Vísir - 10.11.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 10.11.1965, Blaðsíða 10
íQ V1 S IR . Miðvikudagur 10. nóvember ICCJ. borgin i dag borgin i dag borgin i dag Lítill fimm ára snáði liggur í götunni meiddur, lögregluþjónamir eru að fara að setja hann á sjúkrabörurnar, það er skelfingarsvip- ur á bömunum í kring. Nætur- og nelgidagavarzla vikuna 6.-13. nóv.: Laugavegs Apótek Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 11. nóvember Kristján Jóhannesson Smyrlahrauni 18. Sími 50056. Utvarp Míðvikudagur 10. nóvember. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 17.20 Framburðarkennsla í esp- eranto og spaensku_ '8.00 Útvarpssaga barnanna: „Úlfhundurinn," eftir Ken Anderson. 20.00 Daglegt mál. 20.05 Efst á baugi 20.35 Raddir lækna: Bjami Jóns- son talar um skófatnað 21.00 Lög unga fólksins 22.10 Winston Churchill: Jón Múli Ámason les kafla úr ævisögu hans eftir Thorolf Smith. 22.35 Frá tónlistarhátiðinni í Björgvin í vor. 23.25 Dagskrárlok Sjónvarp Miðvlkudagur 10. nóvember. 17.00 Fræðsluþáttur um kommún isma 17.30 Dupont Cavalcade 18.00 F.D. Roosevelt. 18.30 Sannsöguleg ævintýri Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 11. nóvember. Hrúturinn, 21. marz til 20. / apríl: Farðu þér gætilega, bæði Iá vinnustað, í umferðinni og heima fyrir, þar eð þér mun hætt við einhverri slysni eða slysum. Þá ættirðu að slá öll um ferðalögum á frest unz bet ur byrjar. Nautið, 21. apríl til 21. mai: IÞú verður vel upplagður til allra framkvæmda í dag, og eflaust geturðu komið miklu í verk. Annað mál er það svo hvort að ekki yrði hyggilegra fyrir þig að fara þér hægara, vin sældanna vegna_ Tvfburamir, 22. mai til 21. júní: Þú skalt byrja daginn hægt og rólega, athuga þinn gang og vanda allan undirbún- ing. Einbeittu þér að einu við fangsefni 1 einu, umfram allt, því annars fer flest I handaskol um hjá þér. Krabbinn, 22. júní til 23. júli: Taktu hlutunum eins rólega og þú getur og forðastu allt flan og fum .varðandi mikilvægari á kvarðanir. Hafðu sem örugg- ast taumhald á skapsmunum þín Ium og varastu ofþreytu er á líður. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Það er mjög liklegt að þú kom ist ekki hjá miklum fjárútlát- um í dag, en þú ættir samt að hafa gát á að ekki sé af þér haft, ef til vill fyrir einhvern misskilning eða rangfærslur. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þér býðst tækifæri til arðvæn ( legra viðskipta en ekki er þó ' víst að þau reynist eins örugg og þau kunna að virðast I fljótu bragði. Athugaðu gaumgæfilega hvemig allt er í þann pott búið. 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur Dick Van Dyke 20.00 Emmy Awards. 21.30 Ferð í undirdjúpin. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Kvikmynd: „Loves of Edg- ar Allan Poe“. Tekið á móti framlögum í bönkum, útibúum þeirra og spari sjóðum hvar sem er á landinu. í Reykjavík einnig í verzlunum, sem hafa kvöldþjónustu og hjá dagblöðunum. — Utan Reykja- vikur einnig í kaupfélögum og hjá kaupmönnum, sem eru aðilar að Verzlanasambandinu. Söfnin Þjcðminjasafnið er opið yfir sumarmánuðina Ua daga frá kl 1.30-4. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Enn ættirðu að slá á frest öll <j um ferðalögum. Gættu þess að ]i ofþreyta þig ekki við störf — <' það virðist nokkur hætta á að <j þér sé hyggilegra að fara þér ]i hægt, einkum þegar á daginn / líður. <j Drekinn, 24. okt. til 22 nóv.: ]i Þér berst að öllum líkindum <j eitthvert bréf fyrir hádegið, er <, getur komið sér óþægilega fyr S ir þig efnahagslega, einkum <[ þegar frá líður. Kvöldið getur ]> orðið þér skemmtilegt i kunn- ) ingjahópi. ‘j Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. ]> des. Þú verður að likindum <' beðinn að taka að þér eitthvert <j starf, en veittur helzt til naum- ]i ur frestur til að vinna það svo <• að það getj farið þér vel úr <] hendi. Hugsaðu þig vel um í ]> því sambandi_ <[ Steingeitin, 22. des. til 20. << jan.: Ef þér berast bréf eða orð- ]< sendingar, skaltu athuga orða- <[ lagið vandlega, því að ekki er << öruggt að þar sé öllu að trúa ]' eða treysta. Sé þar farið fram <j á einhver loforð, skaltu ekki s svara þegar. ]' Vatnsberinn, 21. jan til 19. <j febr. Varastu að segja hug þinn ]> allan við þá sem leita álits þíns <' eða ráða og hafðu vaðið fyrir <[ neðan þig hvað allar skuldbind ]> ingar snertir, einkum sé um ein ,' hverskonar aðstoð að ræða. (j Fiskamir, 20. febr. til 20. ]> marz. Svo getur farið að þú ,' eigir dálítið örðugt með að átta <j þig á gangi málanna og því ]> hyggilegast að fresta ákvörðun- > um Einbeittu þér að lausn eins < viðfangsefnis í einu og ljúktu > því. í sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 8. nóv, til 12. nóv. Kjörbúð Laugamess Dalbraut 3, Verzlunin Bjarmaland, Laugar- nesvegi 82, Heimakjör, Sólheim- um 29-33, Holtskjör, Langholts- vegi 89, Verzlunin Vegur, Fram nesvegi 5, Verzlunin Svalbarði Framnesvegi 44, Verzlun Halla Þórarins h.f„ Vesturgötu 17A, Verzlunin Pétur Kristjánsson s.f. Ásvalalgötu 19, Soebecsverzlun, Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60, Kjötbúrið h.f., Miðbæ, Háaleitis- braut 58-60, Aðalkjör, Grensás- vegi 48, Verzlun Halla Þórarins, h.f., Hverfisgötu 39, Ávaxtabúðin Óðinsgötu 5, Straumnes, Nesvegi 33, Bæjarbúðin, Nesvegi 33, Silli & Valdi, Austurstræti 17, Silli & Valdi Laugavegi 82, Verzhmin Suðurlandsbraut 100, KRON Barmahlíð 4, KRON, Grettisgötu 46. Fundahöld Góðtemplarastúkumar i Reykja vík halda fundi í Góðtemplarahús inu kl. 8.30 síðdegis yfir vetrar mánuðina á mánudögum, þriðju- dögum, miðvikudögum og fimmtu dögum. Almennar uþplýsfngar varðandi starfsemi stúknanná í síma 17594 alla virka daga nema laugardaga kl. 4-5 síðdegis Fundur í Kvenstúdentafélagi ís lands verður haldinn í Þjóðleikhús kjallaranum miðvikudaginn 10. nóv. kl 8.30. Fundarefni: Vísað til vegar í Israel, Signy Sen B. A. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur i kvöld kl. 8,30 í Réttarholtsskóla. Stjórnin. • BELLA* Var það þessi klæðnaður, sem þú þurftir fimm stundarfjórðunga til þess að ákveða að vera i? Það lá við Enn ein slysaalda gengur nú yfir og ber enn að brýna fyrir fólki og ekki slzt börnum að fara varlega í umferðinni. Myndirnar tvær sem hér birtast voru teknar í Safamýri i fyrradag, þegar lá við að stór slys yrði. Bifreiðin sem sést á annarri myndinni ók eftir Safamýri og var að koma frá Háaleitisbraut þegar hún nálgaðist leikvöllinn sem staðsettur er við Safamýri sá ökumaður að börn voru að draga kassa yfir götuna. Til þess að forða slysi beygði hann til hliðar og lenti á grind verki leikvallarins en bifreiðin snerti kassann, sem virðist hafa kastazt á tvö fimm ára börn og sjáum við annað þeirra á mynd inni þar sem það liggur i göt- unni. SIuppu börnin við telj- andi meiðsli en skrámuðust lít ils háttar Þegar bifreiðin lenti á grind verkinu stakkst spýta úr því gegnum framrúðuna og í fram sætið. Farþegi, sem sat í fram sæti hjá ökumanni slapp naum stórslysi lega hjá því að slasast alvar- lega. Talsverðar skemmdir urðu á bifreiðinni eins og sjá má. Tilkyiming Frá ræðismanni Mexíco. Vegna brottfarar undirritaðs, tilkynnist hérmeð, að hr. Björn Sv. Björnsson, Stekkjarflöt 10, Garðahreppi, annast ræðismanns störfin fyrir Mexico fyrst um sinn. Ræðismannsskrifstofan er flutt að Laugavegi 170-172, Reykjavík. sími: 21275. Verður skrifstofu- tím; daglega kl_ 2—4 e.h., mánu- dag—föstudag. Fríkirkjusöfnuðurinn: Væntan- leg fermingarbörn næsta vor og haust eru beðin um að koma til viðtals I Frikirkjuna á fimmtu- daginn 11. þ.m. kl. 6. Séra Þor- steinn Bjömsson. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru f safnaðarheimili Langholts- sóknar alla þriðjudaga kl. 9-12. «^W\/\^WVWWWW\A/»/WWWV\/WV\/\A/WWVA^ # # ^ STJORNUSPA # ST..>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.