Vísir - 10.11.1965, Qupperneq 12
V í S I R . Miðvikudagur 10. nóvember 1965.
VERZLUMISV SILKIBORG
Nýkomið sérlega fallegt köflótt og einlitt teryleneefni í telpu- og
dömukjóla. Verð frá kr. 237 140 sm breitt. Nærfatnaður og undir-
fatnaður á alla fjölskylduna, handklæði allt til rúmfatnaðar, sokkar,
smávara, hjarta og skútugarn í úrvali. Einnig leikföng og gjafavara.
Sendum í póstkröfu um land allt. Verzlunin Silkiborg, sími 34151
Dalbraut 1 v/Kleppsveg.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Setjum plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista
á handrið, 3 litir i stærðunum 30—40 og 50 mm að breidd. Getum
einnig útvegað fleiri liti. ef óskað er. — Málmiðjan s.f., sími 31230
og 30193.
FISKAR OG FUGLAR
Stærsta úrvalið lægsta verðið. Ref allt til fiska- og fuglaræktar.
Fiskaker 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. Fuglabúr
frá 320 kr — Qpið k! 5 — 10 e. h. Hraunteig 5 Sími 34358. —
Póstsendum.
KAUPUM, SELJUM — HÚSGÖGN
Kaupum og seljum notuð húsgögn, gólfteppi o. fl. Húsgagnaskálinn
Njálsgötu 112. Sími 18570.
TIL SÖLU
Mjög hentugur jólaheimilisiðnaður. Fyrirspurnum sé skilað á augl.d.
blaðsins merkt „PTM — 1147“.
LÍTIÐ IÐNFYRIRTÆKI TIL SÖLU
hentugt fyrir 1 — 3 menn, sem vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu.
Nægur markaður fyrir framleiðsluvöruna. Tilboð sendist augl.d.
blaðsins fyrir 15. þ. m. merkt „Iðnaður — 1372“.
Vélhreingernlng og húsgagna-
hreinsun, vanir og vandvirkir menn
Ódýr og örugg þjónusta. Þvegill-
inn. Sím’i 36281. 4
Hreingemingar. Vanir menn. —
Fljót afgreiðsla Sími 12158
Bjami
Vélahreingerning og handhrein-
geming — Teppahreinsun, stóla-
hreinsun. — Þörf, sfmj 20836.
Vélhreingemingar, gólfteppa-
hreinsun Vanir menn. Vönduð
vinna. — Þrif h.f Simar 41957 og
3304q
Gluggahreinsun og rennuhreins
un. Sími 15787.
Hreingemingar, gluggahreinsun,
vanir menn, fljót og góð vinna.
Sími 13549.
Hreingcmingafélaglð. — Vanir
menn. Fljót -og góð vinna. — Sími
35605.
KAUP-SALA
Notuð eldhúsinnrétting til sölu.
Sími 37146.
VERKSTÆÐISSKÚR TIL SÖLU
Upplýsingar í síma 18498.
Til sölu Hansahurð, 2 hurðir og
karmar, borðstofuborð, stólar og
ryksuga. Sími 36888.
Bill til sölu. Pontiac ’51. Uppl.
Höfðaborg 38 frá kl. 6.30—8 e. h.
FORD PICK-UP ’52
Til sölu er Ford pick-up árg. ’52 Sími 35555.
PÍANÓ TIL SÖLU
Sími 10957.
ÓSKAST KEYPT
Frímerki. Kaupi frímerki háu
verði, útvega frímerkjasöfn á hag
stæðu verði. Guðjón Bjarnason,
Hólmgarði 38. Sími 33749.
Tj---------------------------~-------
Olíuketill óskast,' 3.5 ferm. Uppl.
í síma 32060.
Vil kaupa gamalt hús, helzt í
Reykjavík eða nágrenni. Tilboð
sendist Vísi fyrir föstud. merkt
„8163“.________________________
Miðstöðvarketill óskast, 12 ferm.
Uppl. í síma 33979.
Óska eftir að kaupa miðstöðvar
ketil ásamt brennara. Uppl. í síma
93-1292._________________________
Vil kaupa góða Simson skelli-
nöðru. Uppl. í síma 33690.
Stofuskápur. Vil kaupa notaðan
stofuskáp. Uppl. í síma 33971.
Fiskabúr, 80 lítra með Ijósi til
sölu, Verð kt, 800. Sími 34718.
Sem ný jakkaföt á ca. 12 ára
dreng til sölu. Verð kr. 1000. Slmi
23464.
Notuð húsgögn til sölu, m.a. borð
stofusett, sófasett, sófaborð, inn-
skotsborð, svefnsófi stofuklukka,
saumavél o. fl. Uppl í síma 50542
og 51277.
Magnari — Myndavél. Góður
Selmer magnari og myndavél til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 33213
kl. 7-8 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu 2 hellna eldavél með
bakayofni. Upþl. í síma 17263.
Gott píanó til sölu. Uppl. £ síma
18098 frá 5—7.
