Vísir - 10.11.1965, Page 16
Miðvikudagur 10. nóvember.
Málflutningi lokið
fyrir Kjaradómi
inn 3 millj og 357 þús. mál og
tunnur.
Söltun á Seyðisfirði nemur 97
þús. tunnum og síldarverk-
smiðjumar tvær hafa tekið við
650.000 málum.
Veður var dágott á síldarmið
unum í gærkvöldi og nótt. Með-
alsíldarmagn á bát var svipað
og áður eða nálægt 1000 málum
á bát. Frá kl. 9 í gærmorgun
til kl. 8.20 í morgun höfðu 36
skip tilkynnt síldarafla, sam-
tals 39.100 mál. Aflamagnið
undanfama 4 sólarhringa er þá
samtals 266.000 mál.
Þrær síldarverksmiðjanna á
Austurlandi eru nú allar fullar
eða að fyllast. Eitthvert þróar
rými var þó enn á Vopnafirði
og 16.000 mála síldargeymir hjá
rikisverksmiðjunni á Seyðisfirði
mun hafa losnað í nótt.
Heildaraflinri var í gær orð
Málflutningi fyrir Kjaradómi
í vinnudeiiu opinberra starfsmanna
er nú Iokið og stóð hann yfir í
þrjá daga. Kjaradómur sezt nú á
rökstóla og á úrskurður hans að
vera kominn í síðasta lagi 30. nóv.
20 bátar komu í gær til Seyð
isfjarðar með um 18.000 mál og
urðu flestir að bíða löndunar.
Á Seyðisfirði hefur alls verið
landað frá upphafi sumarvertíð
ar 800.000 málum og tunnum.
Með fyrrgreindum 800.000
málum teljast 45.000 mál af síld
sem flutt var til Siglufjarðar til
vinnslu.
Hafnfirðingar varð-
veita elzta og dýr
mætasta hús sitt
Það var byggt árið 1805 af
Bjarna Sívertsen kaupmanni og
var þá glæsilegasta hús í ein
staklingseign á landinu. Síðan
var það um langt skeið mið-
stöð Hafnarfjarðarverzlunar og
er margt sem hefur á daga þess
drifið. Þar var Knútur Ziemsen
borgarstjóri fæddur, þar bjó
Thor Jensen, þar var Bama-
skóli Hafnarfjarðar um tíma,
síðar var það í rauninni fyrsta
ráðhús Hafnarfjarðar og fjöldi
félaga hefur haft skrifstofu í
því.
Nefnd manna hefur verið
skipuð í Hafnarfirði til að beita
sér fyrir fjársöfnun, en tekið er
á móti fjárframlögum hjá Bæj
arútgerð Hafnarfjarðar, Jóni
Gíslasyni h.f., Magnúsi Guð
laugssynj og verzlunum Jóns
Mathiesen, Guðlaugs Þórðar-
sonar, Valdimars Long og í Is-
húsi Hafnarfjarðar.
Hafnfirðingar hafa ákveðið að
varðveita og endurbyggja hús
Bjama riddara Sívertsen, sem
stendur í hjarta bæjarins við
Vesturgötuna rétt fyrir ofan
bæjarbryggjuna
Er það Rotaryklúbbur Hafn-
arfjarðar, sem beitir sér fyrir
þessu, en hús þetta er einn
merkasti forngripur landsins.
Borgarfulltrúar skoða hinn fullkomna íþróttasal. Lengst til vinstri er Jónas B. Jónsson fræðslustjóri að lýsa
húslnu og við hlið hans er Geir Hallgrímsson borgarstjóri.
Stærsta og hllkomnasta leikfími
Stærð salarins gerir það
Framhald á bls 6
þeim merkilegu nýjungum sem ingu,
köma fram í þessari leikfimibygg
körfubolta. Það er hins vegar
óþarflega stórt fyrir skólaleik-
fimi og fyrirkomulagi þá
þannig háttað, að hægt er að
skipta salnum í sundur svo að
segja í einu vetfangi með plast
vegg sem er hægt að lækka og
lyfta með vélarkrafti og er þvert
yfir miðjan salinn og þá þar
með búið að gera úr honum tvo
mátulega stóra leikfimisali.
