Vísir - 11.07.1966, Page 2

Vísir - 11.07.1966, Page 2
VÍSIR . Mánudagur 11. julí 1966. KEFL VlKINGAR SIGRUBU AKUR- EYRINGA MEÐ YFIRBURDUM 5:0 Finnbogason frá Akranesi og dæmdi hann yfirleitt mjög vel. herb. Staðan: í fyrstu deild Eru nú komnir í efstu sætið dsumt Vul Keflvíkingar sýndu heimamönnum á Akureyri sann arlega í tvo heimana í leik liðanna í gær. Sigur þeirra, 5:0 var réttlátur, þeir voru ákveðnari í ölum leik sínum, sérstaklega var vöm þeirra mjög sterk, en Akureyrarliðið, með lítinn stuðning frá áhorfendum, tók að vísu smáspretti, en datt aiveg niður þess á milli. Sigur Keflavíkur er mun stærri, en menn höfðu gert sér í hugarlund og eflaust verður liðið ekki auð- unnin bráð í þeim leikjum íslandsmótsins, sem það á eftir. Má segja, að með sigri sínum hafi þeir rétt hlut sinn að mun, og séu mjög líklegir til að blanda sér í baráttuna um efsta sætið í mótinu, en það hafa aðdáendur liðsins ekki þorað að vona eftir fyrri leiki Torfason sem beztu menn. í fram- línunni voru þeir mjög góðir Karl Hermannsson og Jón Jóhannsson og léku oft skemmtilega saman. Um Akureyrarliðið er það að segja, að vöm þess brást algerlega. Sérstaklega á það við um fram- verðina alla. Jón Stefánsson, mið- vörður var mjög mistækur. Fram- línan tók smáspretti, en datt þess á milli alveg niður. Þar var Skúli Ágútsson beztur sem endranær, lá aftarlega og reyndi að byggja upp spil. Akureyrarliðið á mjög negatviva áhorfendur og kom það vel í ljós í þessum leik. Þeir reyna ekki neitt að hvetja liðið og kalla á það ókvæðisorðum, er eitthvað gengur miður hjá því. Dómari i leiknum var Guðjón Staðan í fyrstu deild: Akureyri—Keflavík 0—5 (0—3). Keflavík 4 2 11 »—4 5 Valur 4 2 11 8—3 5 Akranes 4 12 1 5—5 4 KR 3111 3—3 3 Akureyri 4112 3—M 3 Þróttur 3 0 2 1 3—6 2 þess. Annars áttu Akureyringar fyrsta hættulega tækifærið í leiknum, sem Valsteinn, vinstri útherji liðsins misnotaði illa. Á 17. mínútu kom fyrsta markið í leiknum. Karl Hermannsson, innherji Keflavíkur- liðsins skoraði það með skalla, en Samúel í markinu var algjörlega úr leik eftir rangt úthlaup. Á 25. mfn. sóttu Akureyringar sig nokk- uð, og á 28. mínútu brenndi Skúli Ágústsson af af stuttu færi. En Adam var ekki iengi í Paradís. Á 32. mín. skoruðu Keflvíkingar annað markið. Var Jón Jóhanns- son þar að verki. Hann renndi boltanum í annað markhomið, eftir að hafa unnið einvigi við Jón Stefánsson, miðvörð Akureyring- ana. Samúel 1 markinu gerði ekki tilraun til að verja. Á 42. mín. skoraði Jón Jóhannsson aftur, eftir að hafa fengið langa sendingu inn fyrir Jón Stefánsson, og þurfti hann ekki annað en að renna knettinum í markhomið, 3—0. Þama brást Akureyrarvömin illa, eins og oftar í leiknum. Það sem Hvað gerir úrval- ið í Laugardalnum í kvöld? í kvöld klukkan 8.30 fer fram á j Laugardalsveiiinum leikur úrvals- liðs SV-iands og úrvalsins frá Fjóni, sem hér er statt um þessar mundir. íslendingar hafa farið heldur illa út úr síðustu viðureign- um sfnum við Dani á knattspyrnu- sviðinu og marga mun farið að I lengja eftir hefndinni. Hvort hún kemur í kvöld skal látið ósagt, en óneitanlega væri það skemmtilegt. Landsliðsnefnd hefur valið úrvals- liðið og er það þannig skipað talið frá merkverði til v. útherja: Einar Guðleifsson, ÍA, Þorsteinn Frið- þjófsson, Val, Bjami Felixson, KR, Sigurður Albertsson, ÍBK, Anton Bjamason, Fram, Ellert Schram, KR, Hörður Markan, KR, Björn Lárusson, ÍA, Jón Jóhannsson, iBK, Helgi Númason, Fram, og Axel Axelsson, Þrótti. Varamenn em: Guttormur Ólafsson, Þrótti, Ámi Njálsson, Val, Magnús Torfa- son, IBK, Eyleifur Hafsteinsson, KR og Hermann Gunnarsson, Val. Dómari verður Magnús V. Péturs- son. BCnattspyrnumót unglinga hafið í Noregi: Pólverjar unnu íslendinga, 5:0 — Englendingar leika við Uruguay eftir var hálfleiksins sóttu Akur- eyringar. Síðari hálfleikur: Á 10. mín. síðari hálfleiks bregður Ævar, bakvörður Akureyr- inganna Karli