Vísir - 17.03.1966, Blaðsíða 12
72
VÍSIR . Fimmtudagur 17. marz 1966.
Kaup - sala Kaup - sala
VERZl. SILKIBORG AUGLÝSIR
Nærfatnaöur á alla fjölskylduna, úrval af sængurveradamaski frá
59.— kr. pr. metri. Fallegt úrval af ungbarnafatnaöi. Einnig leikföng,
handklæöi, sokkar og smávara. Sími 34151. — Verzl. Silkiborg,
Dalbraut v/Kleppsveg.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR:
Vegna banns við innflutningi kaupum viö alls konar fugla, páfa
gauka og hamstra, magris, skjaldbökur o. fl. Sækjum, ef óskað er.
Gullfiskabúðin. Barónsstig 12. Sími 19037.
IBLTOARHÚS — til sölu á Seyðisfirði
Ibúðarhúsið Hafnargötu 46 Seyðisfiröi til sölu. Uppl. gefur Eiríkur
Sigurðsson verkstjóri hjá Vélsmiðjunni Stál. Sími 152.
MERCEDES BENZ 220 S ’58
til sölu. Bíllinn er í toppstandi vel við haldið og mjög vel útlítandi.
Uppl. í síma 23192 eftir 'kl. 6 á kvöldin.
FIAT — MULTIPLA
eða Ford Thames óskast meö góðum greiðsluskilmálum. Má þarfnast
viðgeröar. Uppl. í síma 21376.
TIL SÖLU
Karolínu-sögurnar fást i bóka-
verzluninni Hverfisgötu 26.
Stretchbuxur. Til sölu Helanca
stretchbuxur í öllum stæröum —
Tækifærisverð. Sími 1-46-16.
Ódýrar og steréar bama- og
unglingastretchbuxur einnig á
drengi 2-5 ára fást á Kleppsvegi
72. Sími 17881 og 40496.
Kuldahúfur i miklu úrvali úr
ekta skinni. Einnig stuttpelsar úr
skinni og sófapúðar. Miklubraut 15
í bflskúr Rauðarárstígsmegin.
Húsdýraáburður til sölu, fluttur
i lóðir og garða. Sími 41649,
Merkar baekur og allnokkuð af
smákiverum til sölu. Sími í5187.
Til sölu vegna brottflutnings
borðstofuhúsgögn, sófasett, Isskáp-
ur, sjónvarp, tvíbreiður svefnsófi
saumaborð, skóskápur, símaborð
o.fl. Nánari uppl. Suðurlandsbraut
87a eftir kl. 8 á kvöldin.
Benz 14 eða 17 manna farþega-
bíll til sölu, skipti koma til greina.
Uppl. I síma 50199 frá kl. 12—1 og
7—8.
Barnavagn og barnastóll til sölu
ódýrt. Sími 21967.
Ford sendiferðabíll méð tví-
skiptu húsi til sölu. Uppl. í síma
40736.^
Vel með farið bamarúm til sölu.
Uppl. í síma 41211.
Til sölu Skoda ’56. Verð kr. 1200
Uppl. í síma 30260.
Til sölu er Willys jeppi árg. ’46
í góðu lagi. Uppl. í síma 60105 og
34083.
Parnall þvottavél og Rafha
þvottapottur, 100 lítra, til sölu.
Uppl. í síma 52038.
Barnavagn. Nýlegur bamavagn
til sölu. Uppl. í síma 36459.
Vel með farfrin barhavagn til sölú
Skúlaskeiði 24 II. Hafnarfiröi.r ■
Gítar og bassi. Til sölu Framus
gítar og bassi, selst ódýrt. Uppl.
í síma 40407 ki. 12-1 og 7-8.
Til sölu 3 ferm. miðstöðvarket-
ill (spiral) sem nýr ásamt öllu til-
heyrandi. Sími 31038 eftir kl. 6 e.h.
Til sölu Hoover þvottavél með
suðu. Sími 33474.
Til sölu ný fín vetrarkápa nr.
16 með minkaskinni, sömuleiðis
nýr fínn jakkakjóll nr. 17. Uppl.
í síma 14604 kl. 6-8 e.h.
Ýmlslegur fatnaöur til sölu á
telpur og drengi 10-14 ára. Sími
12998.
Til sölu færanleg uppþvottavél á
hjólum, Rafha eldavél og tvíhólfa
stálvaskur með borði. Uppl. í síma
50530._________________________
Pedigree barnavagn til sölu kr.
1500 í Barmahlið 28 kjallara.
Til sölu kvenreiðhjól, ryksuga og
ýmis fatnaður á ungar stúlkur
Selst ódýrt. Uppl. í síma 24535.
Drengjaföt til sölu á 13-14 ára,
ódýr. Sími 34884.
Harmonikka til sölu. Verö kr.
