Vísir - 09.08.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 09.08.1965, Blaðsíða 12
72 Vf SYBt* Mánudagur 9« ágúst 1965. *ÍIÍÍIÍÍÍA KAUP-SALA STANDARD « TIL SÖLU Til sölu Standard 8 árg. ’46 nýskoðaður og i góðu lagi. Ýmsir vara hlutir geta fylgt. Uppl. Barmahlíð 33 kjallara Sími 13657. - dfl sisr GULLFISKAR Ný sending skrautfiska og gróðurs fyrirliggjandi Tunguvegi 11. Simi 35544 Opið alla daga eftir hádegi. BÍLL — TIL SÖLU Volkswagen rúgbrauð til sölu. Simi 41017 kl. 7 — 8 í kvöld og næstu kvöld. BÍLMÓTOR — ÓSKAST Vil kaupa góðan mótor í Fíat 1100 Halldór Magnússon Suðurgötu 118 Akranesi. Sími 1332. TIL SÖLU Nokkur sænsk húsgögn til sölu vegna brottflutnings. Svefnsófi, sófaborð kommóða, bókahilla og skápmr, tveir óstoppaðir stólar, gólflampi og skrifborð. Uppl. kl. 16-19 Skólavörðustíg 41 annarri hæð. 2 saumavélar til sölu. Singer hraðsaumavél og Köhler vél með zig zag, seljast ódýrt. Uppl. I sima 35124. Grænmetismixari með mótor og rafmagnseldavél o.fl. til sölu. Heppilegt fyrir sumarbústað. Selst ódýrt. Sími 19075 frá kl. 10-3. Honda skellinaðra til sýnis og sölu Njöivasundi 10. Sími 34658. 2 saumavélar til sölu. Singer hraðsaumavél og Köhler vél með zig zag, seljast ódýrt. Uppl. í síma 35134. Til sölu tveggja manna svefnsófi gamall stofuskápur og tveir arm- stólar. Selst ódýrt. Sími 24791. Til sölu Armstrong strauvél lít ið notuð. Einnig föt á 12 ára dreng Hagstætt verð. Uppl. í sima 10778 Daglega nýtíndir ánamaðkar til sölu Sími 17460. OSKAST KEYPT Vel með farið þríhjól Uppl. I síma 34474. óskast. Nýlegur miðstöðvarketill óskast. Sím'i 32239. HREINGERNINGAR Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn Vönduð vinna. Þrif h.f. Sfmar 41957 og •nri49 Hreingemingar, gluggahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Simi 13549. Gluggahreinsun og hreingeming ar. Fljót og góð vinna. Vanir menn Sími 60012. Hreingemingar. Get bætt við mig hreingerrúngum. Olíuberum hurðir o.fl. Vanir menn. Uppl. i sfma 14786 Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegill'inn. Sfmi 36281. HÚSN'- HUSNÆO! ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir 3 herbergja fbúð, sem fyrst. Mikil húshjálp getur komið til greina. Tilboð sendist augLd. Vísis fyrir miðvikud. merkt „Húshjálp - 698“ Hreingerningafélagið. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605. ÞJÓNUSTA Bflaleiga Iiólmars, Silfurtúni. Leigjum bila án ökumanns. Sími 51365. Bamavagn óskast. Uppl. f síma 18483.______________________ Vil kaupa bamakerru með skermi. Uppl. í síma 18625, kl. 8-9 j í kvöld. Húseigendur — Athugið. Tökum að okkur húsaviðgerðir, glerfsetn- ingar, breytingar ýmis konar og lag færingar. Uppl. f sima 32703. Ung þýzk stúlka tapaði Agfa myndavél í svartri tösku laugar daginn fyrir hvítasunnu. Finnandi vinsamlega tal'i við Dorle Spehr f sfma 99-4203 Hveragerði NLFf. Til sölu Pedigree barnavagn og snúningskambur í Passap prjóna-1 vél. Sími 30430. í Þórsmörk tapaðist um verzlun armannahelgina svört kventaska, sem í var útvarpstæki O.fl. Skilvls finnandi hringi í síma 40217. Gullarmband tapaðist f Þórs- mörk um verzlunarmannahelg'ina. Finnandi vinsamlega hringi í síma 21687. Til sölu Pedigree bamavagn með kerru. Uppl. f síma 21554. Til sölu karlmannsreiðhjól Teg. Phil'ips, sem nýtt og ónotað á Njálsgötu 32 kl. 7-9 f kvöld. Til sölu gott Radionette segul- bandstæki, Necohi saumavél f hnotuskáp og útvarpsfónn, gott verð. Sími 12512. GuIIarmbandskeðja með áföst- um peningi tapaðist f miðbænum í gær. Uppl. í síma 37905. Fundar- laun. Mosaik. Tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegv fólki um litaval