Vísir - 24.01.1967, Síða 15

Vísir - 24.01.1967, Síða 15
V 1 SIR . Þriðjudagur 24. janúar 1967. Munið ódýru svefnbekkina og svefnsófana. Rúmdýnu- oc bekkja- gerðin, sími 37007. Til sölu vegna flutnings af land- inu svefnherbergissett í frönskum stil 5 hlutir, sófasett, borðstofu- borð með 3 stólum, Grundig út- varp o.fl. Uppl. í síma 14035. Miðstöðvarketill ca. 3 ferm. á- samt Rexoil brennara með tilheyr- andi stjómtækjum til sölu í Grund argerði 27. Uppl. í síma 34559. Notað baðker og handlaug til sölu. Sími 60091. Til sölu að Amarhrauni 22 Hafn. vel með farin þvottavél og ax- minster gólfteppi. Uppl. i síma 50623. Húsgögn til sölu. Sófi og tveir stólar til sölu, Uppl, f sima 32657. Tii sölu sem nýr Höfner fiðlu- bassi, einnig nýlegur Bums gitar- magnari. Uppl. í síma 145f8 eftir kl. 6. Pedigree bamavagn til sölu. Simí 21677. NSU skellinaðra til sölu. Verð kr, 1500. Uppl Nóatúni 28. Sími U607._________________________ Ríll til sölu. Moskvitch ’60 f góðu 'egi. Verð kr. 40-45 þús. Uppl. f 'fma 19828. Nýr Pedigree bamavagn til sölu. Kleppsvegi 70 III, hæð t.v. Rafha þvottavél 100 1. til sölu. TIppl. i sima 14697, Mjög lítið notuð þvottavél með suðu og þeytivindu til sölu. Uppl. í stma 32740 eftir kl. 7 e.h. Til sölu ógangfær Moskvitch ’57 model með nýupptekinni vél, litið rvðgaður. Uppl. i sima 15589 eftir kl. 5. Skoda station ’64 stærri gerðin, miög góður bdl, tii sölu, Sfrtii 50418 Ottoman, breiður með áfastri rúm 'otaskúffu undir, til söiu f Boga- ’Míð 24, I. hæð t.h. Sími 33303. Til sölu 2 diúpir stölar (eldri ~°rðj á kr. 500 hvor, borð sem ’-"»<>t er að leggia saman kr. 600. - 'i'milagötu 21. 3. hæð, aðeins milli ’ 5 go og 7 í kvöld. Tíi sölu er nýlegt og mjög vel ~>°ð farið Vox orgel. Uppl. f sfma n'>2a7 rnilli kl. 2-6 í das og milli ' 7-8 f síma 14518 'f dag og á Til sölu Thor þvottavél vel með farin. Sími 34882. Til sölu húsgögn o.fl. Dívan með póleruðum gafli, stærð 2 m x 90 cm kr. 700 lítil pólemð hirzla með marmaraplötu kr. 200 tréstraubretti kr. 100 og 2 trékollar. Til sýnis og sölu á Vesturgötu 12 eftir kl. 6 í dag og á morgun. Til sölu bamavagn húsgögn o.fl. Sem nýr enskur bamaÝagn, teg. All vin, sem nýr amerískur tækifæris- kióll nr. 40-42 kr. 600, amerískur ''•jrnastóll sem ruggar og hossar 600 Rafha eldavél eldri gerð 700. borðstofuborð úr eik með n olötum og 3 stólar kr. 600. ""shosnv kommóða án spegils kr. 2000 Tíl stfnis og sölu að Vest nrnötu 12 f dag og á morgun eftir V’ 6,____________ _________________ Góðnr divan til sölu. Simi 23154 Won«'"r i-nrnttavél til sölu. Uppl. ' QÍrnp ^1770 Þvottavél með suðu til sölu. Unpl. f síma 38457. Til sölu sem nýtt enskt Vilton gólfteppi 3x4 m. Uppl. f síma 24790. Nýlegur bamavagn til sölu. Bræðratungu 9, Kópavogi. Sími 41161 eftir kl. 6 e.h. OSKAST KEYPT Bækur. Kaupi í dag og næstu daga kl. 1—3 og 8—10 e. h. gamlar og nýjar bækur, skemmtirit og gömui tfmarit. Einnig notuð ís- lenzk frímerki. Baldvin Sigvalda- son, Hverfisgötu 59, kjallara. Óskum eftir yfirbyggingu á Will- isjeppa ’47 model úr aluminium, Uppl. í síma 19875. De Sodo, Dodge eða Plymouth ’53 óskast. Má vera vélar- og girkassa laus. Boddy þarf að vera gott og undirvagn einnig. Einnig óskast 24 w, bílútvarpstæki. Sími 40695. Vil kaupa sambyggða trésmfðavél (notaða). Uppl. i síma 37086 frá kl. 8-12 e.h. Bamavagn óskast. Uppl. í sima 30050. Ung stúlka meö gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 19186 frá kl. 10-2. 2 ungar stúlkur utan af landi óska eftir vinnu 3-4 kvöld í viku. