Vísir - 30.11.1967, Qupperneq 16
Fimmtudagur 30. nóv. 1967.
Bréff S*r f,;
bal, en
Miðstjðm Alþýðusambands
íslands hefur sent írá sér yfir-
lýsingu, þar sem hún mótmælir
ummælum Kristjáns Thorlacius-
ar, formanns B.S.R.B., um for-
seta ASÍ, en þau ummæli voru
höfð eftir Kristjáni í Tímanum
í gær.
ASI mótmælir
komcs eáf í dog
Fáar ritsmíðar hafa orðið eins
umtalaðar og bréf Svetlönu Aiíiluj-
evu Staiínsdóttur, sem hafa að und-
ánfömu verið að birtast á fjölmörg-
um tungumálum um allan heim, —
en i dag kemur bókin um SVET-
LÖNU — endurminningar — í
bókaverzlanir í Reykjavík og ná-
grenni. Það er Amheiður Sigurðar-
dóttir, sem þýddi bókina á ís-
lenzku.
Svetlana skrifaöi bókina 19C3,
smyglaði handritinu til Indlands og
þaðan til Bandaríkjanna, þegar hún
fór þangað. Bókin er skrifuð í
bréfaformi, — bréf til ókunns vin-
ar.
Bókin og flótti Svetlönu frá Sov-
étríkjunum vakti á sínum tíma
heimsathygli og raunar er Svetlana
enn í dag forsíðumatur stórblaö-
anna, en hún býr nú í Bandanki-
unum.
Bókin um Svetlönu, „20 bréf 511
vinar“ er 251 síða og eru margar
myndir i bókinni.
Laxness og vetrarhörk-
urnar í Mosfellssveit
H'alldór Laxness rithöfund- — ég hef ekki komið á æfingu
ur er nýkominn heim úr reisu eöa neitt.“
um önnur, lönd, svo aS tilvaiið „Hafið þér lesiö eitthvað af
þótti að leita til hans og öllum þeim bókum. sem eru að
spyrja tíðenda. Skáldið var á koma út núna?“
heimili sínu að Gljufrasteini „Nei. ég hef ekki séö neina
í Mosfellssveit, þegar hring- af þeim bókum — ég hef veriö
ingin barst um Brúarland. utanlands."
Halldór Laxness tók málaleit- „Er mikið af bókum eftir
aninni vel og fyrirgaf ónæöið yður að koma út núna erlend-
þótt hann raunar verðist allra is?“
frétta. „Þaö er þetta vanalega, það
„Halló, þetta er á dagblaöinu er alltaf veriö að gefa út eitt-
Vísi. Okkur langaði til að vita, hvað einhvers staðar —- það er
hvað er á döfinni hjá yður um ekkert sögulegt við það. Mér
þessar mundir?“ telst til, að svona bók á pián-
„Ég hef ekki gefið neitt upp uöi komi út einhvers staðar. i
um vinnu mína núna um langan Þar er normalt, stundum er;
tíma, vegna þess að hún er ekki það meira, stundum minna; en;
á því stigi, að þaö sé hægt að þannig held ég það jafni sig
ræöa um hana við e-e-e dag- upp venjulega.“
blöðin.“ „Undanfarin ár hafið þér
„Það mun standa til að sýna fengizt mest við leikritun, þótt
íslandsklukkuna í vetur, hafið margir séu alltaf aö biða eftir
þér í hyggju að breyta ein- skáldsögu, en mig langar til að
hverju í henni?“ spyrja, hvort þér séuö alveg
„Það er mér allt ókunnugt um, hættir að yrkja ljóö?“
nema það á að sýna hana i „Ja — ég hef nú aldrei gert
vetur. Ég get ekkert um það mikið af því. Ég orti nokkur
sagt. Ég hef verið fjarverandi ljóð — svona — þegar ég var i
núna síðan í september — var _ unglingur.“
að koma heim núna í gær. Ég „Það hefðu ugglaust margir
hef ekki talaö neitt við leikhúsið Frh. á bls. 10. > ,
Hafði formaður B.S.R.B. sagt
í ræðu, sem hann flutti á fundi
I Framsóknarfélagi Reykjavíkur,
að forusta Hannibals Valdimars-
sonar, forseta ASÍ, hefði brugð-
izt í baráttu Iaunþegasamtak-
anna fyrir því mikla hagsmuna-
máli launþega, að óskert verð-
lagsuppbót yrði framvegis
greidd á kaup.
