Vísir - 30.11.1967, Side 13

Vísir - 30.11.1967, Side 13
V1SIR . Fimmtudagur 30. nóvember 1967. msz&m 13 Skrifstofuherhergi Til leigu ca. 25—30 ferm. Upl. í síma 15977 TILKYNNING Nr. 17/1967. ) Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brenndu og möluðu kaffi frá inn- lendum framleiðendum í heildsölu, pr. kg. kr. 73.60 í smásölu með söluskatti pr. kg. kr. 92.00 Reykjavík 28. nóv. 1967. Verðlagsstjórinn. Hvers á hún — Framh. at bls. 5 sem er alheimssálin, í eilífri og fullkominni samstillingu alheims- ins.“ Falleg hugsun. Fögur orö. Hér skal svo staðar numið, en þessi bók á ekki skilið að vera út- hýst. Líklega fæst hún nú ekki víða í bókabúðum, en hún greinir frá því sjálf, að útgefandinn sé I'sa- foldarprentsmiöja. Pétur Sigurðsson. Að utnn ¥3ð!nB dugsins — Framhald at hls P hafi verið hættuferðir, að vera á þessum seglskipum í milli- landasiglingum? — Nei, ekki tel ég það. Þetta voru prýðileg sjóskip og mjög sterk. Huginn, seglskipið, sem ég var nú lengst á, var seldur Jóni í Steinbænum. Hann ætl- aði að breyta honum í fiskiskip, en það mislánaðist. Að síðustu rak hann um vortíma upp í fjör- una undan Rauðará og brotnaði þar niöur. — Tæja, Kristbjörn, þú ert " fyrsti sveitamaðurinn, sem ég hef hitt af Seltjarnar- nesinu, enda hefur þaö vist breytt um svip frá þínum yngri árum? — Já, það er nú hætt við því. Frá Melshúsum og fram að Nesgarði var ekki nokkurt hús. nær hálfsmánaðarlega lýst yf- ir — eða aðrir fyrir hans hönd að Bandarikjamenn vilji sam- komulagsumleitanir. Á hinn bóginn er jafnerfitt að segja hver áhrif það kann aö hafa, ef hernaðarhjólið fer ekki aö snúast Bandaríkjamönnum I vil í Vietnam á næsta ári. Ef styrjöldin færðist yfir á vett vang Kambodiu fyrir aðgerðir i Bandaríkjamanna væri það stór : kostlegt'stjórnmálalegt og hem- aðarlegt skref, segir i fyrr- nefndri grein. ' Það er minnt á, að þjóðhöfð- | inginn Sihanouk prins, á ekki í j neinum útistöðum við Kína nú, og segja má að samstarfstengsl Kamtíodiu við Kína og Sovét- ríkin séu góð. Og Kambodia hef ir viðurkennt Vietcong sem hinn rétta aðila til ag fara með völdin í S-Vietnam. Og Sihan- ouk hefir, að sögn fréttaritarans hótað að opna landið fyrir N- Vietnömum, ef til innrásar kem ur, og láta eitt yfir Kambodiu og N-Vietnam ganga í baráttunni. (Að nokkru þýtt) a. Og eins og ég sagði fyrr í þessu spjalli, þá voru Seltiming ar engir aukvisar, og Seltjam- arneshreppur talin góð sveit, það er ánægjulegt á elliárum aö minnast þess að hafa alizt þar upp sem sveitadrengur. Þ. M. TIL SÖLU Gastæki ásamt kútum og vagni einnig ventilsætavél og ventil- hausavél og lagerskápar. Uppl, í síma 15935 næstu daga. i iii il 11111 ii 11 ii i: ii iii iii l.liilJ.l' Framh. af bls. 8 kvaðst koma aftur sannfærður um, að enginn gæti gert sér neina grein fyrir hvað þarna er að gerast í skjóli myrkurs. Hann bendir á að á yfir 200 km landamærum Kambodiu ann ars vegar og Laos og Suður-Viet nam hins vegar sé ekkert landa mæra- eða herlið. Setji kommúnistar þar upp herbúðir, geri fallbyssu- eða eldflaugastöðvar, getur eitt þús und manna her Kambodiu bók staflega ekkert gert til þess að koma I veg fyrir það. Aflelðingar... Það dettur sennilega engum annað í hug en að afleiðing þess, ef farið væri að ráðum Eisenhowers — eða innrás gerð í Vietnam — yrði víðtækari og hættulegri styrjöld en nú geisar Sé það rétti sem birt hefur verið um vaxandi andúð í Bandaríkj- unum er tæplega líklegt,' að Johnson gangi fram fyrir þjóð sína á kosningaári og boði víð tækari styrjöld eftir að hafa LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti ■^- Margir litir ■*■ Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvftir