Vísir - 24.01.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 24.01.1967, Blaðsíða 6
6 V I S I R . Þriðjudagur 24. janúar 1967. Sími 41985 (Toys in the Attic) Víðfræg og umtöluð, ný, am- erisk stórmynd í Cinemascope gerð eftir samnefndu leikriti Lilian Helman. Dean Martin Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum imnan 16 ðra. ' > STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Eiginmaður oð láni CGood neighbor Sam) ISLENZKUR .EXTl. Bíáðskemmtileg ný amerísk gamanmynd f litum með úr- valsleikurunum: Jack Lemmon, Romy Schneider, Dorothy Provine Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ TONABIO ILAUGARASBIO __:_.. _____ L i Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI HÁSKÓLABÍO Simi 22140 Umhverfis hnöttinn neðansjávar (Around the world under the sea) Stórfengleg amerísk litmynd tekin í 70 m.m. og Panavision or sýnir m.m. furður veraldar neðansjávar. AOaihlutverk: Lloyd Bridges Shirley Eaton Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Sírni 16444 Greiðvikinn elskhugi Jráðske.nmtileg ný amerísk gamanmync í litum með Rock Hudson — Leslie Caron — Charles Boyer — Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. KÓPAVOGSBÍÓ Skot í myrkri Heimsfræg og snilldarve) gerð ný, amerísk gamanmynd i sér* flokki. er fiallar um hinn klaufa lega g öheppna lögreglufuli- trúa Ciouseau, er allir kann- *st við úr myndinni Bielki oi>rdusnum' Mvndin e* tekir f litum og Panavision. Sýnd kl 5 og 9. NÝJA BÍÓ Mennirnir minir sex (What a Way to Go) tslenzkur texti. Heimsfi ■> og sprenghlægileg amerisk gamanmynd með glæsi brag. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine Pau> Newman Robert Mitchum Dean Martln Gene Kelly Dick Van Dyke Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIÓ Simi 11384 IXSSC . raiR LliDY Helmsfræg, ný amerfsk stór- mynd i litum og CinemaScope. — fslenzkur textl. Sýning kl. 9. Hljómleikar kl. 7. Engin sýning kl. 5. Simi 11475 Kviðafulli brúðguminn (Period of Adjustment). j, Bandarísk gamanmynd eftir þ leikriti Tennessee Williams. ÍSLENZKUR TEXTI Jane Fonda — Jim Hutton. Sýnd kl. 5 og 9. GRÍMA sýnir „Ég er afi minn" °g , „Lifsneista" í Tjamarbæ. miðvikudagskvöld kl. 9. Aðgöngumiöasala f Tjamarbæ frá kl. 14. Sími 15171. GRÍMA Auglýsid Vísi Simar 32075 og 38150 Sigurður Fátnisbani (Völsungasaga fyrri hluti) Þýzk stórmvnci litum og Cin- emaScooc með islenzkum tcxta tekin að nokkru hér á landi sl. sumar við Dyrhölaey, á Sól- helmasandi. við Skógafoss, ð ÞI ’gvöllum. við Gullfoss og Gevsf og I Surtsey. Sýnd kl 4. 6.30 og 9 TEXTI Miðasala frð kl. 3. 115 ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Síðasta fjölskyldusýning f kvöld kl. 20 LUKKURIDDARINN Sýning miðvikudag kl. 20.00. Seldir aðgöngumiðar áö sýn- ingu, sem féll niður sl. föstu- dag gilda að þessari sýningu eða verða endurgreiddir. — Aðgöngumiðasalan er opin frð kl. 1„.15 til 20. — Simi 1-1200 LEIKFElAfi REYKJAyÍKIJR' Sýning í kvöld kl. 20. 30. UPPSELT Næsta sýning föstudag, sið- ustu sýningar. Fjalla-Eyvmdur Sýning miðvikudag kl. 20.30 Uppselt. Sýning laugardag kl. 20.30 UPPSELT Sýning fimmtudag kl. 20.30 KU^bU^StU^Ur Sýning laugardag kl. 16.00 Aðg umiðasalan f rðnó er opin frá kl. 14 Sími 13191. Sí/reíða- eigendur í dag opnar FÍB að nýju ljósastillingastöð að Suðurlandsbraut 10 og verður hún opin alla daga frá kl. 8—19 nema laugardaga og sunnu- daga. Félag ísl. bifreiðaeigenda. Sölumaöur óskast allan daginn. Gott kaup. Uppl. í síma 30400 kl. 10—12 f. h. Auglýsingamiðstöðin, Laugavegi 18 m Til leigu 5 herb. efri hæð í Hlíðunum. Laus 1. febr. n.k. fbúðinni fylgir bílskúr og undir honum er stór kjallari, sem hentar vel fyrir iðnað. Uppl. í síma 16766 á venjuleg- um skrifstofutíma. KÓPAVOGUR ATVINNA Afgreiðslustúlka óskast í matvörubúð. Uppl. í síma 40240 og 41303. Blaðburðarbörn vantar okkur nú þegar til blaðadreifingar í eftirtalin hverfi: Sólvellir Kambsvegur Dagbl. VÍSIR, afgr Túngötu 7, sími 11660. vjPAS^ z* Wí Tilboð óskast í smíði og uppsetningu 10 í- búðahúsa úr timbri í landi Reykjahlíðar í Mý- vatnssveit fyrir Kísiliðjuna h.f. Til greina koma innlend eða innflutt hús. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora eftir kl. 1 e. h. miðvikudaginn 25. jan. 1967 gegn 2000 kr. skilatryggingu. Útboðsfrestur er til 14. febr. n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 10140 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.