Vísir - 02.03.1967, Síða 13

Vísir - 02.03.1967, Síða 13
V1 S I R . Fimmtudagur 2. marz 1967. Styrktarfélag vangefinna fær rausnar- lega gjöf Hinn þjóðkunni kennimaður sr. Sigurbjöm Á Gíslason, af- henti Styrktarfélagi vangefinna kr. 25.00Cf.00 hinn 20. febr. síð- astliðinn. Er það minningargjöf um son hans, Gústaf, er lézt, eins árs að aldri. Styrktarfélag vangefinna færir Sigurbimi innilegustu þakkir fyrir hlýhug þann og skilning, sem hann hef ur sýnt málstað þeirra smæl- ingja, er félagið vinnur fyrir, með því að gefa því þessa rausn arlegu gjöf. Auglýsið í VÍSI Vel með farnir bílar í rúmgóðum sýningarsal. Hjá okkur geta kaupendur skoðað hreina og vel útlítandi bíla. Skoðið bilono, gerið góð koup — Óvenfu glæsilegt úrvul SVEINN EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ Sýningarsalur Laugavegi 105. — Sími 22466. BllASKIPTI MS. "KRONPRINS FREDERIK" siglir nú ailt árið. ÁÆTLUN marz—des. 1967. Frá Reykjavík 8.3. 25.3. 8.4. 22.4. 6.5. 20.5. 1.6. 12.6. 22.6. 3.7. 13.7. 24.7. 3.8. 14.8. 24.8. 4.9. 16.9. 30.9. 14.10. 28.10. 11.11. 25.11. 9.12. Frá Kaupmannahöfn 1.3. 15.3. 1.4. 15.4. 29.4. 13.5. 27.5. 7.6. 17.6. 28.6. 8.7. 19.7. 29.7. 9.8. 19.8. 30.8. 9.9. 23.9. 7.10. 21.10. 4.11. 18.11. 2.12. Siglingin Reykjavík - Kaupmonnahöfn tekur aðeins 3Vi sólarhring með viðkomu í Færeyjum Jafnvægisútbúnaður skipsins er framúrskarandi. Sérstakt lestarrými fyrir bifreiðir. Tryggið yður far í tíma. Símar: 13025, 23985. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Sjóvarbraut 2 við Ingólfsgarð

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.