TSl sölu kvöldkjólar og dragtir,
meðalstærð. Uppl. í síma 21810,
Blönduhlíð 16.
LITIL IBUÐ OSKAST
Kona með 12 ára son sinn óskar eftir íbúð. Helzt i Vesturbænum.
Er í fastri vel launaðri atvinnu. Uppl. í síma 18240.
NÝ ÍBÚÐ — TIL LEIGU
4 herb. og eldhús. Uppl. í síma 15952 kl. 10—12 f. h. á morgun.
ÓSKASTÁLEIGU
3 herb. íbúð óskast. Þrennt full-
orðið í heimili. Vinnur allt úti.
Reglusemi áskilin Uppl. í síma
22157.
2—3 herb. íbúð óskast strax í
Keflavík eða síma 17207. Reykjavík. Uppl i
Bandarikjamaður. sem vinnur á
Vellinum óskar eftir 3 herb. ibúð
í Reykjavík síma 14670. sem fyrst. Uppl. í
Reglusamur maður í góðri at-
vinnu vill leigja herbergi strax. —
Uppl. í síma 10645.
Ungur maður óskar eftir herbergi
nálægt miðbænum, helzt með sér
inngangi og baði. Tilboð merkt „47“
sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld.
VSll ekki eitthvert gott fólk leigja
okkur 1—2 herbergi og eldhús, er-
um alveg á götunni. Algjör reglu
semi. Gjörið svo vel og hringið í
síma 33275.
2—3 herb. ibúð óskast strax,
eða sem fyrst, á góðum stað í bæn
um. fámennt í heimili. Fyrirfram
greiðsla. Simi 16179.
2ja—5 herbergja fbúð óskast til
leigu um lengri eða skemmri tíma.
Algjör reglusemi og góð umgengni.
Uppl. í síma 20462 í dag og fyrir
hádegi næstu daga.
Reglusamt danskt par óskar eftir
herbergi (helzt með húsgögnum, þó
ekki skilyrði) með eldhúsaðgangi.
Upplýsingar í síma 14425 á venju-
legum skrifstofutíma,
I .....
2—3 herb. íbúð óskast strax eða
jsem fyrst á góðum stað í bænum.
Fámennt í heimili. — Fvrirfram-
greiðsla. Sími 16179,
Til sölu sófasett, 2 stólar og sófa
borð. Uppl. Bogahlíð 18, II. hæð
t. v. Sími 37028.
Til sölu eldavél og 2 þvottavél-
ar, saumavél í skáp, svefnsófi, 3
stólar og 2 körfustólar. Allt mjög
ódýrt. Sími'20751; eftif %! fru’
>< i’!
Þvottapottur til sölu. — Uppl. í
síma 40670.
Til sölu af sérstökum ástæðum
Frigidaire ísskápur ca. 9 cub., vel
með farinn. Verð 8000. Sími 12599.
.. I
Vantar frambretti á Volgu ’58,
vinstra megin. Sími 40847.
Ný bamakerra með skermi ósk-
ast. Simi 21187.
Gólfteppi, vel með farið, óskast.
Stærð ca. 2Y2x3y2 m. Þvottavél til
sölu á sama stað. Verð kr. 700. —
Uppl. I síma 51700 kl. 2—6 í dag.
TTl¥FPPMi
Sílsar. Otvegum sllsa á margar
’undii bifreiða. Sfmi 15201 eft-
kl. 7.
Tækifærlsverð. Til sölu á tæki-
, færisverði sjálfvirk Apex uppþvotta
vél með vaski, Rafha eldavél (eldri
gerð) og Thermador eldavélarsam-
stæða úr ryðfrlu stáli (bakarofn
og hellur). Vélarnar eru til sýnis
að Þverholti 19, I húsi Afgreiðslu
smjörlíkisgerðanna h.f.
Til sölu Hoover þvottavél með
handvindu. Progress ryksuga, sem
nýir kvöldkjólar nr. 12—14 og
skokkur á 8—9 ára. Uppl. I síma
24934^_____________ _____________
Höfner rafmagnsbassi og hljóm-
magnari til sölu ódýrt. Sími 12443
eftir kl. 20 Shellvegi 4 II.
Miðstöðvarketill til sölu. Stærð
3 y2 ferm., ásamt blásara og hita-
j vatnsgeymi. Uppl. I síma 34075.
; Til sölu, tækifærisverð, slank-
' belti, skór og hárþurrka. Sími
1 20737 til kl, 5 á daginn. _______
2—2l/2 ferm. spiral miðstöðvar-
ketill ásamt blásara til/ sölu að
Nökkvavogi 17, kjallara. Sfmi 41681
Fuilorðinn maður óskar eftir her
bergi og kvöldverði sem næst mið-
bænum. Uppl. í síma 15149.
Úng hjón óska eftir að taka á
leigu 2-3. herbergja íbúð Fyrir
framgreiðsla eftir samkomulagi. —
Uppl. í síma 37165 daglega.
