Vísir - 17.03.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 17.03.1966, Blaðsíða 14
M GAMLA BÍÓ Áiram njósnari (Carry on Spying) Nýjasta gerðin af hinum snjöllu og vinsælu ensku gam- anmyndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABÍÓ Leyniskjölin Hörkuspennandi ný litmynd frá Rank. Tekin í Techni- scope. Þetta er myndin sem beðið hefur verið eftir. Tauga- veikluðum er ráðlagt aö sjá hana ekki. Njósnir og gagn- njósnir í kalda striðinu. Aðal- Mutverk: Michael Caine Stranglega bönnum bömum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Allra síðasta sinn LAUGARÁSBÍÓ3M75 Mondo Nudo Crudo Fróðleg og skemmtileg ný ítölsk kvikynd í fallegum litum með íslenzku tali. Þulur: Hersteinn Pálsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. AUSTURBÆMRBfÓmeU Sverð hefndarinnar Hörku spennandi og mjög við burðarfk ný frönsk skylminga- mjmd t litum og cinemascope. Danskur texti. - Aðalhlutverk Gerald Barray Sýnd kl. 5 og 9. V1 S IR . Fimmtudagur 17. marz 1966. TONABIÓ (Raggare) Afar spennandi og vel gerð ný sænsk kvikmynd, er fjallar um spillingu æskunnar á áhrifarík an hátt. Mynd sem hefur vak iö mikla athygli. Christina Schollin Bill Magnusson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 INNRAS »BARBARANNA (The Revenge of the Barbarians) Stórfengleg og spennandi, ný ítölsk mynd í litum. Myndín sýnir stórbrotna .sögulega at- burði frá dögum Rómaveldis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARFJARÐARBÍð Slmi 50249 Kvóldmáltiðargestirnir (Nattvardgasteme) Ný mynd gerð af Ingmar Bergman. Sýnd kl. 7 og 9 HAFMARBÍÓ CHARADE Óvenju spennandi ný litmynd með Cary Grant og Audrey Hepbum tslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Auglýsið . r ■ Vísi NÝJA BÍÓ & Seiðkona á sölutorgi Ekta frönsk kvikmynd um fagra konu og ástmenn henn- ar. 50 milljónir Frakka hafa hlegið að þessari skemmtilegu sögu. Annle Girardot Gerald Blain o. fl. Danskur texti. Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJðRNUBlÓ ijfe íslenzkur texti Brostin framtið Áhrifamikil ný amerisk úrvals kvikmynd, sem flestir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Vitiseyjan Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd frá or- ustunni um eyjuna Tarava á Kyrrahafi, en taka hennar markaöi tímamót í styrjöld- inni milli Bandaríkjanna og Japana. Kerwin Mathews Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára €gp ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Endasprettur Sýning í kvöld kl. 20 Sýning laugardag kl. 20 Hrólfur Á rúmsjó Sýning í Lindarbæ i kvöld kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. ^ullno \A\M Sýning föstudag ki. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sími 11200 WKjAyöojiy Ævintýn á gönguför 163. sýning í kvöld kl. 20.30 Næsta sýning föstudag. Orð og leikur Sýning laugardag kl. 16 Hús Bernörðu Alba Sýning laugardag kl. 20.30 Heiðurssýning fyrir Regínu Þórðardóttur. Sfðasta sýning. Sjóleiðin til Bagdad Sýning sunnudag kl. 20.30 Aögöngumiöasalan 1 Iðnó er op- in frá kl. 14. Simi 13191. Hjólbarðavið- gerðir og benzínsala Sími 23-900 Opið alla daga frá kl. 9-24 Fljót afgreiðsla HJÓLBARÐA OG BENZÍNSALAN Vitastíg 4 v/Vitatorg. Bækur Málverk Listmunir Kaupum og seljum gamlar bækur, ýmsa vel með farna muni og antik-vörur. Vöruskiptaverzlun. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3 Slmi 17602. Rannsóknastarf Aðstoðarstúlka óskast við sýklarannsóknir á Rannsóknarstofu Háskólans. Laun verða greidd eftir launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist Rannsóknarstofunni fyrir 12. apríl n. k. ásamt uppl. um fyrri störf. Stúdentsmenntun eða sérmenntun í rannsókn artækni æskileg. Rannsóknastofa Háskólans við Barónsstíg Til sölu i Hafnarfirði og Reykjavik Höfum til sölu 2 hæðir tilbúnar undir tré- verk og málningu með uppsteyptum bílskúr við Ölduslóð í Hafnarfirði. Stærð hvorrar íbúðar er 140 ferm. 5—6 herb. og eldhús. Verð 1. milljón hvor íbúð. Útborgun 650 þús. Einnig 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún mjög falleg íbúð. 2ja herb. íbúð við Álfta- mýri jarðhæð. Allar innréttingar úr harðvið, teppalögð. 2ja herb. íbúð við Álfheima, jarð- hæð. 5 herb. íbúð í blokk við Ásgarð, mjög glæsileg íbúð. Stórt raðhús við Álfhólsveg í Kópavogi. Hagstætt verð og greiðsluskilmál- ar. Innréttingar sérlega glæsilegar, teppalögð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272 Húsnæði óskast 200—300 ferm. húsnæði óskast fyrir klúbb- félagsstarfsemi. Uppl. í síma 21594 eftir kl. 6 næstu daga. Tilkynning frá sjávarútvegsmálaráðuneytinu Að gefnu tilefni vill ráöuneytið vekja athygli á reglu- gerð um þorsk- og ýsuveiðar með nót o. fl., 27. marz 1965 þar sem segir meðal.annars: Gerð þorsk- og 'ýsunóta, sem notaðar eru til veiöa innan endimarka landgrunns íslands, skal vera þannig, að poki nótar, sem er 220 faðmar eða lengri, skal ekki vera lengri en 30 faömar á teini. Poki styttri nóta skal vera minni hlutfallslega. Möskvastærð þorsk- og ýsunóta skal minnst vera 110 mm. þegar möskvinn er mældur í votu neti, teygöur homa á milli, eftir lengd netsins. Komist flöt mælistika, 110 mm breið og 2 mm þykk, auöveldlega f gegn, þegar netið er vott. Poki nótarinnar er ekki háður möskvastærðartakmörk- uninni. Þorskanet skulu lögð í eina stefnu á sama veiðisvæði, eftir þvl sem viö veröur komið. Þegar gert er að fiski um borð i veiöiskipi, sem stundar veiðar meö nót eða þorskanetum, er bannaö að kasta slógi útbyröis á veiöisvæðinu. Brot gegn ákvæðum reglugerðar þessarar verðar sektum. Ráðuneytiö tekur sérstaklega fram, að veiðar á þorski og ýsu i smáriðnari nót er hér um ræðir, eru bannaðar. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 16. marz 1966 Einkabill til sölu Glæsilegur einkabíll vel með farinn Chrysler New York árg. ’56 sjálfskiptur, vökvastýri og bremsur keyrður ca. 85 þús. mílur er til sýnis og sölu í Chrys- lerumboðinu Hringbraut 121.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.