Vísir - 02.03.1967, Blaðsíða 9

Vísir - 02.03.1967, Blaðsíða 9
V1SIR. Fimmtudagur 2. marz 1967, 2722 kr. eyddi hver erlendur maður, sem heimsótti Island á ferða- s.l. ári í viðtali við Ludvig Hjálmtýsson, formann Ferðamálaráðs í júní- byrjun sl. árs voru leidd ar líkur að því, að um 40 þús. erlendir ferðamenn myndu leggja leið sína til íslands á árinu. Hefur orðið gífurleg aukning á ferðamannastraumn- Ferðamannastraumurinn til Islands eykst alitaf. Lítum við hér einn hóp erlendra skemmtiferöamanna, þar sem þeir stytta sér stundir við eitt það vinsælasta, sem ísland hefur upp á að bjóða — ferðalag á íslenzkum hestum. — og er þá ekki taiinn með kostnaðurinn vegna ferðanna tii landsins — Talað við Ludvig Hjálm- týsson um ferðamál ársins, sem leið — Hann hefur skánað að mun en gleðifréttirnar í því máli eru þær, að nó er verið að byggja úti á landsbyggðinni fullkomin gistihús. Því miður er Ferða- málasjóður, sem upprunalega var stofnaður í því skyni að styrkja slíkar framkvæmdir ekki nógu öflugur til stórátaka, en hefur þó orðið til mjög mikils gagns, svo langt sem hann nær. — Hafa ný vandamál komið upp, sem þörf væri á að leysa sem skjótast ? — Það eru engin ný vandamál til, sem við ekki vitum um, en ýmissa hluta vegna höfum við ekki getað leyst þau á stundinni, en ýmis vandræði eru okkur vei ljós. S. B. Lýsa vantrausti á BSRB um til landsins á umliðn um árum og leiðir það til gjaldeyrisöflunar á þes^n sviði, en ennþá eru mjög margir mögu- leikar á því ótæmdir. pyrir skömmu brá tíðindamað- ur blaðsins sér á fund Lud- vígs öðru sinni og skýrði hann þá frá ýmsu er viðvíkur ferða- málum sl. árs. Mikil aukning á ferða- mannastraumnum til landsins — Fjöldi erlendra ferðamanna sem komu til landsins árið 1966 nam 34.733. Af þessum fjölda er talið, að um 9 þús. séu við- dvalargestir Loftleiöa, en inni i þessari tölu er ekki fjöldi þeirra erlendra ferðamanna, sem komu með skemmtiferðaskipunum. — Mér þætti ekki ólíklegt að þeir væru milli 6—7 þúsund. Miðað við árið 1965 er þetta aukning um 5.854 ferðamenn eða 20.8% aukning. Þetta er mjög mikil aukning, þegar miöað er við alþjóðlegan vettvang. Árin 1964 —’65 nam aukning ferðamanna- straumsins til Portúgal 13% en fyrir Ítalíu og Sviss, sem eru gömul og gróin ferðamannalönd 12%. Áhugi á íslandi fer vaxandi ^hugi fer því vaxandi á ís- landi sem ferðamannalandi og má vafalítið rekja hann til aukinnar landkynningarstarf- semi og ber þá mest á auglýs- ingum flugfélaganna beggja. Gjaldeyristekjur okkar af er- lendum ferðamönnum voru árið 1965 82 milljónir kr. en numu árið 1966 94 milljónum 513 þús. og 672 krónum. Aukningin er því röskar 12 milljónir 405 þús. króna eða 15.1%. Þetta þýðir Frá fundum Félags háskólamenntaðra kennara og Féiagi ísienzkra fræða Ludvig Hjálmtýsson. yrði til mikils hagræðis hótel- unum, þar sem nýting þeirra yrði á þann veg mun meiri. Svo bölvanlega hittist á hjá okkur að öll „traffíkin" leggst á svo stuttan tíma. Þegar þetta er tek- ið til hliðsjónar er ákaflega merkileg tilraun í gangi og það eru viödvalargestir Loftleiða, sem koma hingað á hvaða tfma ársins sem er. — Einnig var þá minnzt á gjaldmæla í leigubifreiðum, sem sýna allt aðrar tölur en þeirrar upphæöar, sem hinum erlendu ferðamönnum er skylt að greiða — hefur eitthvað gerzt í því máli ? — Það er kominn skriður á málið, en bílstjórasamtökin hafa það nú til meðferðar. — En hvað um aðbúnað gisti- húsanna úti á landi ? Hinn 24. febrúar siðastliðinn var fundur haldinn i Félagi háskóla- menntaðra kennara. Á fundinum var einróma samþykkt ályktun sú, er hér fer á eftir: Fundurinn telur, að við undir- búning sfðustu kjarasamninga hafi réttur og hagsmunir háskólamennt- aðra kennara verið fyrir borð born- ir af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja og Landssambandi fram- haldsskólakennara. Á þeim sökum hafa félagsmenn sagt sig úr ofan- greindum samtökum, vantreysta þeim og vilja ekki afskipti þeirra af málefnum sinum í væntanlegum kjarasamningum. Fundurinn harmar þann drátt, sem á þvi hefur oröið, aö Banda- lagi háskólamanna sé veittúr