Vísir - 02.03.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 02.03.1967, Blaðsíða 15
V í S IR . Fimmtudagur 2. marz ÍD67. /5 \ wmmrnm Mjög jóður stereo-hátalari til sölu. Verð kr. 900. Uppl. í síma 33191. i-e? t.i! sölu mjög ódýra svefn- hokki, svefnsófa og staka stóla. — Uppl. í síma 37007. Andrés Gest- son. Kveninniskór, svartir og rauðir, víðir með góöum hælkappa og krómleöursólai Verð kr. 165. — ; — Kventöflur með korkhæl, verð frá kr. 110. — . Otur Hringbraut 121, sími 10659. Ódýrar kven- og unglingakápur til sölu. Sími 41103. Húsdýraáburður til sölu, fluttur i lóðir og garða. Sími 41649. Vegghúsgögn. Vegghúsgögn. — Langholtsvegur 62 (móti Lands- bankanum). Sfmi 34437. Til sölu sem nýr Pedigree barna- vagn. Sími 50736 kl. 8—9 e.h. Til sölu Vespu bifhjól. Gróðrar- stöðin Bústaðabletti 23. Sel ódýrar lopapeysur. Tek einn- ig á móti pöntunum. Sfmi 21063. Vegna flutnings er til sölu sem nýtt sófasett á hagstæðu verði. Sími' 20271. Kjólföt nr. 40 til sölu. Uppl. f -íma 31161. Saab 1966, mjög glæsilegur til sölu. Uppl. í síma 41525, á kvöldin í síma 30962. Til sölu vel með farin General Electric Hotpoint þvottavél. Simi 13377 kl. 6- 9e.h, Til sölu sem nýr stromp olíuofn UpptV"f '5fma 30585. Volkswagen árg. ’49 til sölu. Uppl. f sfma 20423, Síöur samkvæmiskjóll, brogade, til sölu ódýrt. Uppl. f sima 23232. Nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 41829. Sem nýtt sófasett til sölu. Uppl. f sfma 50237. Vel meö farið Nordisk Konvérsa tion Leksikon til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 18968 eftir kl 4 e.h. 2 bílar til sölu. Ford Concul og DAF sendiferðabfll. Uppl. í síma 30308 e.h. Til sclu listskautar á hvftum skóm, etnnig skíðaskór, stærðir 38. Sími 16983. Sportmenn. Til sölu nýr riffill Savage 222 cal. með Weaver kíki 6x. Uppl. i síma 36353. Pedigree barnavagn ódýr til sölu. Uppl. í síma 13373. Pedigree bamavagn til sölu. Skermkerra óskast á sama stað. Sími 38419. Til sölu barnakojur og einnig leð urlíkisjakki lítið nr. Uppl. eftir kl. 6 að Hofteigi 8, kj. Bassagítar til sölu, ónotaður. Sími 32130. Til sölu er sem nýtt stereo seg- ulbandstæki (Philips), Rafha elda- vél og kápa nr. 44. Uppl. í sima 37576. Til sölu 2 dekk 825x22. Uppl. í sfma 32960.i Til sölu kringlótt boröstofuborð úr ljósri eik. einnig armstóll og 2 saumavélar, önnur sem ný. Tæki- færisverð. Sími 11149. Gott reiðhjól með gírum til sölu Simi 37379. Caðker stórt ásamt blöndunar- tækjum til sölu ódýrt vegna flut.n- ings. Hverfisgata 37 II. Sími 15723 ÓSKAST KIYPT 35 mm. Ijósmyndastækkari ósk- ast. Uppl. i síma 19023 kl. 9-5.-. Hafnarfjörður. Góð skermkerra óskast til kaups. Sfmi 50653. Takið eftlr. Komið með bolla og ég lít f hann. Laufásvegi 17, 4. h. ÝMISIEGT ÝMISLEGT j S,Ba®&i3~Tr~l SÍMI 23480 Vlnnuvélar tll leigu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Stelnborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - Traktorsgröfur Traktorspressur Loftpressur þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er TÖKUM AÐ OKKUR: Múrbrot -------—- NÝ TÆKI — VANIR MENN SÍMON SÍMONARSON élaleiga. Alfheimum 28. — Sfmi 33544. Sprengingar Gröft Amokstur Jöfnun lóöa Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu f húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. Trúin flytur fjöll. — Viö flytjum allt. annað. SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BtLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA 2 —3ja herb. íbúð óskast á leigu helzt í Vesturbænum. 