Hermannssyni og Guðjón Finnbogason, mjög góður dómari í leiknum, dæmir víta- spyrnu alveg réttilega og úr henni skorar Sigurður Albertsson ör- ugglega, Á 24. mín. tekur Guðni Kjartansson, bakvörður Keflavik- urliðsins, aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi Akureyringa og spymir beint á markið, Jón Jó- hannsson truflar markvörðinn hjá Akureyringum með þeim afleið- ingum, að knötturinn skoppar ró- lega í markið, 5—0. Á 25. mín. er Steingrími Bjöms- syni brugðið illilega í vítateignum, og er vítaspyma dæmd. Magnús Jónatansson skaut, en Kjartan í Keflavíkurmarkinu varði skotið mjög vel og örugglega. Stuttu síðar á Steingrímur skot i slá Keflavíkurmarksms og augnabliki síðar eiga Akureyringar skot í stöng. Steingrímur Bjömsson skorar síðan mark á 43. mín. en það er dæmt af vegna rangstöðu j og var það frekar harður dómur. j Þannig lauk sem sagt leiknum með j sanngjömum og öruggum sigri. Keflavíkurliðsins, 5—0. Eins og fyrr segir var sigur j Keflvikinganna sanngjam eftir j gangi leiksms. Þeir voru mun á- kveðnari og fljótari á knöttinn, vöm þeirra var mjög sterk með Sigurð Albertsson og Magnús Mesta mót knattspymunnar í, heiminum, heimsmeistarakeppnin, hefst í London í dag. Það eru sjálf- ir gestgjafarnir, Englendingar, sem ríða á vaðið með fyrsta leikinn og leika þeir við Iið Uruguay. Samtals eru þátttökuliðin í keppninni 16 talsins og er þeim skipt niður í 4 I riðla. Miklar getgátur hafa verið undanfarið um, hvaða lið hreppi heimsmeistaratitilinn og hallast flestir að því, að Brazilíumenn vinni hann í þriðja sinn í röð. Næstir sem Ifklegir sigurvegarar koma svo Englendingar, Rússar, Ungverjar og Þjóðverjar, en betra er að fara varlega í alla spádóma, því að það hefur oft sýnt sig, að allt getur skeð í knattspymu. Eins og fyrr segir er liðunum skipt nið- ur í fjóra riðla og er skiptrngfn þannig: A-riðill: England, Frakkland, Mexico og Umgay. B-riðill: Argentína, Þýzkaland, Framh. á bls. 7. Heimsmeistaramir í knattspyrnu, Brazilíumenn. Standandi frá v. Djalma Santos, Belini, Manga, Orlando. Dudu, Rildo. Krjúpandi frá v. Garrincha, Ademir, Bianchini, Pelé, Reinaldo. Pólverjar unnu íslendinga 5—0. inni sem gestir. Er þessi riðill tal- íslenzka unglingalandsliðið (18 inn sá langsterkasti og Póiverjam- ára og yngri) f knattspyrnu, sem j ir sagðir vcra nokkuð öruggir með tekur þátt f Norðurlandamóti í! að vinna keppnina. 1 hinum riðl- knatíspymu lék sinn fyrsta leik í ■ inum kepptu Noregur og Finnland gær við Pólverja og fór leikurinn : og varð jafntefli, 2—2. fram f bænum Horten í Noregi. j í frétt frá NTB segir að leikur Leiknum lauk þannig að Pólverj-! Pólverjanna á móti íslandi hafi amir sigruðu með 5 mörkum gegn ! sýnt að það veröi að telja engu. öllum liðunum er skipt; Pólverjana nokkuð örugga með niður f tvo riðla og em islending- j fyrsta sætið. Lið þeirra sé þraut- amir f riðli m eð Svíum og Pól-! þjálfað, vel leikandi og spili mjög verjum, en þeir taka þátt f keppn- I góða og hraða knattspymu. Sér- staklega sé sókn þeirra sterk og séu innherjar pólska liðsins á við atvinnumenn. Þá segir ennfremur að íslenzka liðið hefði reynt eins og það hefði getað, en vörn þess hafi ekki getað komizt hjá því, að láta Pólverjana skora fjórum sinnum í fyrri hálf- leik. Eftir hlé hafi íslenzka liðið aftur á móti komið inn á völlinn eins og nýtt lið og hafi þeir f síð- ari hálfleik átt a.m.k. 4 marktæki- færi, en ekki hefði samt tekizt að skora mark. Pólverjinn Kasalik var talinn bezti maður vallarins og skoraði hann 3 mörk. Þau tvö fyrstu og hið síðasta, sem kom, er tíu mínútur voru eftir af leikn- um. Þá var og vinstri framvörður þeirra góður. NTB-fréttastofan seg- ir að beztu menn íslenzka liðsins hafi verið Elmar Geirsson, Sævar Sigurðsson og Halldór Björnsson, en markvörðurinn, Magnús Guð- mundsson hafði og verið mjög góður í síðari hálfleik.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.