Vísir - 17.03.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 17.03.1966, Blaðsíða 5
trrs TR . Fimmtudagur 17. marz 1966. 5 Gemini 8 með geimförunum Neil Armstrong og David Scott var skot ið á loft í gær ög gekk allt að ósk- um framan af og inntu þeir af hönd um vandasamasta hlutverk geim- fara úti f geimnum til þessa, er þeir tengdu geimfar sitt við mann laust geimfar eða Agena-hylki, sem skotið hafði verið á loft 1 klst. og 41 mínútu á undan Gemini 8. En að klukkustund liðinni frá tengingu kom í ljós bilun, og tók þá Arm- strong ákvörðun um það á stund inni á grundvelli þeirrar ályktunar, að aðaleldflaugar Gemini hefðu bil að, að losa það aftur frá Agena- hylkinu. Jafnframt barst geimför- unum skipun um það frá Banda- David Scott — Myndin var tekin á æfingu. Scott er dreginn upp úr sjó, eftir að varpað hefSr verið niður til hans eins konar björgunar- stól til þess að draga hann upp í þyrluna. Forsetavaldið enn höndum Súkarno í gærkvöldi var birt tilkynning í Jakarta þess efnis, að forsetavald ið væri enn í höndum Súkamó. Áður hafðl Suharto hershöfðingi lýst yfir, að það væri misskilning ur, að Súkamó hefði veitt honum heimild til þess að stjóma landinu stjómmálalega og hemaðarlega. Það, sem gerzt hefði, var það, sagði hann, að forsetinn fól honum að gæta öryggis og reglu í landinu, eins og eftir byltinguna í haust er leið. rísku geimrannsóknarstofnuninni (NASA) að lenda að lokinni 7. um- ferð um jörðu. Neyðarlendingin gekk að óskum, eftir að geimfarið hafði losað sig við Agenahylkið og kom Gemini niður um 800 kflómetra austur af OKINAWA á Kyrrahafi. Brugðið var við og þyriur sendar á vett- vang með froskmenn innanborðs og herskip brunuðu þangað, er geim farið átti að lenda. Geimförunum urðu mikil von- brigði að því, að ekki var unnt að framfylgja áætluninni, og Scott af- ursti verður þannig ekki fyrsti mað ur til þess að ganga kringum jörð- ina, eða réttara sagt synda eða svífa kringum hana — segir í NTB- frétt, en sú „gönguferð“ átti að heims- horna milli ► Jámbrautarmenn í Frakk- landi byrjuðu tveggja sólar- hringa verkfail í morgun og er þaö einn liöur vikuáætlunar verkalýðssambandanna frönsku til þess að knýja fram kaup- kröfur. — Um 400 herflutninga bílar voru hafðir til taks til þess að flytja fólk til vinnu sinn ar í París. ► Stewart utanríkisráðherra Brctlands sagði engan ágreining um það lengur, að Bretar fengju aðild að Efnahagsbandalagi Evr- ópu, — Frakkar væm því líka samþykkir, en það mundi þurfa bæði vizku og þolinmæði til þess að koma málinu í höfn, og taldi hann æskilegt, aö unnið yrði að þessu hávaðalaust. Johnson forseti, að Bandaríkin myndu senda geimfara til tunglsins fyrir 1970 — og „Bandaríkjamenn væm staðráðnir í að verða fyrstir þangað“. Geimferðin átti upphaflega að taka 3 daga eða nákvæmlega 71 klukkustund. Geimferðarstofnunin tilkynnti í morgun í fyrstu tilkynningu dags- ins um neyðarlendinguna, að geim farið flyti öfugglega í kyrrnm sjó og geimfaramir væm búnir að opna hleraopin og hefðu samband við hjálparskip á leið til þeirra, tundur spillinn Jason. Búizt var við að þeir yrðu fluttir í þyrlu til herskips og þaðan — einnig loftleiðis til Kenne dyhöfða. x«cu miuovi'tmg taka 2*4 klukkustund, og mun það nú vera hlutskipti Cernans geim- fara að gera slíka tilraun, en Gem- ini 9 verður skotið á loft í maí| næstkomandi. Svo vel hafði tekizt að skjóta Gemini 8 á loft, að ekkert geim skot frá Kennedyhöfða er talið hafa heppnazt betur. Þegar Gemini kom á braut sína kringum jörðu vom geimfararnir í 920 kílómetra fjar- lægð frá Agenahylkinu. í fjómm umferðum kringum jörðu áttu geim faramir að gera ýmsar tilraunir í þeim tilgangi að koma geimfari sínu í sömu hæð og hylkið, og þar næst tengja saman Gemini 8 og hylkið. Agenahylkið var sérstak- lega útbúið til þess að auðvelda sam tenginguna. Segir í NTB-frétt að samtengingin hafi orðið með líkum hætti og þegar „kúplaðir eru sam an vagnar“. Þessi tilraun er eitt mikilvægasta skrefið sem s'tigio hef ur verið á leiðinni til þess að ná því marki, að senda mannað geim far til tunglsins, og eftir að kunn- ugt varð um samtenginguna sagði Castro segir glaumlífs- mönnum stríð á hendur Fidel Castro hefir vikið frá störf um einum nánasta samstarfsmanni sínum Efigenio Ameijeras ofursta vegna þátttöku hans í glaumlifnaði, en hann var vara-hermálaráðherra. Fyrir tveimur dögum réðst Cast- ro harkalega á þá, sem taka þátt í samkvæmis- og spillingarlífi, sætu drykkjuveizlur sem ambassa dorar auðvaldsríkjanna efndu til o. s. frv. Aheijeras er rækur ger úr komm- únistaflokknum og verður leiddur fyrir herrétt. Það er tekið fram, að ekki þurfi að efast um flokkshollustu manns- ins, — og hann geti fengið tæki- færi til að vinna sig upp, með því að byrja frá grunni við framleiðslu störf „án einkennisbúnings og á- byrgðarlaust af opinberri hálfu“. SIMONIZ ITNO-GLOSS SjóKgl|óandi gólfbón Húsmæður hafið þið athugaö: að komið er á markaðinn frá hinum heimsþekktu SIMONIZ verksmiðjum LINO-GLOSS sjálfgljáandi gólfbón. LINO-GLOSS gerir dúkinn ekki gulan . LINO-GLOSS gefur gömlum dúkum nýtt útlit. LINO-GLOSS heldur nýjum dúkum nýjum. LINO-GLOSS ver dúka óhrein- indum og rispum. LINO-GLOSS gerir mikið slit- þol og gljáa. Biöjið kaupmanninn um þessa heimsþekktu úrvalsvöru. Einkaumboð: ÓLAFUR SVEINSSON & CO. umboðs- og heildverzlun P.O. Box 718 Rvík, sími 30738 Johnson hættir við Evrópuferð vegno afstöðu de Saulle til vurno og NA T0 Suharto Johnson Bandaríkjaforseti er hættur við fyrirhugaða Evrópuferð sfna í næsta mánuði, að því er fullyrt var í gær í Washington. Hann mun hafa tekið ákvöröun í þessu efni vegna afstööu de Gaulle til Noröur-Atlantshafsbandalags- ins. Forsetinn hafði áformaö að fara ti) Lundúna, Parfsar, Rómaborgar og Bonn. En að lokinni vel heppnaðri tengingu Gemini 8. og Agenahylkisins utlönd í ríörjTiin -.t+jI -5 -i "-r'> útlönd í morgiln utlönd í mong'un Gemini 8 knti vegna bilunar eftir 7. umf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.