Vísir - 30.11.1967, Side 3
V í S IR . Fimmtuaagur 30. nóvember 1967.
■wMiiriiriiwiTinBniiiir ~r » "■■■n ■ i ~ n n imh imir—rm imm—■ ow—imwwmi—m—■i—wn
Það er vandi að veSja leikföng handa börnum
Tólagjafakaup íslendinga hafa
" aukizt stöðugt ár frá ári
undanfama áratugi, og er nú
svo komiö að mörguni þykir
nóg um. í rauninni er allt gott
og blessað að segja um þennan
gamla siö, að gefa ættingjum
og vinum gjafir á jólum, en þró-
unin í þessum efnum hefur hins
vegar orðið dálítið neikvæð að
sumu leyti.
Metnaður og óþarfa hégóma
skapur í sambandi við gjafir
hefur aukizt- til muna með fjöl-
breyttara vöruúrvali og meiri
almennri velgengni. Hefur þetta
einkum komið fram í vali gjafa
handa bömum, en þau fá jafn-
an flestar gjafimar. Gjafavalið
verður mjög einhæft, og virðist
oft miða eingöngu að því að
gjöfin sé sem dýrust og íburð-
armest. Til dæmis mun ekki 0-
algengt að litlar telpur fái einar
10 dúkkur í jólagjöf frá ýmsum
vinum og ættingjum. Síðan
tekur telpan ástfóstri við eina
af dúkkunum, oftast þá stærstu
og veglegustu og hinum er hent
út í hom, eða raðað til skrauts
upp á hillu. Að sama skapi er í
tízku að gefa litlum drengjum
bíla, þó að bvssur og önnur
álíka heppileg leikföng hafi
einnig ratt sér til rúms á síð-
ustu áram.
Þessi einhæfni í vali gjafa
fyrir börn verður til þess að
bömin hætta að hafa raunveru-
lega ánægju af leikföngum sín-
um og í staðinn kemur metn-
aðurinn að eiga sem mest, helzt
meira en öll börnin í götunni.
Er ekki laust við að það hvarfli
að manni, að börnin, sem í
gamla daga fengu sín kerti og
sín spil á jólunum hafi haft
meiri ánægju af gjöfum sfnum
en þau börn, sem í dag fá
dúkkur og bíla í tugatali.
Meöan dúkkunum, bílunum
og byssunum hefur fjölgað á
leikfangamarkaöinum hafa kom-
if fram ýmiss konar ný leikföng
sem miða að því að auka þroska
bamanna, ímyndunarafl og iðni.
Leikföng þessi eru flest ein-
hvers konar spil eða kubbar
sem bömin geta dundað sér við
tfmunum saman. Þykja ýmiss
konar tréleikföng sérlega hent-
ug fyrir börn, og einnig hafa
komið fram mörg gerviefni, svo
sem plast, vinyl o. fl. sem notuð
eru í leikföng.
Uppeldisfræðingar og fóstrur
mæla mjög með þessum leik-
föngum, þar sem þau búa bam-
ið mjög vel undir væntanlegt
skólanápi. Hins vegar blandast
mönnum ekki hugur um það að
öll hin nýju vopnaleikföng, og
þá einkum byssur, geta tæplega
orðið barninu til neinnar upp-
byggingar. Þó eru önnur leik-
föng komin á markaðinn sem
eru ennþá óhugnanlegri, en það
eru ýmiss konar hryllingsffgúr-
ur, allt frá Frankenstein og öðr-
um slíkum f litla höggstokka
meö tilheyrandi áhöldum. Von-
um við aö sem fæstir verði til
þess að senda börnum ' slíkar
sendingar á þessum jólum.
Þegar við gengum í nokkrar
leikfangaverzlanir í bænum fyr-
ir skömmu, komumst við að
Nokkrar skemmtilegar gjafir handa húsbóndanum. Pípu-„statív“,
bar-sett og húsbóndabollar.
Nytsöm jóíagjöf
á skrifborð
húsbóndans
Þegar valin er gjöf handa
karlmanni, þarf alltaf að taka
með i reikninginn hver atvinna
hans og áhugamál eru, Fyrir
skrifstofumann, sem hefur sitt
skrifborð heima hjá sér er
æskilegt aö velja einhvem fall-
egan og nytsaman hlut á skrif-
boröiö. og sáum við til dæmis
mjög falleg þýzk pípu„stativ“
í verzlwiinni Liverpool en þau
era gerð fvrir 3 píþur og er
platan undir pípunum yfirdekkt
með þykku leðri. Einnig fást
þessi „stativ“ án leðursins og
kosta þá 285 krónur en ann-
ars 475 krónur. Þarna sáum við
einnig aðrar mjög skemmtilegar
gjafir sem eru tilvaldar fyrir
börn sem ætla að gefa pabba
sínum litla jólagjöf. Voru það
til dæmis skemmtilegir bollar
eða leirkrúsir með 13 mismun-
andi myndum og kostar stykkið
aðeins 58 kfónur. Eru þessar
krúsir raunar tilvaldar í litlar
jólagjafir fyrir unga sem aldna.
