Vísir


Vísir - 02.03.1967, Qupperneq 4

Vísir - 02.03.1967, Qupperneq 4
• Yfirvöldin I Róm hafa ákveðiö, • að öllum kattarlæðum borgarinn- J ar verði gefnar getnaðarvamar- • töflur, til þess að koma í veg • fyrir fjöigun katta i borginni, en J hún hefur orðið gífurleg síðustu • árin. Skólar og sjúkrahús kvarta J sáran undan kattafargani. sem J háfi í frammi truflandi hávaða, • og valdi einnig flóafaraldri. Þrátt J ryrir fullyrðingar dýravemdunar- • félaga um, að kattaflær þrífist • ekki á mönnum, hafa borgar- J yfirvöldin gripið til þessa ráðs. • * í lan handtekur dverganna • M S|0 David eins og hann lítur út dags daglega. og sem dvergurinn Happy. Heimsmeistarinn í þungavigt- J arhnefaleikum, Classius Clay, • — Muhammed Ali ætti víst heldj ur að segja — á ýmsum óvinsæld J um að mæta, en vissulega á hann • sína vini, og það , góða vini. J Hann hefur undanfarið átt í úti-J stöðum við bandaríska hermála- • ráðuneytið, sem hefur kallað J hann í herinn, en hann neitar • að gegna því kalli, og hefur það • máí staðið í stappi án þess, að J nokkur endanleg ákvörðun hafi • verið tekin í því af hálfu hins J opinbera þar. Nú hefur mikill að- J dáandi hans í Birkenhead í • Chesire, maður að nafni Briton J Norman Lewis, skrifað skrifstofu • hermálaráðuneytisins í Louis- J ville sem er heimabær Glays, J og boðist til að gegna herþjón- • ustu fyrir Clay, en því miðurj fyrir Clay hafa yfirvöldin hafn- • að þessu boði mannsins, því slíkt s er ekki leyft. Svo allt útlit er J fyrir að Clay verði að gegna ■ sinni kvöð, eins og aðrir. J * ! • Brigitte Bardot datt fyrir stuttu * og meiddi sig. Hún rann til á J teppi í hölL sinni við vetraríþrótta • bæinn, Meribel, og datt niður J stiga. Sneri hún sig á ökkla ogj brákaði beinið fyrir ofan ökkla. - Það vakti talsverða örvæntingu f Alhambraleikhúsinu f París, sem var að sýna Mjallhvít og dverg- ana sjö, að Happy (hinn glað- væri), þriðji dvergurinn var ekki mættur til sýningar, þegar tjaldið var dregið frá. En á meðan sú minnsta af leikkonunum var klædd í dvergbúning og ýtt inn á sviðið, sat hinn 33 ára gamli David Barney. sem leikur dverg- inn, hai.djárnaður í kjallara lög- iglunnar í París. Því hinn týndi dvergur var fórnardýr mikillar leitar, sem lögreglan geröi að eft- irlýstum morðingja. í 24 klst. hafði lögregla Parísarborgar leit- að f dyrum og dyngjum að konu- morðingja nokkrum, sem myrt hafði fyrirsætu þar í borg. Hafði lögreglan farið bar úr bar. hótel ur hóteli í leit sinni, þegar hún svo rakst inn á barinn, þar sem Barn- ey sat yfir bjórkrús sinni. All- ir bargestir voru beönir um að sýna skilríki sín, en Bamey hafði skilið sín eftir heima, sem varð- ar við lög í Frakklandi. Þegar hann var spurður, hver hann væri, var það eina, sem hann gat stunið upp á sinni lélegu frönsku þetta: „Ég er einn hinna sjö dverga". Lögregluþjónarnir tóku slíkan þvætting auðvitað ekki góðan og gildan. Litu sem svo á, að annað hvort væri hann brjálaður, eða hann væri að gera sig breiðan, og stungu honum beint í steininn. Á meðan hringdi forstöðumaö ur leikhússins í öll sjúkrahús borgarinnar og til lögreglunnar ef ske kynni, að maður aö nafni David Barney væri staddur hjá . þeim, ekkert bar árangur. Enginn hafði orðið var við mann að nafni Barney hjá þessum stofnun- um. Loksins eftir aö hafa dval- izt 24 klst. í hirzlum lögreglunn- ar, fylgdi lögreglan lítt glaöværum og órökuðum dverg til leikhúss- ins, þar sem hann dvelur ásamt hinum dvergunum sex, sem gátu fært sönnur á hver hann var. ----------------------$> LITLI FÍLADRENGÚRÍNN Líkt og margir aðrir drengir á Henry litli Frochte vin úr dýraríkinu. En í stað hunds eða kattar, sem eru þau húsdýr, sem algengast er, að börn umgangist, þá er vinur hans Henrys, stærð- ar indverskur fíll Það liggur í ættinni að umgangast fíla, þvi faðir hans Henrys er fíla- tamningamaður hjá Bertrum Mills sirkusnum. Kannski það eigi fyr- ir Henry að liggjá að feta í fót- spor föður síns, en hérna sézt hann spreyta sig við aö flytja fílinn hans pabba síns á sýning- arsvæðið. „Hægri villan énn.