3 í heimili. Fyrirfarmgreiðsla ef óskaö er. — Uppl. i sfma 20798. Reglusöm stúlka óskar eftir 1 herb. eða 1 herb. og aðgang að eld- húsi. Uppl. í síma 19152 eftir kl. 6 á kvöldin. 3-5 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 60039. 1-2 herb. óskast strax. Aðeins 2 fullorðin i heimili. reglusemi. Uppl. í sfma 41676, Ung stúlka óskar eftir herb. Uppl. í síma 16659. Stúlka í fastri atvinnu með barn á dagheimili óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi eða aðgang að eldhúsi. Unnl. i síma 12094. íbúð óskast 14. maí eða fyrr 2-3 herb. Uppl, f síma 24447 og 19327 2 herb. og aðgangur að eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 60166 eftir kl. S á kvöídin. 3 herb. íbúð óskast. 3 fullorðið í ^’mili, Sfmi 17222. Óskum eftir bflskúr eða bragga sem rúmar 2 bíla. Má vera fyrir utan bæinn. Skilyrði: Raflýsing. Simi 32492 eftir kk 5 e.h. Ung stiilkn með 1 b»rn óskar eft ir 1-2 herb. íbúða og eða aðgang að eldhúsi Til greina kemur einhver húshjálp. Uppl. i síma 11690 frá i'i 9-5. íbúð til leigu. 2 herbergja fbúð til leigu í 6 — 7 mánuði. Uppl. í sfma 16295 eftir kl. 7 á kvöldin. Tfr lefgu T Kópavogi 2 herb. og W.C., sér inngangur. Tilboð leggist inn á augl.d. Vísis merkt: „Reglu- semi 5730“ fvrir föstudagskvöld. Til leigu 2 herb. fbúð í Smá- íbúðahverfi. Eingöngu barnlaust fólk kemur til greina. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Uppl. í síma 33987 eftir kl. 4 í dag. 3 herb. íbúð til leigu í nýju húsi. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt .5698“, Til leigu 2 herb. með eða án eld húsaðgangs. Sími 30551. Ungur maöur sem hefur til um- ráða góðan vörubíl óskar eftir at- vinnu strax. Uppl. í síma 15639 í kvöld og næstu kvöld. , Eldri maður óskar eftir léttri vlnnu. Tilboð merkt „29“ leggist inn á afgr. blaðsins. Unglingsstúlka óskar eftir vinnu Uppl. t sfma 21868. Aukastarf. Ungur maður með Verzlunarskólamenntun óskar eft- ir vel launuðu aukastarfi á kvöldin. Má vera bókhald. sölustarf eöa hvað sem er. Hefur bfl. Tilboð send ist blaðinu merkt: .Aukastarf 5742* fvrir n.k. briðiudag. Unga reglusama stúlku vantar at vinnu nú þegar, Uppl. f síma 36102. ATVINNA I B0DI Bifvélavirki eða réttingamaður öskast strax. Aðeins vanur og reglusamur maður kemur til greina. Mjög gott kaup. Uppl. í síma 20914 eftir kl, 8 i kvöld. Stúlka eða kona vön afgreiðslu óskast í sölutum frá kl. 1-6 6 daga vikunnar. Uppl. í Hátúni 1 kl. 7-9 ekki í síma. TAPAD FUNDID Hundur, hvítur að lit með dökk- um flekkum í óskilum Uppl. í síma 18973. Sl. þriðjudagskvöld tapaðist svartur köttur með hvíta bringu og trýni frá Kleppsvegi 140. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 37337. ITTrr? ÖKUKENNSLA - kennt á nýjar Volkswagen bifreiðir. — Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Símar 19896. 