Vísir - 30.11.1967, Page 1

Vísir - 30.11.1967, Page 1
 V.V/.V.V.V.V.V.W.V1V.V Bar umboðsmanni skylda 57. árg. - Flmmtudagur 30. nóvember 1967. - 276. tbl. — Hálf milljón kom á óendurnýjaðan miba Málflutningur er nú hafinn fyrir Hæstarétti í sérkennilegu máii vegna happdrættis DAS. — Kona nokkur hefur stefnt happdrættinu vegna hálfrar milljón króna vinnings, sem féll á númer, sem nún hafði, en hafði ekki verið endumýjaöur, þegar vinningurinn féll. Um- boðsmaðurinn, sem seldi mið- ann, haföi hins vegar lofað kon- unni, aö hann annaðist endur- nýjun miðans, en honum hafði láðst það í þessu tllviki. Konan tapaði málinu fyrir undirrétti, en undirréttur leit þannig á fyrst og fremst, aö sýnt var að miðinn hafði ekki verið endumýjaður og ekki væri hægt aö færa sönnur á, að um- boðsmanninum hefði borið skylda til að endumýja miðann, þó að hann hefði látið orð falla um, að hann skyldi annast það. Gæftaleysi — Lítill afli til verstöðva Bílar í verkfalli... . x bessa dagana hendir það marga að koma of seint í vinn- una, geðvondir og atáðir smur- olíu upp fyrir haus. Um ástæð- una þarf ekki að spyrja: Bíl- hræið neitaði að fara í gang. Það er ömurlegt að svifta af sér volgum rekkjóðunum, klæö- ast og hlaupa í svefnrofunum upp í bifreið, sem er eins og frystikista. Eina huggunin er sú, að á notalega heitri skrif- stofunni bíða blöðin og næðis- samar stundir. En þegar svisslyklinum er snúiö heyrist ekki vinsamlegt mal í véiinni. — Vonzkulegt urg — smáhóst, sem vekur faiskar vonir — síðan ekki bofs. Þá er að brölta út í gaddinn og líta spámannlega í vélar- rúmið — sverta á sér puttana — og fá smáútrás með þvi að skella vélarhlífinni hranalega. (Sumum finnst róandi að bölva ofurlítiö). Næst er að reyna að ýta bíln- um í gang, en hann er alitaf staðsettur á jafnsléttu, svo að það er vipnlaust verk. Eftir hálf- tíma stímabrak er einasti út- vegurinn að staulast inn — hættulega kalinn og niðurbrot- inn á sál og líkama — og fá leigubíl, til að geta mætt í vinnuna, úfinn og uppstökkur, fáandi áminnandi augnaráð frá skrifstofustjóranum (eða rit- stjóranum). !■■■■■! Margar söltunarstöðvar hættar að taka á móti síld — Hætt að salta upp i samninga v/'ð Svia — Rússar taka ennþá á móti Margar söltunarstöðvar fyrir austan eru nú hættar að taka á móti sild og aðrar eru um það Ieyti að hætta. Þann 28. þessa mánaðar var búið að salta í 292.029 tunnur fyrir austan, að bví er Síldarútvegsnefnd á Siglufirði upplýsti. Eftir upplýsingum, sem Vísir fékk f morgun frá Sildarútvegs- nefndinni þar nyrðra mun nú vera hætt að salta upp í samninga við en síldin mun hins vegar ekki vera hæf til verkunar fyrir þá samn- inga. Sömu sögu er að segja um síldarverkun fyrir Bandaríkin, en i sumar var samið um lítils hátt- ar síldarsölu þangað og er nú sölt- un að mestu hætt upp í þá samn- inga. Hins vegar mun söltun halda áfram upp í samninga við Rússa, en síldin sem veiðzt hefur til þessa er nokkuð stór og nokkuð Svfa. Var þó ekki lokið við að j af henni mun vera demantsíld sem salta upp í upphaflega samninga, I kallað er. Hins vegar fer síldin að Færð víðast hvar óbreytt frá því í gær Vegir verðo v/ðo ruddir i dag og á morgun verða horuð úr þvi líður á vetur og verr fallin til söltunar. ► Gæftaleysi hefur mjög háð sjóróðrum að undanförnu. Hefur lítill sem enginn fiskur borizt á land í verstöðvum sunnanlands undanfarna viku. Tveir Suður- nesjabátar fóru í róður í fyrra- dag rheð Iínu og lentu í hrak- viðri og hríð. Annar bátanna, Árni Ólafur, tuttugu tonna bátur með tveimur á, átti í erfiöleikum með að ná landi, einkum vegna þess að hann er radarláus en blindhríð var og sá ekki út úr augum. — Voru menn teknir að óttast um hann um kvöidið, þegar hann kom ekki að landi á eðlilegum tíma. Var þá Frh. á V 10. eystra Litil sem engin veiði hefur nú verið fyrir austan í nærri viku- tíma og hafa nokkur skip