samn- ingsréttur til jafns við Bandalag starfsmanna rikis og bæja og telur það óviðunandi, að háskólarrennt- aðir starfsmenn i þjónustu ríkisins skuli enn vera án þeirra sjálfsögðu réttinda, sem slíkur samningsréttur veitir. Fundurinn skorar á Alþingi og rikisstjóm að hraða afgreiðslu samningsréttarmálsins og láta fram kvæmdir í því ekki undir höfuð leggjast, ef breytingar verða gerðar á samningsréttarlögunum á yfir- standandi þingi. Háskólamenntaðir kennarar vilja ekki una við niðurstöðu kjaradóms frá 30. nóvember 1965. Fundurinn mótmælir því harðlega þeirri ætlun B.S.R.B. og löggjafarvaldsins aö fresta nauðsynlegum tiifærslum milli launaflokka um eitt ár, enda verður ekki annað séð en tveggja ára samningstímabil eigi að nægja til nauðsynlegrar undirbúnings- j vinnu við starfsmat og fleira. Fundurinn lýsir þvi yfir, að há- skólamenntaöir kennarar munu ekki sætta sig við aö hugmynd B.S.R.B. um samningsréttargjald á ' alla ríkisstarfsmenn verði að lög- j um. I Félag íslenzkra fræða hélt fund 28, febrúar 1967, þar sem rætt var um starfsemi og hlutverk Bandalags háskólamanna. Svohljóð- andi álylctun var samþykkt sam- hljóða: Sökum reynslu undanfarinna ára lýsir fundur í Félagi íslenzkra fræða 28. febrúar 1967 yfir van- trausti á Bandalag starfsmanna ríkis og bæja til að sinna að gagni sérmálum þeirra opmberra starfs- manna, sem varið hafa möigum dýrmætustu árum ævinnar til að búa sig undir starf sitt og hafa af þeim sökum allt aðra afstöðu til kjaramála en nokkur annar hópur opinberra starfsmanna. Fundurinn bendir á, hversu aPt tal um „launajöfnuð“ veröur vill- j andi, þegar á það er litið, að raun- jverulegar ævitekjur þeirra manna, sem minnst hafa lagt S söiurnar til að búa sig undir ævistarfið, verða að jafnaði miklu hærri en þeirra, sem vandað hafa íil undirbúnings ins. Fundurinn lýsir þvf eindregnum stuðningi við þá stefnu Bandalags ' háskólamanna, að samningsréttur um kjaramál háskólamenntaðra op inberra starfsman^n komist hið fyrsta f hendur háskólamanna sjálfra, svo sem fyrri ályktanir fé- lagsins um þetta efni hníga að það, að hver einstakur erlendur ferðamaöur eyðir hér sem svar- ar kr. 2721.13. Þá er ekki talinn kostnaður vegna ferðanna til Iandsins, sem kemur náttúrlega fram á erlendum tekjum flugfé- laganna og Eimskipafélagsins að einhverju leyti. — Þetta hlýtur að vera minni eyðsla á hvern ferðamann en í öðrum og suðlægari löndum ? — Það stafar t.d. af þvi að tíminn, sem dvalizt er hér er styttri en í sólarlöndunum t.d. Spáni. En samt sem áður er ferðamannastraumurinn merki- leg staðreynd. Það er orðið ákaf lega dýrt fyrir ferðamenn að koma til Islands. I fyrsta lagi er leiðin löng og verölag á hót- elum vex enn í augum miðað við gæði, matur er dýr, það er staðreynd enda eru hráefni til matargqrðarinnar hér 300% dýrari en t.d. í Danmörku. „Kynni þjóða leiða til friðar“ — En hverju viltu spá um ferðamannastrauminn á þessu ári ? — Það er ákaflega erfitt. Þó gæti verið að Englendingum myndi fjölga af þeirri ástæðu, að það hafa verið settar hömlur í Englandi á ferðagjaldeyri. Nú fá enskir ferðamenn aðeins 50 sterlingspund nema þeir, sem ferðast á steriingssvæðunum, þeir fá að því er virðist tak- markalausan gjaldeyri til þeirra ferða og ísland er á svæðinu svo að gjaldeyrishömlumar gilda ekki til íslands. Ennfremur er árið 1967 alþjóðlegt ferðamanna- ár og hefur svo verið ákveðið af Sameinuðu þjóðunum. Þvi hafa verið valin einkunnarorðin „Tour ism Passport to Peace“, eða í þýðingu, sem ég hef látið mér detta I hug, „Kynni þjóða leiða til ffiðar". Ef til vill mun þessi áróður hafa eitthvað að segja um aukin ferðalög þjóða á milli. Allur straumurinn á stuttan tíma ^ sl. ári voru bundnar vonir við það að beina mætti broti ferðamannastraumsins til íslands á mánuðina marz—apríl og okt.—nóv., einkanlega á þann hátt, að hér væru þá haldn ar ráðstefnur þær og mót, sem mikið er af yfir sumarmánuðina. Hefur þetta tekizt? — Nei, því miður gengur það erfiðlega, að fá ráðstefnur og fundj á þessum tima, en þaö • VIÐTAL DAGSINS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.