Vísir - 24.01.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 24.01.1967, Blaðsíða 2
2 V í SIR. Þriðjudagnr 24. janúar 1967. Eitn tvelr sigrar til Hafnorfjorðar Tveir sigrar fóru enn til Hafnarfjarðar, — annað leik- kvöld 1. deildar í handknatt- leik í röð. Þetta gerðist á föstu dagskvöldið, þegar FH vann Val með 24:15 og Haukar Ármenn- inga með 29:16. Þessir leikir voru heldur lítið skemmtilegir, til þess höfðu Hafnarfjarðarliðin of mikla yf- irburði yfir andstæðinga sina, einkum þó Haukamir, sem gjör sigruðu Ármenninga og skilja þá eftir eina og yfirgefna á botn- inura með fallið í 2. deild fyrir augum. Valsmenn hömluðu nokkuð á móti FH, en leikur FH sýndi þó að þeir voru í gæðaflokki ofar en Valsmenn. Staðan i 1. deild er nú þessi: FH 5 5 0 0 10 118:74 Valur 5 3 0 2 6 103:89 Fram 4 2 0 2 4 86:56 Víkingur 4 2 0 2 4 71:69 Haukar 5 2 0 3 4 92:100 Ármann 5 0 0 5 0 69:151 Fram og Víkingur leika á fimmtudaginn kl. 20.15 í Laug- ardal síðasta leik fyrri umferð- ar, en strax á eftir hefst fyrsti leikur seinni umferðar milli Ármanns og Vals. íCristján Ó SkagfjÖrð /ann firmakeppnina — Jóhann Vilbergsson sigraði i harðri keppni i Hamragili um helgina Jóhann Vilbergsson, keppandi .‘ir heildverzlun Kristjáns Ó. FÉLAGSLÍF Framhaldsaðalfundur Knatt- spymudeildar Víkings verður haldinn í félagshelmilinu mið- vikudaginn 25. jan. kl. 21.00. Stjómin. álsiþróttadeild K.R. ingatafla veturin.i 1966—1967. 'nudagar: 1. 8—9 í íþróttahvsi Háskólans þrekþjálfun karla (Benedikt Jakobsson) . 9 — 10 f Iþróttahúsi Háskólans þrekþjálfun kvenna (Benedikt Jakobsson) "" Ivikudagar: 1 6.55—745 í KR-heimilinu tækniþjálfun karla (Benedikt Jakobsson) itudagar: ' 8—9 í íþróttahúsi Háskólans þrekþjálfun karla (Benedikf Jakobsson) I 9 —10 í Iþróttahúsi háskólans þrekþjálfun kvenna (Benedikt Jakobsson) igardagar: !, 1.20—3 í KR-heimilinu frjálsiþróttir fyrir drengi og sveina. (Einar Gíslason) 3.50-530 1 íþróttahöllinni í ugardal: ' tækniþjálfun (Jóhannes Sæmundsson) "’eir, sem hlaupa úti, eru beðnir i hafa samráð við þjálfarana, ið snertir æfingatíma. Æfingar íþróttahúsi jHáskólans og KR- ' milinu em þegar hafnar, en æf- ir f íþróttahöllinni hófust laúg . laginn 22. októ^er. Körfuknattleikur: Nýliðarnir unnu í frum- ruun sinni / /. deild Skagfjörð h.f. sigraði i firma- keppni Skiðaráðs Reykjavíkur, sem fram fór um helgina. Keppnin var mjög spennandi og skemmtlleg, en forgjöf er gefin í firmakeppninni eins og flestir vita, og gerir það keppnina meira spennandi en ella, — ólíklegustu menn geta orðið sig urvegarar, — en f þetta sldptið var það þó stórt nafn i skfðaíþrótt- inni, sem vann sigurinn. Firmakeppnin að þessu sinni var hin 12. í röðinni, og vom skiða- menn sannarlega heppnir með veðr iö um helgina í Hamragill, þar sem keppnin fór fram. AIls vom kepp- °ndur um 30. Röð næstu manna var bessk Bjöm ÓJafsson annar á 43.5 (Jó- hann fékk 42.4), en hann keppti fyr ir Dráttarvélar h.f., Sigurður R. Guðjónsson hriðii á sama tfma fyr- ir Rafsýn, Leifur Gfslason fjórði á sama tfma og 2 næstu fyrir Máln- ingarverksmiðjuna Hörpu, Georg Guðjónsson 5. á 44.2 sek. fyrir Stimplagerðina Hverfisgötu 50. Har aldur Haraldsson 6. á 44.4 sek. fyr: ir Timburverzlunina Völund. í 7. | sæti kom Ágúst Bjömsson á 44.5 j sek. fyrir Davíö S. Jónsson h.f., þá | Þórir Lámsson á 45.9 fyrir Söbecks * 1 verzlun, Árdis Þórðardóttlr í ní- unda sæti á 46.1 sek. fyrir J.P. Guð- jónsson, heildverzlun, Björn Ólsen á 46.3 