Vísir - 17.03.1966, Blaðsíða 3
V1 S I R . Fimmtudagur 17. marz 1966.
3
mmm
ILrvaOa bam kannast ekki viö
„okkar á milli sagt“ þátt-
inn er heyra má ööru hverju í
sunnudagsbarnatímunum, þeg-
ar hún Anna Snorradóttir gerir
bömin aö trúnaðarvinum sín-
um og bendir þeim á ýmislegt,
sem þau geta gert sér og öðrum
til gagns og ánægju? Þótt „okk
ar á milli sagt“ sé ætlað
gangi, eitthvað, sem heldur á-
fram marga tíma í röö. Þar
eru auðvitaö framhaldsleikrit
og framhaldssögur stærstur
þáttur. En þaö er ekki nóg. Ég
held aö það gefi góöa raun aö
börnin taki að einhverju leyti
sjálf þátt í barnatímanum, aö
þeim finnist þau eiga hlutdeild
í honum. Fyrir nokkrum árum
þá er geysilega mikil. í ár er
ég ekki með neina slíka kynn-
ingu, en mig langar mikið til
að reyna einhvern tíma að taka
eitthvað fyrir úr norrænu goöa
fræðinni. Krakkar vita ekkert
um hana, en mér finnst að þau
þyrftu að kunna skil á henni
engu síður en öðru úr sögu
landsins.
byrjaði aö taka forfallakennslu
í bamaskólanum á Akureyri, en
þar var faðir minn, Snorri Sig-
fússon, skólastjóri. Þegar ég
hafði lokið stúdentsprófi ætl-
aði ég að læra híbýlaprýöi og
fór út til Bretlands strax í
stríðslok. En á þessum árum
voru erfiðleikar með skóla, svo
að það varð úr að ég tók aö-
eins námskeið í faginu, en fór
í staðinn til BBC-útvarpsins og
var þar í 8 mánuði og fékk að
fylgjast meö barnatímum, skóla
útvarpi og leiklistardeild. Þaö
var mér dýrmæt reynsla og þótt
langt sé um liðið eimir ennþá
eftir af áhrifunum.
ú minntist á að bömin
þyrftu aö vera í sam-
bandi við barnatímana. Finnst
koma meira fram i bamatímum
en gert er. En það eru tvær
hliðar á því máli. Ef það á að
láta eitthvað gott efni t.d. sögu
eða leikrit, ná til barna þá
koma börn því ekki til skila,
nema afburðabörn séu. Þama
þarf til fólk með reynslu í upp-
lestri og góða leikara. En það
eru vissir hlutir, t.d. söngur lít-
illa barna, frásagnir þeirra og
viðtöl við þau, sem geta verið
mjög skemmtilegir. Ég minnist
þess frá BBC að þar var gömul
kona, sem hafði þá sérgrein að
leika börn og hafði gert það i
fjöldamörg ár. Hún gerði það
alveg afskaplega vel og það var
unun að hlusta á hana í hlut-
verkum barna.
— Nú ertu búin að vera með
barnatíma í meira en 7 ár og
Að ala
upp framtíðarhlustendur
Spjallað við Önnu Snorradóftur um
inn um fléttuna að neðan.
yngstu kynslóðinni þá eru marg
ir eldri, sem stelast til að hlusta
þeim finnst þeir geta eitthvað
af lært.
Kvennasíðan leit inn til Önnu
á heimili hennar og manns
hennar, Birgis Þórhallssonar
forstjóra „Sólarfilmu", einn
daginn fyrir skömmu og spjall-
aði við hana stundarkorn um
böm og barnatíma, en sjálf er
hún þriggja bama móðir og hef
ur nú séð um barnatíma í út-
varpinu þriöju hverja viku í
meira en sjö ár.
— Æ, það er nú svo, segir
Anna, aö því lengur sem maður
fæst við þetta, í þeim mun meiri
vafa veröur maður um hvað sé
rétt. Mann langar til aö gera
margt og gera það vel, en skil
yröin eru því miöur ekki alltaf
eins góð og æskilegt væri. Það
þarf að vanda þætti fyrir börn
eins vel og unnt er, því að
þarna er verið að ala upp fram-
tíðarhlustendur útvarpsins og
því þyrfti eiginlega að hafa sér
staka dagskrárdeild, sem sæi
um efni fyrir böm og skipu-
legði barnatíma. Ég minnist
þess frá dvöl mini hjá BBC í
London í eina tíð, hve rík á-
herzla var lögð á bamatímana
og mikið lagt upp úr að fá
bömin að útvarpstækinu.
— En heldurðu að sjónvarpið
komi ekki til meö að taka
barnatímana að nokkru leyti
úpp á sína arma?
— Jú, þaö gerir það sjálf-
sagt. Ég hef mikinn áhuga á því
sem kennslutæki, því að þar
gefur það óteljandi möguleika.
En útvarpið kennir bömunum
að hlusta og það álít ég mjög
dýrmætt. Þau verða að setja
hugmyndaflugið af stað og
byggja upp sinn eigin heim í
kringum það, sem þau eru aö
hlusta á. Nú á dögum er svo
til allt borið tilbúiö á borð fyr
ir bömin, þannig að ímyndun
araflið fær varla að njóta sín
og því tel ég að þarna hafi út-
varpiö miklu hlutverki aö
gegna.
— TTvaö í þáttum þínum hef-
Aur þér þótt gefa bezta
raun?
— Það gefur mjög góða raun
að vera með eitthvert efni í
hafði ég kynningarþátt, sem ég
kallaði „Fimm mínútur með
Chopin.“ Þá sagði ég börnun-
um frá Chopin, lífi hans og
starfi og lék síðan lag eftir
— En nú þarf líka að gera
litlu börnunum til hæfis.
