Vísir


Vísir - 02.03.1967, Qupperneq 2

Vísir - 02.03.1967, Qupperneq 2
V í SIR . Fimmtudagur 2. marz 1967. Líkur á að framkvæmdir viS íþrótta- svæði Fram hefjist sem Aðalfundur Knatt- spymufélagsins Fram var haldinn sl. laugar- dag. Á fundinum kom fram, að aðalstjórn fé- lagsins hefur unnið markvisst að undirbún- ingi framkvæmda við hið nýja félagssvæði Fram við Miklubraut. Standa yfir samningar milli Fram og borgaryf- irvaldanna um þessar mundir og eru allar lík- ur á, að hafizt verði handa um uppbyggingu svæðisins innan tíðar. Jón Þorláksson, formaöur Fram, flutti skýrslu aðalstjóm- ar. í upphafi fundar minntist hann SigurOar E. Jónssonar, fyrrum formanns Fram, sem lézt á síOasta ári. Risu fundar- menn úr sætum í viröingarskyni viö hinn látna forustumann fé- lagsins. Fyrir fundinum lágu fjölritaö- ar skýrslur knattspyrnudeildar og handknattleiksdeildar. Fram náöi mjög góðum árangri bæði f knattspyrnu og handknattleik á sfðasta ári og vann ekkert fé- lag eins mörg mót í knattspymu og handknattleik og Fram. — 1 knattspyrnunni vann Fram 12 mót og 7 mót af 14 í handknatt- leik, eða 50%, sem verður að teljast mjög góð útkoma. Knattspyman Stjóm knattspymudeildar r. siðasta ári var skipuð eftirtöld- um mönnum: Formaöur Alfreð Þorsteinsson, varaformaður Hin rik Einarsson, ritari Hilmar Svavarsson, gjaldkeri Þorkell Þorkelsson og spjaldskrárritari Þorgeir Lúðvíksson. Knattspymudelldin vann aö mörgum verkefnum á siðasta árl m. a. kom skozka atvinnuliðið Dundee Utd. í heimsókn á veg- um deildarinnar. Þá fór 2. flokk- ur félagsins í keppnisför til Dan- merkur og náði ágætum árangri. M. a. sigmöu Fram-piltamir dönsku meistarana í sínum ald- ursflokki. Aðalmál deildarinnar var að rétta meistaraflokkinn við, en Fram féll úr 1. deild 1965 og lék í fyrsta skipti : 2. deild í* * * * 5 síðasta ári. Karl Guðmundsson var ráðinn þjálfari meistara- flokks og vann ötullega að þjálf- uninni. Dvöl Fram í 2. deild varö því ekki löng og vann fé- lagið sæti sitt f 1. delld aftur. Karl Guðmundsson þjálfaði einn ig 1. flokk, sem sigraöi f Reykja- vfkurmótinu. Þjálfari 2. flokks var Hilmar Svavarsson. A-liðið sigraði f Reykjavfkurmótinu og hefur auk þess möguleika á aö sigra f haustmótinu, en þvi móti er ekki loklð enn. B-liðlð stóð sig einnig mjög vel, tapaði engum Ieik og sigraði i öllum mótum sumarsins, þ. e. Rvfkur-. mið- sumars- og haustmóti. Aö laun- um hlaut flokkurinn „Gæðahom ið“ svokallaða, en það hlýtur sá flokkur, sem beztri útkomu nær hverju sinni. Þjálfari 3. flokks var Jóhann- Of mikið Ijós - ... og of lítið O Einn af forustumönnum hand- knattleiksmanna 2. deildarfélags hér f borginni sfmaði í gær og hafði umkvartanir um íþróttahöll- ina. Kvað hann það mjög erfitt ReykjavBkurmóf í svigi i Á sunnudaginn 5. marz er á- j kveðið að halda framhald Svig-1 móts Reykjavíkur. Keppt verður í B-flokki, C-fl., drengjafl. og telpnaflokki Skíðaráö Reykjavíkur sér um mót þetta, sem haldið er við Skíöa- skálann f Hveradölum. Þarna verða allir beztu yngri keppendur í Rvík. Mótsstjórn skipa Þórir Lárusson, Leifur Gíslason og Bjarni Einars- son. Mótið hefst kl. 1 e. h. Nafna- kall kl. 12 við endamark. Kepp- endur eru beðnir um að mæta stundvíslega. að leika f höllinni, þegar sól væri svo lágt og skini beint inn um vesturgluggana, eins og á sunnu- daginn var. Vildi hann varpa þeirri fyrirspum fram, hvort ekki væri hægt að setja eitthvað fyrir glugg- ana, þegar þannig stendur á. 4 Annar iþróttamaður kvartar hins vegar um ljósleysi og sú umkvört- un mun vera almennari. Lampam- ir í Laugardalshöllinni viröast ekki nægilega góðir til aö lýsa sóma- samlega upp, —-1. d. geta ljósmynd- arar ekki tekið myndir nema með „flash“-útbúnaði, og sjónvarpið get ur ekki tekið kvikmyndir af leikj- um af sömu ástæðu. Ekki bætir úr skák, að 5 lampanna eru með ónýtum perum. Sé það rétt, að