Vísir - 17.03.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 17.03.1966, Blaðsíða 13
V í SIR . Fimmtudagur 17. marz 1966. 13 Múrarar Vantar múrara strax. Hringið í síma 30008 milli kl. 8 og 10 í kvöld. Veitingastofa til sölu hagkvæmt verð, góðir greiðsluskilmálar. Húsnæði tryggt til margra ára. Tilboð merkt „veitingar“, sendist augl. Vísis sem fyrst. 7/7 sölu verzlanir Verzlanir og verzlunarpláss til sölu á nokkr- um stöðum í borginni. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12 Símar 14120 og 20424. Kvöldsími 10974 Rösk — ábyggileg afgreiðslustúlka óskast allan daginn. VERZL. HAMBORG, Klappárstíg. Stúlka óskast Þvottahúsið SKYRTUR OG SLOPPAR Braut- arholti 2 — Sími 15790. Kaup - sala Kaup - sala CHEVROLET ’51 TIL SÖLU í ágætu standi. Vegna brottflutnings af landinu selst hann ódýrt. Uppl. í síma 16646 frá kl. 6 — 9 í kvöld. _ Þjónusta Þjónusta ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Ahaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. ísskápa- og píanóflutningar á sama stað. Sími 13728. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar - Vibratorar — Vatnsdælur Leigan s/f Sími 23480. LJÓSASTILLINGAR Bifreiðaeigendur við getum nú stillt fyrir yður Ijósin á bifreiðunum - fljót og góð afgreiðsla f L.jósastillingastöðinni að Lang holtsvegi 171. Opið frá kl. 8-12 og 13.30 til 19 alla virka daga nema miðvikudaga til kl. 22 og laugardaga til kl. 15. — Félag ____ísl. bifreiðaeigenda. ________ BIFREIÐAEIGENDUR — forðizt slysin Haldiö framrúðunum ætíð hreinum á bifreið yðar — Það er frum- ;kilyrði fyrir öruggum akstri Ef rúðan er nudduð eftir þurrkur, þá tátið rtskur slína hana. — Vönduð vinna. — Pantið tima í síma 36118 fá kl. 12—1 daglega. BIFREIÐAEIGENDUR! Sprautum og réttum. — Bílaverkstæðið Vesturás h.t., Síðumúla 15 B, sími 35740. (HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ) GetUm bætt við okkur fyrir voriö innan- og utanhússviðgerðum (Brjótum niður og lagfærum steinrennur) Þéttum sprungur og vatns- Péttum steinþök, svalir, þvottahúsgólf, kjallara utan sem innan, járn- klæðum þök, glerísetning og fl. Allt unniö af mönnum með margra ira reynslu. Símar 30614 — 21262. Athugasemd viB útvarps- dagskrá Alþýðusambands Mig langar að gera athugasemd um það, sem flutt var í útvarpið í sambandi við afmæli A.S.Í. um FISKAR FISKAKER FUGLAR FUGLABÚR TILH. FÓÐUR SANDUR SKELJAR KUÐUNGAR O.M.FL. F I S K A - O G FUGLABÚÐIN KLAPPARSTÍG 37 - SÍMh 12937 Nýir Melosin hattar og kanínuhúfur, margar gerð ir af höttum og húfum. Hattabúðin HULD Kirkjuhvoli. — Sími 13660 9. nóv. 1932. Bæjarstjórnarfundur- inn byrjaði kl. 10 um morgíininn, en það var ekki fyrr en kl. að ganga 2, sem óeirðirnar byrjuðu. Það var að heyra á ræðumanni að lögreglan hefði verið frumkvöðull að þeim og haft mikinn viðbúnað bæöi af lögreglu og hvítu liði. Hvítt lið hafði nú aldrei heyrzt nefnt þá og kom þaö nafn upp á liði því, sem stofnaö var eftir fundinn. En það munu hafa veriö fengnir nokkrir menn til að sitja á fremsta bekk, næst bæjarstjórn inni, og lögreglan var fámenn þá, á milli 20 og 30 alls og ekki gátu allir verið þarna því fleira þurfti að gera. Munu hafa verið um 20 lögregluþjónar við Gúttó eða tæp- lega það, og stóð aldrei til að við berðum á neinum, áttum við að varna þvl að húsið yfirfylltist og var hleypt inn þar til húsið var fullt og vorum við svo í dyrum til vamar að fleiri træðust inn. Það var ekki fyrr en búið var að brjóta glugga og Héðinn búinn að brjóta stóla og rétta út, að Her- mann sagði okkur að ryðja sal- inn og hreinsuðum við þá portiö um leið. Otvarpsmaðurinn taldi það frægt að Héðinn hefði rétt lýðnum bar- efli til að berja á lögreglunni. En ég vil telja þaö frægt aö endem- | um, til hvers átti að berja þá . menn, sem voru aðeins til að vemda friðinn og bæjarstjómina og þar á meðal Héðin og ætluð um aldrei að berja neinn að fyrra bragði, enda höfðum við mjög mikla samúð með verkamönnun- um á þeim hörmungartímum, sem þá voru, og flestir lögregluþjón- amir meiddust eftir að við yfir- gáfum húsið og ætluðum ekkert að gera meira, því heiftin var svo mikil í lýðnum að þeir eltu lög- regluna og börðu með röftum, sem þeir öfluðu sér einhvers staðar eins og ég gat um í viðtalinu við Þorstein Jósefsson í Vísi í vetur í sambandi við sjötugsafmæli mitt er ég var að hætta störfum hjá lögreglunni, Að lokum vildi ég aðeins vflq'a að því, að skömmu eftir það samtal, kom grein í VIsi sem átti að vera leiðrétting á viðtalinu en var raunverulega engin leiðrétt ing, því hvorki sagði ég neitt eða vissi um undirbúning eða bak- tjaldamakk bæjarstjómarinnar fyrir fundinn. En eins og ég sagði mun Jakob Möller hafa borið til- löguna fram á bæjarstjómarfund- inum og voru verkamenn reiðastir út í hann. Jakob Bjömsson fyrrv. lögregluþjónn fffopffím&eM NY GÆÐAVARA Njtt bragð - bezta bragðiö V Ijúffengur, blandaður óvaxtadessert með aprikósum, ferskjum, ananas og eplum. Vz kg í öruggum og loftþéttum umbúSum. Tilbúinn til notkunor MARMELAÐI með fersku og óviðjafnanlegu brngði, oppelsfnu-óvaxtamarmelaði, tytteberja-, jarðarberja- og bringeberjasulta EÍNKAUMBOÐ: DANIEL 0LAFSS0N OG C0. H.F. VONARSTRÆTI 4 SfMI 24150 Hjarta bifreiðarinnar er hreyfillinn, and litið er stýrishjólið Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið, en betur en við gerum það er ekki hægt að gera. Er það hagkvæmt? Já, hagkvæmt, ódýrt og endingar- gott og - Viljið þér vita meira um þessa nýjung - Spyrjið viðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einka bifreið, leigubifreið, vörubifreið eða jafnvel áætlunar bifreið. - Allir geta sagt yður það. Upplýsingar i síma 34554 frá kl. 9-12 f.h. og 6,30 - 11 e.h. Er á vinnustað (Hæðargarði) frá kl. 1-10 e.h. Mikið úrval af nýjum litum. ERNST ZIEBERT, Hæðargarði 20

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.