Vísir - 17.03.1966, Blaðsíða 8

Vísir - 17.03.1966, Blaðsíða 8
8 VfS TR . Fimmtndagtn- 17. marz 1966. VISIR Utgefandi: BlaSaútgáfan VISIR Framkvæmdastjóri: Agnar ólafsaðM Ritstjóri: Gunnar G. Schram Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjóran Jónas Kristjánsson Þorsteinn ó. Thorarensea Auglýsingastj.: Halldór Jónsson Ritstjóm: Laugavegi 178. Simi 11660 (5 ifaat) Auglýsingar og afgreiðsla Túngötu 7 Áskriftargjald: kr. 90,00 á mánuði irnianlands 1 lausasölu kr. 7,00 eintakið Prentsmiðja Vfeis — Edda h.f Ódýrari raforka Ef trúnaður væri lagður á skrif stjórnarandstöðunn- ) ar um upphaf stóriðju á íslandi mætti halda að verið ) væri að binda þjóðinni þungan bagga og brugga laun- ( ráð, er reisa á álverksmiðju. Sannleikurinn er vitan- ( lega sá, sem allir hljóta að viðurkenna er kynna sér / málið, að hér er um merkt spor í atvinnumálum að ) ræða, — fyrirtæki sem bæði mun veita allnokkra ) atvinnu og góðar gjaldeyristekjur. Reynt hefur verið \ að gera raforkusölu Búrfellsvirkjunar til verksmiðj- (' unnar tortryggilega. Þar er staðreyndin sú að ef virkj- ( unin myndi ekki hafa tekjur af þeirri raforkusölu / hlyti raforkuverðið frá henni að verða 62% dýrara ) á árunum 1969—1975. Þessa útreikninga Landsvirkj- ) unar hefur stjómarandstaðan vandlaga þagað um og \\ vitanlega ekki gert neina tilraun til að hrekja. Þeir (( sýna hver hagur er af orkusölu til verksmiðjunnar og /í er það þó aðeins einn þáttur þessa þjóðnytjamáls. // Fimmfaldað framlag ) Hið nýja frumvarp ríkisstjórnarinnar um Iðnlána- / sjóð gerir ráð fyrir að framlag ríkisins til hans verði ) fimmfaldað. Jafnframt verður lántökuheimild hans \ hækkuð um 50 millj. króna. Þannig hyggst ríkisstjórn- \ in stórefla aðstöðu sjóðsins til styrktar iðnþróuninni ( í landinu og koma fullkominni nýskipan á sjóðinn. /i Mun hún verða iðnaðinum til mikillar styrktar og / leysa úr lánsfjárþörf þessa vaxandi atvinnuvegar. ) Kyndug ályktun Stjórnmálaályktun miðstjórnar Framsóknarflokks- / ins má lesa með logandi ljósi án þess að auga verði / komið á nokkrar jákvæðar tillögur í þjóðmálunum. ) Tillagan er einn samfelldur kreppusöngur og gagn- ) rýni og virðist sem miðstjómin sé eini aðilinn hér á \ landi, sem ekki gerir sér ljóst að velmegun og vel- ii sæld þjóðarinnar hefur aldrei verið meiri en þessi ) árin. Eina uppástungan í tillögunni er að raða beri ) verkefnum og framkvæma eftir áætlunum. Gallinn \ er aðeins sá að sú tillaga hefur þegar verið fram- ( kvæmd, og það fyrir löngu, af núverandi ríkisstjórn. // Miðstjóm Framsóknarflokksins hefur greinilega / aldrei heyrt getið um Framkvæmdaáætlun ríkisins, ) sem nú er komin á þriðja ár, né heldur byggðaáætlan- ) ir hinna einstöku landshluta. Miðstjórnin ætti \ því að lesa sér örlítið til í þjóðmálum, áður en hún ( heldur næsta fund sinn. / Kosnmgabaráttan á Bretlandi: Kjarni stefnuskrár Frjáls- lyndra, samstarf við Evrópu Frjálslyndi flokkurinn hefir sem kunnugt er oftlega greitt Verkamannaflokknum brezka at kvæði við mikilvægar atkvæða- greiðslur £ neðri málstofu þings- ins. Og það núna rétt fyrir þing rofið. Engu verður spáð um hvort breyting verður á, er þing kemur saman eftir kosningar, þ. e. hvort Frjálslyndir muni þá styðja stjóm Wilsons á stundum sem hingað til, svo fremi auðvit að að Wilson og flokkur hans verði áfram við völd, en um eitt ríkir vissa, og það er, að í kosn