Vísir - 24.01.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 24.01.1967, Blaðsíða 11
VÍSIR. Þriðjudagur 24. janúar 1967. íl 9 BORGIN E BORGIN LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavaröstotan i Heilsuvernd- arstööinni Opin allan sólar nringinn aðeins móttaka slas- aðra — Sími 21230 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginn) gefnar I simsvara Læknafélags Reykjavíkur Sim- 'nn ér: 18888 Mæturvarzla apótekanna i Reykja vfk. Kópavogi og Hafnarfirðt er að Stórholti 1 Sfmi- 23245 Kvöld- og heigarvarzla apðtek anna í Reykjavík 21.—28. jan.: Reykjavfkur Apótek — Apótek Austurbæjar. Kópavógsapótek er opið alla virka iaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14. helgidaga kl 13—15. Næturvarzla I Hafnarfirði aö- faranótt 25. jan.: Eirfkur Bjöms- son, Austurgötu 41, sími 50235. ÚTVARP / Þriðjudagur 24. janóar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. Framburðarkennsla I ensku og dönsku. Tónleikar. 7.40 Otvarpssaga bamanna: .Jiviti svanurinn“/eftir Gunnel Linde / Katrin Fjeldsted lés. 18.00 Tilkynningar. T-ónleikar. (18.20 Veðurfregnir). 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Óvinur á undanhaldi. Bjami Bjamason læknir flytur erindi um krabba- mein. 19.50 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 20.30 Útvarpssagan: „Trúðamir", eftir Graham Greene Magnús Kjartansson rit- stjóri les eigin þýðingu. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 11.30 Lestur Passíusálma (2). 21.40 Víðsjá. 22.00 Framferði mannsins og ábyrgð hans, III: Vatns- birgðir jarðar. Vésteinn Ólason flytur fyrirlestur eftir Áke Sundborg dósent. 22.25 léttum tón: Zarah Leander syngur dægurlög frá árum áður. 22.50 Fréttir i stuttu máli. Á hljóðbergi. 23.25 Dagskrárlok. SJÚNVARP KEFLAVÍK Þriðjudagur 24. janúar. 16.00 Headlines. 163.0 Þáttur Joey Bishops. 17.00 Kvikmyndin: „The Bride wore Boots. 18.30 Swinging Country. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.15 Fréttaþáttur. 20.00 Dagar í Dauðadal. 20.30 Hollywood Palace. 21.30 Combat. 22.30 I’ve got a Secret. 23.00 Kvöldfréttir. 23.00 Leikhús noröurljósanna: Loftbrúin. TILKYNNINGAR Kvennadeiid Skagfirðingafé- lagslns f Reykjavfk heldur fund í Lindarbæ, uppi, miðvikudaginn 25. ianúar kl. 8.30. — Dagskrá: blóm og skreytingar frú Hansfna Sigurðardóttir, upplestur, kvart- ettsöngur. Stjómin. Rock Hudson og Leslie Caron. // Greiðvikinn elskhugi" Hafnarbíó sýnir þessi kvöldin kvikmyndina „Greiðvikinin elsk- hugi“ með Leslie Caron, Charl- es Boyer og Rock Hudson í aðal hlutverkum. Sýnd er aukamynd frá Hong Kong, þrezku eynni og nýleadunni við Kínaströnd, Kowtoon og Macao, portúg- alskri nýlendu á Kínaströnd, en allir þessir staðir koma nú mjög við sögu. 1 sama flokki hefir kvikmyndahúsið áður sýnt sams konar Iitmyindir frá Fil- ipsevjum, Hawaii, Puerto Rico og víðar að. Sjúkrabifreið 11100 11100 51336 Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins I Reykjavík heldur skemmtifund í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) mið- vikudaginn 25. jan. kl. 20.00. — Spiluð veröur félagsvist o. fl. verður til skemmtunar. Félags- konur takið með ykkur gesti. +*- -í Allt Fríkirkjufólk velkomið. Leiöbeiningastöð húsmæðra, Laufásve, 2, sími 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Vestfirðingar í Reykjavík og nágrei-ii. Vestfirðingamót verður haldið á Hótel Borg, iaugardag- inn 28. janúar. Einstakt tækifæri fyrir stefnumót vina og ættingja af öllum Vestfjöröum. Allir Vest firðingar velkomnir ásamt gest- um meðan húsrúm leyfir en nauð synlegt er að panta sér miða sem allra fyrst. Miðasala og móttaka pantana í Verzluninni Pandóru, Kirkjuhvoli sfmi: 15250 einnig má panta hjá Guðnýju Bieltvedt, sími 40429, Hrefnu Sigurðardóttur, a'mi: 3396 L, Guðbergi Guðbergs- syni sím 33144, Mariu Maack sími: 15528, Þórunni Sigurðar dóttur sími: 23279, Sigríði Valdi- marsdóttur sími: 15413. Nánar auglýst sfðar. Ráðleggingarstöðin er á Lind- argötu 4, 2. hæð. — ViÖtalstími prests er á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 