Vísir - 02.03.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 02.03.1967, Blaðsíða 11
VÍSIR. Fimmtudagur 2. 1967. :i J. BORGIN si C&M€J I IRGI N LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavarðátotan > Heilsuvemd- arstöðinni Opin allan sólar- nringinn — aðeins cnóttaka slas- aðra — Simi 2J230 CJpplýsingar um læknaþjónustu i borginni gefnar I sfmsvara Læknafélags Reykjavíkur Sim- inn er: 18888 Næturvarzla apótekanna l Reykja vlk, Kópavogi og Hafnarfirð) er að Stórholti 1 Simi- 23245 Kvöld- og næturvarzla apótek anna f Reykjavfk 25. febr.—4. marz Reykjavikur Apótek — Laugamesapótek. Kópavogsapötek er opið aDa virka Jaga kl 9—19, laugardaga kl. 9—14. helgidaga kl 13—15. ÚTVARP Fimmtudagur 2. marz. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. Framburðarkennsla I frönsku og þýzku. 17.20 Þingfréttir. 17.40 -'ónlistartími bamanna. Guðrún Þorsteinsdóttir stjórnar timanum. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar. 18.20 Veðurfregnir. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 _Qaglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Bjöm Jóhannsson tala um erlend málefni. 20.05 íslenzk tónlist: Bjöm Ölafsson leikur tvö verk á einleiksfiðlu. 20.30 Útvarpssagan: „Trúðamir" Eftir Graham Greene. Magnús Kjartanss. les (24). 21.00 Fréttir og veðurfregnír. 21.30 Lestur Passíusálma (33). 21.40 Þjóðlíf. Ólafur Ragnar Grímsson stjórnar þættinum. 22.30 Gestur í útvarpssal: Jean Paul Sevilla píanóleikari frá París leikur tvö tón- verk. 22.55 Fréttir í stuttú máli. Að tafli. , Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. BLAÐ PRENTARINN HINS ISLENZKA PRENTARAFÉLÁGS 44. árgangur, 1.-9. fólublað 1966 Þetta tbl. Prentarans er fyrst og fremst til minningar um Odd Björnsson og störf hans í þágu íslenzkrar bókmenningar. Hér er þó aðeins fátt eitt á blað fest af störfum hans og lífi og er auk þess síðbúið sem aldarminning. Faðir 8 stunda vinnudagsins á ísiandi Tölublaðið er nýlega komið út og flytur lesendum sínum að vanda margvislegt efni, fróðlegs eðlis. Auk þess, sem hér er getið að ofan er i blaðinu grein um prentverk á Akureyri, minningar grein um Jakob Kristjánsson, skýrt frá heimsókn til Pressmen’s Home I Tennesseefylki í Banda- ríkjunum, sagt frá landsþingi norskra prentara, rætt við Val- geir Emilsson um Monotype- skólann og filmusetningu, sagt frá tveimur nýjum setningavél- um og minningargrein um Sigurð Friðleif Jónsson, gerður er sam- anburður á kjörum bókagerðar- manna í ýmsum löndum og margt fleira er í blaðinu. SJÚNVARP KEFIAVÍK Fimmtudagur 2. marz. 16.00 Þriðji maðurinn. 16.30 Biography. 17.00 Kvikmyndin „Snjóflóð". 18.30 Socal Security. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Beverly HiIIibillies. 20.00 Odyssey. 20.30 Skemmtiþáttur Red Skeltons. 21.30 Skemmtiþáttur Gary Moores. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna. „Drem Girl“. BLÖe 06 TIMARIl Heimilisblaðiö SAMTÍÐIN marzblaöið er komið út, mjög Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. marz. Hrúturinn, 21 marz — 20. apríl. Það er ekki ólíklegt að einhver gömul vandamál ef til vill sem þú hélzt úr sögunni, segi óvænt til sín. Getur reynzt nauðsynlegt fyrir þig að breyta áætlunum í bili. Nautið, 21 apríl — 21. maí: Verið getur að þú eigir við ein- hver vandamál að stríða í dag, helzt í sambandi við peninga- mál — greiðslu á lánum eða innheimtu skulda. Taktu á mál- unum at gætni og festu. Tvíburamir, 22 maí — 21. iúní: Þú mátt eins gera ráð fyr- fjölbreytt og flytur m. a. þetta efni: Hollenzk bókasafnstækni vekur heimsathygli (forustu- grein). fslenzkt þjóöerni vestan hafs eftir Egil J. Stardal. Hefurðu heyrt þessar? (Skopsögur). Kvennaþætti eftir Freyju. Samtal um fjármál við Aron Guöbrands- son. Sígildar náttúrulýsingar. Conuríki (saga). Grein um list- dansarann Rudolf Nureyev. ís- lenzk baráttusaga (bókarfregn). Ný aðferð í gömlu starfi. Dem- antaspjall eftir Ingólf Davíðsson. Ástágrin. Skemtntigetraunir. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir ima M. Jónsson. Úr einu — í annað. Stjömuspá fyrir þá sem fæddir eru í marz. Þeir vitm sögðu. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. Pósthúsiö Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnudaga kl 10—11 Dtibúið Langholtsvegl 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12 Dtibúið Laugavegi 176: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla virka daga kl 9—17 sjúkrahúsum Borgarspitalinn Heilsuvemdar stöðln: Alla daga frá kl 2—3 og 7—7.30 Elliheimllið Grund Alla daga kl 2—4 oe 6.30—7 Farsóttarhúsið Alla daga k) 3.30—5 og 6.30—7 Fæðingardeild Landspítalans Alla daga kl 3—4 og 7 30—8 Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 3.30—4.30 og fvrii feður kl 8—8.30 Hvitabandið: Alla daga frá ki 3—4 og 7—7.30 Kleppsspftalinn: Alla daga kl 3—4 op 6,30—7. Kópavogshælið Eftir hádeg daglega Landakotsspftali s Alla daga ki 1—2 og alla daga nema laugar daga kl 7—7 30 Landspftalinn: Alla daga kl 3 —4 og 7—7.30 Sólheimar: Alla daga frá kl 3 —4 og 7—7 30 Sjúkrahúslð Sólvangur AUa virka daga ki 3—4 og 7.30—8 Sunnudaga kl 3—4.30 og 7 30—8 ir, að maki eða aðrir þér nánir, verði venju fremur viðkvæmir og. uppnæmir fyrir smámunum. Lagni og þolinmæði henta bezt, þegar þannig stendur á. Krabbinn, 22 júni — 23. júli: Svo getur farið að þú kennir nokkurrar þreytu og verðir ekki eins vel fyrirkallaður og þú átt að þér. Þetta líður þó hjá innan skamms, ef þú nýtur nokkurrar hvíldar. Ljóniö, 24. júli - 23 ágúst: Þú mátt gera ráð fyrir að ekki gangi allt eins og þú kysir helzt, þar sem rómantíkin og gagn- stæða kynið eru annars vegar. Hafðu taumhald á örlæti þinu og risnu. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Þú skalt vera viðbúinn nokkr- um erfiðleikum heima fyrir sennilega í sambandi við fjöl- skyldu þína. Láttu heldur undan síga, minnsta kosti í bili en til sundurþykkis dragi. Vogin, 24. sept — 23 okt.: Þú ættir ekki að taka neinar mikilvægar ákvarðanir f dag, enda er hætt við að þú skiptir nokkuð um skoðanir og afstöðu til manna og málefna, áður en dagurinn er allur. Drekinn, 24. okt — 22 nóv.: Þú mátt búast við einhverjum heldur neikvæöum breytingum í sambandi við afkomu eða heim ilishagi. Farðu mjög gætilega í viðskiptum, og lánaðu ekki peninga. Bogmaðurinn 23 nóv — 21 des.: Óvenjuleg starfsgleði hef- ur það m. a. í för með sér, að þú sérð bjartari hliðarnar á öllu í dag. Þú ættir að koma nýjum hugmyndum á framfæri og undirbúa framkvæmd þeirra. Steingeitin, 22. des —20 ian. Gefðu gaum að heilsufari þínu í dag og hvíldu þig vel, ef þú finnur til annarlegrar þreytu. En hafir þú einhvem gmn um að alvarlegra gangi að, skaltu leita læknis. Vatnsberinn, 21 janúar—19 febr.: Haföu samband við góða vini og kunningja í dag, og ræddu við þá saméiginleg á- hugamál. Eins ef þú ert í vafa um eitthvað — mundu að bet- ur sjá augu en auga. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz. Á stundum er það þolin- mæöin, sem gildir en stund- um fæst ekkert fram ’_c’rr>? með einbeitni og svo verður í dag. Gakktu ákveðinn að verki, þá verður bér mikið ágengt. wm B A L L E T T LEIKFIMI JAZZBALLETT FRÚARLElKFIMlj lúningar og skói * úrvall ALLAR STÆRDIR VERZlUHII ----— uiaferðaroryooið. A\I,ln^ iWðta^ VERKFÆRI VIRAX UmboðiS SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.