Vísir - 24.01.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 24.01.1967, Blaðsíða 4
© Eiginkomm gerdist sjúk í hingó Húsmóðir nokkur Jean Highley að nafríi.tók upp á því að fara kvöld eftir kvöld og spila bingó. Sumar vikurnar fór hún jafnvel fimm sinnum í viku. Eiginmaður hennar sakaði hana um að vera Vel launað húsmóðurstarf! sjúka í þingó fyrir skilnaðarrétt- inum, en hann fór fram á skiln- að á þeim grundvelli, að hún beitti sig grimmd í sambúð þeirra. En dómarinn kvað upp þann úrskurð, að hann ætti þetta fyllilega skilið vegna framkomu sinnar. Hann kvað það vissulega satt að hún hefði vanrækt eigin mann sinn síðasta árið í 15 ára hjönabandi þeirar, en það væri vegna þess að hann byði henni aldrei út eöa sýndi henni nokk urn áhuga að einu eða öðru leyti. Svo hún hafði tekið upp á því að fara út kvöld eftir kvöld og skilið matinn eftir í ofninum handa honum. Sagði dómai'inn að um það leyti sem frú Highley hefði byrjað aö spila bingó hefði hún fundið miða i vasa eigin- mannsins frá einkaritara hans. Miðinn var fetílaður til „Litla fjár sjóðarins míns“ frá „ástinni hans“. Það fyllti frú Highley grunsemdum, þó að í rauninni hefði samband eiginmanns henn- ar og einkaritara hans verið ó- sköp sakiaust. En einkantarinn var sérvizkufull kona, sem ekk- ert meinti með svona orðalagi. En herra Highley gerði ekkert til þess að eyða grunsemdum konu sinnar. Á þessum forsend- um vísaði dómarinn málinu frá. Jyrrverandi næturklúbba- skemmtikraftur, Annebelle Lee, og sænski skipakóngurinrí, Dan Axel Brostroem, fengu nýlega, skilnað í Gautaborg. Ungfrú Lee fa^ddist í Dudley í grennd við iirmingham. Hún giftist hinum >0 ára gamla Brostroem fyrir .æpum fjórum áruni og á nú 14 nánaða gamlan son. Þau sóttu um skilnað á grundvellj ólíkrar skapgerðar og svo væri þegar búið að mynda bil í hjónabandinu, sem ómögulegt væri að brúa. Rétturinn gerði Brostroem að greiða ungfrú Lee réttar 100.000 sterlingspunda, sem eru víst litl- ar 12 milljónir íslenzkar, strax við skilnaöinn. Síðan skyldi hann greiða hennj L2 milljónir (ís- lenzkar) í ársmeðlag ár hvert þar til hún giftist en þá skyldi upphæðin lækka ríiður í 4001000 kr á ári Linnig var henni dæmd ur réttur yfir syni þeirra og með honum skvldi herra Brostro- em greiða 150.000 kr. árlega þar ■líI drengurinn næöi 21 árs aldri. Einnig var ungfrú Lee gert heim- ilt að kaupa hús, hvar í landi í Svíþióð, sem hún vildi og skyldi herra Brostroem borga brúsann. „Ja, dýr mundi Hafliði allur,“ sagði einhver, „en þetta, Drott- inn minn Annabella Lee og Brostroem í trú- lofunarveizlunni fyrir 4 árum síð- an. Málverkið, sem dr. Pulitzer geymir í bankahólfi. oná ygi aawrtcwii Málverkið, sem hlngað til hefur verið álitið vera Mona Lisa. Hvort málverkið er Mona Lisa? Fyrir stuttu staðhæfði, dr. Henry^ Pulitzer, að hann ætti málverk, sem væri hið rétta Mona Lisu- málverk eftir Leonardo da Vinci, en myndin í franska listasafninu í Louvre væri af konu að nafni La Gioconda. Dr. Pulitzer, sem er í ætt við stofnanda Pulitzer-verðlaunanna, hefur nýlega gefið út bók, en í henni svarar hann spurningunni „Hvar er Mona Lisa“, sem er titill bókarinnar. — Hann segist hafa komizt yfir málverkið fyrir 30 árum og eiga það I félagi með svissnesku fyrirtæki. Málverkið hafa þeir geymt í bankahólfi í London. Ef