Vísir - 17.03.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 17.03.1966, Blaðsíða 10
fO Fímmtudagur 17. marz 1966. borgin í dag horgin i dag horgin i dag IVfeetur og helgarvarzla í Rvík vikuna 12. — 19. marz Laugavegs Apótek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 18. marz: Hannes Blön- dal, Kirkjuvegi 4. Sími 50745. 19.30 Beverly Hillbillies 20.00 F.D. Roosevelt 20.30 Ben Casey 21.30 Bylting táninganna. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Leikhús norðurljósanna „The Whirlpool" ÍTVARP Fimmtudagur i7. marz Nýútskráðar hjúkrunarkonur Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 18.00 Segðu mér sögu 20.00 Daglegt mál 20.05 Gestur í útvarpssal: Fre- dell Lack fiðluleikari 20.35 Umferðarhindranir og end urhæfing fatlaðra: Ölöf Rík harðsdóttir flytur erindi að tilhlutan Sjálfsbjargar. 20.55 Kórsöngur: Norður-þýzki kórinn syngur. 21.10 Bókaspjall: Njörður P. Njarðvík cand. mag efnir til umræðna um „Hvítu Níl“ eftir Alan Moorehead þýdda af Hirti Halldórssyni Viðræðendur Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur og Ólafur Hansson yfir- kennari. 21.45 „Cockaigne," forleikur op. 40 eftir Elgar. 22.10 Lestur Passíusálma XXXIII 22.20 „Heljarslóðarorusta," eftir Benedikt Gröndal. 22.40 Djassþáttur: „Svo fögur þruma.“ 23.15 Bridgeþáttur 23.40 Dagskrárlok. JJÓNVAHP Fimmtudagur 17. marz 17.00 Miöaftanskvikmyndin: — „The Escape“ 18.00 The Visual Arts 18.30 The Big Picture 19.00 Fréttir Eftirtaldir nemendur voru brautskráðir frá Hjúkrunarskóla Islands föstudaginn 11. marz: Auöur Sigurðardóttir, Reykja- vik, Björg Jónsdóttir, Reykjavík, Edda Ámadóttir, Reykjavík, Elín Hjartar, Reykjavík, Guðrún Elísabet Lára Þorsteinsdótt- ir, Vestmannaeyjum, Helga Þór- unn Ásgeirsdóttir, Siglufirði, Her dís Ásgeirsdóttir, Reykjavík, Her dís Erla Magnúsdóttir, Hafnar- firði, Hólmfríður Guðný Halldórs dóttir, Heiðarbæ, Flóa, Iða Brá Skúladóttir, Dönustööum, Dala- sýslu, Jakobína Þórey Gunnþórs- dóttir, Steinkoti Eyjafjarðarsýslu Jóna Einarsdóttir, Reykjavík, Jóna Garöarsdóttir Reykjavík, Rut Rebekka Sigurjónsdóttir, Reykjavík, Sveinrós Sveinbjarn- ardóttir, Sólbaröi, Álftanesi, Unn- ur Ragnars Jóhannsdóttir, Reykja vík, Valgerður Lárusdóttir, Reykjavík, Valgerður Valgarðs- dóttir, Akureyri. Afnám vegabréfsáritunar Nýlega hefur verið gengið frá samkomulagi milli ríkisstjórna Is lands og Mexico um gagnkvæmt afnám vegabréfsáritana 'míBað við þriggja mánaða dvöl. Samkomulagið gekk í gildi hinn 1. marz 1966. Einnig hefur verið gengið frá samkomulagi milli ríkisstjóma ís lands og ísraels um gagnkvæmt afnám vegabréfsáritana miðað viö þriggja mánaða dvöl. Samkomulagið við fsrael geng- ur í gildi hinn 1. apríl 1966. % STJÖPNUSP *% S S s s s s s \ s V i * <1 * »1 Spáin gildir fyrir föstudaginn 18. marz. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú ættir aö varast að láta of mikið uppskátt um fyrirætl- anir þínar í bili. Því fer fjarri, að þeim, sem þú umgengst sé öllum treystandi. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú getur náð bættum kjömm að einhverju leyti ef þú snýrö þér beint til viökomandi manna Treystu ekki milliliðum. Kvöld ið ánægjulegt. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Nauðsynlegt getur reynzt að þú endurskoðir og breytir á ætlun þinni að einhverju leyti Varastu að láta dagdrauma ná tökum a þér. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Farðu gætilega með fjármuni og varastu hvort tveggja, að lána og taka peninga að láni. Láttu sem minnst uppskátt um efna- hag þinn og afkomu. Ljóniö, 24. júlí til 23. ágúst: Það er ekki ólíklegt að þú lát ir þér gang hlutanna miður líka, og kann það að bitna um of á þínum nánustu. Hafðu taum- hald á skapi þínu. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú ættir að veita heilsufari þínu sérstaka athygli — ekki ósennilegt að vorþreytan fari að segja til sín. Hvíldu þig vel þegar á dag líöur. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Dagurinn er varla sem ákjós- anlegastur til meiriháttar á- kvarðana eöa framkvæmda, en ætti að verða sæmilegur aö öðru leyti. Kvöldið skemmtilegt Drekinn, 24. okt til 22. nóv.: Ekki ólíklegt að þér þyki sem þú sért eitthvað utanveltu í dag og náir ekki þeim árangri, sem þú kysir. Reyndu að láta þaö sem minnst á þig fá. