Vísir - 02.03.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 02.03.1967, Blaðsíða 5
V í SIR. Fimmtudagur 2. marz 1967. 3 , ,Nauðsyn legt að araflotans verði endurnýjun tog- hafin nú þegar“ helgisgæzlunni að fylgjast með ör- yggis og björgunarútbúnaði skipa ef ástæða þykir til og telur að með þessu sé þýðingarmikið spor stigið til aukins öryggiseftirlits, sem enn skortir mikið á að sé þannig, að við verði unað. Sagt frá aðalfundi Sjómannafélags Reykjavikur ifundar og hun samþykkt athuga- 1 semdalaust. Þá minntist formaður Aðalfundur Sjómannafélags j búð sunnud. 26. febr.. sl. í upphafi j þeirra 13 manna er fallið höfðu frá Reykjavíkur var haldinn í Tjamar- j fundaf var lesin fundargerð siðasta | á Iiðnu starfsári og vottuðu fundar JAV.VAVAV.V.V.VV.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.W.V.V.V •jl —Listir-Bækur-Menningarmál" Hlalldór Haraldsson skrifar tónlistargagnrýni. >i JörgDemus með Sinfóníu- \ hljómsveit Islands ■[[ Á fyrri hluta efnisskrár var i' glímt við hið stórkostlega verk, J. Symphonie fantastique eftir •I Berlioz. Menn virðast skiptast I* nokkuð greinilega í tvo hópa “■ með eða móti þessu verki. — i“ Persónulega þótti mér kærkom- ig að hlýða á þetta verk enn «■ einu sinni og á ég bágt með að J. skilja þann fáleika, sem þetta ■i verk mætir hjá sumu fólki. Gæti það verið merki um, hve gjör- ólíkur heimur okkar í dag er: ■[ tilhneyging til að ofmeta skyn- !■ semi og alls kyns staðtölufróð- leik á kostnað annarra þátta .[ ekki síður mikilvægra, sem !■ meira er að finna í þessu verki ■. eftir Berlioz? Sá ágæti maður >[ bjó nefnilega yfir óvenju auð- !■ ugu ímyndunarafli, sem kemur ■I ríkt fram í þessu verki, svo og .[ mikilif 'fiíjómsveitarþekkingu og [■ kunni jafnframt aö búa þessu jj[ hvort tveggja hæfileg form. Þeg- ar eitt eða annað af þessu er [■ haft í huga og svo hve erfitt ■I flutnings verkið er, þótti mér [j anzi vel til takast yfirleitt hjá [[■ Sinfóníuhljómsveitinni, t. d. náð ■I ist stundum anzi vel hið kynngi "jj magnaða eða fjölkunnuga ívaf ji þessa • verks. [j Það var auðheyrt á hljómsveit [■ inni í píanókonsert Brahms, að ■I mestum æfingatíma hafði verið .■ varið í Berlioz, því hljómsveit- ji in hljómaði allt annað en örugg >[ á einum stað í öðrum þætti kom I" til dæmis helmingur strengja [■ inn á alröngum stað, þá var ó- ■[[ venju áberandi hve hornin voru .W.VAW.W.V.V.V.V.W.1. óörugg í „intónasjon". Þá er komið að einleikaranum í þess- um viðamikla konsert Brahms, Jörg Demus. Ég verð að viður- kenna, að hann olli mér fremur vonbrigðum framan af, að þvi er virtist vegna kæruleysis, sem kom einkum fram í óhreinu spili en hann eins og sótti £ sig veðr- ið eftir því sem á leið, og fannst mér lokaþátturinn einna beztur. í lokin lék hann tvö aukalög, Intermezzo eftir Brahms og Prelúdíu og fúgu nr. 3 í Cís-dúr eftir J. S. Bach og þótti mér þau takast betur en konsertinn, sérlega þó hið síðarnefnda. Hjá Tónlistar- jj félaginu Efnisskrá þessara tónleika var anzi skemmtilega hugsuð, fimm frægar fantasíur eftir J. S. Bach, Mozart, Schubert, Chopin og Shumann. Strax í Krómatísku fantasíu og fúgu Bachs þótti mér Jörg Demus leika af mun meiri nákvæmni og alvöru. Sama má segja um flest önnur verkin, en þar þótti mér persónuleiki og túlkun Demus koma mun skýrar í ljós. Hann tekur verk sín af alvöru og einlægni, virðist hafa mótað verk sín eftir