þetta dæmist rétt vera að málverk þeirra félaga sé Mona Lisa, eiga þeir ómetanleg auðæfi þar sem málverkið er. Húsmóðirin hélt vel á matarpeningunum í 13 ár notaði frú Frances Turner af matarpeningunum, sem eiginmaður hennar lét hana hafa, til þess að borga af húsinu þeirra. Fyrir nokkru skildu þau og seldu húsið, en þá neitaði frú Turner að borga eiginmannin- um neitt af andvirði hússins, sem var G,000 sterlingspund. Fór þetta mál fyrir réttinn, og úr- skuröaði hann, að herra Tumer ætti engan rétt til peninganna földu dómararnir henni ekki einu sinni skylt að greiða honum þessi 325 pund fyrir frístundavinnu þá, sem hann hafðj lagt í húsið, en það hafði verið ætlun hennar. Var þvi haldið fram, að líklega hefði frú Tumer borgað af húsinu með þeim 6 pundum, sem hún fékk vikulega frá fyrri eigin- manni sínum og svo því, sem henni hafði tekizt að spara af matarpeningunum. Þótti sparsemi hennar vera til fyrirmyndar öðr- um húsmæðrum. Helgistundir í sjónvarps sal Sjaldain hafa prestamir feng- ið eins marga tilheyrendur og síðan islenzkt sjónvarp kom til sögunnar. Það er eins og fólk fari allt í einu að sjá guðsþjón ustur í nýju Hósi, og hlusti á predikaríir prcstanina með miklu meiri athygli en áöur. Ræður presta í kirkjum hafa oft verið til umræðu og hefir það allt of oft komiö fram, að það sem prestarnir hefðu að segja fólki væri oft á tíðum inn- antómt þvaður og mælgi, sem ekki næði til fólksins sem boð- skapur. Þeir sjálfir væru því óbein orsök að minnkandi kirkjusókn. Ef þetta álit skyldl hafa við rök að styðjast, ættu prestar að vanda virkilega til helgi- stunda í sjónvarpssal með tíma bærum boðskap og hugvekjum, sem fluttar væru af sannfær- ingu fræðimannslns og þannig orðaðar, aö hvert mamnsbam svo til þeirra stunda vandað. að efni og valj predikara, að öllu hugsandi fólki, ungu og gömlu, þætti þessar helgistumdir ó- missandi á að hlýða. Hlutverk prestanna hefur far- verður að álíta, að hér eigi kirkjunnar þjónar nokkra sök á, því að kirkjan er ekki lengur sá siðferðislegi máttarstólpi, sem húin ætti að vera. Kristnin er eins og jólagjaf- Götu gæti fylgzt með því, og skilið, hvað kennimaðurinn er að fara. Það ætti ekki aö vera vanþörf á skorinorðum hugvekjum á þessum siðustu tímum voveif- legra atburða,. og þyrfti að vera ið minnkandi á undanförnum árum, og er þaö því miður á- reiöanlegt, að það er ekkl vegna þess, að það sé mimni þörf fyr- ir ‘trúarstyrk eða kenningar kristinnar kirkju. Því miður imar, sem gefnar eru í nafni hennar, það er ekki stærð jóla- pakkanna, mé fallegi pappírinn utan um gjafirnar, sem skiptir máli, heldur hugarfar gefand- ans, sem skiptir höfuðmáli. Dýr erlend blöð Kunningi minm einn spurði mig fyrir skömmu, hvort ég vissi, hvemig á því stæði, að erlend blöð, eins og t. d. brezk blöð, sem kosta fjögur pence í föðurlandi sínu, þurfa að kosta hér í verzlun tíu króinur. Þó eru blöðin hér tollfrjáls, og aug ljóst er, að þó kostnaður sé við innflutning þeirra, að þá er á þessum blöðum meiri álagn ing, en heimilt er að leggja á ýríisar aðrar vörur. Þessari fyrirspum kumningja míns er erfitt fyrir mig að svara, bví að þessum málum er ég ekki kunnugur. En vafa- laust eru til einhverjir, sem bæði vita og geta, ef þeir nenna. Þrándur i Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.