Vísir - 17.03.1966, Blaðsíða 11

Vísir - 17.03.1966, Blaðsíða 11
V í S IR . Fimmtudagur 17. marz 1966, 77 » ÍR vann KFR í gærkvöldi l skoraði yfir 100 stig, sem! Lauk leiknum með 104 stig með yfirburðum á Islands- er nokkuð óvenjulegt í ís- um gegn 82. mótinu í körfubolta og lenzkum körfuknattleik. | ír byrjaði vei og komst í i2:4, 18:7, 32:18 og í hálfleik var staðan orðin 52:30. Síðari hálfleikurinn var jafn, en KFR tókst ekki að vinna á forskotið frá í fyrri hálfleik. Lauk síðari hálfleik með jafntefli 52: 52, sem er óvenjuhá stigatala í hálfleik. Fyrir IR skoruðu Hólmsteinn og Agnar flest stigin eða 30 og 24 talsins en fyrir KFR var Þórir lang drýgstur og skoraöi 34 stig, enda var hann alls óragur við að skjóta. Liðin léku allan leikinn maður gegn manni. Bikarkeppni KKÍ senn nð hefjnst Bikarkeppni Körfuknattleikssam- bands íslands fer fram á tímabil- inu 1. apríl til 1. nóv. 1966. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt til stjómar K.K.Í. fyrir 1. apríl n.k. Pósthólf 864, Reykjavík. Ármann vann ÍKF í gær- kvöldi með 82:56 á ís- landsmótinu í körfuknatt- leik og höfðu Ármenning- ar allan tímann að vinna. í hálfleik var staðan 37:26 en í seinni hálfleik breikkaði bilið óð- létt verk fluga og var undir lokin 26 stig. Langbezti maöurinn í þessum leik var Birgir Öm Birgis og skor- aði hann 26 stig, en Davíð skoraði 16 og Hallgrímur Gunnarsson 16 stig. Fyrir ÍKF skoraði Friðþjófur Óskarsson flest stig 29, Einar 10 og Guðmundur 9. Ármannsliöið hafði alla yfirburði í leiknum, og verður eflaust erfitt KR-ingum á föstudaginn eftir rúma, viku, en sá leikur getur fært KR-ingum Islandsbikarinn annað árið í röö ef þeir sigra og að því stefna þeir enn sem fyrr. Lið ÍKF er mjög ungt að árum en margir leikmanna liðsins lofa góðu. Miðvikudaginn 9. marz var hald ið innanfélagsmót í KR-heimilinu. Keppt var 1 þremur greinum frjálsra íþrótta. Úrslit urðu sem hér segir: Langstökk án atrennu: 1. Úlfar Teitsson KR 3.05 2. Valbjörn Þorláksson KR 3.02 3. Guðbrandur Benediktss. HSS 2.98 4. Nils Zimsen KR 2.92 5. Ólafur Sigurðsson KR 2.88 Þrístökk án atrennu: 1. Úlfar Teitsson KR 9.12 2. Guðjón Guðmundsson KR 8.84 3. Ólafur Guðmundsson KR 8.51 4. Bjöm Lárusson KR 8.39 5. Guðbrandur Benediktss HSS 8.36 Stangarstökk: 1. Valbjörn Þorláksson KR 3.70 2. Páll Eiríksson KR 3.70 3. Ólafur Guðmundsson KR 3.40 4. Róbert Þorláksson KR 3.15 5. Magnús Jakobsson UBK 3.15 LÆKNIR FÆR 50 ÞÚS. KR. STYRK Áma Kristinssyni lækni hefir verið veittur styrkur, að fjárhæð 50.000 kónur, úr sjóði, er Egill Vilhjálmsson forstjóri stofnaði 1965, til styrktar lækni, er leggur stund á hjarta- eða æðasjúkdóma. Ámi læknir Kristinsson hlaut styrk þennan s.l. ár, en hann stund ar framhaldsnám í Bretlandi í þess- um greinum. /GEVAERT GEVACOLOR GEVACOLOR BETRI MYNDIR LITFILMUR ___ FAST GEVAcÖuí^ ATTS STA!1A!1 ACFA-CEVAERT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.