Miðstjóm ASÍ „lýsir yfir
undrun sinni á þeim ómaklegu
ummælum ...“ og hún „mót-
mælir þessum ummælum sem
tilhæfulausum og ósönnum."
1 yfirlýsingunni lýsir mið-
stjóm ASl yfir fyllsta traustl
á Hannibal, en lætur í ljós þá
skoðun sína, að slík ummæli
sem ofannefnd, séu til þess eins
fallin að vekja tortryggni milli
Alþýðusambandsins og B.S.R.B.
Nýja sundlaugin í Kópa-
vogi opnuð á laugardag
Á laugardag' verður tekin í
notkun ný sundlaug í Kópavogi.
Bygging hennar hefur dregizt nokk
uð á langinn af ýmsum ástæðum,
og þess vegna fagna menn
þessu langþráða takmarki enn
meira en ella..
Það liggur í augum uppi, að ó-
fært er, að í jafnstórum bæ og
Köpavogi skuli ekki vera fullkomtn
aðstaða til sundiðkunar, en nú er
að rætast úr þessu, svo að Kópa-
vogsbúar, ungir sem gamlir, nnmu
framvegis búa við beztu skilyrði
í þessum efnum.
Einnig er vel til fundið að opna
þessa nýju Iaug á LAUGARdegi.
Endurútgáfa á ís-
endingasögunum
Islendingasagnaútgáfan gefur út í
vetur öll bindin 42
Auglýsendur
Þeir sem ætla að koma auglýsingu í blaðið
Á MÁNUDAG.
hafi samband við auglýsingaskrifstofuna hið
allra bráðasta.
VfSIR
FsilSwelcil Finn-
lcmás 50 árn
50 ára fullveldisafmæli Finn-|
lands er 6.' desember n. k. —
X tilefni af því heldur Finnlands-
vinafélagið Suomi hátíðarsamkomu
í Þjóðleikhúskjallaranum að kvöldi
þess dags með fjölbreyttri skemmti
skrá. Dr. Gylfi Þ. Gíslason mennta-
málaráöherra flytur aðalræðu
kvöldsins fyrir minni Finnlands. —
Nánar veröur sagt frá dagskránni
siðar bér í blaðinu.
★ íslendingasagnaútgáfan er nú
að hefja endurútgáfu á forn-
ritum þeim, sem komu út á veg-
um hennar árin 1944 — ’57. Eru
það 42 bindi. EHefu bindi eru
þegar komin út, átján bindi eru
væntanleg eftir áramót og af-
gangurinn kemur væntanlega út
í vor.
Upplag fyrri útgáfunnar seldist
upp fyrir átta til tíu árum og hafa
íslendingasögurnar verið nær ófá-
anlegar í bókabúðum síðan.
Nýir eigendur hafa nú tekið við
Islendingasagnaútgáfunni, og
stjóm hennar skipa nú Gunnar Þor
leifsson formaður, Jón B. Hjálmars
son og Bjöm Jónsson meöstjórn-
endur.
Skýröu þeir fréttamönnum frá
útgáfunni á fundi í gær. Sögðu
þeir þau tildrög liggja til hennar
að I’slendingasögurnar væru nú
hvergi fáanlegar og hefði svo lengi
verið Væri það þjóöinni til mik-
illar vansemdar, ekki sfzt þegar
höfð er í huga endurheimt hand-
ritanna frá Danmörku, sem mjög
hefur verig á döfinni.
Otgáfu þessara 42 bóka önnuð-
ust á sínum tíma þeir Guðni Jóns-
son prófessor og að nokkru Bjami
Vilhjálmsson.
Þessi 42 bindi eru verðugt sýn-
ishorn íslenzkra fornrita eru þar
tólf bindi íslendingasagna, þrjú
bindi biskupasögur, Sturlunga
saga í þrem bindum, sex bindi
riddarasögur, Eddu kvæöi í tveim
bindum, Snorra-Edda. Eddulvklar,
Fomaldarsögur Noröurlanda, Kon-
ungasögur og er þá upptaliö meg-
inefnið.
íslendingasagnaútgáfan lætur
ljósprenta fyrri útgáfuna við þessa
endurútgáfu, allt nema Konungasög
ur, en af þeim var nokkuð til
í örkum frá fyrri útgáfunni. Offset-
myndir annast Ijósprentunina.
Sams konar band verður á þess
ari útgáfu og hinni fyrri, skinn-
band. — Félagsbókbj-ndið annast
bókband. í
Heildarútgáfan mun kosta 16
þúsund og helzt þaö verð fram að
Framh. á bls. 10.
/