Vísir - 24.01.1967, Side 10

Vísir - 24.01.1967, Side 10
ro V í SIR . Þriðjudagur 24. janúar 1967. Gríma Fcamh. af bls. 5 inn hefur fært honum að gjöf — eftir að hafa áður gefið hon um fallbyssur, skriðdreka og gaddavírsgirta „Berlínarmúra“ að leikfangi — einhvem veginn kemur þetta ekki heim viö nekt armyndimar bandarísku sem ljósvarpað er á tjaldið ... og þó, allt er þetta sama tóbakið, þeg- ar hlutlaust er á það litið. Bama vemdarfulltrúinn og sálfræðing- urinn, faðirinn, móðirin og syst- kinin tvö eru vel gerðar tákn- persónur — týpur — út'af fyrir sig, ekki síður en fávitinn, en einhvem veginn verður sam- hengi ádeilunnar ekki nógu aug-- ljóst. Og þar átti leikurinn tví- mælalaust að enda, sem fávit- inn í „sovézka" marskálksbún- íngnum, snrengir allt saman í tætlur með stóra kínverianum ctákni bess, sem nú er að ger- ast austur þar?'l FfHrhrevturn ar eru einungis til að draga úr áhrifunum. enda heldur ósmekk- ieoar I.eikur þessi er vel settur á svið af Brvnju Benediktsdóttur, 'e’kmvnd oa orímur ágætt verk Bionrións .TAbqnnssonar Brói er miöo vel leikinn af Sigurði Karlssvni oo Svsta er f örugg- um böndnm Biargar Davíðsdótt ur, TAni .TAlúissyni tekst mið- ur að túlka hlutverk föðursins. einkum háir gervið honum. sem »r alltnf unaiingsleet. Svipað er að seeia um aervi og leik Okta- vfu St.efánsdóttur í hlutverki •’ömhi konunnar. En Arnar Jóns son leikur sálfræðineinn af rögg -omi oe kunnáttu í prvðilegu •»ervi oe pkki hef ég séð Kjart ~ni Baonarssvni betur takazt ~n ’-ot-na f hliitverki fávitans. T nialillo Magnús Jónsson á tvímæla- 'flusf mikia framtíð fyrir sér -pm ipikritahöfimdur en hann verðnr að h’pitfl siálfan sig sterk ari aea, læra að set.ia sér tak- mörk - oe muna það heilræði Bpiis oamla að enginn skyldi rAnir rista. nema ráða vel 'rpnni Tákn hafa bví aðeins til- ætluð áhrif að áhorfendur ráði í merkingu beirra og það verður hvf flðnins. að þöfundurinn geri ’ér siá'fur liAsa erein fvrir. hvað hann vill láta bau merkia Báð- um bpssum pinhattiineum var -nirW tto] of í5V»or^pnr|um. nq ip*vPnriur ðsamV •oiVc+iörum kpllofiír fr»m mfífi 1 ítnt-nM VtzoÖ pffir TT"Í: ^»*írnp op pllír •'nriiir T*ÖV1 r f\rrír Vocoq hrpcjcji- '«oii ejðrninon Ylð't«J fSapsins — .amh. af bls. 9 þess að þetta unga fólk gefur sig fram sem sjálfboðaliða í bessa starfsemi? —- Það má segja að margir sjálfboðaliðanna hafi í huga nám í læknisfræöi, sálfræði eða á öðrum þeim sviðum, sem kynning á þessum málum. kemur að góðu haldi. Þar að auki hafa sjálfboðaliðarnir, sem hafa samskipti viö þetta fólk gott af þeirri reynslu hvort sem það leggur út í slíkt nám °ða ekki. — Nú má segja að öll félags- ’tarfsemi taki mikinn tíma, íafnvel tíma frá námi, og þið eruð iú óvenju virkir þátttak- endur? — Þetta tekur mikið af min- um tíma, það er rétt, en hóp- •■tarfið er t. d. miðað við tvö -ö'd f mánuði á kvöldvökunum einstaklingsstarfið tekur að- eins þann tíma sem maður eyðir hvort eð er í kunnings- skap