Vísir


Vísir - 10.11.1965, Qupperneq 3

Vísir - 10.11.1965, Qupperneq 3
V í S IR . Miðvikudagur 10. nóvember 1965, ■. ■ ■ ' ••..••• Frá vinstri: Jón Ö. Bárðarson, Níels Guðmundsson, Kjartan Guðmundsson og Marselius Bem- Á töflunni er uppdráttur af mannshöfði, þvi vísindalega er klippt. Klippt stofna verklegan skóia fyrir rak aranema, sem yrði rekinn sam hliða bóklegu kennslunni í Iðn skólanum. Er ekki vonum fyrr að rak- aranemar læri klippingar og rakstur i skólanum í stað þess að meistari nemans kenni nem anum undirstöðumenntunina i iðngreininni á rakarastofunni og eyði með þvi tíma sínum að maður tali nú ekki um viðskipta vininn, sem á heimtingu á því að hið hárprúða höfuð hans sé sveinum og nemum í iðninni hvemig klippt er eftir nýjustu tízku í Danmörku. Áður í vik- unni hafði hann sýnt kvikmynd sem tekin var af sýningu fransks rakarameistara í Kaup- mannahöfn sl. vetur. Til þessarar snýingar var efnt Á laugardaginn var fór fram sýning í Iðnskólanum, sem karl menn borgarinnar mega vænta sin nokkurs af. Var þar staddur danskur rakarameistari að náfni Börge Jensen og sýndj hann rakara- harðsson. ísfirzkir kaup- menn þinga Formaður, Jón Ö. Bárðarson, flutti skýrslu stjórnarinnar, og kom þar fram að félagsstarfið fer vaxandi, og að ísfirzkir kaup menn fylkja sér tfast um félag sitt, og voru flestir þeirra mættir á aðalfundinum. Jón Ö. Bárðarson var endur- kjörinn formaður. Aðrir stjómar menn voru einnig endurkjömir, en þeir eru: Gunnlaugur Jónas- I son, Aðalbjörn Tryggvason, Ágúst Léósson og Kristján Tryggvason. Jón Ö. Bárðarson var kjörinn fulltrúi félagsins f stjórn Kaupmannasamtaka Is- lands. — Að loknum fundarstörf um bauð félagsstjómin fundar- Frá vinstri: Gunnlaugur Jónasson, Elías Pálsson, Matthías Sveinsson, Kristján Frá vinstri: Jón I. Bjarnason, Bæring Jónsson, Ólafur mönjum til sameiginlegrar kaffi Tryggvason og Aðalbjörn Tryggvason. Ólafsson, Ágúst Leósson og Aðalbjörn Guðmundsson. drykkju. Frá vinstri: Gunnlaugur Jónasson, Aðalbjörn Tryggvason, Jón Ö. Bárðarson, Ágúst Leósson og Kristján Tryggvason. Þriðjudaginn 2. þ.m. var aðai- fundur haldinn í Kaupmanna- félagi Isafjarðar. Jón Ö. Bárðar- son, formaður félagsíns setti fundinn og stjómaði honum. Áður en gengið var til dag- skrár bauð formaður velkomna til fundarins framkvæmdastjóra Kaupmannasamtaka Islands, Knút Bruun h.d.l. og Jón I. Bjamason fulltrúa hjá samtök- unum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.