2000. Uppl. í sima 20874.
ÓSKAST KEYPT
Þvottavél. Notuð en vel með far
in þvottavél óskast til kaups ekki
sjálfvirk. Uppl. í síma 22892 eftir
kl. 20.
Skátakjóll óskast, lítið númer.
Uppl. í síma 37512.
Mótor í Dodge
óskast keyptur.
34349.
’47 sendiferðabíl
Sími 30505 og
Ibúð óskast til kaups eða leigu.
Fátt í heimili. Uppl. í sima 38057.
ÁTVINNA I BOÐI
Stúlka óskast. Stúlka óskast til
afgreiðslustarfa í bakaríið Kringl-
an Starmýri 2. Uppl. á staðnum
og síma 30580.
Atvinno
Atvinno
FISKVINNA
Ibúar Vogahverfis og nágrennis — fólk óskast í fiskvinnu, spyröingu
og saltfiskverkun á Gelgjutanga. Símar 30505 og 34349.
BIFREIÐASTJÓRI ÓSKAST
við fiskverkunarstöðina á Gelgjutanga.
MATSVEIN OG HÁSETA
vantar strax á góðan handfærabát. Uppl. f síma 10344.
ÞJÓNUSTA
Bflabónun. Hafnfirðingar, Reyk-
víkingar. Bónum og þrífum bfla.
Sækjum sendum, ef óskað er. Einn
ig bónað á kvöldin og um helgar.
Sími 5012/.
Pípulagnir. Skiptj hitakerfum,
tengi hitaveitu, set upp hreinlætis
tæki, hreinsa miðstöðvarkerfi, og
aðrar lagfæringar. Símj 17041.
Sflsar. Útvegum sílsa á flestar
tegundir bifreiöa. Ódýrt. Fljótt. —
Sími 15201 eftir kl. 7 e. h.
Klippi tré og runna meðan
frostið er. — Pantið strax í síma
20078. Finnur Ámason, Óðinsgötu
21. —
Bflabónun, hreinsun. Sími 33948
Hvassaleiti 27.
Bíleigendur. Getið þvegið og bón-
að sjálfir og smávegis viðgerðir,
einnig teknir bilar 1 bónun. Litla
þvottastöðin, Sogavegi 32. Sími
32219, Geymið auglýsinguna.
Gluggaþvottur. Þvoum og hreins
um glugga. Símar 37434 og 36367
Brauðhúsið Laugavegi 126, sími
24631. — Alls konar veitingar,
veizlubrauð, snittur, brauðtertur,
smurt brauð. Pantið timanlega,
kynnið yður verð og gæði.
Saumaskapur. Sauma kjóla og
annan kvenfatnaö. Bergstaðastræti
50 I. hæð.
KiNNSLA
Ökukeunsla, hæfnisvottorð. Sími
32865.
Ökukennsla, hæfnisvottorð. —
Kenni á nýja Volvo bifreið. Sími
19896.
Tilsögn í öllum námsgreinum
miðskóla og máladeildar. Alla daga
f. h. og á kvöldin. Gjörið svo vel að
hringja í sfma 18779 Franz Gisla-
son, Eskihlíö 15.
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kenni á Volkswagenbíla. Símar
19896, 21772, 35481 og 19015.
EINKAMAL
Einkamál. Einhleyp kona óskar
aö kynnast reglusömum manni 50
60 ára, helzt að hann hafi íbúð til
umráða. Tilboð sendist afgr. Vísis
fyrir 25. marz merkt „Vor 4440“
HREINGERNINGAR
Vélhreingeming, handhreingem-
ing,, teppahreinsun, stólahreinsun.
Þörf, sími 20836.
Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt
og vel Sími 40179.
Vélhreingeming og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta.
Þvegiilinn. Sfmi 36281.
Hreingemingar. Simi 22419.
Vönduð vinna, fljót afgreiðsla.
Þrif Vélhreingemingar, gólf-
teppahreinsun. Vanir menn, fljót
og góð vinna. Simi 41957 —
33049.
Gólfteppahreinsun, húsgagna-
hreinsun og hreingerningar. Vönd-
uð vir.na. Nýja teppahreinsunin.
Sími 37434. .
Hreingerningar. Fljót afgreiðsla.
Vanir menn. Sími 12158. Bjami.
K.F.U.M.
K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í
kvöld kl. 20.30. Efni: „Gjörið ósk-
ir yöar kunnar Guði.“ Þorkell G.
Sigurbjörnsson gjaldk., Friðrik Vig
fússon framkv.stj. Þorkell Pálsson
bifreiðasm., Geirlaugur Ámason
rakaram. Píslarsagan IV. Passíu-
sálmar sungnir.
Húsnæði ~ ~ Húsnæði
Iðnaðarhúsnæði
Iönaðarhúsnæöi óskast ca. 70-120 ferm. Uppl. í síma 21696 kl. 7-8
e.h. eöa tilboð merkt „Húsnæði 21696.“
ÓSKAST Á LEIGU
2ja herb. íbúð óskast í Reykja-
vík eða Kópavogi. Uppl. í síma
24718.
