Vísir - 30.11.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 30.11.1967, Blaðsíða 15
V í SIR . Fimmtudagur 30. nóvember 1967. ■ -L-LT. 'l'Fr.Cj'Z'íiC'i?*'.-; —ajin.niwM Ódýrar vetrarkápur til sölu með og án skinns Sími 41103. I5BBSWS 15 Úlpur, gallar, kjólar, vagnteppi, vöggusett, poplín, flónel, hand- klæði, nærföt og náttföt í úrvali. Bleyjur. Sendum gegn póstkröfu. Bamafataverzlunin Hverfisgötu 41. Sími 11322. Strech-buxur. Til sölu f telpna og dömustæröum, margir litir — Einnig saumað eftir máli. Fram- leiðsluverð. Sími 14616. Munið ódým svefnbekkina, svefn sófana og stöku stólana. Andrés Gestsson Hamrahlíð 17. Sími — 37007. Lftlð notað kvenreiðhjól til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 15561, Sfður brúðarkjóll mjög fallegur með stffu skjörti og slöri til sölu Uppi. f sfma 23351._______________ Nokkur sett herraföt ný og lítiö notuð seljast ódýrt, Sími 17015 milli kl. 4—6 og 7—9 R.C.A. sjónvarpstæki sem nýtt til sölu. Uppl. f sfma 32863. 9000: Electrolux uppþvottavél sem ný til söiu Sfmi 33579, Stórt hring-sófasett. sem þarfn- ast viðgerðar til sölu. Uppl. í sfma 35633 eftir kl, 19,_______________ Notuö eldhúsinnréttlng með tvö- földum stáivaski til sölu. — Sfmi 12851, Ford pickup til sölu í skiptum fyrir Wiliys toppventla mótor. — Sfmi 82717. Skelllnaðra til sölu. Sími 19228. Eiríksgata 21. ■■ 1 1 " — 1 ■ ■ ■ ■ -«— ■ Vel með farinn 2ja manna svefn- sófi til sölu. Verð kr. 5000. - Uppl, f sfma 22708. Eldhússkápur úr harðpiasti og teak er til sölu af sérstðkum á- stæðum, seist ódýrt. Sími 17134. »=■:■ ■ ■ ■ taes: ■ r ■ ■ — Til sölu. Stór amerískur ísskáp- ur af beztu gerð, hagstætt verð einnig til sölu sem nýtt karlmanns úr af Omega-gerð. Uppl. f síma 18389. 'Sjónvarpstæki, Blaupunkt, sem nýtt, er til sölu. Uppl. f sfma 36202 f kvöld. Til sölu Willys jeppi ’51, (stati- on) og góð þvottavél. — Uppl. í síma 32103 kl. 5—6 f dag, Axminster gólfteppi, lftið notað til sölu, 4,50x5 m. Uppl. í sfma 32493, Notaður miðstöðvarketill ásamt brennara og hitadunk til sölu. Einn ig bamavagn. Uppl. f sfma 82850 eftir kl. 7 á kvöldin. Svefnherbergissett dökkt pólereað rúm og tvöfaldur fataskápur með stórum spegli til sölu. Uppl. að Hjarðarhaga 15 kj. vinstri dyr eftir kl. 5 e. h. Sjónvarp Silvana 19 tommu. Hoover junior ryksuga, nýuppgerö, Sun Beam hrærivél millistærð, Westinghouse ísskápur 9 cub. og Philips útvarpstæki til sölu. Uppl. á Hjarðarhaga 15 kjallara, vinstri dyr, eftir kl. 5. Til sölu vegna flutnings nýtt kringlótt eldhúsborð. Sími 32218. Af sérstökum ástæðum er til sölu sem ný Haka evalett sjálf- virk þvottavél. Á sama stað er til sölu lítið notaður stálþvottapott- ur. Uppl. í síma 21561 eftir kl. 5 föstudaginn 1. des. Eltra útvarpstæki, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 34484 kl. 7 —8 á kvöldin.Æ Nýtt Eltra sjónvarp til sölu að Hraunteig 11, 1. hæð. Sími 33220. Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt stáivaski og eldavél. Uppl. í Skipasundi 9. Herbergi til leigu. Hverfisgötu NL6 a.___________________________ Herbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. í sfma 36262. I Til lelgu 2ja herb. íbúð v/Klepps veg._Uppl. í síma 21255. 3ja herbergja íbúð til leigu í vest.urbænum. Fyrirframgreiðsla — i Tilboð, merkt: „3572“ sendist afgr. | Vísis fyrir mánudagskvöld.