persónulegum leiöum, án þess þó aö fara of langt frá forskrift höfundanna. Stundum kom mjög fallega fram, hve hann lagði áherzlu á hið „fantastíska“ eðli fantasíunnar, sérlega þó í C-dúr fantasíu Schumanns, sem er án vafa eitt af dýpstu verkum hans og um leiö erfiðustu, bæði tæknilega og túlkunarlega. Chopin-fantasían þótti mér sízt leikin, sérlega vegna þess, hve hana skorti marga þá hluti í höndum Dem- us, sem einkenna Chopin: tigin- mennsku, „elegance“, „rubato" o. fl., þ.e. of þýzk spilamennska. Hins vegar sýndi Demus sínar sterkustu hliðar í Bach, Schu- bert og Schumann, sérlega í fantasíu þess síðast-nefnda, sem hann lék af sterkri innlifun. Ástæða þykir mér til að þakka Tónlistarfélaginu fyrir mjög vandaða efnisskrá, þ. e. um- mæli um verkin, sem leikin voru. í lok tónleika kom fyrir atvik, sem ætti ekki að geta komið fyrir og vildi ég því beina þessum orðum að þeim aðiljum, sem um slíkt eiga að sjá. HÁDEGISVERÐARFUNDUR VERZLUNARMANNA í HEIMDALLI N.k. laugardag efnir Heimdallur F.U.S. til hádegisfundar fyrir verzlunarmenn í félag- inu og verður hann í Tjamarbúð, niðri, og hefst kl. 12.30. Gestur fundarins verður prófessor Ólafur Bjömsson og mun hann ræða um horfur í viðskiptamálum. Verzlunarmenn í Heimdalli eru hvattir til að fjölmenna. S t j ó r n i n i menn þeim virðingu sina og að- standendunum samúð með bví að rísa úr sætum. Formaður flutti þv£ næst skýrslu stjómar og gat þess helzta er gerzt hefði á milli aöalfunda. Siðan voru lesnir og skýrðir reikningar félags- ins endurskoðaðir af löggiltum end urskoðendum. Reikningamir sýndu að skuld- Iausar eignir félagsins vom i árslok 4.144.289.29. Eignaaukning á ár- inu hafði orðið kr. 1-.013.897.31. Nokkrar umræður urðu um skýrslu stjórnar og reikningana en að þeim loknum vom reikningarn ir samþykktir einróma. Á árinu höfðu 82 gengið í félag- ið, 18 sagt sig úr þvi og 60 strik aðir út af félagsskrá vegna skulda. Um áramót töldust félagsmenn vera 1743 . Á fundinum var iýst stjómar- kjöri en stjórnin varð sjálfkjörin að kvöldi 20. nóv. sl. þar sem aðeins einn listi barst áður en framboðs- frestur var úti en það var listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs fé- lagsins. í stjóm eru: Jón Sigurðsson, formaður Kvisthaga 1, Sigfús Bjamason, varaformaður, Sjafnar- götu 10, Pétur Sigurðsson ritari, Goðheimum 20, Hilmar Jónsson, gjaldkeri, Nesvegi 37, Pétur Thorar ensen, varagjaldkeri, Laugalæk 6. Meðstjórnendur eru Karl E. Karls- son, Skipholti 6 og Óli S. Barðdal, Bugðulæk 59. Varamenn i stjóm: Þergþór N. Jónsson, Kleppsvegi 56, Jón Helga son, Hörpugötu 7 og Sigurður Sig- urðsson, Gnoðavogi 66. Árgjöld félagsmanna vom ákveð in þau sömu og vom á sl. ári þ.e. kr. 1.000.00 og inntökugjald kr. 100 Þegar hinum eiginlegu aðalfundar- störfum var lokið vom tekin fyrir ýmis mál, en að umræðum loknum voru samþykktar einróma margar tillögur og fara nokkrar þeirra hér á eftir: -*• Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur haldinn 26. febr. þakk ar rikisstjóm frumvarp það sem flutt hefur verið til breytinga á lög um um útflutningsgjald af sjáv- arafurðum og skorar á Alþingi að samþykkja þá sjálfsögðu breytingu er felst i frumvarpinu. ic Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur haldinn 26. febr. skor ar á Alþingi að samþykkja fmmv. ríkisstjómarinnar um Landhelgis- gæzlu íslands með áorðnum breyt- ingum