Vísir - 30.11.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 30.11.1967, Blaðsíða 6
VI S IR . Fimmtudagur 30/ nóvember 1967. wsm in :iAskólasió kvöld NYJA BIO Póstvagninn (Stagecoach) íslenzkur texti. Amerísk stórmynd í litum og Cinemascope sem með miklum viðburðarhraöa er í sérflokki þeirra kvikmynda er áöur hafa verið gerðar um æVintýri i villta vestrinu. Red Buttons, Ann-Margret, Alex Cord. ásamt 7 öðrum frægum leikur um. Bönnuð bömum yngri en 16 ára. Sýnd 1:1. 5 og 9. GAMLA BÍÓ Njósnarinn með andlit mitt (The Spy With My Face) Bandarísk litmynd meö íslenzkum texta. Robert Vaughn Senta Berger. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Tómasina Sýnd kl. 5. Slm' 22140 „The Trap" Heimsfræga og magnþrungna brezkí. litmynd tekna í Pana vision. Myndin fjallar um ást ! í óbyggðum og ótrúlegar mann j raunir. Myndin er tekin í und- ' urfögru landslagi í Kanada. Aðalhlutverk: Rita Tushingþam Oliver Reed Leikstjóri: Sidney Hayers íslenzkur texti. Bönnuð bqrnum. Sýnd kl. 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 Ekki af baki dottinn Bráöskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Sean Connery og Joanne Woodward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍO Endalok Frankensteins Hörkuspennandi ný ensk-am- erfsk litmynd með Peter Cushing. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO siml 50184 Undir logandi seglum Æsispennandi mynd. Sýnd kl 9 íslenzkur texti. sjóorrustukvik LAUGARÁSBÍÓ Slmar 32075 op 38150 Munster fjölskyldan MipR,QOf(0(ifE ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ OnLDRMOfTU R Sýning í kvöld kl. 20 / Italskur stráhattur Sýning föstudag kl. 20 Jeppi á Fjalli Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiöasalan opin trá kl. 13.15 til 20. - Slmi 1-1200. Ný sprenghlægileg amerisk, gamanmynd í litum, með skop leguatu fjhlskyldu Améríku. íslenzkur texti. Sýnd kl 5, 7 og 9 Miðasala frá kl 4 Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20.30 Sýning föstudag kl. 20.30 í Stapa. Fjalla-EyvmduF Sýning laugardag kl. 20.30. Næst síöasta sinn. Snjókarlinn okkar Sýning sunnudag kl. 20.30, Aðgöngumiðasalan * Iðnó opin # frá kl. 14. - Slml 13191 FELAGSLIF K.F.U.M. A.D. Fundur í húsi félagsins við Amt- mannsstfg í kvöld kl. 8.30. List- kynning: Gústaf Jóhannesson, Gunnar Bjömsson, stud. theol., Þórður Möller, læknir. — Kaffi- veitingnr. — Séra Frank M. Hall- dórsson heftir hugleiðingu. —- Meðlimum K.F.U.K. er boðið á fundinn. TÓNABÍÓ íslenzkur texti. (What’s New Pussycat?) Heimsfræg og sprenghlægileg, ný, ensk-amerísk gamanmynd f litum. Sýnd kl 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. STJÖRNUBIO Sími 18936 HERNAMSARIN Stórfengleg kvikmynd um eitt örlagaríkasta tímabil Islands- sögunnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 KÓP A V0GSBÍÓ Sfmi 41985 Eltingaleikur við njósnara (Challenge to the killers) Hörkuspennandi og mjög kröft- ug ný ftölsk-amerisk njósna mynd i litum og Chinema- scope, í stíl við James Bond myndimar. Richard Harrison. Susy Anderson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LIIKFÉLAG KÓPAVOGS SEXURNAR Sýning föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 e.h. Sfmi 41985. ' Opnum á morgun nýja matvöruverzlun ásamt söluturni aö Búðagerði 9. Opið frá kl. 8.30—23.30 alla daga vikunnar. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Reynið viðskiptin. Vöruval — Vörugæði SÖEBECHSVERZLUN Búðagerði 9. Sími 32140 TILKYNNING Nr. 16/1967 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á „Jurta-smjörlíki“ frá Afgreiðslu smjörlíkisgerðanna, frá og með 29. nóv. að telja: í heildsölu, hvert kg. í 500 gr. pk. kr. 51.85 í smásölu með söluskatti kg. 500 gr pk. kr. 63.00 í heildsölu hvert kg. í 250 gr. pk. kr. 52,85 í smásölu með söluskatti hvert kg. 250 gr pk. kr. 64.00 í heildsölu, hvert kg. í 250 gr. dósum kr. 55.25 í smásölu með söluskatti hvert kg. í 250 gr dósum kr. 67.00 Óheimilt er að hækka smásöluverð á því smjörlíki, sem keypt er af smjörlíkisgerðum fyrir þann tíma. Reykjavík, 29. nóv. 1967 Verðlagsstjórinn. Húsnæði óskast Ca. 100—120 ferm. fyrir lítinn iðnað og skrif- stofur. Uppl. í síma 36420. TILKYNNING Nr. 15/1967. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á venjulegu smjörlíki, frá og með 28. nóv. að telja: í heildsölu, hvert kg. kr. 35.00 í smásölu með söluskatti, hvert kg. kr. 42.50. Óheimilt er þó að hækka smásöluverð á því smjörlíki, sem keypt er af smjörlíkisgerðum fyrir þann tíma. Reykjavík, 29. nóv. 1967 Verðlagsstjórinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.