Vísir - 10.11.1965, Blaðsíða 14
14
V í SIR . Miðvikudagur 10. nóvember 1965.
GAMLA BÍÓ 114751
TÓNABÍÓ
NÝJA BfÓ
Sími
11544
Heimsfræg /erðlaunamynd:
Villta vestrið sigrað
Amerfsk MGM-stórmynd um
líf og baráttu landnemanna —
Ieikin af 24 frægum kvik-
myndaleikurum.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
BÖnnuð bömum.
STJÖRNUBfÓ ll936
Bezti óvinurinn
^Spennandi og gamansöm ný
amerísk kvikmynd í litum og
Cinemascope um eyðimerkur-
ævintýri f sfðustu heimsstyrj-
öld með úrvalsleikurunum
David Niven
Alberto Sordi
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
<jaCK. 'Y
ttMMOISf nm
Heimsfræg og snilldarvel gerð,
ný amerfsk gamanmynd. tekin !
litum og Panavision. Myndin er
gerð af hinum heimsfræga leik
stjóra Billy Wilder
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum ínnan 16 ára.
Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4
Elsku Jón
(Kære John)
Víðfræg og geysimikið umtöl-
uð sænsk mynd um ljúfleika
mikilla ásta.
Jarl Kulle
Christina Schollin
Ógleymanleg þeim, er sáu þau
leika f myndinni „Eigum víð
að elskast". Myndin hefur ver-
ið sýnd með metaðsókn um öll
Norðurlönd og f V.-Þýzkalandi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
ÍSLENZKIR TEXTAR.
AUSTURBÆJARBfÓ íjáT*
CARTOUCHE
HÁSKOLABIÓ
K0PAV0GSBIÓ 4^985
Allt heimsins yndi 1
Þetta er stórbrotin sænsk
mynd, þjóðlífslýsing og ör-
lagasaga. Aðalhlutverk:
Ulia Jacobsson
Birgir Maimsten
Carl Henrik Fant
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARFJARÐARBIO
Slmi 50245<
Útlagarnir frá Orgosolo
Ahrifamikil og spennandi ftölsk
verðlaunamynd, sem gerist á
Sardinfu. Ummæli danskra
blaða: „Sönn og spennandi,"
Aktuelt, „Verðlaunuð að verð
leikum" Politiken „Falleg
mynd" B.T.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Eftir syndafallió
Sýning í kvöld kl. 20
Afturg'óngur
Sýning fimmtudag ki 20
Siðasta segulband
Krapps
Jóðlif
Sýning Litla sviðinu Lindarbæ ,
fimmtudag kl. 20.30
Fáar s''/ningar eftir 'f
Járnhausinn
Sýning föstudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 11200.
Ógnþrungin og æsispennandi,
ný amerisk sakamálamynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan I
Sjóræningjaprinsessan
Spennandi víkingamynd í lit-
um með Errol Flynn og Anthany
Quinn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl 5, 7 og 9
ILEIKFEIAG!
'REYKJAyÍKURT
Sú gamla kemur
i heimsókn
Sýning í kvöld kl. 20.30
Uppselt.
Næsta sýning laugardag síðasta
sinn.
Sjóleióin til Bagdad
Svniro fimmtudag kl. 20.30
Uppselt.
Næ=ta svning sunnudag.
Ævintýri á g'ónguf'ór
130 föstudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op
in frá kl. 14 sími 13191.
Hrói H'óttur Frakklands
Mjög spennandi og skemmti-
leg, ný, frönsk stórmynd í lit
um og Cinema-Scope. ikMa go i
Danskur texti ’
Jean-Paul Belmondo,
Claudia Cardinale.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5
LAUGARÁSBÍÓ32075
Farandleikararnir
Ný amerísk úrvalsmynd f lit-
um og með fslenzkum texta,
Sýnd kl 5 7 og 9
Miðasala frá kl 4.
Nýtt — Vöruskiptaverzlun
Starfrækjum nú vöruskiptaverzlun. — Við kaupum og seljum í um-
boðssölu ýmiss konar góða hluti, málverk o. fl.
Notfærið yður hina ágætu inogu'eika um kaup og sölu eða vöru-
skipti hjá okkur. Komið með góða hluti. Við önnumst viðskiptin.
Málverkasalan — Umboðssalan Týsgötu 3 Sími 17002
Höfum kaupendur
að 2 herbergja íbúðum með 4—5U0 þús. kr.
útborgunum.
að 3 herbergja íbúðum með 600 þús. kr. útb.
að 4—5 herbergja íbúðum með 7—900 þús.
kr. útborgun.
að 5 herb. hæð í Austurbænum eða Vesturbæ,
útborgun er 800 þús. til 1 milljón.
að einbýlishúsi í Reykjavík, Kópavogi eða
Garðahreppi með miklum útborgunum.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræt) 10. 5. hæð. Simi 24850. Kvöldsimi 37272.
Vélritunarstúlka óskast
Óskum að ráða vélritunarstúlku. Málakunn-
átta nauðsynleg.
HAFSKIP H.F.
Tilbúin hús
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar vill
taka til athugunar að flytja inn lítil einbýlis-
hús eða raðhús eða kaupa þess konar hús
framleidd hér innanlands. Af því tilefni ósk-
ar nefndin eftir því að innflutningsfyrirtæki
eða framleiðendur, sem hafa slík hús á boð-
stólum, láti nefndinni sem fyrst í té upp-
lýsingar um húsin, þ. e. stærð, gerð, verð,
> afhendingartíma, úr hvaða efni húsin eru
byggð o. s. frv. Upplýsingar þessar skulu
berast til skrifstofu nefndarinnar í íþrótta-
miðstöðinni í Laugardal eigi síðar en 30. þ.m.
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar.
Ibúðarhæð
Með öllu sér við Blönduhlíð til sölu. Stór
bílageymsla með 3. fasa raflögn. 1. veðréttur
laus.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR HRL.
Laufásvegi 2, sími 13243.
ÚTBOÐ
Fyrir Almannavarnir ríkisins og Reykjavík-
urborgar er óskað eftir tilboðum í byggingu
birgðageymsluhúss að Reykjahlíð í Mosfells-
sveit. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu
vorri, Vonarstræti 8, gegn 3000 króna skila-
tryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
UTBOÐ
Tilboð óskast í smíði á galvanhúðuðum þrep-
um í holræsabrunna og múrboltum," krók-
beygðum í annan endann og með skrúfugangi
í hinn. — Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu
vorri Vonarstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.