— Já, ég reyni yfirleitt að
byrja tímann á einhverju fyrir
yngstu börnin, t.d. les ég oft
þér þá að börnin eigi að koma
þar fram?
— Þetta er mál sem margir
hafa talað um og gagnrýnt það
að börn skuli ekki vera látin
Anna Snorradóttir gefur ekki einungis góðar leiðbeiningar í bamatímanum, heldur einnig heima fyrir.
Hér er hún meö Guörúnu dóttur sína sem er 10 ára og Þórhall 5 ára. Snorri, á 12. ári, var ekkl heima
hann. Eftir áríð útbjó ég svo
spurningarnar „hvað veiztu um
Chopin?“ mjög léttar spuming
ar, því að aðalatriðið var bara
að fá bðmin meö, fá þau til að
taka eftir og skrifa.
— Fékkstu mörg svör?
— Það komu milli 40 og 50
bréf. Árið eftir hafði ég kynn-
ingu á H.C. Andersen, „ævin-
týraskáldið frá Óðinsvéum" og
síðan kom „Nonni“. Þá fékk
ég á milli 8 og 9 hundruö bréf
og þegar kynning var á Jónasi
Hallgrímssyni, „listaskáldið
góða“ fékk ég hvorki meira né
minna en 1265 bréf. Það er af-
skaplega gaman að geta haft
svona þætti og finna aö þeim
er vel tekið, en þeir krefjast mik
ils undirbúnings og vinnan við
ævintýri litlu barnanna. Það er
sagt að krakkar hafi mikið að
gera í skóla og því eigi barna-
tíminn eingöngu að vera
skemmtun en ekki lærdómur.
En á þessum 50-60 mínútum er
ég hef til umráða i hvert sinn,
freistast ég nú yfirleitt til þess
að lauma einhverju gagnlegu
með.
— Samanber „okkar á milli
sagt.“
— Já, þar kemur kennarinn
upp í mér.
— Ertu kennari?
— Nei, ég er ekki kennari
að menntun en ég hef alltaf
haft mjög gaman af að kenna /
og kenndi í mörg ár á Akureyri
meöan ég átti heima þar. Ég
var ekki ýkja gömul, þegar ég
Hitt og þetta
^lexandre hárgreiðslumeistari
I París kom nýlega fram
með nýja hárgreiðslu, „a la
Péruvienne“ kallar hann hana,
þ.e. Perú-hárgreiðslu. Þannig er
aðeins hægt að greiða sltt hár,
þvl að hárið er fléttað I tvær
fléttur sem eru látnar liggja á
barminum og ennistoppurinn er
klipptur þvert rétt fyrir ofan
augu. En — flétturnar eru ekki
alveg venjulegar fléttur, heldur
eru tvær hárlengjur fléttaðar
með skrautlegum silkiborða og
endinn á borðanum síðan bund
börn og barnatíma
T/'öflótt teppi alls konar eru
1V nú mikið I tizku, ekki úr
köflóttu efni, heldur gerð úr
marglitum stykkjum ýmist efn-
isbútum, prjónuðum eða hekl
nýir hlustendur komnir, þannig
að þú getur farið að endurtaka
það, sem var I fvrstu tímunum.
— Já, það væri næstum því
hægt að byrja aftur. Og svo er
það þannig með litlu bömin, að
þau þreytast aldrei á þvi að
heyra það, sem þeim þykir
skemmtilegt. Þegar verið er að
lesa fyrir þau sögu eða ljóð, þá
er maður varla búinn að sleppa
síðasta orðinu þegar þau segja:
„Aftur!“ Eins er það með
hljómplötur og plötu eins og
Kademommubæinn. Þau þreyt-
ast aldrei á að hlusta á félagana
I leikritinu. Or því að ég minn-
ist á leikrit þá finnst mér af-
skaplega ánægjulegt hve mikið
er farið að gera fyrir börnin
I leikhúsunum. Þar er verið að
ala upp leikhúsgesti framtlðar-
innar. Það eru margir, sem hafa
gagnrýnt leikritin sem flutt hafa
verið og sagt, að þau séu ekki
nógu vel unnin og eigi lítið
skylt við raunveruleikann, en ég
segi bara að ef leikhúsið getur
laðað til sín börnin og þau fara
þaðan ánægð og með jákvætt
viðhorf til leikhússins, þá er ár-
angrinum náð. Og sama er að
segja um útvarpið og bama-
tímann.
Þ. A.
uðum stykkjum. Með því að
raða bútunum saman á listræn
an hátt má fá þama hið fall-
egasta stofuskraut. Upplagt er
að gera gólfteppi á sama hátt.
Tjegar við förum út með háls
klút bundinn um hálsinn
eða vfir höfuðið sem skuplu þá
lendum við oft I vandræðum
þegar við tökum hann af (ein-
hvers staðar úti við). Hvað á að
gera við hann? Verður lausnin
þá oft að troða honum niður I
töskuna eða vasann .en það er
miður heppilegt, þvl að þar
krumpast hann auk þess sem
hann er fyrir I töskunni. En því
þá ekki að hafa það eins og
Parísardömurnar, hnýta hann á
skemmtilegan hátt á töskuhald-
ið, um það bil þar sem það er
fest við töskuna? Þannig hafa
þær það I París og getur það ver
ið verulega „smart", ef klúturinn
er fallegur og I stíl við fötin.
Margar hverjar hafa það fyrir
fasta venju að hnýta skraut
legan klút á töskuna til að lífga
upp á hana, jafnvel þótt þær
ætli sér ekki að nota hann um
hálsinn eða höfuðið. Þvl ekki
að fara að dæml þeirra I þessu?