______ Rúmgott herbergi til leigu í Hlíð- unum. Einhver aðgangur að eld- húsi getur komið til greina. Sími 18929. HREINGERNINGAR Hreingerningar — Gluggaþvott- ur. Fagmaður í hverju starfi. Þórð ur' og Geir. Simar 55797 — 51875. Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami. Vélahreingerning gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn, ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. sími 42181. V FELAGSLIF OSKAST KEYPT Notaður fataskápur og 2 notuð gólfteppi óskast. — Uppl. f síma 13129 eftir kl. 8 á kvöldin. Miðstöðvarketill ca. 4—4y2 ferm með tilheyrandi kyndingartækjum óskast keyptur. Uppl. í síma 14576. j Tjl leigu 3ja—4ra herbergja fbúð á | góðum stað í Hlíðahverfi. Leigist einhleypum eða fyrir atvinnurekst ur. Tilboð merkt „1. desember* 3579“ sendist augld. Vísis. 3ja herbergja íbúð við miðbæinn til leigu, laus nú þegar. Uppl. í sfma 21762. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir ræstingu sem fyrst. Uppl. í síma 15057. Vil kaupa notaöa barnagrind (leikgrind). Uppl. í síma 15323. Lítill isskápur óskast til kaups. Unglingsstúlka óskar eftir at Uppl. í sfma 13019 í dag og næstu | vinnu, Uppl. i síma 30861. daga. I ■, = = Kona óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 24076. ÓSKAST Á LEIGU Miðaldra kona óskar eftir her- bergi ekki dýrara en kr. 1000 á mán Létt húshjálp og bamagæzla gæti komið til greina, Tilboð merkt — „Húsnæði — 9862“ sendist augld. Vísis. | Stúlka með barn á fyrsta ári ósk- ar eftir að komast í vist hjá góðu fólki. Uppl. í síma 15323. 2—3 herb. íbúð óskast þrennt fullorðið í heimili. Mánaðargreiðsl ur. Sfmi 19875 1—4ra herb. íbúð óskast ti leigu. Uppl. f sfma 14946 eftir kl. 2 síðdegis. 2 unga reglusama menn vantar ódýrt herbergi strax. Uppl. í síma 35145 kl. 5-9 f kvöld. 3ja herbergja íbúð óskast sem fvrst. Uppl. f síma '81939,__ Karlmann vantar herbergi f aust- urbænum Uppl. í síma 17119. TIL LEIGU Herbergi til ieigu. Uppl. i sím? 82141 kl. 7—9 á kvöldin. w ÞJÓNUSTA Húsráðendur takið eftir. Hrein- gerningar. Tökum að okkur alls konar hreingemingar, einnig stand setningu á gömlum íbúöum o. fl. Lágt verð, vanir menn. Uppl. f síma 82323 og 42449 kl 7 til 10 eftir há- degi. Hreingerningar. Gemm hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofn anir, húsgögn og teppi. Fljót og örugg þjónusta Gunnar Sigurðs- son Sfmi 16232 og 22662. Hreingemingar. Vélhreingem mgar, gólfteppahreinsun og gólf- þvottur á stórum sölum, með vél- um. — Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingeming (meö skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi Erna og Þorsteinn. Sími 37536. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Lfmum saman. Sími 12158 Bjarni Fatabreytingar. Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fötum. I Hreiðar Jónsson, klæöskeri. Lauga- I vegi 1Ö Sími 16928. Geymið aug- : lýsinguna ________________1 "t Dömur: Kjólar sniðnir og saum aðir að Freyjugötu 25. Húsráðendur. Vél- og handhrein- gerningar menn með margra ára revnslu. Sfmi 20738. Hörður, Hreingerningar. önnumst allar hreingemingar, stigaganga, skrif stofur og fbúðir. Einnig glugga hreinsun. Vanir menn fljót og góð vinna Sfmi 13549. GÓLFTEPPA- HREINSUN - HÚSGAGNA- H R E I N S U N Fljót og góð þjón- usta Sfmi 40179 Herbergi til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Uppl. f síma 35221 eftir kl. 6. Dömur: Kjólar sniðnir og saum- "ðir að Freyjugötu 25. Sfmi 15612 immíMM Óska eftit eidri mönnum til : selja bækur. Nafn og símanúmei sendist áugld. Vísis fyrir 