við vin eða vinkonu, og þetta er áhugamál þeim sem hyggja á læknis- eða hjúkrunar störf eða önnur störf sem bvggj ast á mannlegum samskiptum og er þeim fengur i þessu. — Áður hféurðu minnzt á kynningarstarfsemi sem einn framkvæmdarlið hreyfingarinn- ar, í hverju er hún fólgirf? — Hún felst m. a. f þeirri vinnu, sem hefur verið unnin fyrir Geðvemdarfélagið í sam- bandi við merkjasöludaginn í vetur. Sáu menntaskólanem- endur um að dreifa merkjum í barnaskólana og seldur sjálfir í þeim hverfum sem aðstæðurn ar leyfðu ekki annað. Einnig seldum viö á skemmtistöðum og vorum m. a. með tvö skilti upp í Háskólabíói þar sem við sögðum frá þvi að við mynd- um selja merki í hléinu. Var síáan hópur við hvert skilti þegar að því kom og seldum við þarna fjölda manns. Þetta var kynning á málefninu og um leið gat fólk séð að Mennta skólanemendur höfðu áhuga á að efla hag þessara mála. Ijað má einnig segja að það hafi að vissu leyti verið kynningarstarfsemi, fyrirlestr- arhald það, sem var fyrir jól í Menntaskólanum, þar sem rædd voru geöverndarmál, haldin erindi um geðlækningar, sálfræði, sálkönnun og nám og störf félagsráðgjafa. Síðan voru haldnir umræðufundir. Það sem var nýtt í sambandi við þessa fvrirlestra var þaö hvað það virtist ríkja mikill áhugi á geðverndarmálum og geðlækningum og voru þessir fyrirlestrar afburða vel sóttir Einnig voru umræðurnar eftir fyrirlestrana mjög vel sóttar og vinsælar. I sambandi viö þessa fyrirlestra bauð prófessor Tóm as Helgason 100 manna hópi menntaskólanema í kynningar- ferð að Kleppsspítalanum þar sem þeim var sýnt sjúkrahúsið og þau fengu tækifæri til þess að ræða við lækna, sálfræðinga, hjúkrunarkonur og annað starfsfðlk sjúkrahússins. Ég vona að þessi starfsemi geti orðið fyrsti vísirinn að skipu lögðu. fjölbættu siálfboðaliðs- starfi þar sem hörfin krefur. sem gæti náð í framtíðinni til spítala, örvrkiaheimila og fleiri stofnana og staða. S. B. *'’*>srnTrrr Varðar- fundurinn Munið eftir Varðarfundinum 1 í Sjálfstæðishúsinu í kvöld.i þar sem rætt verður um ný' viðhorf í .launamálum. Þátt-i takendur verða Björgvin Sig- urðsson framkv.stjóri, Már Elísson skrifstofustj., Pétur Sigurðsson alþingisrnaöur og Þór Vilhjálmsson borgardóm- , ari, og stjórnandi veröur Sveinn Bjömsson. Fundurinn j verður með nýju rökræðu-Í 'sniði og að þeim loknum veröa g } frjálsar umræður. ^ Fáfnisbni — Framh. af bls. 16 „hefur lítiö annað að bjóða upp á en feimnislegt glott, sem fer mjög í taugamar á áhorfendum, ekki síður en mótleikaranum, sem endar með að stinga spjóti í gegnum hann,“ segir í gagnrýn inni. „Það var sannkallað góð- verk, annað verður ekki sagt. Nú veit maður að engin hætta er á að Sigurður skjóti upp koll- inum í síðari hluta myndarinn- ar, þegar fariö veröur að sýna hann. Það er leitt að Guðrún Gjúkadóttir dó ekki um leið, því að þá hefði maður ekki þurft að horfa upp á þetta ljóshæröa lamb í seinni hlutanum" Gagnrýnandinn tekur síðan hina