Vísir - 24.01.1967, Page 1

Vísir - 24.01.1967, Page 1
Hrapaði við Ijósmyndatöku — fannst 12 tímum siðar L'ógreglubjónar björgudu með snarræði Á þessari loftmynd, sem dr. Sigurður Þórarinsson tók í fyrri viku, sést, hvernig umhorfs er, þar sem upptök hlaupsins voru. Stálið, þar sem hrundi úr Innstahöfða, er um 300 metrar á hæð og sést, hverníg geil hefur myndazt inn í fjalliö. — Ef myndin prentast vel, sést móta fyrir á jöklinum, hvemig vatn, ís og berg hefur þeytzt yfir þveran jökulittn. N Skýringin á hlaupinu i j Markarfljóti: í morgun kl. 8,40 var slökkvi-1 liðið kvatt að Bergstaðastræti 20, sem eldur hafði komið upp í. Er | þetta tveggja hæða hús og búa í því 8 manns. Eldurinn hafði komið upp í j snyrtiherbergi undir stiga, sem liggur upp í íbúðina á efri hæð-! inni, og þegar slökkviliðið kom að, Vatnsþrýstingur sprengdi fjall og jöku! Stórkostlegt sjónarspil jbús. tonn af is og bergi Guðmundur Kjartans- son, jarðfræðingur, og 6 ferðafélagar fóru um síð- ustu helgi að Steinsholts jökli neðanvert í Mýr- dalsjökli, til að kanna orsakir jökulhlaupsins, sem varð í Markarfljóti fyrri sunnudag, en eins og kunnugt er var það náttúrunnar. M'órg bárust margra km. leið mjög mikið, en skamm- vinnt, stóð aðeins í 20 mínútur. — í ljós kom að lón, sem hefur myndazt milli Innstahöf- uðs (hnjúkur * Steinsholtshöfða) og Steinsholtshöfða hefur sprengt upp jökuljaðarinn og um leið hefur mikill hluti af Imnstahöfða hrunið ofan í lón- ið. Jökulbiörgin og mörg hundr uð tonna blörg úr Innstahöfða hafa við betta beytzt bvert yf- ir jökulinn og borizt með vatns elgnum miður eftir dal, sem er fyrir neðan iökulinn, yfir háls, sem liggur fyrir dalsmynninu en þessi risabiörg liggja nú um fjóra kílómetra frá upptökum hlaupsins. — Geysilegt ísmagn úr jöklinum barst niður á eyr- ar Markarfljóts niður undir byggð í Fljótshlíð 10-11 kíló- metra frá upptökunum. Þetta hefur gerzt svo skyndi- Iega, að því er viröist, að björg in og ísinn hafa þeytzt yfir þveran jökulinn, út í hlíðina hinum megin við lónið, i stað þess að leita eingöngu undan hallanum, e-ins og eölilegt hefði verið miðað við þann mikla halla, sem þarna er á jöklinum. — Hlaupiö hefur fyllt dalinn fyrir neðan jökulinn, sem er 50- 60 metra djúpur, um 1 km á breidd og 2 km á lengd. — Þessi dalur hefur verið að mynd ast undanfarna áratugi, eftir því sem jökullinn hefur dreg- izt saman. — 1 dalnum var nær enginn ís eða björg, því vatns- elgurinn hefur þeytt því öllu yf- Framh. á bls 10 blossaði eldurinn á móti því í anddyrinu. Uppi á efri hæðinni lokuðust tvær manneskjur inni, en aðrir komust út úr húsinu bak- dyramegin. Fljótlega tókst að ráða niðurlög um eldsins og varð fölkinu bjarg- að Fernt var flutt upp á slysa- varðstofu, en meiðsli uröu engin á mönnum. Kona ein á neðri hæðinni hafði orðið eldsins vör og kvatt slökkvi- liðið á vettvang, en annað fólk þar var farið til vinnu sinnar. Uppi var allt í fasta svefni eftir gleðskap um póttina og varð það ekki elds- ins vart fyrr en slökkviliðið var komið á staðinn og tekið til starfa. Tjónið af völdum eldsins var