Vísir - 02.03.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 02.03.1967, Blaðsíða 14
14 V1SIR. Fimmtudagur 2. marz 1967. ÞJÓNUSTA TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek aö mér að sníöa og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. — Uppl. í síma 31283. Handriðasmíði — Handriðaplast Smíöum handrið á stiga, svalagrindur o. fl. Setjum plast- lista á handrið. Einnig alls konar jámsmíði. — Málmiðj- an.s.f. Símar 37965 og 60138. BÓNUM OG ÞRÍFUM BÍLA á kvöldin og um helgar. Sækjum og skilum án auka- gjalds. Bílarnir tryggðir á meðan. Sími 17837. Geymið auglýsinguna. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitun- arofna, rafsuðuvélar, útbúnaö til pianóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. ísskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur húsaviðgeröir utan sem innan. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, jámklæðum þök, þéttum spmngur, berum inn í steinrennur með góðum efnum o. m. fl. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Uppl. i síma 30614._ Málningarvinna . Get bætt viö mig málningarvinnu. Má vera fyrir utan borgina. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. 1 síma 20715. Raftækjaviðgerðir og raflagnir nýlagnir og viðgeröir eldri raflagna. — Raftækjavinnu- stofa Haralds Isaksen, Sogavegi 50, sími 35176. SMÍÐA ELDHUSINNRÉTTINGAR og fataskápa. Otvega það frágengiö fyrir ákveðið verð eöa í tímavinnu eftir samkomulagi. Uppl. í slma 24613 eða 38734. HÚSGAGNABÓLSTRUN Tökum aö okkur klæöningar og viðgeröir á bólstraðum húsgögnum. Svefnbekkirnir sterku ódýra komnir aftur. Otvegum einnig rúmdýnur í öllum stærðum. Sendum sækjum. — Bólstranin, Miöstræti 5, sími 15581, kvöld- slmi 21863. HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæði og geri viö bólstraö húsgögn. Vönduð vinna. — Sel ódýra svefnbekki, skúffubekki, klæddir armar og út- dregin skúffa, kassabekki og útdregna bekki. Gerið svo vel og lttið inn. — Bólstran Jóns S. Ámasonar, Vestur- götu 53. Kvöldsími 33384. INNRÖMMUN Tek að mér aö ramma inn málverk. Vandáö efni, vönd- 1 uð vinna. — Jón Guðmundsson, Miðbraut 9, Séltjarnam. | Heimilistækjaviðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk- ! stæði H.B. Ólafsson, Síðumúla 17. sími 30470. • LOFTPRESSUR TIL LEIGU til smærri og stærri verka. Tökurfi að okkur hvers konar j múrbrot og fleygavinnu. Vanir menn, góð þjónusta. — Bjöm. Sími 20929 og 14305. I VERKFÆRALEIGAN HITI SF. Slmi 41839. Leigjum út hitablásara I mörgum stærðum. Uppl. á kvöldin. ,____ RÚ SKINN SHREIN SUN Hreinsum rúskinnskápur, rúskinnsjakka og rúskinnsvesti. Sérstök meðhöndlun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60, sími 31380. Utibú Barmahlíð 6, sími 23337. HANDRIÐ Tek að mér handriöasmíöi og aðra jámvinnu. Smíða einn- ig hliðgrindur. Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 37915. Húsaviðgerðir Getum bætt viö okkur innan og utan húss viðgerðum. Þéttum sprungur og setjum í gler, jámklæðum þök, ber- unv.vatnsþétt efni á gólf og svalir. Allt unnið af mönn- urp með margra ára reynslu. Uppl. í slma 21262. T— ÞJÓNUSTA FLUTNINAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfið að flytja húsgögn eöa skrifstofuútbúnað o.fl., þá tökum við það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutn- ingaþjónustan h.f. Sími 18522. JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR J arÖvinnslan sf Símar 32480 og 31080. Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bll- krana og flutningatæki tll allra framkvæmda utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur. Einnig sprangur I veggjum með heimsþekktum nylon þéttiefnum. önnumst einnig alls konar múrviö- geröir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. 