2. des merkt „3540“. lIOttDVR i:i\AKSSO\ híraðsdómslögmaður IFUimHGSSKBIPSTOFA Blönduhlíð 1 Sími 20972. Herbergi með húsgögnum til leigu fyrir reglusaman náms- mann. Sími 31161 eftir kl. 7. Herbergi til leigu fyrir reglu sama stúlku Uppl. í síma 82022 eftir kl. 8 e. h. Stórt herbergi til leigu við Kleppsveg. Skilyrði reglusemi. - Sfmi 34531 eftir kl. 4. Til leigu lítið herb. á fvrstu hæð í nýlegu steinhúsi við miðbæinn. Aðgangur að eldhúsi og baði. — Uppl. í sfma 41110. Húshjálp. Áreiðanleg kona ósk- ast í vist hálfan daginn. Elín Guð- mannsdóttir tannlæknir. Vestur- Hrún 2. I'IIIW II I I I I 'liHilflH Ökukennsla. G. G. P. Sfmi 34590. Ramblerbifreið. Ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen 1500. Tek fólk f æf- ingatíma. Uppl. f sfma 23579. BARNAGÆZIA Sólrík 2ja herb. kjallaraíbúð til leigu fyrir einhleyping eða hjón. Leikheimilið Kogaland. Gæzla Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð 3_5 ára barna frá kl 12,30 til um fjölskvldustærð og atv. send- ist augld. Vísis merkt „Hrísateig- ur 916“. Hafnarfjörður Ungling vantar til að bera út Vísi í blokkina við Álfasjœið og götur þar í kring. Uppl. í síma 5064. 18.30 alla virka daga nema iaugar- daga. Leikheimilið Rogaland, Álf- hólsvegi 18 A. Sími 41856. TILKYNNING Fallegur hvolpur. tík, fæst gefin á varanlegt heimili, helzt utan við bæinn. Ás sama stað óskar unglings stúlka að gæta bama á kvöldin. Sfmi 16557. Sé framtíð ykkar, í spil og bolla. Laugavegi 46a. Sími 24748. ATVINNA Óskum eftir að komast í sam- band við sölumann sem gæti bætt við sig vörutegundum. Uppl. hjá T. Hannesson og Co. Brautarholti 20. Skrifstofa Glímufélagsins Ár- manns, Lindargötu 7, er opin á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 8—9.30 síðdegis Þar eru veittar upplýsingar um íþróttaæfingar hjá öllum deildum félagsins. Æfið íþróttir! Hafið samband við skrifstofu Armanns, sími: 13356. VÍKINGUR, handknattleiksdeild Æfingatafla fyrir veturinn 1967 -1968. Sunnudaga kl. 9,30 4 fl. karla - 10.20 - - - - 11,10 3. a karla - 13,00 M., 1. og 2. fl. karla - 13,50 - — — _ Mánudaga kl. 19.00 4. fl. karla - 19.50 3 fl. karla - 20.40 M., 1. og 2. a kvenna - 21.30 - - - Þriðjudaga kl. 21.20 M„ 1. og 2. a karla - 22.10 - - — Fimmtudaga kl. 19.50 M.. 1. og 2. fL karla - 20 40 — - - Föstudaga . kl 19.50 3. fl kvenna Laugardaga kl. 14.30 3. fl kvenna Æfingar fara frau. j íþróttahúsi Réttarholtsskólans, nema þriðju- daga, en pá eru þær f Iþrótta- höliinni f Laugardal. — Æfing- amar byrja þann 15. sept. Ný- ir félagar eru velkomnir. Mætið vel frá byrjun Þjálfarar. Æfingatafla körfuknattleiksdeildar KR fyrir veturinn 1967—68. kl. 18.00-19.00: 4. fl. og 3. fl karla kl. 19.00-20.10: 1. fl. og M.fl. karla. kl. 20.10-21.10: 2. fl. karla. kl. 21.10 — 22.10: Kvennaflokkar. Mánudagar: kl. 22.15-23.05: M.fl. karla, 1. fl. og 2. fl. karla. Miðvikudagar: 4cL 19.45—20.30: 4. fl. og 3. fl karla kl. 20.30—21.15: Kvennaflokkar. kl. 21.15—22.15: M.fl 1. fl. og 2. fl. karla. Fimmtudagar: (Iþróttahöll) kl. 21.20—23.00: M.fl. 1. fl og 2. fl. karla. Mætið vel og stundvlslega. Nýir félagar velkomnir Stjórnin. VÍSIR Smáauglýsingar SMÁAUGLÝSINGAR þurfa að hafa borizt auglýsingadeild blaðsins eigi seinna en kl. 6.00 daginn fyrir blrtingardag. AUGLÝSINGADEILD VlSIS ER AÐ Þingholtsstræti 1. Opið alla daga kl. 9—18 néma laugardaga kl. 9—12. Símar: 15 610 — 15099

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.