Vísir - 24.01.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 24.01.1967, Blaðsíða 14
14 V í SIR. Þriðjudagur 24. janúar 1967. ÞJÓNUSTA W ÞJÓNUSTA SIMI23480 Vínnuvélar til lelgu • ® ■ 1S11 HREINSUN. Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Fl]ót og góð þjón- M usta. Sími 40179 W Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Vibratorar. - Stauraborar. - Upphitúnarofnar. - HÚSGAGNAROLSTRUN rökum að okkur klæðningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum Svefnbekkimir sterku ódýru komnir aftur. Otvegum einnig rúmdýn- ur 1 öllum stæröum Senduro — Sækjum Bólstrunin Miðstræti 5, sími 15581, kvöJdsími 21863. AHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu vatns- dælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar útbúnaö til píanó-flutninga o.fl Sent og sótt ef óskað er — Áhalda- leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. Tökum að okkur hvers konai múrbrot )g sprengivinnu t húsgrunnum og ræs- am Leigjum út loftpressur og vibra- sjeöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suöurlands braut, simi 30435. Raftækjaviðgerfiir og raflagnir nýlagnir og viðgerðii eldri raflagna. — Raftækjavinriustofa Haralds Isaksen, Sogavegi 50. simi 35176. TÖKUM AÐ OKKUR alls konar viðgerðir inni og utanhúss. 12754 og 23832. Viögeröarþjónustan sími Húsaviðgerðir / Tökum að okkur alls konar húsaviögeröir úti sem inni. Skiptum um og lögum þök. Setjum einfalt og tvöfalt gler. Leggjum mósaik og flísar. Sími 21696. INNRÖMMUN Tek aö mér að ramma inn málverk. Vandaö efni, vönduö vinna. Jón Guðmundsson, Miðbraut 9, Seltjarnarnesi. HUSBYGGJENDUR — BYGGINGAMEISTARAR Nú er rétti timinn til að panta tvöfalt gler tyrir sumarið. önnumst einnig ísetningar og breytingar á gluggum. Úppl. i sima 17670 og á kvöldin i síma 51139. HUSGAGNABÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Vönduð vinna. Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53 B. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum'. Teppalegg bíia. Margra ára reynsla. Uppl. i síma 31283. VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. Sími 41839. Leigjum ut hitablásara i mörguro stæröum. Uppl. á kvöldin. Húsaviðgerðir Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan sem innan. Símar 36367 og 37434. MÁLARAVINNA Málarar geta bætt við sig vinnu. Símar 41681 og 21024. HUSA- og íbUðaeigendur Tökum að okkur allar viögerðir og viðhald á húseignum. Útvegum allt efni, pantið tímanlega fyrir vorið. Ákvæðis- og tímavinna. Uppl. í sima 20491, LOFTPRESSUR TIL LEIGU til smærri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og fleygavinnu. Vanir menn, góð þjónusta. — Bjönn. Sími 20929 og 14305. BREYTINGAR — NÝSMÍÐI Smiðir geta tekið aö sér alls konar breytingar og húsaviðgeröir, uppsetningu á harðviöarþiljum ásamt ýmsu öðru. Uppl. í síma 41055 eftir M. 7 e h. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þiö þurfiö aö flytja húsgögrt eöa skrifstofuútbúnaö o.fl., þá tökum viö það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Sími 18522. GRÍMUBÚNINGALEIGAN Sundlaugavegi 12. Sfmi 30851. Afgreiðslittími kl. 10-12 f.h. og 5-8 e.h. GOLFTEPPA- HREINSUN - Tökum að okkur alls konar við- gerðir innan- og utanhúss. Við- gerðarþjónustan. sími 12754. Húseigendur — húsbyggjendur. Tökum að okkur smíði á útidyra hurðum, bílskúrshurðum o.fl. — Trésmiðjan Barónsstíg 18. — Sími 16314._____ ‘ Málarar. Símar 20059 og 31229. Úra- og klukkuviðgerðir. Fljót afgreiðsla. Úrsmíöavinnustofan Bar ónsstig 3 (við hliðina á Hafnarbiói) Pípulagnir. Tengj hitaveitu, skipti hitakerfum og annast ýmsar viögerði '. Sími 17041: Teppa og hús- gagnahreins- un, fljót og góð afgreiðsla Sími 37434. Skattaframtöl. framtalsaðstoö. Sigfinnur Sigurðsson hagfræöingur Melhaga 15, Simi 21826, Húsgaginaviðgerðir: Viðgerð á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Uppl. Höfðavík við Sætún (áður Guðrúnargötu 4). Sími 23912. Flísalögn og mosaik annast Svav- ar Vémundsson múrari. Sími 41152. (Geymið auglýsinguna). Skápar. Smíða fataskápa í svefn- herb. og forstofur. Sími 