Vísir - 09.08.1965, Blaðsíða 9
V í SIR . Mánudagur 9. ágúst 1965.
Sjálfstæðir bændur
Á ferð um Kjósina sl. fimmtudag ræddi blaða-
maður Vísis við feðgana á Meðalfelli, þá Elleit
Eggertsson og Gísla Ellertsson, en heytekja hjá
þeim hefur verið mikil á góðri tíð.
■■
„Mér leiðist ekkert af
því að vatnið er hérna
hjá mér“, sagði unga
húsfreyjan á óðalsjörð-
inni að Meðalfelli, sem
er ættuð frá Akranesi úr
blaðamannastétt (af sérstakri
ástæðu) bauðst samt til að
vísa komumanni veginn á engj-
arnar, þar sem þeir feðgar,
Ellert Eggertsson og Gísli
sonur hans, ásamt vinnuliði,
börnum og unglingum, voru að
heyja. Leiðin lá norður af vatn-
inu í áttina að Laxárdal, fram
Vinnuliðið unga á Meðalfelli keppist við heyvinnu á engjunum í Laxárdal.
DAGSTUND MEÐ MEÐALFELLS-FEDGUM
sjávarseltunni við Faxa-
flóa, „það er sérstaklega
faUegt héma — að
mörgu leyti er skemmti-
legra á sumrin, en svo
er líka skemmtilegt á
veturina — hér er félags
líf“.
Steinunn Dagný Þorleifsdótt-
ir, kona Gísla Ellertssonar,
bónda, var ein heima með litla
stúf, Ellert yngra þriggja ára,
þegar flugumann Visis bar að
garði í lok siðustu viku. Hún
hressti á kaffi að íslenzkum
sveitasið.
Niðri á veginum við vatnið
lötruðu kýrnar i hægðum sín-
um. Þær minntu á alvöru lifs-
ins, strit bóndans og skyldur
á öllum árstíðum. Það þarf að
afla fóðurs handa þeim, hvað
sem tautar og raular, og þær
verður að mjólka og hirða. Á
þeim byggist afkoman æði mik-
ið sums staðar til sveita.
Frú Steinunn, sem þykist sjá
varnagla við svo til öllum úr
sveitamanns, a.m.k. taldi hann
sveitirnar hafa ekki upp á
minna að bjóða en „dýrðar-
ljóma-höfuðborgin“, ef rétt
væri á haldið. En þó er hann
vafaláust ekki Framsóknarmað-
ur með dreifbýlishugsjónir og
félagsheimilaástfóstur — hon-
um væri þá illa í ætt skotið,
ef svo væri.
— Þú verður að skilja bílinn
þinn eftir hérna og ferðast í
ungur, Finseni, Sverreseni,
Briemari, svo að nokkuð sé tal-
ið, og ættkvíslarnar allar hrein-
ræktaðar með yfirfljótandi
„blátt blóð“ svo langt sem
hægt sé að rekja. Ekki ber
Ellert merki þess, að hann sé
þess minnugur á nokkurn
hátt, svo yfirlætislaus aristó-
krat er hann. Hins vegar leynir
vörumerkið sér ekki, þótt það
sé ekkí æpandi áberandi.
Ungi kaupamaðurinn á Meðalfelli Hákon Helgason, er hrifinn af
traktomum. Hann beitti snúningsvélinni af kunnandi.
með Bugðu sem fellur í þessa
frægu veiðiá, sem dalurinn er
kenndur við. Ofan af hálsinum
sást til tveggja bæja, Káraness
og Káranesskots, og hinum
megin Laxár, þegar nær var
komið, blöstu við Valdastaðir
Grímsstaðir og Sogn. Skömmu
áður en beygt var út af alfara-
vegiaum niður á engin, þar
sem aðeins eru djúp hjólför
eftir traktora og jeppa, kom
Gísli á Meðalfelli þeysandi á
móti á Landrover-jeppa. Hann
er nútímalegur bóndi, komung-
ur, aðeins þrítugur og virðist
í fljótu bragði laus við van-
metakindarafstöðu
íslenzks
jtauoþniff, ^tí«tlarr)þérr,^(f.nEUert tók af sér epsku,,^-
húfuna með hægð og lagði
hana í kjöltu sér. Ofsálegá '•
heitt var í veðri, sem orkaði
róandi ofan á milda nærveru
þessa sunnlenzka hölds, sem
tvínónar ennþá ekki við að
slá með traktor allan liðlangan
daginn, þótt hann hafi 3 ár
yfir sjötugt.
„Eruð þið bændurnir ekki
svolítið hamingjusamir í svona
árferði?“
„Ég veit ekki, hvernig þeir
gætu verið innrættir, sem ekki
eru ánægðir hér sunnanlands
í surnar", sagði Ellert.
Fyrri slætti var lokið á Með-
alfelli 20. júlí að öðru leyti en
því, að smáblettir voru geymd-
ir. Þeir bjuggust við að heyja
um 2500 hesta, og af því færi
fimmti parturinn í súrhey. Há-
in er 200—250 hestar og fer öll
í votheysverkun. Ellert sagðist
muna eftir góðum sumrum en
tæplega eins og þessu sumri.
„Það spratt svo snemma"
Hann gat góðrar tíðar árið
1939,
þið ekki að hespa
svo að þið getið
á þessa sumarham-
horfin sömu leið til baka.
| andróverinn malaði yfir
engjarnar, sem voru viðast
hvar grasmiklar. Á nokkrum
stöðum var fólk afnærliggjandi
bæjum að heyja. Uppi á traktor
sat maður við aldur og felldi
grasið án afláts. Þetta var
Ellert Eggertsson, sem jafnan
er kenndur við ættaróðalið
Meðalfell, sem Loftur Guð-
mundsson rithöfundur og
blaðamaður, og raunar fleiri
vitibomir menn segja, að sé
fortakslaust ættgöfugastur allra
núlifandi íslendinga: Stephán-
„Ætlið
þetta af,
trallað út
ingju?“
„Ekkert
liggur á“, sagði
Feðgamir á Meðalfelli, Ellert Eggertsson og Gísli Ellertsson, þar sem þeir voru að heyja í Hrosshólum. (Myndir: stgr.)
Gísli, „hvað liggur eiginlega
á ...?“
„En er ekki nauðsynlegt að
skreppa til Reykjavikur og fara
í Klúbbinn eða eitthvað svo-
leiðis á nútímavlsu (að hætti
skipstjóra, sem hafa aflað
vel)?“
Gísli sagði:
„Það kalla ég nú ekki
skemmtun að fara til Reykja-
víkur. Mestur kostur við
Reykjavík er sá, að manni
finnst alltaf gaman að fara
þaðan“.
„Hví í ósköpunum?"
„Það er svo leiðinlegt að
vera þar“.
Framh. á 6. siðu