Vísir - 22.03.1966, Síða 13

Vísir - 22.03.1966, Síða 13
VlSIR . Þriðjudagur 22. marz 1966. 13 Þjónusta Þjónusta HUSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur húsaviðgeröir, setjum upp rennur og niðurföll, skiptum um jám, sprunguviðgerðir. Einnig uppsetning á sjónvarps- loftnetum og ísetning á tvöföldu gleri. Sími 17670 og á kvöldin í 51139. HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÚRAR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn, svo sem startara, djmamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar Melsted, Síðumúla 19. Sími 40526. HÚSGAGNABÓLSTRUN Klaeði og geri við bólstmð húsgögn. Tekið á móti oöntunum i sima 33384. Bý tii svefnbekki og sófa eftir pöntunum Sýnishom fyrir liggjandi. Gerið svo vel og Iítið inn. Kynniö vður verðið — Húsgagna bólstmn Jóns S. Árnasonar, Vesturgötu 53b. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor- vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B Ólafssonar. Sfðu múla 17. Sími 30470. ÞAKRENNUR — NIÐURFÖLL Smíði og uppsetning. — Ennfremur kantjárn, kjöljám, þensluker, sorprör og ventlar. Borgarblikksmiðjan, Múla v/Suðurlandsbraut Símar 20904 og 30330 (kvöldsími 20904). GÓLFTEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum I heimahúsum. — Sækjum, sendum. —Leggjum gólfteppi. Söluumboð fyrir Vefarann h.f. — Hreinsun h.f., Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 21534._____________________ HÚSAVIÐGERÐIR Við önnumst viðhald húsa yöar. Góð þjónusta. Glerísetning, húsa- málningar o. m. fl. Uppl. í síma 40283. SIMDNIZ SELF P0LISHING LinoGloss tvice the shine fn 'holf the time f w mu p é f BIFREIÐAEIGENDUR Alsprautum og blettum bifreiðir yðar. Fljót og góð afgreiösla. Bíla- sprautun Gunnars D. Júlíussonar B-götu 6 Blesugróf. Sími 32867 frá kl. 12—1 daglega. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr- ar smærri viðgerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar j o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. ísskápa- og píanóflutningar ð sama stað. Sími 13728. 5IMONIZ MNO-GLOSS Sjálfglfáandi gólfbón Húsmæður hafið þið athugað: aö komiö er á markaðinn frá hinum heimsþekktu SIMONIZ verksmiðjum LINO-GLOSS sjálfgljáandi gólfbón. LINO-GLOSS gerir dúkinn ekki gulan . LINO-GLOSS gefur gömlum dúkum nýtt útlit. LINO-GLOSS heldur nýjum dúkum nýjum. LINO-GLOSS ver dúka óhrein- indum og rispum. LINO-GLOSS gerir mikið slit- þol og gljáa. Biðjið kaupmanninn um þessa heimsþekktu úrvalsvöru. Einkaumboð: ÓLAFUR SVEINSSON & CO. umboðs- og heildverzlun P.O. Box 718 Rvík, sími 30738 VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar - Vibratorar — Vatnsdæiur Leigan s/f Simi 23480 L J ÓS ASTILLIN G AR Bifreiðaeigendur við getum nú stillt fyrir yður ljósin á bifreiðunum - fljót og góð afgreiðsla í Ljósastillingastöðinni að Lang holtsvegi 171. Opið frá kl. 8—12 og 13.30 til 19 alla virka daga nema miðvikudaga til kl. 22 og laugardaga til kl. 15. — Félag ísl. bifreiðaeigenda. BIFREIÐAEIGENDUR! Sprautum og réttum. — Bílaverkstæðið Vesturás h.f., Síðumúla 15 B, sfmi 35740. (HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ) Getum bætt við okkur fyrir vorið innan- og utanhússviðgerðum. (Brjótum niður og lagfærum steinrennur) Þéttum sprungur og vatns- þéttum steinþök, svalir, þvottahúsgólf, kjallara utan sem innan, jám- klæðum þök, glerisetning og fl. Allt unniö af mönnum með margra áta reynslu. Símar 30614 — 21262. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíð 14, sími 16212. — Tökum að okkur alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna. Sækjum, sendum. Mikið úrval af áklæði, svafnbekkir á verkstæðisVerði á sama stað. Húsaviðgerðir — Nýsmíði TBkum aö okkur alls konar húsaviðgerðir utan sem innan, nýsmlði og fleira Gerum einnig gömul húsgögn sem ný. Höfum vélar á vinnustaö Geymiö auglýsinguna. Upplýsingar í síma 36974. VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA Önnumst allar utan- og innanhússvi' >>, Jg breytingar. Þétt- um sprungur, lögum og skiptum um , jk Einnig önnumst við uppsetningu og lagfæringu á sjónvarpsloftnetum o. fl. Uppl. allan daginn í sima 21604. ÞJÓNUSTA Tek að mér skrúögarðateikning ar. Reynir Helgason, garðyrkju- fræðingur. Sími 19596 kl. 6—8 eftir hádegi. Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk- víkingar. Bónum og þrffum bíla. Sækjum sendum. ef óskað er. Einn ig bónað á kvöldin og um helgar. Simi 50127. Pípulagnir. Skipti hitakerfum, tengi hitaveitu, set upp hreinlætis tæki, hreinsa miðstöðvarkerfi, og aðrar lagfæringar. Simj 17041. Bíleigendur. Getið þvegið og bón- að sjálfir og smávegis viðgerðir, einnig teknir bílar f bónun. Litla þvottastöðin, Sogavegi 32. Sími 32219. Geymið auglýsinguna. Gluggaþvottur. Þvoum og hreins um glugga. Símar 37434 og 36367 Brauðhúsið Laugavegi 126, sími 24631. — Alls konar veitingar, veizlubrauð, snittur, brauðtertur, smurt brauð. Pantið tímanlega, kynnið yður verð og gæði. Bílabónun, hreinsun. Sími 33948 Hvassaleiti 27. K. F. U. K. AD. Fundurinn fellur niður I kvöld vegna æskulýðssamkomunnar í Laugameskirkju. Aðalfundur fé- lagsins verður haldinn þriðjud. 29. marz.'— Stjórnin. Auglýsið I Vísi Þjönusto ~ - Þjónusta HITABLÁSARAR — TIL LEIGU hentugir í nýbyggingar, skipalestar o. fl. Uppl. á kvöldin í síma 41839. HUSAVIÐGERÐIR Getum bætt við okkur utan og innan húss viðgerðum. Setjum í tvöfalt gler, skiptum og gerum við þök og ýmisiegt fleira. Vönduð vinna. Útvegum allt efni. (Pantið fyrir sumarið). Sími 21172 allan daginn. TIL SOLU Vauxhall Velox, árg. ’63, glæsilegur vagii, ek- in 53 þúsund km. Hagstæðir greiðsluskilmál- ar. Skuldabréf kemur til greina. BÍLASALINN við Vitatorg _____________Sími 12500_____________ 'IBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á góðum stað sem fyrst. Tilboð sendist Vísi merkt „3277“. ÓSKA EFTIR notaðri búðarinnréttingu. Uppl. í síma 41585. Bækur Málverk Listmunir Kaupum og seljum gamlar bækur, ýmsa vel með farna muni og antik-vörur. Vöruskiptaverzlun. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3 Sími 17602. BOLANDS-KEXID BRAGDAST BEZT DANIEL0LAFSS0N OG C0.H.F. VONARSTRÆTI 4 SÍMI 24150 BETRI GEVACO^n i MYNDIR GEVACoffl R LITFILMUR FAST GEVAuuLOR I ALLS STAÐAR AGFA-GEVAERT

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.