Einnig fengust ódýr upptakara-
sett úr stáli með rósaviðar-
handfangi og kostuðu þau 65
krónur.
Uppeldisleikföng. Fyrir miðju er pinnaspiliö, framan við það er slagtréð, hægra megin kubbavagn
og vinstra megin eru tékknesk tréleikföng.
því að hin svokölluðu uppeld-
isleikföng eru fáanleg hér i
miklu og fjölbreyttu úrvali. Að
vísu sögðu flestar afgreiðslu-
stúlkurnar að þau væru heldur
lítið keypt, en þó væri eins og
áhugi manna á þeim væri
aðeins að vakna.
Það sem einkum vakti athygli
okkar voru margar gerðir af
skemmtilegum tréleikföngum,
ýmist pólskum, þýzkum, rúm-
önskum eða tékkneskum. Yfir-
leitt vora þessi leikföng mjög
ódýr miðaö við það að þau era
mjög sterk og þola alls kyns
meðfefð,
Fengust til dæmis svonefnd
slagtré en það er kubbasam-
stæða með litlum tréhamri,
kubbar til að búa til hús, karla,
bíla, flugvélar og margt fleira
og var verðiö allt frá 35 krón-
um. í verzluninni K. Einarsson
og Björnsson sáum við mjög
eftirtektarvert spil, sem kom
á íslenzkan markað ekki alls
fyrir löngu, en það er svonefnt
pinnaspil, sem hefur vakiö
mikla athvgli víða um heim.
Er þaö plastgrind, og fylgja
henni mislitar plastkúlur, eða
pinnar, sem hægt er að raða
á óteljandi vegu. Þykir leikfang
þetta mjög uppbyggilegt fyrir
þroska barnsins og ímyndunar-
afl, býr barnið undir væntan-
legt skólanám og fyrir þau sem
þegar eru byrjuð í skóla, er það
Margir eiginmenn eru víst
þegar búnir að fá höfuðverk
yfir því hvað þeir eigi nú aö
gefa konunni sinni í jólagjöf í
ár. Skartgripir og ilmvötn hafa
löngum verið vinsæl til jóla-
gjafa enda tilheyrandi þeim
vörum sem konur kaupa sér
sjaldnast sjálfar. Slfkar munað-
arvörur eru oftast vinsælustu
einnig mjög hentugt, þar sem
þau geta notað það sem litla
töflu, búið til stafi, tölur o. fl.
Pinnaspilið fæst í mismun-
andi stærðum og er verðið frá
78 krónum upp í 140 kr.
jólagjafirnar þar sem flestar
konur vilja velja sér sjálfar t.
d. þann fatnað sem þær ganga
í daglega.
Auðvitað eru til þeir eigin-
menn sem hafa lag á að kaupa
mátulegan og smekklegan
klæðnað handa konum sínum,
en þeir sem ekki geta það era
svo margfalt fleiri og viljum
við benda þeim á að það er
fleira til en ilmvötn og skart-
gripir sem ekki þarf neitt ein-
stakt tízkuvit til að velja. Má
þar til dæmis nefna alla fallegu
gjafakassana, meö baðolíum,
sápum. baðsalti, handáburði og
öðru sem ekki tilheyrir brýn-
ustu nauðsynjavörum kvenna.
Einnig komu fyrir nokkram
árum á markaðinn svokölluö
ilmkrem, en það eru krem sem
þjóna sama^tilgangi og ilmvötn,
berast á húðina og skilja eftir
ilm Eru nú nýkomnar á mark-
aðinn ýmsar nýjungar f
þessari framleiðslu. t. d. baðolfa
með ilmi og fljótandi ilmkrem
sem borið er á líkamann t. d.
eftir bað, en báöar þessar nýj-
ungar eru frá snyrtivörufyrir-
tækinu Avon. Einnig hefur Coty
sent frá sér mjög skemmtileg
lftil glös með fljótandi ilmkremi
með 5 mismunandi ilmefnum.
Nokkrar af ilmkremstegundum sem fást í Gyðjunni á Laugavegln-
um. Háu mjóu glösin eru með fljótandi ilmkremi, sem borið er á
húðina, t.d. eftir bað.
Hvað á að geta
• •
-