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 17922 eftir kl. 7 á kvöldin. Atvinna óskast. Ungur reglusam- ur maður óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Margt kem ur til greina. Hef bfl. Uppl. í sima 38996 eftir kl, 6 og um helgar 17 ára stúlka vön afgreiðslu ósk ar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 22546. Tvítugur skrifstofumaður óskar eftir aukavinnu eftir kl. 17. Hef stúdentspróf (V.Í.). Uppl. í síma 35038 í dag og næstu daga eftir kl. 17.30. Óska eftir að komast að i járn- smíðanám (vélvirkjun) Helzt í lft- ilii smiðju. Uppl. í síma 21394 eft- ir kl. 5. Unga reglusama stúlku vantar, vinnu. Uppl. í sfma 40166. ATVINNA í BOÐI Óskum eftir að ráða konu til ræstingastarfa í teppalögðu stiga- húsi. Sfmi 32220. Róleg eldri kona eða stúlka ósk ast á bamlaust heimili. Uppl. i síma 11863. Ráðskona óskast. Ungur bóndi óskar eftir ráðskonu. Mætti hafa með sér 1-2 böm. Uppl. i sfma 32130 frá kl. 9-12 og eftir kl. 6. Ekkjumaður með barnlaust heim ili óskar eftir einhleypri stúlku eða konu 25 ára eða eldri til heim- ilisst.arfa hálfan eða allan daginn. Gott '-jfc'h. Tilboð sendis Visi fyr- ir 27. *<m. merkt: „Gott kaup." BARNAGÆZLA Leikheimilið Rogaland. Bama- gæzla alla virka daga frá kl. 12.30 til 18.30. Leikheimilið Rogaland si'mi 4-T856. Álfhólsvegi 18A. 2 18 ára stúlkur taka að sér barnagæzlu á kvöldin. Uppl. i síma 15934 og 13138. Tökum böm í gæzlu allan daginn Uppl. í síma 40166 og 30561. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 10 15 mL-z ÓSKAST A LEÍGU Óska eftir 3—4 herb. ibúð strax, 4 í heimili. Sími 20019. Vantar 3ja herb. íbúð. 3 fullorðn- ir í heimili. Uppl. i sima 20627, eftir kl. 6 e. h. 1-2 herb. íbúð óskast sem fyrst. Tvö fullorðin. Uppl. f síma 24816. Karlmaður óskar eftir herb. og helzt eldhúsi. Helzt í Austurbænum. Uppl. f síma 52371. Herbergl óskast fyrir einhleypan reglusaman karlmann. Uppl. í sfma 20394 eftir kl. 7. , Óska að taka á leigu 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í sfma 13549 eftir kl. 6 á kvöldin. íbúð óskast helzt í Vesturbæn- um. Uppl. í sfma 20539 fyrir föstu- dag. _____________ 21 árs gamall maður óskar eftir herb., algjör reglusemi. Uppl. i sima 15581 eftir kl. 5. Húsgagnasmiður óskar eftir 3-4 herb. fbúð. UdpI. í síma 52341. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÖTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar. ný fullkomin mælitæki Aherzla lögð á fljó'- og góða pjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melstea. Siðuroúls I v> simi 40526. _____ Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingai nýsmíði, sprautun, plastviðgerðii og aðr-i smærri viðgerðir. — Jón J Jakobsson, Gelgjutanga Stmi 31040 BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor-. hjóla- og ljósastillingar. Ballonserum fiestar stærðir af hjólum, Önnumst viögerðir. — Bílastilling, Hafnarbraut 2 Kópavogi, sími 40520. Viðgerðir á rafkerfi bifreiða t. d. störtur- um og dýnamóum. — Góð stillitæki. Skúlat. 4. Sími 23621 Bifreiðaviðgerðir Geri við grindur í bílum, annast ýmiss konar jámsmíöi. — Vélsmiöja Siguröur V Gunnarsson, Hrísateig 5. Sími 34816 (heima) Ath breytt símanúmer. 2-3 herb. íbúð óskast á leigu í Revkjavík, Kópavogi eða Hafnar-1 firði. Góð umgengni og góð fyr- irframereiðsla. — Uppl. í síma' tl046.________________________________ i Óska eftir 2-3 herb. íbúð. Þrennt í heimili, Uppl, í síma 21928. 