ingabaráttunni munu Frjálslynd ir nú halda uppi gagnrýni á stefnu stjómarflokksins, alveg eins og hinna flokkanna. Flokkurinn mun hafa upp und ir 300 frambjóðendur í kjöri í kosningunum nú eða nokkru færri en í kosningunum 1964, er flokkurinn bætti aðstöðu sína og fékk 9 þingmenn kjöma, en eitt af sætunum missti flokkur- inn síöar í aukakosningu. Þótt fulltrúatala flokksins á þingi yrði ekki meiri en þetta kusu 3 milljónir kjósenda flokkinn eða 11%. Kjami stefnuskrár Frjáls- lynda flokksins er sem fyrmm að Bretland verði að gerast aðili að Efnahagsbandalagi Evrópu og að Bretar verði að hætta að blekkja sjálfa sig með því að telja sér trú um, að Bretland sé enn stórveldi á borð við það, sem það áður var, — svo og beri þeim að uppræta blekking- una um, að þeir séu efnahags- lega eins sterkir og menn al- mennt ætla þá, en brezkur iön- aður geti búið við meira víð- sýni, ef hann snúi sér meir að Evrópu en hann hafi gert. Frjálslyndir telja það kórvillu brezkra iðjuhölda, að hafa þá neikvæðu afstöðu, að iðnaöinum leggist eitthvað til — eitthvað verið ávallt til bjargar, en þetta sé rangt, — það verði að heyja sókn til að afla nýrra markaöa, og gera það á réttum stööum. Á Bretlandi aukist iðnaðarfram- leiðslan hvað hægast, og verði ekki breyting á, getí svo farið, að einu löndin í álfunni með lélegri lífskjör verði Spánn og Portúgal eftír tæpan einn og hálfan áratug eða um 1980. Hverjar telur Frjálslyndi flokkurinn orsakirnar? Fyrst og fremst hve mikið fé gengur til landvamanna, til þess að halda áfram að hafa herstööv ar hingað og þangað út um heim. Jo Grimmond segir ekkert raunsæi í að vera að bisa við t.d. að hafa herstöðvar viö Indlands haf, — heldur beri að snúa sér að vömunum i Evrópu. SPENNITREYJA. Þá teiur Frjálslyndi flokkur- inn Bretland hafa veriö sett efna hagslega í spennitreyju með al- þjóöapeningakerfinu og fínna verði í samstarfi við önnur Evrópulönd leið til öflunar nýs varasjóðs alþjóðagjaldeyris. Þá er þvi haldið fram að fella Jo Grimmond beri niður auka-innflutnings- tollinn. Yfirleitt er talið að þjarmað sé harðar að verkalýðsstjóminni af Frjálslyndum en búizt hafði ver ið við I ávarpinu er lagt til að hverfa sem mest frá beinum sköittum til óbeinna, áherzla lögð á nýjar vegaáætlanir sem aflað verði fjár til með nýjum vegaskatti — lögð er áherzla á, að þeir sem noti þjóðveg- ina til bflaaksturs greiði fyrir það, en kostnaðurinn af þvi sé ekki lagður á alla skattgreið- endur. Lögð er áherzla á að verksmiðjufólk fái aðstöðu til áhrifa á rekstur fyrirtækja eigi síður en hluthafar. Lagt til, að Skotland fái sitt eigið þing og Wales sérstakt ráðunejái. Mark- aðsskipulagi verði komið á fót til þess að tryggja sanngjamt verð fyrir iandbúnaðarafurðir, fremur en niðurgreiöslur. Og að sjónvarpað verði frá þingfund- um neðri málstofunnar. (Að mestu þýtt) — a. myndir kvik myndix V^&fkvik mvnriir kvik myndir kvik myndir Christina Schollin og Jarl Kulle í sænsku gamanmyndinni „Eigum vi öað elskast?“, sem sýnd er í Nýja bíól. Að þessari kvikmynd er góð dægrastytting, og myndin vel gerð og leikin, en ofannefndir leikarar, Edwin Adoipn- son og Sigge Furst fara ágælega með hlutverk sfn. ÁstaratriöS em með nokkrum væmnibrag, eins og algengt er í sænksum kvikmyndum, ef ekki fram úr hófi ósmekkleg, og er þvl alls ekki til að dreifa hér. — 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.