2 herb. og eldhús óskast í 5—6
mánuði. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Nánari uppl. f síma 41619 eða
41511. _________
Vinnupláss 40—50 ferm. eða stór ® herb. íbúð til leigu. Teppi
bílskúr óskast til leigu. helzt f Vog-1 ^8Ía yrirframgreiðsla. Uppl. í
unum eða Múlacamp. Sími 30789. i Fasteignasölunni Óðinsgötu 4 (ekki
—~ . — . . | j sl-ma)
TIL LEIGU
ATVINNA ATVINNA
MÚRVERK
, Getum bætt við okkur innanhússmúrverki. Uppl. síma 13657 eftir kl.
Tá kvöldin.
TRÉSMIÐIR
Trésmiðaflokk vantar til að slá upp fjölbýlishúsi. Mjög góð aðstaða.
Uppl. í síma 51197 og 14064.____________________
RÁÐSKONUSTARF — ÓSKAST
Stúlka utan af landi með bam á fyrsta ári óskar eftir ráðskonustöðu
í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. f síma 20804.
STÚLKA ÓSKAST
Rösk og ábyggileg stúlka óskast í kjörbúð nú þegar. Uppl. f sfma
38475.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast strax, helzt vön störfum í prentsal. Félagsprentsmiðj-
an h.f. Spítalastíg 10.
ATVINNA í BOÐI
Stúlka eða kona óskast til heim
ilisstarfa f kaupstað úti á landi. Öll
heimilisþægindi . og gott kaup.
Sími 41352.
Vel með farið einsmannsrúm til
sölu. Sfmi 23445.
Húsdýraáburður til sölu, heim-
vrður og borinn á bletti ef óskað
;r,. Sfmi 51004._________ _____
Til sölu fólksbíll, Chevrolet árg.
1957. Uppl. í sfma 18984/
Stretchbuxur .Til sölu Helanca
stretchbuxur á börn og fullorðna.
Simi 14616,
Ódýrar vetrarkápur með og án
skinnkraga. Sími 41103,_______
Trommusett til sölu. Sími 34432.
Minnsta gerð af Hoover þvotta-
vél til sölu ódýrt. Uppl. f síma
20998.
Þvottavél. Til sölu þvottavél, lítið
notuð. Sfmi 40129.
Húsgagnabólstari óskast. Uppl. f
sima 13930.
Reiðhjól. Lítið, rautt og hvítt
drengjahjól var tekið við húsið j
| Garðastræti 15 s.l. laugardagskvöld. ;
j Vinsamelga gerið aðvart f sfma
1 16891.
Þvottakona óskast. Óskum eftir
að ráða þvottakonu f Kópavogi;
Uppl. í síma 41619.
TSl sölu „Selinke" pfanó. Hent-
ugt fyrir byrjendur. Upþl. á Lækj-
argötu 16, Hafnarfirði, eftir kl. 19
næstu kvöld.
Til sölu Elna saumavél, eldri gerð
og lítil þvottavél. Selst ódýrt. Sfmi
18577 eftir kl. 6.
Tll sölu Vox-bassamagnari A. C.
30. Uppl. í sfma 10102.
Stór ísskápur til sölu. Sfmi 40135.,
Hafnarfjörður. Tapazt hefur gull-
armbandskeðja s.l. mánudag e. h. f
miðbænum í Hafnarfirði. Skilvís
finnandi vinsamlegast hringi í sfma
51047 gegn fundarlaunum.
Samkomur
Kristileg samkoma verður hald-
in f Sjómannaskólanum á fimmtu-
daginn 11. nóv. kl. 20.30. Allir
hjartanlega velkomnir. Jón Holm
og Helmut Leichsenring tala.
Húshjálp óskast einu sinni í viku.
Uppl. f síma 23725.
Tvítug stúlka óskar eftir vinnu
frá 1—6 e. h. fram að jólum. Er
vön afgreiðslu. Sfmi 31338.
Dugleg og ábyggileg kona óskast
á veitingastofu f Vesturbænum
aðra hverja viku frá kl. 8—5. —
Uppl. í síma 31365.
Stúlka óskast til starfa við gesta
og sjómannaheimili Hjálpræðishers
ins á ísafirði. Uppl. gefur Briga-
der Drive Klepp, Kirkjustræti 2,
Reykjavík.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa.
Kaffistofan Austurstræti 4, sími
10292.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir afgreiðslustarfi
nokkur kvöld í viku. Uppl. f síma ■
36117 eftir kl. 4.
Otkeyrsla. Get tekið að mér út-
keyrslu fyrir eina eða fleiri verzl
anir, hálfan eða allan daginn. (Nýr
bíll). Sími 51606 eftir kl. 7 e. h.
BARNAGÆZIA
Tek úngböm f gæzlu. Vanur
vinnukraftur Sími 19842.
KiNNSLA
Kenni ungiingum og fullorðnum
Uppl, i sfma 19925.
Les með nemendum á barna og
gagnfræðaskólastigi, hef próf úr
kennaraskólanum. Sími 23177.