sek. f 10. sæti fyrir gullsmiö- ina Bjama og Þórarin, Guöjón I. Sverrisson á 47.0 fyrir Skóverzlun ! Péturs Andréssonar og i 12. sæti Stefán Hallgrimsson á 48.2 sek. fyrir Þvottahús Adolfs Smith. Tveir leikir voru leiknir í 1. deild körfuknattleiks- mótsins á sunnudagskvöld ið. í fyrri leiknum sigruðu KR-ingar lið KFR með 94 stigum gegn 60, eftir frek- ar jafnan leik framan af, og í síðari Ieiknum sigraði ÍKF ÍS 73:56 eftir harða bar áttu, en sigurinn var nokk- að öruggur og verðskuldað ur vel. KR—KFR 94:60 (48:30) KR-ingar náðu í upphafi nokkru forskoti og eftir 5 mín. er staðan 12:4, en KFR-ingar taka síðan góðan sprett, og jafna stöðuna nokkuð og einni mín. síðar er staðan 12:9. En KR-ingar eru auð- sjáanlega ekkert á þeim buxunum að bíða lægri hlut og á næstu 3 mín. kemur 11 stiga gusa, og staö- an 23:9 og sá munur helzt ó- breyttur til hálfleiks en þá er staðan 48:30. I upphafi síðari hálfleiks, ná KFR-ingar að minnka bilið nokkuð, en er líða tók á leik- inn fór kæruleysis að gæta um of í leik þeirra og þá var ekki að sökum að spyrja og undir lokin var næstum um einstefnu að ræða að KFR-körfunni, enda lítið gert til varnar. Einar Bollason og Hjörtur Hansson voru þeir einu í KR-liðinu sem áttu virkilega góðan leik, enda skoruðu þeir % af stig- um liðsins, Einar 34 og Hjörtur 27 Guttormur Ól. var og góður. í KFR-liðiö vantaði Einar Matthíasson og var liðið ekki upp á marga fiska án hans. Stigahæstir voru Marino með 25 stig og var hann bezti maður KFR-Iiðsins og Þórir Magnússon með 22 stig, enda óragur við að skjóta og fór sára- sjaldan í vöm í síðari hálfleik. ÍKF—ÍS 73:56 (36:26). Fvrirfram var búizt við jöfnum og skemmtilegum leik, enda varð sú raunin. Munurinn á þessum tveimur liðum er ekki ýkjamikill, en ÍKF hefur keppnishörku og leik reynslu fram yfir Háskólamenn. Þó ætti að fást meir* út úr Há- skóla-liöinu, því liðið býður upp á góða einstaklinga, en neistann vantar. ÍKF-Iiðið kom nokkuð á óvart með getu sinni, sérstaklega eftir frekar slappan leik gegn HSK á dögunum, en nú sýndi lið- ið það, sem í þvi býr og ætti það ekki að vera auöunnið neinu 1. deildar liðinu. Máttarstólpar liðs- ins eru Friðþjófur og Hilmar báðir mjög hittnir leikmenn, en margir efnilegir eru í liðinu. Þá er ógetið Inga þáttar Gunnarssonar fyrir liðið, en hann stjórnar því af ör- yggi og festu. Ingi hefur yfir að ráða meiri leikreynslu en nokkur annar ísl. körfuknattleiksmaður, en þetta er hans 15 keppnisár í mfl. og var í ÍKF-liðinu, sem vann annað íslandsmótið, 1952. Stiga- hæstir í leiknum voru: Friðþjófur 25, Hilmar 20, en stigahæstir hjá ÍS voru Hjörtur Hannesson og Grétar Guðmundsson með 12 stig. Sundmeistaramótið um mánaðamótin Sundmeistaramót Rvíkur 1967 verður háð í Sundhöll Reykjavík- ur 31. janúar kl. 8.30. Keppt verð- ur í eftirtöldum sundgreinum í sömu röð: 100 m skriðsund kvenna, 200 m skriðsund karla, 100 m flugsund kvenna. 200 m bringusund karla, 200 m bringusund kvenna, 100 m flugsund karla, 100 m baksund kvenna, 100 m baksund karla, 4X100 m skriðsund kvenna, 4X100 m skriðsund karla. | Einnig fer fram úrslitaleikur | Sundknattleiksmeistaramóts ; Reykjavíkur 1967. | Utanbæjarmönnum er heimil ! þátttaka sem gestum, án verðlauna. j Þátttökutilkynningar skilist til Guðmundar Þ. Harðarsonar, Sund- laug Vesturbæjar (sími 15004) eða Péturs Kristjánssonar (sími 35735). Þátttaka tilkynnist fyrir 27. Jan. r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.