Táskór Ballet-töskur ^^nllcttlfúdin Tl VERZLUNIN ^GMmmeXxVt Ch- BRMRSBORGBRSTIO 22 SÍMI 1-30-76 j i iimiii 111111111111111 u 1111111 j Vinnuvélar til lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvéfdr. - Steypuhrærivéfar og hjófbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdæfur. Vfbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - MURBROT SPRENGINGAR JP GRÖFTUR VANIR MENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓÐA 1 B VÉLALEIGA siiusnsimonar SIMI 33544 TrúiD flytnr fjöll. — Viö nytjuro allt annaö SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BTLSTJORARNIR AÐSTOÐA raftækjavínnustofan TENGSLL töfcíini eff ofcfcur: [VÝLAGNIR /iðgerðir heimilistækja ’ðgerðir i skipum iðgerðir á eidri lögnum SÓLVALLAGÖTU 72. Reykjavík. Sími 22530. Heima 38009 : I 30435 rökum aö okkur bvers konar tnúrbroi og sprengivmnu 1 húsgrurmmn og ræs um. Lelgjum út loftpressur og vibra sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats sonar Álfabrekku við Suðurlands braut, simJ 30435. TVÖFALT EINAN GRUNARGLER með framleiðsluábyrgö, beztu gæðaflokkar. — Stuttur afgreiðslufrestur. — ÖU gluggavinna. Faglegar leiöbeiningar. Glerísetning með árs- ábyrgð. Gluggar og gler, afgreiösla Samtúni 36. Sími 30-6-12 KAUP-SALA VALVIÐUR — SÓLBEKKIR Afgreiðslutími 3 dagar. Fast verö á tengdarmetra. Valvið- ur, smíðastofa Dugguvogi 15 sfmi 30260. Verzlun Suö- urlandsbraut 12 sími 82218. VALVIÐUR . SÓLBEKKIR . INNIHURÐIR Afgreiðslutími 3 daga. Fast verö á lengdarmetra. Getum afgreitt innihurðir með 10 daga fyrirvara. Valviður, smíða stofa Dugguvogi 15, sími 30260. Verzlun, Suðurlandsbraut 12. sími 82218. MIKJÐ URVAL af handsaumuöum kaffidúkum í gjafakössum og margt fleira til gjafa. — Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjóns- dðttur, Aðalstræti 12. Sími 14082._____________ Vélar til sölu Loftkældar 10,5 ha Listervélar í góðu ásigkomulagi, hent- ugar fyrir rafstöðvar. — Vélaverkstæði J. Hinrikssonar Hrísateig 29. — Sfmi 35994. HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Höfum til sölu notuð píanó. Orgel. Harmoníum. Holinei orgel (rafknúið). Góðar, notaðar harmonikkur. — Tökum hljóðfæri í skiptum. — F. Bjömsson, Bergþórugötu 2, sími 23889 ki. 16—18. Kuldahúfur úr skinnum á böm og fullorðna. Miklubraut 15. (Rauðar- árstígsmegin í bílskúmum). TIL SÖLU Austin A 90 6 cyl., selst ódýrt. Uppl. í síma 37218. JASMIN — VITASTÍG 13 — AUGLÝSIR Jólavörumar eru komnar. Nú getið þér fengið ó'trúlega mikið úrval af sérkennilegum og listrænum munum. Gjöf- ina sem veitir varanlega ánægju fáiö þér i JASMIN, Vita- stíg 13, sími 1 16 25. — Fágætir og eigulegir munlr. Hafnarfjörður. Til sölu notaður barnavagn, burðarrúm, göngugrind, bamabað o.fl. Einnig nýjar göngugrindur.þríhjól, bama- kerra og burðarrúm. Allt á niðursettu verði. — Verzl Hjólið Reykjavíkurvegi 1. Sími 51999. TEPPI Ensk og þýzk teppi ávallt fyrirliggjandi. Lagt á samdæg- urs. — Litaver, Grensásvegi 22—24. Símar 30280 og 32262. Vogir óskast. Okkur vantar nákvæma vigt, sem tekur allt að einu kg. og aöra skotlóðavigt, sem tekur allt að 50 til 100 kg. — Álafoss. — Simi 1 28 04. ■ ------- JÓLAKJÓLAR fyrir böm og unglinga, stærðir 1—16. Þvottekta — strau- fríir — glæsilegt úrval — hagstætt verð. Uppl. f síma 34432._______________________________ Bama- og unglingakjólar í úrvali, allar stærðir, glæsilegt litaúrval. Verzlunin IRMA Laugavegi 40. HURÐIR, hurðaísetningar. Sími 40379. TILBÚIN bílaáklæði og TEPPI I flestar tegundir fólksbifreiöa. Fljót afgreiösla, hagstætt verð. — ALTIKA-búðin, Hverfisgötu 64. Sími 22677.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.