ekki sé hægt að skipta um pemr öðm vísi en með því móti að aka stórum stigabíl inn á mitt gólf, — þá verður vart hægt að hæla þeim mönnum, sem sáu um rafmagns- teikningar hússins mikla. es Atlason. Útkoma var sérstak- lega góð. A-liðið sigraöi í ís- iandsmótinu og haustmótinu og b-liðið sigraði f öllum mótum sumarsins. Jóhannes þjálfaði einnig 4. flokk, en sá flokkur náði ekki eins góðri útkomu að þessu sinni. Þjálfarar 5. fl. voru Alfreð Þor- steinss., Skúli Nielsen og Hilmar Ólafss. A-Iiðið sigraði í íslands- mótinu eftir skemmtilega og tví- sýna baráttu við FH. Alls hlaut Fram 173 stig út úr mótum sumarsins af 278 mögulegum, skoraði 337 mörk gegn 221 og sigraði í 12 mót- um af 33, og möguleiki er að vinna 13. mótið. Auk annarra verkefna, stóð knattspymudeildin fyrir útgáfu félagsblaðs. Á aðalfundi knattspyrnudeild- ar, sem haldinn var i nóvember, var Hilmar Svavarsson kjörinn formaður, en aðrir í stjóm eru Sæmundur Gfslason, Þorkell Þorkelsson, Þorgeir Lúðviksson og Einar Árnason. Handknattleikur Stjórn handknattleiksdeildar- innar á sfðasta árf var þannig skipuö: Formaður Birgir Lúð- viksson, varaformaður Sveinn Ragnarsson, gjaldkeri Hilmar Ólafsson, ritari Bjarney Valdi- marsdóttir og spjaldskrárritari Þorgeir Lúðvíksson. Þjálfari meistara- og 1. flokks Staðan g 1. DEELD Staðan 1 1. deild eftir leikina i gærkvöldi er þessi: Haukar—Víkingur 26:16. var Karl Benediktsson. Varð Fram Ármann 27:12. Fram Reykjavíkurmeistari og FH 6 6 0 0 149:95 12 hlaut 2. sæti í íslandsmóti. 1. Fram 7 5 0 2 153:102 10 flokkur sigraði í íslandsmótinu. Valur 7 4 0 3 143:126 8 Framh. á bls 10 1 Haukar 6 3 0 3 118:116 6 Víkingur 6 2 0 4 106:118 4 Ármann 8 0 0 8 101:203 0 Námskeib fyrir íþrótta- kennara i körfuknattleik Útbreiðslunefnd Körfuknattleiks- sambands íslands hefur ráðgert aö halda kynningar- og fræðslunám- skeið í körfuknattleik fyrir íþrótta- kennara f Reykjavík og nágrenni um helgina 11.—12. marz n.k. Á námskeiði þessu verða sýnd m. a. undirstöðuatriði í körfuknatt leik, leikreglur o. fl Aðalleiðbeinandinn á námskeið- inu verður landsliðsþjálfarinn Helgi Jóhannsson. Þeir íþróttakennarar, sem áhuga hafa á þátttöku í námskeiði þessu, en það verður þeim að kostnaðar- lausu, eru beðnir að láta skrásetja 'sig hjá skrifstofu ÍSÍ, Iþróttamið- stöðinni, sem gefur nánari upplýs- ingar. Frá útbreiðslunefnd KKl. Sundæfingar hjá BD^ingum Sunddeild IR hefur nú ráðið j ' Ólaf Guðmundsson til sín sem i i þjálfara. Hefur hann þegar byrj1 að þjálfunina og fer hún fram ( á mánudögum, miðvikudögum < i og föstudögum í Sundhöll, Reykjavíkur. HefjasL^ipgar kl. < 20 öll kvöldin. * 1 HAUKAR áttu auðvelt með VÍKINC - og Fram meö Ármann, sem á nú nær enga möguleika á að forðast fallið í gærkvöldi fóru fram tveir leik- ir í hinni sundurslitnu 1. deild, sem léleg niðurröðun virðist vera langt komin aö eyðileggja að fullu og öllu. Haukar áttu furðu auðvelt með að sigra Víking, og með sigrinum fluttust Haukar um sæti, fóru úr 5. sæti í 4. en Víkingur færðist nið- ur í næstneðsta sæti keppninnar. Haukar léku vel og höfðu yfir i hálfleik 12:8. Víkingar reyndu að „taka úr umferö“ þá Matthias og Viðar, en þá reyndist Þórður laus og var bezti maður vallarins, skor- aöi 10 mörk fyrir Hauka og gerði margt bráðvel. Víkingum mistókst aftur á móti að halda þeim Matthí- asi og Viðari niðri. settu of þunga og svifaseina menn I það hlutverk. Haukar unnu með 26:16 og var sá sigur verðskuldaður Fram átti framan af ekki auð- velt með Ármann. Seint » tyrri hálfleik var staðan 6:6, en < hálf- leik 8:6 fyrir Fram. I seinni hálf- leik höfðu Framarar yfirburði, en leikurinn í heild var ákaflega lé- legur og flausturslegur. Fram vann 27:12, skoruðu Gylfi og Ingólfur 7 mörk hvor, en Gunnlaugur 6. Sveit UMF Víkverja, sem sigraði í sveitaglímu KR 1967

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.