neðri deildar. Sérstaklega þakkar aðalfundurinn þó breytingu Alþingis á fmmv. er felur Land- ★ Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavikur haldinn 26. febr. telur að nauðsynlegt sé. að reynt veröi að koma í veg fyrir, að bátar séu með fleiri net i sjó, en heimilt er samkv. gildandi reglugerð. Fundurinn felur þvi stjóm félags ins að beita sér fyrir því ,að reglu gerðin verði endurbætt, gerð skýr- ari og ákveðnari en hún er varð- andi hámarksnetafjölda og ákvæði sett i reglugerðina ef út af er bmgð- ið. Fundurinn felur stjóminni, að reyna að ná samstöðu með öðmm samtökum sjómanna, um að koma í samninga ákvæði um takmarkað an netafjölda í sjó frá hverjum bát og ströngum viðurlögum ef út af er bmgðið t.d. með upptöku afla til viðkomandi félags ef ákvæði éru brotin. Þá telur fundurinn og nauðsyn- legt að Landhelgisgæzlunni verði falið eftirlit með því að reglumar um netafjölda séu haldnar og felur stjóminni að vinna að því að svo verði gert. ic Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavikur haldinn 26. febr. 1967 telur nauðsynlegt, að nú þegar verði hafin endumýjun togara- flota landsins og árlega keypt nokk ur ný skip af þeirri stærð og gerð sem bezt verða talin henta okkur, að dómi hinna kunnugustu manna um þau efni. Ennfremur verði gerðar ráðstaf- anir til að byggður verði nauðsyn- legur fjöldi nýrra fiskibáta, sem vel henti til þorskveiða, til öflunar hráefnis fyrir fiskvinnslustöðvam- ar. Lánskjör verði á þann veg, að föst lán fáist til langs tíma er nemi ekki minna en 90% af kaup- verði skipanna með öllum útbúnaði ★ Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur haldinn 26. febr. 1967 telur að ekki verði komizt hjá þvi, að farmenn fái, í það minnsta sam- bærilega lagfæringu á kjörum sín- um og flestir aðrir launþegar fengu á sl. ári og felur stjórn félagsins að vinna að því með öllum tiltækum ráðum að svo megi verða. ★ Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavikur haldinn 26. febr. 1967 lýsir sig samþykkan þeim sam- þykktum um öryggismál sjófar- enda er gerðar voru á þingum Sjómannasambands íslands og Al- þýðusambands íslands og skorar á stjómir beggja þessara sambanda að vinna ötullega að því að fram nái að ganga, það sem þar var farið fram á. Námskeið fyrir kenn- ara í náttúrufræðum Stéttarfélag bamakennara í Reykjavík og Fræðsluskrifstofa Reykjavikur gangast fyrir nám- skeiöi i náttúrufræði fyrir bama- kennara í Reykjavik og hefst það á morgun i Miðbæjarskólanum. Þorsteinn Ólafsson, formaður Stéttarfélags bamakennara, setur námskeiðið og Jónas B. Jónsson fræöslustjóri flytur ávarp. Erindi flytja: Sigurþór Þorgilsson, Guðm. Þorláksson, Marinó Stef- ánsson, Benedikt Tómasson og Gestur Þorgrímsson. Erindin verða flutt á fimmtudögum og mánudög- um og hefjast kl. 16.30. Á síöasta skólaári var haldið námskeið í lestrarkennslu yngri bama. Skiptust þar á erindi, um- ræður og sýnikennsla. Tæpl. 100 kennarar tóku þátt í þessu nám- skeiði. í október og nóvember s.l. var svo haldið annað námskeið, og var það miðað við islenzkukennslu eldri barna. Fjallað var um bókmennta- lestur, ritgeröir og stafsetningu. Þátttakendur voru rúmlega 100. í september voru haldnir fræðslu fundir fyrir kennara, sem voru að hefja kennslu i fyrsta sinn, og kennara, sem kenna 7 ára böipum á þessu skólaári.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.