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Gerðu þér sem ljósasta grein fyrir hverju þú vilt fá framgengt eða koma i verk, og miðaðu svo allar aðgeröir við það. Kvöldið viðsjárvert. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Ekki ólíklegt að einhverjir vinir eða kunningjar komi þér í nokkum vanda. Þó verður allt auðveldara við að fást seinni hluta dags. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Reyndu aö hafa sem bezt taumhald á skapi þínu og til- finningum þó að þeir, sem þú umgengst reynist önugir við- fangs. Kvöldið skemmtilegt. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Einhverjir samstarfs- menn eöa kunningjar reynast venju fremur ótillitssamir. Treystu öðrum ekki nema mátu lega í viðskiptum. IIM SÓLSKINSDAGUR (Ljósm.: Jóhannes B. Birgisson) FUNDAHÖLD Kvénnadeild Borgfirðingafé- lagsins heldur fund í Hagaskóla mánudaginn 21. marz kl. 8.30. Sýnikennsla á smuröu brauði. Mætum vel og tökum meö okk ur nýja félaga og gesti. Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar. Fundur í kvöld í kirkjukjallar anum kl. 8.30. Fjölbreytt fundar- efni. Séra Garðar Svavarsson. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Fræöslufundur verður í Lido mánudaginn 22. marz kl. 8.30. Fundarefni: Talaö verður um alls konar krydd og um innkaup á ým iss konar kjöti. Aðgöngumiðar verða aðeins afhentir á föstudag inn kl. 3-6 að Njálsgötu 3. • BELLA® Þetta hlýtur að vera eitthvað, sem þú ímyndar þér, ég finn ekkl fyrir nokkrum dragsúg. Kvenfélag Laugamessóknar býður öldruöu fólki í sókninni til skemmtunar í Laugarnesskóla sunnudaginn 20. marz kl. 3 síð- degis. Kvenfélagið óskar þess aö sem flest aldrað fólk sjái sér fært að mæta — Nefndirnar. ins fást í öllum bókabúöum og klæðaverzlun Andrésar Andrés- sonar, Laugavegi 3. MINNINGARSPJÖLD BLÖD OG TÍMARIT Heilsuvernd 1. hefti 1966 er ný komið út og flytur m.a. þetta efni: Uppspretta lífsins á jörð- inni, Jónas Kristjánsson, „Radd ir vorsins þagna,“ Björn L. Jóns son .Greinar um næringarefni í jurtafæðu, reykingar og krabba- mein í munni og hálsi, rúmdýn- una, um aspirín og magablæð- ingu, bann við kveflyfjum, bakt- eríudrepandi áhrif iauks, tóbaks auglýsingar og ýmsar fréttir frá Heilsuhæli N.L.F.I. og félagsstarf seminni. LEIÐRÉTTING Minningarspjöld félagsheimilis- sjóðs hjúkrunarkvenna eru til sölu á eftirtöldum stöðum: Hjá forstöðukonum Landspítalans, Kleppsspítalans, Sjúkrahús Hvíta bandsins og Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. I Hafnarfirði hjá Elínu Eggerz Stefánsson, Herjólfs götu 10. Einnig á skrifstofu Hjúkrunarkvennafélags íslands, Þingholtsstræti 30. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjðlfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheimum 22, simi 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527 Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, sfmi 37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðargarði 54. sfmi 37392 I „Borginni í dag“ á þriðju- dag urðu víxl á myndatextum undir brúðhjónamyndum. Eru all ir aðilar beðnir velvirðingar á þessum mistökum. HJARTA- VERND TILKYNNINGAR Frestur til aö skila umsóknum um styrki úr Sáttmálasjóði er til 1. aprfl 1966. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Háskólans. Fótaaðgerðlr fyrir aldrað fólk i kjallara Laugameskirkju eru hvern fimmtudag kl. 9-12. Tfma- pantanir á miðvikudögum f sfma 34544 og á fimmtudögum f sfma 34516. — Kvenfélag Laugames- sóknar. Kvenfélagasamband Islands, Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er opin kl. 3—5 alla daga nema laugardaga, sími 10205. Fóta.. ^erðir fyrir aldrað fólk eru 1 safnaðarheimilj Langholts- sóknar briðjudaga kl. 9-12. Gjör ið svo vel að hringja 1 sfma 34141 mánudaga kl. 5-6. Fermingarkort Óháða safnaöar Hjartavemd: Minningarspjöld Hjartaverndar fást á skrifstofu læknafélagsins Brautarholti 6, Ferðaskrifstofunni Otsýn Austur stræti 17 og skrifst samtakanna Austurstræti 17, u. hæð. Sími: 19420. Gjafa- hlutabréf Hallgrfms- Idrkju fást hjá prestum lands- ins og f Rvfk hiá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar Bókabúð L aga Brynjólfs sonar, Samvinnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K ’á Kirkjuverði og kirkjusmiðnm HALLGRlMS- KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf ir tíl kirki'-nnar má draga frá tekjum við framtðl til skatts.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.