4 herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. f sfma 52341. Óska eftir 3-4 herb. fbúð til leigu strax eða sem fyrst. Sex í heimili. Uppl. f síma 41307 frá kl. 8-10 f kvöld. Gott geymslupláss (60-100 ferm.) óskast. Má vera óupphifað. Tilboð sendist Vfsi merkt: ., 1749“ ATVINNA MÁLNIN G AR VINN A Get bætt viö mig málningarvinnu. Uppl. í síma 20715. _ HÚSB Y GG JENDUR — HÚSEIGENDUR Tökum að okkur hvers konar blikksmíðavinnu. Snorri Ólafsson h.f. Borgarblikksmiðjan, Múla við Suðurlandsbraut, sími 30330. STÚLKA 26 ára, með góða enskukunnáttu, óskar eftir starfi. Er vön verzlunar- og almennum skrifstofustörfum. Get byrjað strax. Uppl. f síma 22676. LAGHENTIR MENN óskast nú þegar. — Breiðfjörðs blikksmiöja og tinhúðun, Sigtúni 7, sími 35000. Forstofuherbergl óskast fyrir reglusaman mann, helzt í Austur- þænum. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt: „1747“. LAGTÆKUR MAÐUR Ungur, lagtækur maður óskast til vinnu í verksmiöju. Þyrfti helzt að . vera vanur meðferð véla. — Plastpokar h.f., Laugavegi 71. Reglusöm stúlka (hárgreiðslu- nemi) óskar eftir herb. Vinsamleg- ast hringið í síma 17023 eftir kl. 7 e.h,___________________________ Okkur vantar herb. á leigu fvrir enskan kennara. Málaskólinn Mím- ir sfmi 10004 kl. 1-6 e.h. Góð 3 herb. íbúð óskast til leigu, helzt f miðborginni. Engin börn, alger reglusemi. Tilboð merkt: „Góð umgengni 1750“ sendist augl.d. Vfs is sem fyrst, Ung reglusöm hjón með eitt.bam óska eftir 2 herb. fbúð f Rvík eða Hafnarfirði eða Kópavogi. Góðri umgengni heitið. Uppl. f sfma 50912 Óska eftir bílskúr á leigu með rafmagni. Uppl. f sfma 17949 milli kl. 7-8 e.h. 2 stúlkur með bam óska eftir að taka á leigu 2 herb. og eldhús. Upp lýsingar f sfma 23631 milli kl. 4-6 e.h. Ung kona með 1 bam óskar eft- ir 1-2 herb. og eldhúsi eða eldun- arplássi. Sími 40084. HEIMILISHJÁLPIN, KÓPAVOGI óskar eftir stúlkum. Uppl. í síma 41188 milli kl. 12 og 1 daglega. RAFSUÐUMENN Getum bætt við okkur nokkrum reglusömum rafsuðumönnum nú þeg- ar. — Runtal-ofnar, Síðumúla 17, sími 35555. UNG KONA vön afgreiðslu óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Sími 30521. BÓKARI Fyrirtæki í næsta nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að ráða mann til bókhaldsstarfa. Laun samkvæmt laimakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist blaðinu merkt „2393“. ÝMISLEGT ÝMISLEGT ORÐUR Hver á erlendar orður og medalíur? Vrl komast f samband við orðu- safnara. Uppl. í síma 31099 frá kl. 1—6 á daginn. — Orðusafnari. STÚLKUR — EINSTAKT TÆKIFÆRI VU hafa samband við góða, reglusama stúlku, aldur um 35 ára, til að taka að sér rólegt og fallegt heimili til lengri tfma. Tilboð sendist Vísi innan viku merkt: „Einstakt tækifæri“. TIL LEIGU við Hraunbæ ný 2ja herbergja íbúð. Fýrirframgreiðsla ekki nauðsyn- leg. Tilboð merkt „2382“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 26. þ. m. Til Ieigu í Kópavogi (austurbæl frá 1. febr. 1 herb. og eldhús með sér inngansi. helzt bamlaust fólk. Tílboð sendist auel.d. Vfsis merkt fbúð 350“ fyrir 27 jan. Herbersl til leion fvrir stúlku TTnnl. { sfma 34046. Herheror! með aðoansi að eld- húsi til leiau á Laufásvesi 20. ki Fvrirframoreiðsla. Unpl. kl. 7-9 í sfma 23202. HÚ SEIGENDUR Viðgerðir á hita- og hreinlætistækjum, hitaveitutenging, nýlagnir. Sími32150. , TIL SÖLU Snyrtiborð, sem nýtt. Verð kr. 2000. Uppl. í síma 52134. MODEL Konur og karlar, sem vilja sitja fyrir við andlitsteikningu í Mynd- lista- og handfðaskólanum, Skipholti 1, eru beðin að hmigja í síma 19821. Hátt kaup.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.