Þeir Jónas B. Jónsson fræðslu
stjóri og Stefán Kristjánsson i-
þróttafulltrúi Reykjavíkur sýndu
húsið, sem er allt hið glæsileg
asta. Skipting ieikfimisalarins í'
tvennt er merkileg nýjung og ger
ir það að verkum að piltar og
stúlkur í sama bekk geta sam
tímis verið í leikfimi sitt í hvor
um sal og þeir sem til þekkja
i skólum. vita, hve mikilvægt
slíkt er í skipulagi skólastarfs-
ins.
Þorsteinn Einarsson iþrótta-
fulltrúi ríkisins tók þarna og til
máls og lét í ljós gleði sina, yfir
Nú í þessari viku hef-
ur verið tekið í notkun
nýtt leikfimihús við
Réttarholtsskóla inni í
Smáíbúðahverfi. — Er
þetta vafalaust glæsileg
asta leikfimihús sem
fylgir nokkrum skóla á
landinu. í gær fóru borg-
arráð og borgarstjóri að
skoða þetta nýja mann-
virki, en þar voru einnig
staddir ýmsir forustu-
menn í skólamálum og
íþróttamálum.
Leikfimisalurinn er í heild
18x33 metrar og er það nægi
leg stærð til þess að hægt sé
að keppa þar í handknattleik og
! Hér sjást nokkrir Hafnfirðingar er beita sér fyrir varðveizlu á húsi Bjarna Sívertsen, þeir eru að skoða
í súðarklæðningu í 160 ára gömlu húsi. Þeir eru (frá vinstri); Ólafur Pálsson, Kristjárn Eldjárn, Kristján Ey
í fjörð, Bjami Snæbjörnsson og Gísli Sigtirðsson.
VISIR
Síldarafíinn eystra 266 þús. múl
Frá aðalfundi Sálarrannsóknarfélags Islands i gærkvöldi:
„Er hægt aS koma í veg
fyrír slys
Aðalfundur í Sálarrannsókn-
arfélagi íslands var haldinn í
gærkvöldi í Sigtúni.
Þar fóru fram venjuleg aðal-
furidarstörf. Stjómin gerði grein
fyrir störfum félagsins á ár-
inu og gerðj grein fyrir reikn
ingum félagsins. Kosið var í
fulltrúaráð, sem síðar kemur
saman til að kjósa aðalstjó'rn
félagsins. Núverandi stjórn
skipa: Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson formaður, Eggert P.
Briem gjaldkeri og Otto Mich-
elsen ritari.
í fundarlok talaði séra
Sveinn Víkingur og las upp úr
Framh á bls. 6
Pólver/ar komn-
ir til samninga
Hingað til lands er komin pólsk
viðskiptanefnd til samningavið-
ræðna um viðskipti Póllands og ís
lands á næsta ári. Hófust viðræður
í gær og munu standa þessa viku.
Viðskiptasamningur við Pól-
verja frá þessu ári átti að renna
út 1. október en var framlengdur
til 15. nóvember, Viðskiptin á þessu
ári jukust frá fyrra ári ,enda þótt
sumar af þeim vörum sem innflutt
ar voru hafi verið settar á frílista.
íslendingar seldu Pólverjum vörur
fyrir 135 milljónir og voru það:
5000 tonn fryst síld, 2018 tonn
saltsíld, 7274 tonn fiskimjöl og
síldarmjöl, 30 þús stk. saltaðar
gærur og 3641 tonn af lýsi.
Innflutningur frá Póllandi nam
rúmlega 100 millj. kr. og voru það
aðallega járnvörur trjávörur vefnað
arvara, kol og koks. Nýlega var
samið um kaup á tveimur dráttar-
brautum frá Póllandi. Frh. á bls. 6