lítið. Ekki er kunnugt um frá hverju eldurinn stafaði. Það vóru þrír lögreglumenn undir stjórn Guðbrands Þorkels- sonar, varðstjóra, sem björguðu mönnunum tveim. Fóru lögreglu- mennimir inn í húsið án þess að hafa reykgrímur og fundu menn- ina í reyknum ,og björguðu þeim giftusamlega út. Þótti mönnum lögreglan hafa sýnt mikiö snar- ræði þarna, því erfitt var um vik að komast að mönnunum. Jónsson, 16 ára gamall skóla- piltur i landsprófsdeild, fannst skömmu eftir miðnætti í nótt mikiö slasaður niður undan svonefndu Fifladölum við Siglu fjörð. Júlíus átti að mæta í skóla kl. 14 í gær, en klukkutíma áð- ur hugðist hann nota einstak- lega fallegt veður til að Ijós- mynda og gekk 4—5 mínútna gang frá kaupstaðnum í þessu skyni. Líklega hefur Júlíus klifrað þarna, en snai'bratt er og hefur hann hrapað talsvert niður. Enda þótt Júlíus mætti ekki til skóla var hans ekki saknað fyrr en kl. 19 um kvöldið, þeg- ar móðir hans kom heim úr vinnu. Leit hófst þó ekki fyrr en eftir mikla eftirgrennslan seinna um kvöldið og fannst hann eftir stutta leit, en mjög mikill fjöldi fólks kom til leit- arinnar eftir að beðið var um aðstoð í útvarpinu. Júlíus var mjög illa skrám- aður og óþekkjanlegur í and- liti. Hann hafði verið létt- klæddur og því gegnkaldur eftir að liggja í hálfan sólar- hring. Hafði honum líka blætt talsvert mikið. Tvennt lokast inni í eldsvoða Verð á síld og loðnu í Noregi lækkar um Ákveðin hefur verið mik- il verðlækkun á síld og loðnu til bræðslu í Noregi. Ástæðurnar eru fyrst ogj fremst lækkandi verð á heimsmarkaði. Yfirnefnd fjjallar nú um loðnuverðið liérlendis. Ákvörðun um síldarverðið er hérlendis í gildi til 28. febrúar n.k. Dagana 9.—19. janúar fóru fram viðræður í Noregi milli fulltrúa síldarseljanda, Norges Makrellag og Sildolje- og Sildemelindustriens Landsforening. Viðræðunum var stjórnað af Gjelsvik, deildarstjóra í því ráðuneyti Norðmanna, sem fjallar um verðlagsmál. í tilkynn- ingu sem deildarstjórinn gaf út eftir að fundum lauk segir að aðilar hafi orðið að leggja lækkandi verð lag á síldarmjöli og síldarlýsi til grundvallar verðákvörðun. Samkomulag varö um að verð á stórsíld til bræðslu skyldi lækka úr 26.60 norskum krónum í 17.65 \ norskar pr. hekólítra. Loðnuverð lækkar einnig mikið eða úr 12.55 pr. hl. í fvrra niður í 7.55 n. kr. til bræðslu ca. 30% pr. hektólítra. Nemur verðlækkun á stórsíld og loðnu til bræðslu þannig um 30 prósentum. Hér á íslandi er nú verið að fjalla um loðpuverðið í yfirnefnd verðlagsráðsin's1 og mun yerð- ákvörðunar ekki að vænta fyrr en í febr., sennilega um miðjan mán uðinn. Verð á Suöurlandssíld,, sem hefur lítið veiðzt, gildir til 28. febrúar n. k. og verður þá tekið til endurskoðunar. Verð á síldarlýsi og sildar- mjöli hefur eins og kunnugt er farið mjög lækkandi á heimsmark- aði vegna mikillar veiði og fram- boðs hjá Perumönnum, Norð- mönnum og Islendingum Brunaveröir að starfi í morgun. 57. árg. - Þriðjudagur 24. janúar 1967. - 20. tbl. Ungur og áhugasamur ljós- myndari á Siglufirði, Júlíus

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.