o. fl. Sími 37272. Málum húsþök og þéttum stein- rennur. Uppl. í sfma 37434. Tökum að okkur að sjá um við- gerðir á húsum utan og innan. Á- kvæðisvinna eða tímavinna. Sími 19407. Húsaviðgerðir. Tek að mér alls konar húsaviðgerðir úti sem inni, t. d. þétta sprungur, hreinsa renn- ur o. fl. Sfmi 21604. Tek að mér að hreinsa og olíu- bera teakútihurðir, einnig að laga til í görðum. Sími 14636. Bílasprautun. Alsprautum bfla, tökum einnig bíla, sem unnir hafa verið undir sprautun. Uppl. Digra nesvegi 65 og f símum 38072 og 20535 í matartímum. Sem nýr Pedigree barnavagn og ungbamastóll til sölu. Sími 35869. Honda lítið keyrð til sölu. Sfmi 30330 og eftir kl. 7 f sfma 20904. Til sölu amerískt sófasett með útskornum örmum. sófann má nota sem svefnsófa, sérstaklega sterk- legt, barnarimlarúm, baðherbergis- skápur, eikarstofuborð með tvö- faldri plötu og stoppað strau- bretti. Sími 30781. Til sölu Morris-Min'i sendiferða- bíll árg. ’63 hentugur fyrir lítið iðnaðar- eða verzlunarfyrirtæki. Uppl. Bugðule'ik 5. Sími 33818. Til sölu kápur, dragtir, kjólar skjört. Uppl. f síma 36466. Til sölu með tækifærisverði Grundig seguiband einn'ig gólf- teppi 370x270 cm. og fuglabúr með kassa sem nýtt. Sími 32745. Sófi og tveir stólar til sölu, mjög fallegt. Verð kr. 5.500. Sfmi 37333. Barnavagn, sem hægt er að leggja saman til sölu. Sími 20101. Varahlutir í Consul ’55 til sölu Uppl. í sfma 19077._______________ Peningaveski tapaðist 7. þ. m. j með ökuskírteini og öðrum skil- ] ríkjum Finnand'i vinsamlegast skili j því gegn fundarlaunum sím'i 22982. Kvenúr tapaðist laugardaginn 7. ágúst á léiðinni Hagkaup Mikla- torgi að Vinnufatabúðinni Lauga vegi 76. Skilist á augl.d. Vfsis Sá sem fann lítið transitor út- varpstæki Sonny í svörtu leður- hylki fyrir utan anddyrið í Laugar ásbíó, í gærkvöldi, er beðinn að hringja í sfma 13000 eða Laugarás bíó, fundarlaun. Tapazt hefur bamapeysa í Vest- urbæ. Vinsamlegast hringið I síma 10483. * Ferðafélag Islands Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- taldar sumarleyfisferðir I ágúst: 10. ág. er 6 daga ferð um Laka- gíga og Landmannaleið. Ekið austur að Kirkjubæjarklaustri, um Siðuheiðar að eldstöðvun- um. Sfðan farin Landmannaleið um Eldgjá Jökuldali, Kýlinga og f Landmannalaugar. 18. ág. er 4 daga ferð um Vatns- nes og Skaga. 18. ág. er 4 daga ferð til Veiði- vatna. Allar nánari uppl. eru veittar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3. .1,. . . .'.^1 ...CllSf-feá.: - . Húsbyggingarmenn og húseig- endur þétti lárétt þök, steinsteypt ar þakrennur og sprungur í veggj- um. Set vatnsþétta húð á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heimsþekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fagmönn- um. Sími 10080. ÓSKAST TIL LEIGU Ungur iðnnemi óskar eftir herb. sem næst Vogahverfi. Uppl. í síma 51245. Óskast til leigu. Ung hjón óska eftir 2 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í sfma 32979. 2—3ja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Sími 38463 eftir kl. 6. — Óskum eftir að taka á leigu 2— 3ja herbergja íbúð frá 1. nóv. Sfmi 40039 kl. 5—7 e. h. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 3 herb. íbúð. Uppl. í síma 51245. Reglusamur maður óskar eftir herbergi. Helzt I Austurbænum. Sími 41539. Einhleyp kona óskar eftir 1 herh og eldhúsi. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sfma 41639. Bamlaus ung hjón snyrtileg og reglusöm, sem bæði vinna úti óska eftir 2-3 herbergja fbúð nú þegar Sími 10696 kl. 5-8 e. h. Hver vill leigja stúlku, með 8 ára dreng 1—2 herb og eldhús. Til greina kemur að taka að sér litið heimili. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 12. þ.m. merkt 1225 Herbergi óskast. Reglusamur miðaldra maður óskar eftir herb. í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 30965 f kvöld og næstu kvöld. Skólastúlku vantar herb. sem næst nýja Kennaraskólanum. Uppl. í síma 20737. — "■ r~m Kona með tvö stálpuð böm ósk- ar eftir ráðskonustöðu f Reykja- vík eða lítilli íbúð gegn einhverri Vinnu. Uppl. í síma 16085. Óska eftir herbergi helzt í Vest urbænum eða á Seltjarnarnesi. — Sími 21394. Einstaklingsherbergi. Nokkrar erlendar flugfreyjur hjá Loftleið um h.f. óska eftir að taka á leigu nú þegar eða með haustinu, ein- staklingsherbergi með húsgögnum hjá íslenzkum fjölskyldum. Að- gangur að síma, baði og eldhúsi er nauðsynlegur. Upplýsingar veittar f síma 20200 starfsmannahaldi. Kona óskar eftir góðu herbergi sem næst Borgarspítalanum. Uppl. f síma 10105 frá kl. 5. 2 herb. íbúð óskast, má vera fftfl. Uppl. í sfma 22741. Rólegur, reglusamur maður ósk- ar eftir herbergi. Sími 60118 í dag og næstu daga. Kona með eitt bam óskar eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi. Sími 60118. TIL LEIGU Forstofuherbergi til leigu. Sími 23356 eftir kl. 6 e.h. Bflskúr til le'igu að Miklubraut 86. Uppl. aðeins í síma 11814. Verkstæðispláss til leigu. Uppl. Vitastfg 11. Gott herbergi til léigu. Uppl. í síma 20389. 3 herb. íbúð með sér inngangi til leigu nú þegar. Fyrir reglu- samt og barnlaust fólk, tilboð merkt: „Góð umgengni — 4421“ sendist blaðinu fyrir föstudags kvöld. Til Ieigu 3 herb. íbúð með síma, húsgögnum og sjónvarpi, til eins árs. Fyrirframgreiðsla. Tiíboð sendist Vfsi merkt: „Miðbær — 4261“. íbúð til leigu 2 herb. og eJdhús. Fyrirframgreiðsla. TiTboð sendist Vísi merkt: „Laugavegur — 4262“. ATVINNA V ATVINNA Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Nemendur geta byrjað strax. Hringið f sfma 38484. ökukennsla! — Ökukennsla. — VW. árg. ’65. Kristján Guðmunds- son. Sími 35966. Byrja aftur að kenna (tungumál, stærðfræði o.fl.) Bý undir sam- vinnuskólapróf, loftskeytaskóla- próf, tæknifræðinám o.fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. SKIPAFRÉTTIR SKIPAUTGCRB RÍKISINS Ms. Skjaldhreið fer vestur um land til Akureyrar 12. þ.m. Vörumóttaka í dag tii Vestfjarða og áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Siglufjörð. Ólafsfjarð- ar og Akureyrar Farseðlar seldir á miðvikudag. HANDLAGNIR MENN Handlagnir menn óskast nú þegar til léttra starfa. Breiðfjörðsblikk smiðja Sigtúni 7 Sfmi 35000 og 34492. MAÐUR ÓSKAST Maður vanur þakrennuviðgerðum óskast nú þegar. Breiðfjörðsblikk smiðja Sigtúni 7 Sfmi 35000 og 34492 AUKAVINNA — ÓSKAST Ungur maður óskar eftir aukavinnu, kvöldvinnu og um helgar. Sfmi 14894. RAFVIRKJAMEISTARAR — ATVINNA óska eftir að komast að sem nemi f rafvirkjun sem fyrst. Er 18 ára með gagnfræðapróf og hef unnið við raflagnir í 1 ár. Uppl. í síma 21927.________________________________________ HÚSBYGGJENDUR — BÍLPRESSA Tökum að okkur, allt múrbrot og sprengingarframkvæmdir, einnig gröfum við holræsi og leggjum i þau. Uppl. í síma 33544. HÚSBYGGJENDUR Rífum og hreinsum steypumót. Þaulvanir menn, Sími 19431. Samkomur Kristniboðssambandsins við Breiða gerðisskóla halda áfram alla þessa viku. I kvöld tala Jóhann Guð- mundsson fulltrúi og Steinunn Helga Hróbjartsdóttir. Samkom urnar eru á hverju kvöldi og byrja kl. 9 Allir velkomnir. ATVINNA I BOÐI Kona óskast til að sjá um heim ili í Hlíðunum frá 1. sept til jóla Uppl. f sfma 14243. 11-13 ára telpa óskast til heimil- ishjálpar ásamt smávegis bama- gæzlu. Uppl. f síma 23202.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.