Vísir - 30.11.1967, Page 4

Vísir - 30.11.1967, Page 4
/ £j 'Tt-i-r ' 1,1-.- Daginn, sem fjögur ár voru liðin frá því, að Kennedy for- seti var myrtur, staðfesti lögregl- an í Fort Worth í Texas, að 60 kflóa þungum legsteini hefði ver- ið stolið af gröf Lee Harvey Os- walds, en hann var banamað- ur Kennedys. Blómasali, sem kom til að leggja blómvönd á gröfina upp- götvaði þjófnaðinn. * Hin þekkta enska leikkona Vanessa Redgrave lék fyrir skömmu stórt hlutverk i kvik- myndinni „Isadora“. Kvikmynda- taka fór að nokkru leyti fram í Júgóslavíu, en ekki tókst bet- ur til en það, að tvö málmhylki, sem innihéldu 1800 fet af ófram- kölluðum filmum týndust á Lundúnaflugvelli. Ef þessi hylki verða opnuö, kemst Ijós inn á filmumar, svo að þær evðileggjast og Júgóslavíu förin hefur verið farin til einskis. Há fundarlaun em í boði, því að tjónið er metiö á yfir 8000 sterlin'gspund. * Brösótt Franks Sinatra Sagt er aö skilnaður standi nú fyrir dyrum hjá hinum frægu hjónum Miu Farrow og Frank Sinatra, en þau voru gefin saman 19. júlí í fvrra. Aldursmunur þeirra hjóna er 29 ár, og Nancy Sinatra, elzta dóttir Franks, er fjórum árum eldri en Mia Farrow, stjúpnjóðir hennar. Sagt er að þau Mia og Frank hafi fyrst hitzt við töku myndar- innar „Von Ryan’s Express" og þar hafi orðið ást við fyrstu sýn. Mia leikur nú ásamt einum heimilisvinanna, brezka leikaran- um Laurence Harvey, sem er 30 ára gamall, í kvikmyndinni ,,A Dandy in Aspic,“ og álíta þeir sem til þekkja, að Laurence Harvey sé ein aðalskilnaðaror- sökin. Mia Farrow og heimilisvinurinn. ! SKOZKT VATN í I SKOZKT VISKÍ... Ef maður vill þynna viskíiö sitt á að þynna það með skozku vatni. Og nú eru Skotar byrjaö- ir að flytja út vatn til þess ama, svo að viskíaðdáendur um víða Frank Sinatra gekk í þriðja sinn í lijónaband 19. júlí í fyrra, þá var “ konuefnið Mia Farrow, 29 árum yngri en hann. Önnur kona hans var® leikkonan fræga Ava Gardner. Þau giftust 1951 og skildu árið 1957. • veroiri geti notaö J1'0 rðtta vatn • án tillits til þess hvar þeir búa. Skotarnir segja að þessi nýj- ung hafi hlotiö frábærar undir- tektir. Vatnið er flutt út í sér- stökum plastikpokum, sem inni- halda fjórum sinnum meira en einfaldan sjúss. Pokana má auð veldlega frysta og nota ísmolana í viskí ,,on the rocks“. Um nýárið fá borgarar Moskvu tækifæri til að skemmta sér á vestrænan hátt í næturklúbb, sem verður opnaður í risastóru veitingahúsi steinsnar frá Kreml- armúmum. Næturklúbburinn verður útbú- inn að vestrænni fyrirmynd og opið verður til klukkan fjögpr eftir miðnætti. Maturinn á að vera tékkneskur. en strípdans verður þó ekki leyfður sem skemmtiatriði. Snjómoksturinn Það kostar borgina margar krónur ái hvert að hreinsa snjó af götum borgarinnar, en fyrstu aðgerðlmar eru venju- lega að senda af stað heflana til aö halda bifreiðasamgöngum áfram f lengstu lög, enda þurfa akleiðimar að vera opnar eins lengi og mögulegt er, þó ekkl sé nema vegna löHreglu, sjúkra- liðs og slökkviliös. En þessar fyrstu nauðsynlegu aðgerðir til snjóhreinsunar hafa f mörgum tilfellum þær afleiðingar að snjónum er ýtt upp á gang- stéttimar, svo að vfða er f marga daga llla fært um fjöl- famar gangbrautir. Geri hláku verða gangbrautlmar undir slfk- um kringumstæðum bókstaflega svað. FöIkJnu finnst að borgaryfir- völdin efgi að láta hreinsa jafn- Frank Sinatra gifti sig árið 1939 og hét konan Nancy Barbota. Hún J j er móðir hinna þriggja bama hans. Þau skildu árið 1951. * óðum og það snjóar, og hugsar ekki alltaf út í aðstæðumar, hvernig mögulegt er að hreinsa alls staðar jafn snemma. Jafn- framt því, sem borgararnir krefjast meiri árvekni f snjó- kosta of mikið. En að því er varðar snjó- moksturinn, hvemig væri þá að skylda hvem 02 einn til að gera hreint fyrir sinum dyrum? Þaö yrði ekki langur gangstéttar- Slík skylda myndi þýða það, að hver verzlun yrði að hreinsa gangstéttina fyrir framan hjá sér. 02 bankarnir hver um sig yrðu að láta hreinsa aðliggj- andi gángstétt. Bönkunum ætti J&fflub&íGöúi hreinsuninni, þá vill oft sama fólkiö hafa á lofti háværar kröf- ur um að gætt sé hófs f með- ferö sameiginlegra sjóða. Það er því ekki alltaf samræmi i kröfunum, en við erum meira og minna kröfuhörð að því er varðar opinbera þjónustu, en viljum bara ekki láta hana spotti á mann, og margar hend- ur myndu vinna létt verk. Þeir eru aðeins nokkrir sem gera þetta eða láta gera það, en þeir eru fáir, sem sýna slíkan þegn- skap. T. d. hefi ég heyrt, að þannig sé þetta í Danmörku, að húseigendur séu skyldir til að gera hreint fyrir sínum dyrum. ekki að verða skotaskuld úr því að láta framkvæma slíkt, en þeir hafa staðið í syo myndar- legum fjárfestinguni að undan- förnu, að þeir eiga að geta gert aðgengilegra fyrir viðskipta vinina að komast inn í hin glæsilegu * húsakynni. Þétta mundi létta á hinni annasömu snjóhreinsun borgarinnar. T. d. þyrfti Landsbankinn að láta hreinsa sín megin Austurstrætis og Pósthússtræti yfir í Hafnar- strætið, framan við inngöngu- dyrnar þeim megin. Þetta ætti ekki að vera ofvaxið neinni stofnun, og gæti verið mörgum innivinnumanninum ágæt og holl morgunhressing að moka snjó í nokkrar mfnútur. áður en hinn raunverulegi innivinnu- dagur hefst. Þessi snjómokstursskylda hefði einnig þann kost, að borg- in yrði gerð gangfær t. d. að morgni hvers dags, har eð marg ar hendur vinna létt verk. Það er einnig frekar vani en þörf að gera ætíð kröfur á hendur öðrum og í þessu efni er það nær óframkvæmanlegt að hreinsa snjó i allri borginni f einu vetfangi. Þrándur í Götu. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.