Vísir - 02.03.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 02.03.1967, Blaðsíða 6
6 V í SIR. Fimmtudagur 2. marz 1967. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 \m otcian Stórmynd I litum og Ultrascope Tekin á íslandi. ÍSLENZKT TAL Aðalhlutverk: Gitte Hænning Oleg Vidov Eva Dahlbeck Gunnar Bjömstrand Gísli Alfreðsson Borgar Garðarsson Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 3 e.h. Verð kr. 85,00. LAUGARASBIO Simar 32075 op 38150 S0UTH PACIFIC Stórfengleg söngvamynd i lit- um eftir samnefndum söngleik. Tekin og sýnd ' Todc A. O. 70 mm filma með 6 rása segultóni. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. LEIKFÉLAG KÓPAV0GS Bamaleikritið Ó, AMMA BINA Eftir Ólöfu Árnadóttur. Leikstjóri: FIosi Ólafsson. Sýning sunnudag kl. 3. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. - Sími 41985. KÓPAV0GSBÍÓ TÓNABÍO Sími 41985 24 t'imar i Beirut Simj 31182 ÍSLENZKUR TEXTl (24 hours to kill) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, ensk — amerísk sakamálamynd í litum og Techniscope. Myndin fjallar um ævintýri flugáhafnar i Beimt. Lex Barker Mickey Rooney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. (The 7th Dawn) Víðfræg og snilldarvel gerð ný, amerlsk stórmynd I Iitum. Myndin fjallar um baráttu skæm liða kornmúnista við Breta i Malasíu. Sýnd kl 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. HAFNARBÍÓ Sími 16444 Tiunda einvigið Spennandi og sérstæð ný, ít- ölsk-amerísk litmynd með Ur- sula Andress og Marcello Mas- troianni. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 \m Stórmynd f litum og Ultrascope Tekin á íslandi. ÍSLENZKT TAL Aðalhlutverk: Gitte Hænning Oleg Vidov Eva Dahlbeck Gunnar Bjömstrand Gísli Alfreðsson Borgar Garðarsson Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 ÞJÓDLEIKHÖSID MMf/SWS eftir Peter Weiss Þýðandi: Ámi Bjömsson Tónlist: Richard Peaslee Hljómsveitarstj.: Magnús Bl. Jóhannsson. Leikstjóri: Kevin Palmer Frumsýning í kvöld kl. 20 UPPSELT Næsta sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiöasalan opin frá kL 13.15 til 20. - Sími 1-1200 tangó Sýning í kvöld kl .20.30 Uppselt. •Aæsta sýning laugard. Mkiéktff Sýning föstudag kl. 20.30 Uppselt Kuisbur^stuþ^ur Sýning sunnudag kl. 15. GAMLA BÍÓ Simi 11475 Pókerspilarinn (The Clnclnnati Kid) Víðfra.g bandarlsk kvikmynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Steve McQueen, Ann-Margret, Edward G. Robinson. Jýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð lnnan 12 ára. Sýning sunnudag kl. 20.30. Fjalla-Eyvindup Sýning þriðjudag kl. 20.30 Sýning miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. STJORNBBIO Simi 18936 Næturleikir (Nattlek) Ný jörf og listræn sænsk stórmynd í Ingmar Bergman stíl. Samin og stjórnað af Mai Zetterling. „Næturleikir“ hef- ur valdið miklum deilum I kvikmyndaheiminum. Ingrid Thulin. Keve Hjelm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. NÝJA BÍÓ RIO CONCHOS Hörkuspennandi amerísk Cin- emaScope litmvnd. Richard Boone Stuart Whitman Tony Franciosa „ÍSLENZKUR TEXTI“. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnr bömum , íbúðaeigendur Af sérstökum ástæðum þurfum vér að útvega 4 herbergja íbúð til leigu strax. Leigutími ca. 1 ár. — Upplýsingar gefur Gunnar Gríms- son í síma 17080. STARFSMANNAHALD SÍS Nauöungaruppboð annað og síðasta á hluta í Skaftahlíð 7, hér í borg, þingl. eign Péturs Berndsen og Ásleig- ar Pálsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 6. marz 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hlutá í Álftamýri 38, hér í borg, þingl. eign Guðmundar Ingvars Svein- jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánu- daginn 6. marz 1967, kl. 2lA síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu íbúðarhússins Egils- staðir við Nesveg. Útboðslýsinga má vitja á skrifstofu vora Sól- eyjargötu 17 gegn eitt þúsund króna skila- tryggingu. H.f. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR Blaðburðarbörn óskast strax í Hjarðarhaga Kambsveg Dagblaðið VÍSIR, afgreiðslan Túngötu 7, sími 11660

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.