Óska eftir íbúð, húshjálp eða
barnagæzla gæti komið til greina.
Uppl. í síma 33152.
Herbergi óskast. Tveir bræður
óska eftir herb. helzt í Laugarnes-
hverfi. Uppl. í síma 38183.
Áreiðanlegan, reglusaman mann
í þrifalegri vinnu vantar herb. strax
Mætti vera í úthverfi. Tilboö merkt
„EX 649“ sendist blaðinu sem
fyrst.
Húsasmiður utan af landi óskar
eftir 2-3 herb. íbúð nú þegar eða
um miðjan maí. 3 í heimili. Uppl.
í síma 24734 eftir kl. 7 á kvöldin.
Herb. óskast, ekki mjög lítið.
Uppl. í sima 22104 og 30062. ______
Barnlaus fjölskylda óskar eftir 3
herb. íbúð, barnagæzla eða ein-
hver húshjálp kemur til greina.
Góðri umgengni heitið. Vinsamleg
ast hringið í síma 14887.
Bílskúr óskast. Óska eftir rúm-
góðum bílskúr til leigu sem næst
Hlíðahverfi (ekki fyrir bílavið-
gerðir). Sími 34758 eftir kl. 5.
Óskum eftir 1-2 herb. ibúð sem
fyrst, erum bamlaus. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Vinsamleg
ast hringið í sima 41679.
2 herb. íbúð óskast. 3 herb kem
ur einnig til greina. Sími 10752.
TIL LEIGU
Stórt herb. til leigu fyrir reglu-
sama konu, eldhúsaðgangur mðgu-
legur. Hvassaleiti 24 3 hæð L V. 1
kvöld kl. 8-9.
3 herb. til leigu, leigjast saman
eða sitt í hvoru lagi. Aðeins reglu-
samt fólk kemur til greina. Uppl. í
síma 10542 í dag.
Stór svalastofa til leigu aðgang
ur að baði og síma getur fylgt.
Reglusemi áskilin. Simi 31245.
Til leigu 3 herb. ibúð við Suður-
landsbraut. Fyrirframgreiðsla. Laus
14. maí. Tilboð merkt „6375“ send
ist augl.d. Vísis fyrir laugardag.
Einhleyp kona sem vill selja
eldri manni fæöi og þjónustu get
ur fengiö leigða íbúö 2 herb. og
eldhús í Hafnarfirði. Tilboð send
ist blaðinu merkt „Framtíð 4429“
fyrir 21. þ.m.
BARNAGÆZLA
Bamgóð kona vill gæta bams á
1. ári. Uppl. í síma 23902.
ATVINNA 0SKAST
Maður vanur trésmíðavinnu úti
og inni, byggingavinnu o-fl. óskar
eftir vinnu strax. Sími 12176 eftir
kL 7.
Þjónusta - ~ Þjónusta
HÚSEIGENDUR ATHUGH)
Tökum að okkur húsaviðgerðir, setjum upp rennur og niðurfðH,
skiptum um járn, sprunguviðgerðir. Einnig uppsetning á sjónvarps-
loftnetum og ísetning á tvöföJdu gleri. Sími 17670 og á kvðldin
i 51139,
HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR
Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bflarafmagn,
svo sem startara, dynamóa og stilHngar. Rafvélaverkstæði Símonar
Melsted, Siðumúla 19. Simi 40526.
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Tekið á móti pöntunum I sima
33384. Bý til svefnbekki og sófa eftir pöntunum. Sýnishom fyrir-
liggjandi. Geriö svo vel og lítið inn. Kynnið yður verðið. — Húsgagna-
bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgatu 53b.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og örmur heimilistæki, raflagnir og rafmótor-
vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafssonar, Síðu
múla 17. Sími 30470.
ÞAKRENNUR — NIÐURFÖLL
Smíði og uppsetning. — Ennfremur kantjám, kjöljám, þensluker,
sorprör og ventlar. Borgarblikksmiðjan, Múla v/Suðurlandsbraut.
Símar 20904 og 30330 (kvöldsími 20904).
GÓLFTEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN
Hreinsum I heimahúsum. — Sækjum, sendum.—Leggjum gðlfteppi.
Söluumboö fyrir Vefarann h.f. — Hreinsun h.f., Bolholti 6. Símar
35607, 36783 og 21534.
RYÐBÆTINGAR
Ryðbætingar, trefjaplast eða jám. Réttingar og aðrar smærri við-
geröir. Fljót afgreiðsla. — Plastval, Nesvegi 57, simi 21376.
BIFREIÐAEIGENDUR
Alsprautum og blettum bifreiðir yðar. Fljót og góð afgreiðsla. Bfla-
sprautun Gunnars D. Júlíussonar B-götu 6 Blesugróf. Simi 32867 frá
kL 12—1 daglega.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr-
ar smærri viðgerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sfmi 31040.