haldið heim á leið, mestur hluti flotans mun þó halda sig fvrir austan enþá og bíða þess að veður lægi. Vonast menn eftir veiðihrotu fyrir jólin. Landskjálftar í Júgoslavíu Bærinn Debar i rústum að 4/5 og i Skoplje hrundu hús Fréttir bárust um þaö til Bel- grad í dag, að 4/5 hlutar smá- bæjarins Debar væri i rústum, og margir menn beðið bana eða lægju meiddlr undir braki hrun inna húsa. Þegar hefur verið beðið um opinbera aðstoð, mat og vatn og tjöld handa 10.000 manns. Allir vinnufærir fbúar bæjar- ins vinna að björgunarstarfsemi en þama búa 15.000 manns. Bærinn er einangraður, raf- magnslaus og vatnslaus. Herlið hefur verið sent frá Skoplje, sem er i 120 km fjar- lægð frá Debar (bar fórust 1000 manns 1963). Mikið felmtur greip ibúana þar, enda lék þar allt á reiðiskjálfi. Nokkur hús munu hafa hrunið eða laskazt. í ýmsum bæjum var kippurinn svo haröur að fólk á götum úti missti jafnvægið og datt. Öll verkaiýðsfélögin nema prentarar afturkalla verkföll Verðlagsuppbót launa hækkar i 79.767° 7. des. Ekki versnaði færðin eins mikiö i nótt, og gert hafði verið ráð fyrir ■ gærkvöldi, og er færð víðast hvar 'vipuð. Þó er orðið illfært í upp- 'veitum Ámessýslu, Grímsnesi og Biskupstungum, en fært er stórum bílum austur í Vík.Hvalfjarðarleið «r fær stórum bílum, en rutt verð ■>r fyrir minni bíla í dag. 'iallvegir á Snæfellsnesi verða æntanlega mokaöir á morgun, og verður einnig opnuð leiðin ykjavík—Akureyri, sem nú er fær. Mikið hefur snjóað á Siglu- 'irði undanfama daga, einkum i Fljótunum, og hefur verið ófært þangað síðan á þriðjudag. Ef vel viðrar verður leiðin opnuð í dag. Sæmileg færð er á Austfjörðum, en á morgun verða fjallvegir rudd- ir þar. Frostlaust var á Suður-og Aust- urlandi í nótt, en él norðanlands og frost víða 5 stig á Noröur- og Vesturlandi. Suðvestan strekk- ingur var á suðurströndinni og á Austfjörðum og mældust 9 vind- stig í Vestmannaeyjum í morgun. I Reykjavík var 3 stiga hiti í mórg- un. Spáð er norð-vestan golu og smáéljum með frosti. ► Að því er Hannibal Valdi- marsson, forseti ASÍ, sagði Vísi í morgun, er ekki annað vitað en öll félögin, sem höfðu boðað verkföll 1. des., hafi dregið verkfallsboð- unina til baka eða geri það fyrir mánaðamót, nema prent arar. — Prentarar höfðu til- kynnt ASÍ, áður en til al- mennrar verkfallsboðunar kom, að þeir yrðu alveg sér á báti og létu sér ekki nægja að fá aðeins fram vísitölu- bindingu launa. Um 50 aðildarfélög Alþýðu- sambands Islands, með yfir 20.000 félögum, höfðu samþykkt verkföll frá og með 1. des. næst- komandi vegna umleitunar ráð- stefnu ASÍ, sem haldinn var 13. og 14. nóv. s.I., að félög innan ASf boðuðu verkföll til að Ieggja áherzlu á kröfur um vísi- tölubindingu launa 1. des., en efnahagsfrumvarp ríkisstjómar- innar gerði ráö fyrir, að kaup- gjald yrði tekiö úr sambandi við ivísitöluna um sinn. Ríkisstjórnin samþykkti kröfu ASÍ um vísitöluuppbót á laun 1. des. og hefur frumvarp þar að lútandi nú verið samþykkt á Alþingi. Kauplagsnefnd hefur reiknað út verðlagsúppbótina á laun og aðrar greiðslur og skal hún vera 19,16% frá 1. des. n.k. Áður var hún 15.25% og hefur verið óbreytt frá 1. sept. 1966. Verðlagsuppbótin er nú reiknuð út samkvæmt nýja vísitölu- grundvellinum, en með niður- fellingu niöurgreiðslu í október á ýmsum vörum og öðrum efna- hagsráðstöfunum, hækkuðu vöru og þjónustuhlutar nýja vísitölu- grundvallarins um 3.39% og leggjast því 3.39% ofan á grunn- laun og þá verðlagsuppbót, sem gilti frá 1. september. — Verð- lagsuppbótin hækkar um 3.91 stig. Prentoraverk- fall ó morgun? Félagsfundir prentara taka afstöðu til málsins i dag Hið íslenzka prentarafélag og Bókbindarafélag íslands hafa boðað verkfall frá og með deg- inum á morgun hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíina. Framh á bls. 10 i .VWVAW

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.