1 sfma 10080. Húseigendur — Byggingameistarar. Nú er rétti tlminn til að panta tvöfalt gler fyrir sumar- ið. Önnumst einnig ísetningu og breytingar á gluggum. Uppl. í sfma 17670 og á kvöldin 1 slma 51139. TRÉSMÍÐI Get bætt við mig smíði á svefnherbergis- og gangaskáp- um. Smlöa einnig staka klæðaskápa, héntuga I einstakl- ingsherbergi o. fl. Uppl. í sima 41587. HÚSBYGGJENDUR — HÚSEIGENDUR athugið! Tek að mér að smíða glugga og eldhúsinnrétt- ingar, baðskápa og fataskápa. Greiðsluskilmálar. Uppl. 1 síma 37086. Ljósastillingastöð F.Í.B. að Suðurlandsbraut 10 er opin daglega frá kl. 8-19 nema laugardaga og sunnu- daga. — Sími 31100. Vetrarþjónusta F.Í.B. starfrækir vetrarþjónustu fyrir félags- menn sína. Þjónustusfmar era 31100 ! 33614 og Gufunessradio, sími 22384. BIFREIÐAVIÐG ERÐÍR Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmfði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju- tanga. Slmi 31040. —... — ' 1 i'.ii.r:— .i. BÍLAMÁLUN Réttingar, bremsuviðgerðir o.fl. — Bflaverkstæðið Vest- j urás h.f., Súðarvogi 30, slmi 35740. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19, sími 40526. Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, t. d. störturam og dýnamóum. — Góð stillitæki. Skúlatúni 4 Sími 23621 KEFLAVÍK — SUÐURNES Alls konar viðgerðir á bílum svo sem undirvagni, mót- orum, boddyviðgeröir. Ennfremur plastviðgeröir. Hef trefjaplast á lager. — Bílaverkstæöi Georgs Ormssonar. Bifreiðaviðgerðir og réttingar Bjarg h.f., Höfðatúni 8, sfmar 17184 og 14965. BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR Önnumst hjóla-, ljósa-, og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur o.fl. Örugg þjónusta — Bílaskoöun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13100. KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 K.V. 1 klæðaskápinn. Okkar rennibrautir þola samkeppni. Slmi 23318. SUMARHÚS — BÍLL Til sölu lítið hús I Hveragerði. Öll þægindi. Hentugt sem sumarhús. Til greina kemur að taka góðan bfl upp í kaup in. — Guðm. Þorsteinsson fasteignasali, Austurstræti 20, sími 19545. JASMIN AUGLÝSIR nýjar vörur. Mjög fallegar handtöskur og handunnir indverskir kven- inniskól úr leðri. Mikið úrval af sérstæöum skrautmunum til tækifærisgjafa. — Jasmin, Vitastig 13. ÓDÝRAR KÁPUR Úrval af kvenkápum úr góðum efnum með og án skinn- kraga frá kr. 1000-2200. Ennfremur nokkrir ódýrir svart- ir og ljósir pelsar. — Kápusalan Skúlagötu 51, sími 14085, opið til kl. 5. TIL SÖLU Lftið sérhæft verkstæði meö öllum tækjaútbúnaöi, nýjum, er til sölu á mjöig góðu verði, ef samið er strax. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir 7. þ. m. merkt: „Hagstætt — 2640“. PENINGASKÁPUR Til sölu er gamall peningaskápur. Uppl. I síma 3 31 59. Plastiðnaðarvél Til sölu er lítil plastiðnaðarvél ásamt hráefni og hjálpar- gögnum. Selst á mjög hagstæðu verði. Uppl. I síma 33159. INNIHURÐ v Til sölu er hurð með körmum og umgjörð allt úr eik. Hurðin er með lömum og skrá. Uppl. I síma 33159. ÞVOTTAVÉLAR — ÍSSKÁPUR Vil selja Isskáp, lítið notaöan, selst á hálfvirði, og 2 þvottavélar I góðu lagi, seljast á kr. 4000.— og 3000.—. Uppl. I síma 36024. TIL SÖLU er I mjög góðu ásigkomulagi vörubllspallur, breidd 2,35 m. 18 fet ásamt skjólborðum. Pallurinn er á Chevrolet-sturtu. Uppl. gefa Gunnar Sigurðsson, Homafirði og Jón Sigurðs- son 1 sfma 33704. ATVINNA STÚLKA — ÓSKAST til afgreiðslustarfa frá kl. 2—12 annan hvom dag. Uppl. i síma 12239 frá kl. 6—8 e. h. HÚSGAGNASMIÐUR eða maður vanur verkstæðisvinnu óskast. Sími 20820. Útsa / hættir á laugardaginn VERZL Ó.L. Traðakotssundi 3 . Þjóðleikhúsmegin 5S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.