5 — 6. Viötalstími lækn is er á miðvikudögum kl. 4, svar- að í síma 15062 á viðtalstímum. m n w ■: Húsfreyjan. Afgreiðsla „Húsfreyjunnar" er flutt á skrifstofu kvenfélagasam- bands Islands, Laufásvegi 2. — Skrifstofan er opin kl. 3 — 5 alla virka daga nema á laugardögum. Kvanfélag Kópavogs: Námskeið veröur haldiö f fund- arstjóm og fundarsköpum og hefst það í félagsheimilinu fimmtudaginn 26. jan. kl. 8.30. Leiðbeinandi veröur Baldvin Þ. Kristjánsson framkvæmdastjóri. Enn geta nokkrar konur komizt að. Tilkynnið þátttöku: Helgu Þorsteinsd. síma: 41129, Eygló Jónsd. síma: 51382. SÍMASKRÁIN R K H Slökkvistöðin 11100 11100 51100 Lögregluvst. 11166 41200 50131 Bilanasímar. Rafmagnsv Rvk. D N&H 18222 18230 Hitaveita.Rvk. 11520 15359 Vatnsveita Rvk. k -!'•••• Bðiriila' Símsvarar. 13134 i - 35122 Bæjarútgerð Reykjavikur 24930 Eimskip h/f 21466 Ríkisskip 17654 Grandaradíó \ 23150 Veðrið 17000 Orð lífsins 10000 FÓTAADGERÐIR FÓT AADGERÐIR i kjallara Laugameskirkiu byrja aftui 2 september og verða framvegis A föstudögum ki 9—12 f. h. Fíma pantanir á flmmtudögum * sima 34544 og ð föstudögum kl. 9—12 f. h. í sima 34516- Fótaaögerðit fyrir aldrað fólk eru 1 Safnaðarheimih Langholts sóknar á briðjudögum kl 9-12 Tfmapantanir t sfma 14141 6 mánudögum kl. 5-6. • • • " ornuspa Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 25. janúar. Hrúturinn 21. marz til 20. £. Jl:Það er ekki ósennilegt að þú þurfir bæði á lagni og þol- inmæði að halda i dag í sam- bandi við mál, sem þú vilt koma í framkvæmd, þegar á dag/ liður verður það auðsóttara. Nautið 21 aprfl til 21 mai: Líklega tekur afstaöa þín til manna og málefna skjótum breytingum í dag. Óvænt við- fangsefni krefjast bráðrar úr- lausnar, og annríki verður mik- ið. en þú afkastar líka miklu. Tvíburamir 22. mai til 21. júní: Enn v.rða baö afkomu- málin, v ekki ósennilegt að þú getir haft þar nokkum hagn að o. bætt aðstöðu þína. ef þú hefur vakandi auga á þvf, sem er að gerast. Krabblnn 22. júnf til 23. júli: Þér . í lófa lagið að taka frum kvæðið og forystuna I f þínar hendur i hópi samstdrfsmanna, eða innan fjölskyldunnar, og mun þér fara það vel úr hendi, ef þú kannt þér hóf Ljónið 24. júli til 23. ágúst: Nú er þaö þitt aö halda þig að tjald_daki. Enda þótt þú lát ir öðrum eftir forystuna, skaltu fvlaiast vel með öllu. Meyjan 24 ágúst til 23. sept.: Þú átt auðvelt með samvinnu og þátttöku í hópstarfi. Útlit er 'yrir að hagur þinn breyt- ist nokkuð til hins betra f dag, kannski er það eitthvert happ, sem þú verður fyrir. Vogin 24. sept. til 23. okt.: Láttu ekki tilfinningar eða skapsmuni ráða of miklu af b-.öum þínum eða framkomu, ef þú vilt komast hjá gremju samstarfsmanna þinna, yfirboð- ara eða fjölskyldu. Drekinn 24. okt. til 22. nóv.: Það er útlit fyrir að þér gangi heldur irfiölega að halda sam- komulagi við þá, sem þú um- gengst allnáiö vegna stöðu þinn ar eða atvinnu. Varastu á- rek Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des.: Það lítur út fyrir að þú eða þínir nánustu verði fyrir sérstöku happi þegar líður á daginn. Gerðu þér far um að standa við fjárhagslegar skuld- bindingar. Steingeitin 22 des. til 20. jan: Sýndu öðrum langlundargeð, þótt ekki verði samstarfsvilja eða skilningi fyrir að fara af þeirra hálfu. Treystu á sjálfan þig fyrst og fremst. Vatnsberinn 21. jan. til 19. febr.: Þú munt eiga tiltölulega auðvelt með að vinna skoðun- um þínum fylgi meðal sam- starfsmanna þinna. Hafðu þau ráð sem gefin eru af góðum hug. Fiskamir 20. febr. til 20. marz: Ef þú þarft eitthvað til opinberra aðila eða áhrifa- .,....,na að sækja, skaltu d»aga það fram yfir hádegið.- Sýndu gætni og íhaldssemi I peninga- málum. Sildar- réttir KARRl-SILD I RJOMA-LAUKSÓSA COCKTAIl -SOSA RAUÐVINS-SOSA SÚR-SILD KRYDD-SILD MARINERlin-SlLD Kynnizt hlnunn llúftengu síldarréttum vorum S M lR’MlFi Sfm- 3/iVRO BALLE r T LEIKFIIMl JAZZBALLFTT FRÚARl EIKFIMIi Búningar og skór úrvali «<>AR S I Æ K D I R VIRAX UmboSiS SIGHVATUR EINARSS0N&C0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.