Vísir - 10.11.1965, Page 13
VlSIR . Miðvikudagur 10. nóvember 1965.
13
ÞJÓNUSTA °ÞJÓNUSTA
HITABLÁSARAR — TIL LEIGU
Til leigu hitablásarar, hentugir í nýbyggingar o. fl. Uppl. á kvöldin
í síma 41839.
VINNUVÉLAR — TIl LEIGU
Leigjum át litlar steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót- og
múrhamra með oorum og fleygum Steinborar - Vibratorar -
Vatnsdælur. Leigan s/f. Sím: 23480.
BIFREIÐAEIGENDUR
Sprautum og réttum. Fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás,
Siðumúla 15 B. Sími 35740.
TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Hreingerningar
Fljót afgreiðsia. Nýja teppahreinsunin. Sími 37434.
Vönduð vinna.
HEIMILIST ÆK J A VIÐGERÐIR
Þvottavélar. hrærivéla.. rafkerf; oliukyndinga og önnur heimilis-
tæki. — Sækjum og .-endum — Rafvélaverkstæði H B Ólafsson,
Síðumúla 17, sími 30470
DÆLULEIGAN ~ SÍMl 16884
Vanti yður mótorvatnsdæiv til að dæla upp úr húsg'runni eða öðrum
stöðum, þar sem vatn tetur iramkvæmdir. leigir Dæluleigan yður
dæluna. Simi 16884. Mjóuhlfð 12
INNRÖMMUN
Önnumst hvers konar mryömmun. Fljót afgreiðsla Vönduð vinna
Innrömmunarverkstæðið Skólavörðustig 7.
ÖKUKENN SL A — HÆFNISVOTTORÐ
Kenni á nýja Volvo bifreið. Símai 24622, 21772 og 35481.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri við-
gerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. simi 3ip40.
HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNING
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, utan sem innan. Setjum
. tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð vinna. Vanir menn
Simi 11738. Adáv/ioi
liflyT-
SÓTHREINSA MIÐSTÖÐVARKATLA
Sóthreinsa miðstöðvarkatla, geri við bilaðar tnnmúringar. Hreinsa
skorsteina i Kópavogi og víðar, einnig alls konar kanala, loftræsti-
kerfi, miðstöðvarklefa og geymslur. Tek að mér alls konar verk,
sem þarf kraftmikla ryksugu við, svo sem að hreinsa gólf undir
málningu og m. fl. Simi 60158.
Bflaviðgerðir — Jámsmíði.
Geri við grindum i bílum og alls konar nýsmíði úr járm. Vélsmiðja
Sigurðar V. Gunnarssonar Hrisateig 5 Sími 11083 (heima).
BÍFREIÐ ASTJ ÓR AR
Nú er hver siðastur að láta bóna bilinn fyrir veturinn. Munið að
bónið er eina raunhæfa vörnin gegn salti. frosti og særoki. Bónstöð
in Tryggvagötu 22. Sími 17522.
HREINLÆTI ER HEILSUVERND
Afgreiðum frágangsþvott, blautþvott og stykkjaþvott á 3t4 dögum.
Sækjum. — Sendum. Þvottahúsið Eimir. Bröttugötu 3, sími 12428
og Síðumúla 4, sími 31460.
BÍLAMÁLUN
Alsprauta og bletta bíla. Gunnar Pétursson Öldugötu 25 A. Sími
18957.
....... 1 " ! --------------
TRÉSMÍÐAVINNA O. FL.
2 smiðir geta tekið að sér innréttingar, breytingar á húsum, klæðn-
ingar með þilplötum, flísa, mosaik og parketlagnir, hurðaisetningu
og glerisetningu og alls konar viðgerðir. Uppl. í sfma 37086
(Geymið auglýsinguna).______
HÚSMÆÐUR
Sækjum sendum Þvottahúsið Lín Ármúla 20, sími 34442.
VERKSMIÐJUR OG VERKSTÆÐI
Tökum sloppa og galla — Sækjum sendum. Þvottahúsið Lín Ár-
múla 20.
TRAKTORSGRÖFUR TIL LEIGU
Leigjum út traktorsgröfur. Ný vél, vanur máður. Sími 40236.
ATVINNA
Stúlka óskast í. kjötverzlun hálfan daginn.
Uppl. kl. 19—20 í kvöld (ekki í síma).