21772 og 21139. ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ingvar Bjöms- son. Sími 23487. BARNAGÆZLA 14-16 ára stúlka helzt í Vogun- um óskast til að gæta 2 barna eitt kvöld f viku. Uppl. í síma 30995 HREINGERNINGAR Hreingerningar rreeð nýtízku vél- um, fljót og góð vinna. Einnig hús- gagna- og teppahreinsun. Hrein- gerningar sf. Sími 15166 og eftir kl. 6 í síma 32630., Vélhreingerning — handhrein- gerning. Þörf, sími 20836. Hreingenningar — Hreingeming- ar. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 35067. Hólmbræður. Vélhreingrmingar Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif. Sími 41957 og 33049 Hreingemingar. — Húsráðendur gerum hreint. íbúðir stigaganga, skrifstofur o. fl. — Vanir menn Hörður. sími 17236. Hreingerum íbúðir. stigaganga, skrifstofur o.fl. Örugg þjónusta. Sími 14887 og 15928. Kem akstur á Volvo Amason. Sími 33588. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Guðm. Karl. Jónsson. Sími 12135. a. Le= 5i. eðlis stærðfræði. eðíisfræði, efnafræði og ensku. STmi 20846 og 16106. Ökukennsla. Æfingatímar, Ný kennslubifreið. Hörður Ragnars- son. sími 35481. Stúdent, sem jafnframt hefur kennaramenntun og-. nokkra reynslu sem kennari getur tekið að sér að kenna landsprófs- og gagn- fræðaskólanemum og öðrum ís- lenzku. stærðfræði, bókfærzlu og e.t.v. fleira. Upnl. á kvöldin kl. 6-8 f síma 32121. Kennsla. Les með skólafólki, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði og ensku. Símar 20846 og 16106. Síldar- réttir KARRI-SÍLD RJÓMA-LAUKSÓSA COCKTAIL-SÓSA RAUÐVÍNS-SÓSA SÚR-SILD KRYDD-SÍLD MARINERUÐ-SlLD Kynnizt hium ljúffengu sfldarréttum vorum. SMÁRAKAFFI Sími 34780 w ÞJÓNUSTA Húseigendur. Tökum að okkur alls konar viögerðir á húsum, utan sem innan, sjáum um fsetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Setjum i gluggafög, skiptum um og gerum við þök. Útvegum allt efni. Vanir menn vinna verkið. Sími 21172. Húsráðendur athugið. Tökum að okkur að setja í einfalt og tvöfalt gler, einnig gruggahreinsun og lóöa hreinsanir. Sími 32703. Tek að mér að sníða og máta kjól, kápur, saumað ef óskað er. Sími 32689. Húsamálun Önnumst málaravinnu í nýjum og gömlum húsum. Setj- um Relief mynstur á stigahús o. fl. Sími 34779. Lóðac _,endur — Húsbyggjendur. Nú er rétti tímann til að láta skipuleggja garðinn. Skrúðgarða- teikningar. Sími 23361 eftir kl. 5. Vinnuskúr Vil kaupa þokkalegan vinnuskúr. Uppl. í síma 23457. Tek að mér mosaik,, flísalagnir og viðgerðir. Fljót og góð vinna. Uppl. í sfma 41702. Húseigendur — húsbyggjendur. Tökum að okkur smíði á útidyra nurðum, bílskúrshurðum oJL — Trésmiðjan Barónsstfg 18. — Sfmi 16314. ÚRAVIÐGERÐIR: Fljót afgreiðsla. Helgi Guðmundsson, úrsmiður — Laugavegi 85. Snyrtistofa. ^ndlits- hand- og fótsnyrting. Sími 16010 — Ásta Halldórsdóttir, snyrtisérfræöingur. Hreingemingar og viðgerðir. Van ir menn. — Fljót og góð vinna. Sfmi 35605. - Alli. Teppa og hús- gagnahreins- un, fljóí og góð afgreiðsla Sími 37434.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.