“ Aðsent bréf: „Vegna þess að öllum kemur saman um, að umferöarslysin muni aukast mjög mikið frá því sem nú er, ef hinn ráð- gerði hægriakstur verður upp tekinn, hafa jafnvel þeir, sem mest beittu sér fyrir þessari óhæfu, Iátið uppi nökkurn ugp um þetta. ■ ■ Þá vil ég gera það að tiílögu minni að frestaö verði að fram kvæma þetta, þar til ‘ Borgar- sjúkrahúsið í Fossvogi er komið í fulla notkun, þvi eins og nú standa sakir, virðist ekki vera um neitt aflögusjúkrarými að ræða, og auk þess viröast þeir, sem hafa það starf að flytja slasaö fólk af slysstað, hafa ær- ið að starfa nú þegar. Veitti ekki af, að tími ynnist til þess að afla tækja og þjálfa aukið starfshð í þessu skyni. En með- an ég var að skrifa undanfamar línur, barst mér í hendur Dag- blaðið Vísir og þar skrifar „Hagri maður“ og get ég ekki Iátið h|á Iíða að svara því skrifi nokkrum orðum. Hann segir: Svíþjóð er að fara í hægri akst- ur. Ég ’segi: Við erum á eyju, og e: mjög ólíklegt, að Svíar tækju upp þessa breytingu, vlð okkar aðstæður. Og enn segir „Hægri maður“: Þá er búist við stórauknum ferðamanna- "straumi á næstu árum. Ég segi: Mér hefir alltaf skilizt, að eini ávinningurinn fyrlr okkur ís- lcndinga af þvi að fá hingað sepi fiesta erlenda ferðamenn, „Hægri maður“ byrjar grein sína með því að tala um að óánægjualda sé að vaxa meðal almennings vegna væntanlegrar breytingar úr vinstri í hægri akstur. Þetta er rétt, bessi tala fer hraðvaxandi, því að margt fólk er nú fyrst að gera sér grein fyrir þvi, hvaöa afleiðing- ar þessi breyting hefir í för með sér. En það er í fyrsta En mundi nú ekki umræddum presti vera kunnugra um ang- ist ýmissra mæðra vegna barna sinna í og úr skóla, auk margs eldra fólks, sem hugsar með skelfingu til slíkra hluta. Prest- urinn er hér að gegna mann- úðarstarfi, sem allir góðir menn eru honum þakkiátir fyrir“. „Vinstri maður“. væri að selia þeim ýmis konar þjónustu, þar á meðal bifreiða- akstur um landið. Aftur á móti á..;: g, að skattborgarárnir á íslandi hafi nógar byrðar að bera vegna vegagerða og vega- viðhaids, þó að við fáum ekki erlenda menn í þúsundavís á eigin bifreiðum til þess að spilla vegi rr. okkar. lagi árekstrar og skemmdir á tækjum, meiðsli á fólki, alvar- leg slys meö örkumlun eða bana. Það pr þetta, sem fólkið talar um og. óttast, að þeim fer stöðugt fjölgandi, sem gera sér grein fyrir þessu. Þá finnst „Hægri manni“ það ósvinna, aö einn af prestunum hefir látið þetta mál til sín taka. Annað bréf: „Kæri Þrándur í Götu. Gott er þaö að blöðin gefa mönnum færi á í þessum sér- stöku dálkum sínum, að bera frai athugasemdir við eitt og annað, en þeir sem vanda um við aðra, veröa að sætta sig við það að vandað sé um við þá. Ég er aigerlega sammála „Hægri manni“ í Vísi 21.þ. m. um breytinguna til hægrihand- ar aksturs og hef verið það frá því að það kom fyrst til tals, þótt sumir góðir vinir mínir séu á annarri skoðun, en eitt er það í spjalli „Hægri manns“, sem er óviðkunnanlegt. Það er þessi setning: „Þegar hinir heimsku hefðu Ioksins séð að nauðsynlegt væri að skipta yfir í hægri umferð“. Allir ættu að forðast að brigzla andstæðingum sínum um heimsku. Það er sjaldnast heimska sem veldur skoðana- mun manna. Þeir sem skrifað hafa gegn hægri umferö eru síður en svo heimskir menn. Það vita þeir, sem þá þekkja bezt. Skoöanamun manna get- ur margt valdið. Gáfnafar okk- ar flestra er víst nokkuð svip- að. Ofvitar erum við engir og andstæðingar okkar oftast engu heimskari en við slálfir. Van- hyggnir getum við stundum all- ir verið.“ Pétur Sigurðsson. Ég þakka bréfríturum bréfin. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.