KJÖTBÚRIÐ Háaleitisbraut 58—60
ÞJONIISTA
Húseigendur — húsaviðgerðir.
Látið okkur lagfæra fbúðina fyrir
jólin. Önnumst alls konar breyt-
ingar og lagfæringar. Glerisetning
ar og þakviðgerðir og ýmislegt fl.
Sími 21172.
tsskápa og píanóflutningar. Sfmi
13728. ___
Bíleigendur. Getum leigt bilskúr
fyrir þá, sem vilja þvo og bóna
sjálfir Geymið auglýsinguna. Simi
32219. ■
Tek föt f kúnststopp. Sími 35184.
Húsverðir — Húsvörðum i Reykja
vík og nágrenni, sem þurfa að
láta sóthreinsa eða innmúra mið-
stöðvarkatla er bent á að þanta
tímanlega i síma 60158. Geymið
auglýsinguna.
Bflabónun. Hafnfirðingar — Reyk
vikingar. Bónum og þrífum bíla,
Sækjum sendum, ef óskað er.
Einnig.bónað á kvöldin og um helg
ar. Sfmi 50127.
Mosaik- og flísalagnir. Annast
mosaik- og flísalagnir. Sími 15354.
Get bætt við mig mosaik- og
flfsalögnum Sími 24954 kl. 12-13
og eftir kl. 18.
Pípulagnir. Skipti hitakerfum,
tengi hitaveitu, set upp hreinlætis
tæki, hreinsun á miðstöðvarkerf-
um og aðrar lagfæringar. Sími
17041,
Húseigendur byggingarmenn.
Tökum að okkur glerísetningu og
breytingu á gluggum, þéttingu á
þökum og veggjum, mosaikla^nir
og aðrar viðgerðir. Sími 40083.
Geri við saumavélar og ýmislegt
fleira, kem heim Símj 16806.
Tökum að okkur alls konar húsa-
viðgérðír. Sími 15571.
SKIPAFRÉTTIR
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M.s. Hekla
fer austur um land í hringferð 16.
þ.m. Vörumóttaka á morgun og
föstudag til Djúpavogs, Breiðdals-
víkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs
fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar
fjarðar, Vopnafjarðar, Raufarhafn-
ar og Húsavíkur. Farseðlar seldir
á mánudag.
Ms. Skjaldbreið
fer vestur um Iand til Akureyrar
13. þ.m. Vörumóttaka til áætlunar
hafna við Húnaflóa og Skagafjörð,
Siglufjarðar og Ölafsfjarðar á morg
un og föstudag. Farseðlar seldir á
föstudag.
Mikið vöruúrval
Danskir dömunáttkjólar með slopp i
miklu úrvali.
Einnig ný sending af hollenzkum
drengj anáttf ötum.
Ráöskonustaða óskast
Fjölskyldustærð ekki skilyrði, nema hvað
einn karlmaður kemur ekki til greina. Uppl.
ásamt símanúmeri sendist afgreiðslu blaðs-
ins fyrir föstudagskvöld merkt „Barnlaus
— 45“
íbúð til sölu
Lítil íbúð til sölu á annarri hæð í timburhúsi
neðarlega á Vesturgötu. Hentug fyrir ein-
stakling eða hjón. íbúðin er ein stofa, eldhús
og snyrting. Sér inngangur,, sér hiti, inn-
byggðir skápar. Uppl. í síma 21677.
Vélritunarstúlko óskust
Gift kona, eða stúlka, sem gæti unnið hálfs
dags vinnu við vélritun óskast. Góð þjálfun í
vélritun nauðsynleg. Tilb. sendist Vísi merkt:
„Vel launað starf“ sem fyrst.
Innheimtustarf
Karl eða kona, sem vildu taka að sér inn-
heimtu reikninga (tilvalin aukavinna), óskast
nú þegar.
Breiðfjörðsblikksmiðja
Sigtúni 7 . Sími 35000
FRAMTÍÐARSTARF
Óskum að ráða mann til að annast tollskýrslugerð, verðútreikn-
inga og önnur störf viðkomandi innflutningi.
Æskilegt er að viðkomandi hafi verzlunarskólapróf eða hliðstæða
menntun. — Upplýsingar eru ekki gefnar í síma, en umsóknar-
eyðublöð liggja frammi á skrifstofunni. N
I.B.M. Á ÍSLAriDI
OTTO A. MICHELSEN, KLAPPARSTÍG 27. ^