41587. Tek aðm ér að smíða klæðaskápa gangaskápa og baðskápa. Uppl. í síma 37086 eftir kl. 8 á kvöldin. Gluggahreinsun, vönduö vinna, fljót afgreiðsla. Simar 20491, Hreingemlngar með nýtizku vé) um. fljót og góð vinna. Einnig hús- gagna og teppahreinsun. Hreingem ingar s.ff Sími 15166 og eftir kl. 6 i síma 32630 Gluggahreingerningar. — Einnig glerísetningar á einföldu og tvö- földu gleri. Vönduð þjónusta. Sími 10300. Hreingerningar. Húsráöendur gerum hreint. Ibúðir. stigaganga skrifstofur o. fl. — Vanir menn Hörður, fmi 17236. Vélhreingemingar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. — Vönduð vinna. Þrif. Simi 4195: og 33049. KAUP-SALA ÓDÝRAR KÁPUR Úrval af kvenkápum úr góöum efnum meö og án skinnkraga, frá kr 1000—2200. — Kápusalan Skúlagötu 51, sími 14085. VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖ^IJ 108 Sólbekkimir fást hjá okkur, ódýrir, va r, varanlegir, sími 23318 SÉRSTAKLEGA ÓDÝR FRÍMERKI frá Austurríki. 2800 mismunandi og glæsileg frímerki fyrii safnara og sérmerki. Miehel Verðmæti um 320 mörk af augl ástæðum aöeins 300 mörk - Tek viö fsl. kr. i póst eftii kröfi. meðan birgðir endast Nægij at" senda bréfspjöld. Markeri l Zentral Dampschergasse 20, 1180 Vínarborg. ' LÍTIL ÍBÚÐ TIL SÖLU 3 herb. og eldbús í Miöbænum, nýstandsett, laus til íbúöar strax. Verð kr. 590 þús. Útborgun 250—300 þús. Uppl. gefur Fasteignasala Guðmundar Þorsteinssonar, Austurstræti 20, sími 19545. VERZLUNIN BJÖRK, KÓPAVOGI Mislitt sængurveraléreft, gott lakaefni, ódýrt hvítt léreft, 1,40 m á breidd. Einnig gjafavörur, snyrtivörur og leikföng. Opið til kl. 10 á kvöldin. Verzlunin Björk, Álfhólsvegi 57„ Kópavogi. Slmi 40439. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR: RÝMINGARSALA Fjalbreytt úrval gjafavara við allra hæfi. Lótusblómið, Skólavörðu- stíg 2. gullfiskabUðin auglýsir Fiskarnir komnir. Mjög fallegir Slörhanar, Sverðdrekar, Scalar, Black molly o. fl. Nýtt — Nýtt! Stórar amazon plöntur frá Suður-Ameríku. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. TÖSKUKJALLARINN Laufásvegi 61, sími 18543. Selur innkaupatöskur, margar gerðir og stærðir. Verö frá kr. 100. ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR OG m ■arðviimslan sf Símar 32480 og 31080. TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarð- ýtur, traktorsgröfur, bflkrana og flutn ingatæki til allra framkvæmda utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnsl an s.f. Síðumúla 15. Sfmar Húsaviðgerðarþjónusta Tökum >aö okkur alls konar viðgerðir utan húss sem innan, glerl- setningar, mosaiklagnir, dúklagnir, gerum upp eldhúsinnréttingar, önnumst fast viöhald á húsum. — Slmi 11869 Rafmagns-leikfamgaviðgeröir. ■ Öldugötu 41 kj. götumegin. ! Hreingerningar gluggahreinsun. Fagmaöur í hverju starfi. Þórður Og G • Símar 35797 og 51875. SKATTAFRAMTAL Veiti framtalsaöstoð. Viðtalsbeiðnir í síma 23815. — Bragi Sigurðs- son hdl. Laugavegi 11. rUskinnshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, rúskinnsjakka og rúskinnsvesti Sérstök meðhöndlun. Éfnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60, sími 31380. Útibú Barmahlíð 6, sími 23337. Traktorsskófiur Traktorspressur Loftpressur 1 yðar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er TÖKUM AÐ OKKUR: Múrbrot _ NÝTÆK — VANIR MENN Sprengingar Gröft Ámokstur Jöfnun lóöa SIMON SIMONARSON vélaleiga. Álfheimum 28. — Sími 33544. GRÍMUBUNINGALEIGA Bama- og fulloröinsbúningar. Pantið tímanlega. Afgr kl. 2-6 og 8-10 Grímubúningaleigan, Blönduhlíð 25, sími 12509. hUsbyggjendur — hUseigendur Tökum að okkur hvers konar blikksmíðavinnu. — Snorri Ólafsson, Borgarblikksmiðjan h.f., Múla viö Suöurlandsbraut, sími 30330. - .... --------------------------------------------- HUSEIGNDUR, athugið Tökum að okkur húsaviðgerðir utan sem innan. Málum þvottahús og kyndiklefa, setjum í gler, jámklæöum þök, þéttum sprungur o. fl. Uppl. í síma 30614 og 20492. HUSRÁÐENDUR Látiö okkur leigja. íbúðaleigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús Sími 10059.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.