leikendurna fyrir, en viður- kennir þó að Hagen sé leikinn af leikara og Rolf Henninger geri virðingarverða tilraun til þess að gera eitthvaö úr Gunnari Gjúkasyni og það bregöi" fyrir leik hjá Guðrúnu Gjúkadóttur og Brynhildi Buðladóttur er þeim lendir saman á dómkirkju- tröppunum. í framhaldi af lofi gagnrýn- andans um íslenzka náttúru- fegurð, segist hann efast um að íslenzkir hverir gjósi ráuðu bleki, eins og hverimir í mynd- inni gera. Fettir hann síðan fing- ur út í nomimar þrjár, sem standa við Dyrhólaós, aögerð- arlausar og vitnar hann þar í gagnrýnina um myndina sem birtist í Frankfurter Zeitung þar sem segir aö þessar þrjár kon- ur hafi verið líkastar „hrein- gerningarkonum á ffnum heim- ilum, sem hafi ekkert haft að gera þarna á þessum hrjóstruga stað og hefðu því komizt í vont skap og ákveðið að heimta kaup hækkun". ■ Er myndin sfðan „rifin nið- ur“ og segist greinarhöfundur að lokum sammála þýzkum gagn rýnendum að þessi 8 milljón marka mynd sé ekki annað en „Riesen-Schinken" sem í beinni þýðingu útleggst „risaskinka". Örninn — Framh. af bls. 16 finnsson lækni, að hann haföi rætt við einn af vélamönnunum hjá Flugfélagi íslands, og hafði hann orðið var við fálkaunga í farangri fransks farþega síðast liðið sum- ar. En þar sem samtal Björns og vélamannsins átti sér ekki stað fyrr en í haust, var erfiðara að rekja málið, en þó gerðum við tilraun til þess. Fyrstu viðbrögð okkar voru þau, að fara til flug- félaganna og leita eftir frönskum nöfnum í farþegalistunum frá júlí mánuði. Við skrifuðum niöur nokk ur frönsk mannanöfn og spurðumst fyrir um þau á hótelunum, en sú leit bar ðkki árangur. Næst fórum við til útlendingáeftirlitsins, en það kvaðst engin afskipti hafa haft af útlendum gestum og gat þvl ekki aðstoðað okkur. Ég verð að segja að mér finnst nokkuð skrýt- ið, að hver sem er geti komið inn í landið án þess að gefa persónu- legar upplýsingar og farið aftur án þess að nokkur viti hvað hann hefur verið að aðhafast. Við gáf- umst upp við svo búið, en eigum eftir að hafa samband við frönsku tollýfirvöldin. — Hvað álítur þú að þessir menn geri við þá unga sem þeir stela hér? — Veiðar meö fálkum eiga vax andi fylgi að fagna í Evrópu og Bandaríkjunum og má því búast viö þrýstingi í þessum málum í náinni framtíð. Islenzki fálkinn er gersemi til slíkra nota og þar af leiðandi mjög eftirsóttur. — Það er ekki eirigöngú bannað að flytja út fálka, heidur er bann- að að flytja út flestallar íslenzkar .fuglategundir. — Hvaða ráöum væri bezt að beita til að koma í veg fyrir svona atburði? — Þess væri óskandi, aö nánari gætur væru gefnar að útlendum feröamönnum almennt og einnig mættu þeir sem hafa með fyrir- greiðslu ferðamanna að gera, vera betur á veröi. Hlaup — Ökukennsla. Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða á Volks wagen 1300. Símar 19893 og 33847 ÖK'JKENNSLA - Kennt á nýjar Volkswagen bifreiðir — Útvega öl) gögn varðandi bíl- oróf Sítnar 19896 21772 og 35481 _______ Ökukennsla. Kennt á Taunus 12 M. Sími 20016. Skriftarkennsla. Skrifstofu- verzl unar- og skólafólk. Ný skriftamám- skeið eru að hefjast. Einnig kennd formskrift. Uppiýsingar f síma 13713 ki, 5—7.______ _ Sílsar á margar tegundir bifreiða Sími 15201 eftir kl. 7.30. ÚRAVIÐGERÐIR: Fljót afgrciðsla. Helgi Guðmundssori, úrsmiður Laugavegi 85. Föstudaginn 20. jan. tapaðist á 'iókagötu, Auðarstræti eða Gunn- arsbraut svört peningabudda. Finn andi vinsamlegast hringi í síma 21817.___________________________ Tapazt hefur páfagaukur grænn og gulur að lit. Finnandi vinsam legast hringi í síma 10995 eftir kl. 18. Ronson sígarettukveikjari tapað- ist sl. miðvikudag merktur. Gjörið svo vel og líringið í síma 11480 eða 32464.________ ,=====, Svart neningaveski, leður tapað- <st sennilega við Hraunbæ. Skilvís finnandi giöri svo vel og hringi f sfma 19037. FELAGSIIF K.F.U.K. - A.D. Þorravaka í kvöld kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá. Kaffi. Takið handa- vinnu með. Allar konur velkomnar Stjómin Framh. af bls. 1 ir hálsinn fyrir mynni dalsins eins og áður var sagt. Guðmundur Kjartansson jarð- fræðingur var enn fyrir austan að kanna þetta mikla sjónar- spil náttúrunnar í morgun og gat því Vísir ekki fengið upp- lýsingar hjá honum varðandi ; I þetta, en dr. Sigurður Þórarins- I son og Guðmundur flugu þarna yfir í fyrri viku og byggist því fréttin að einhverju leyti á lýs ingu hans og af lýsingu Jó- hannesar Kolbeinssonar, sem fór að upptökum hlaupsins um helgina. — Dr. Sigurður taldi að hlaup hefði áður komið 1 Markarfljót frá Steinsholtsjökli og ber aðallega fyrir sig frá- sögn Sigurðar bónda á Barkar- stöðum, en Sigurður bóndi taldi þegar er hlaupið varð í fljótinu fyrri sunnudag að það ætti upptök sín þar. Konan endurleigði íhúöina Það skal tekið fram í sam- bandi við frétt, sem birtist hér í blaðinu í gær varðandi leigu á íbúð /að Hæðargarði 14, að það voru ekkj eigendur íbúðar- innar, sem leigðu ungmenmun- um, heldur kona, sem hafði íbúðina á leigu fram á næsta vor og endurleigði íbúðina. BELLA — Það er rétt hiá þér, kjöt- bollumar bínar eru alveg eins og kjötbollunnar hennar mömmu. Hvemig vissirðu, að hún kunni ekki að búa til kjötbollur? VEÐRIÐ I DAG Austan stinningskaldi og bjart veöur f dag, en þykknar heldur upp í nótt. Hiti yfir frostmarki. FIINDIR I DAG Systrafélag Keflavíkurkirkju: Fundur verður haldinn í Æsku lýðsheimilinu í dag kl. 8.30. — Spilaö verður Bingó. , Stjómiri. Fíladelfía í Reykjavík, almenn bænasamkoma í kvöld kl. 8.30. Kvenfélag Laugarnessóknar: Hárgreiðsla fyrir konur í sókn- inni, 65 ára og eldri, verður í kirkjukjallaranum í dag og fram- vegis á þriðjudögum frá kl. 1 — 5. Tímapantanir í síma: 37845. BLOÐBANKINN Blóðbankinn tekur á móti blóð gjöfum í dag kl. 2—4. AFMÆLI I DAG Sjötíu og fimm ára er í dag Jóhann B. Ltiftsson, Háeyri, Eyrarbakka. ■’W’-r'.’assouKW

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.