Vísir - 30.11.1967, Side 14
14
V í SIR . Fimmtudagur 30. nóvember 1967.
ÞJÓNUSTA
MÁLNINGARVINNA
Látig mála fyrir jól. Vanir menn. Athugið: Pantið i tlma
í sfma 18389. '
HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN
Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við-
gerðir á hverskonar heimilistækjum. — Slmi 30593.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahllð 14. Slmi 10255. Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð
vinna. — Úrval af áklæðum. Barmahlíð 14, slmi 10255.
AHALDALEIGAN, SÍMI 13728,
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr.
testingu, til sölu múrfestingar (% Ví 14 %). vibratora,
fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara,
slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pl-
anóflutninga o. fL Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa-
flutningar á sama stað. — Slmi 13728.
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
^ Höfum til leigu litlar og stórar
aarðvinnslansf i'arðýtur. traktorsgröfur, bfl-
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda, utan sem innan
Símar 32480 borgarinnar. — Jarövinnslan sf.
og 31080 Síðumúla 15.
RAFMAGN í GÓLFTEPPUM
Croxtine Anti-Static-Spray eyðir rafmagni 1 gólfteppum
og plasthandriöum. Fæst aðeins hjá GÓLFTEPPAGERÐ-
INNI H/F, Grundargerði 8, simi 23570^ _____
\
EIMILISTÆKJAVIÐGERÐIN
Geri við eldavélar, þvotta-
Sími vélar, Isskápa, hrærivélar. Slmi
32392 strauvélar og öll önnur 32392
heimilistæki
H
HÚSRÁÐENDUR
Önnumst allt viðhald á húsum, kíttum I glugga, setjum i
tvöfalt gler. Uppl. i sima 19154 eftir kl. 7 á kvöldin.
BÓKBAND
Tek að mér ag binda inn bækur (handband). Sími 20489.
BÓLSTRUN
Tek klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Seljum á verkstæðisverði svefnbekki og sófasett. Bólstr-
unin á Baldursgötu 8, Slmi 22742.
VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS-
NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39
leigir: Hitablásara, málningarsprautur, klttissprautur.
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur alls konar viðgerðir, úti og inni. Setjum
í einfalt og tvöfalt gler, skiptum og lögum þök. Leggjum
flísar og mosaik. — Sími 21696.______
ÍNNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboö I eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bflskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil-
málar. — Timburiðjan, slmi 36710.
GÓLFTEPPI — VIÐGERÐIR
Gerum við og breytum gólfteppum. Földum dregla og
mottur. Seljum filt. GÓLFTEPPAGERÐIN H/F. Grund-
argerðl 8, slmi 23570.
TEPPAHREINSUN — TEPPASALA
Hreinsum gólfteppi og húsgögn 1 heimahúsum. Leggjum
og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsun-
in, Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 33028.
RAFTÆKJAVIÐGERÐIN — Sími 35114
BÓLSTRUN
Nú er rétti tíminn tH a&tláta.klæða húsgögnin fyrir jól.
Bólstrun HELGA, Bergstaðastræti 48 — Sími 21092.
SKÓVIÐGERÐIR
Geri við alls konar gúmmlskófatnað. Sóla með rifluðu snjó
sólaefni. Set undir -hýjöf hæla. Sóla skó með eins dags
fyrirvara. Satuna sk'ólatöskur. —- Skóvinnustofan Njáls-
götu 25. SímI T3814.
HÚSRÁÐENDUR
önnumst allar húsaviðgerðir. Gerum við glugga, þéttum
og gerum við útihurðir, bætum þök og lagfærum rennur.
Tíma- og ákvæðisvinna. Látið fagmenn vinna verkið. —
Þór og Magnús. Simi 13549.
TRAKTORSPRES SA TIL LEIGU
Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. — Ámi Eiríksson,
slmi 51004.
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir, með „slott-
snsten", varanlegum þéttiböndum, sem veita nær þvi
100% þéttingu. — Uppl. I slma 83215 og 38835 milli kl.
3—6 e.h____________________
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Get útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum hf.
Er einnig með sýnishom af enskum, dönskum og hollenzk-
um teppum. Annast sníðingu og lagnir. Vilhjálmur Ein-
arsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Sfmi 52399.
VIÐGERÐAÞJÓNUSTA
Tökum að okkur hvers konar viðgerðir á leikföngum og
bamavögnum. Ennfremur sprautun á hvers konar heim-
ilistækjum. — Sækjum og sendum gegn gjaldi. Pöntun-
um er veitt móttaka 1 sfma 20022 og 21127.
SKÓVIÐGERÐ — HRAÐI
Silfur- og gulllita skó og veski, sóla með rifluðu gúmmfi,
set nýja hæla á skó, — afgreitt samdægurs. Athugið
Hef til sölu nokkur pör af bamalakkskóm og kvenskóm,
30% afsláttur. — Skóvinnustofa Einars Leó, VfðimeJ 30.
Sfmi 18103.
PÍPULAGNIR
Nýlagnir, hitaskipting 1 gömlum húsum, breytingar. Við-
gerðir, hitaveitutengingar. Slmi 17041.
30593 — HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIN
Gemm við þvottavélar, þvottapotta, hrærivélar og öll
önnur rafmagnstæki. Heimilistækjaviðgeröin, sími 30593.
OFANÍBURÐUR — RAUÐAMÖL
Fyllingarefni Tökum að okkur að flytja hauga frá húsum.
Sími 33318._____________
ÚTIHURÐIR
Gerum gamlar harðviðarhurðir sem nýjar. Athugið, að
láta skafa og bera á hurðirnar. Endurnýjum allai viðar-
klæðningar, utan húss sem innan. Einnið aörar trésmíöa-
viðgerðir og breytingar. Simi 15200, eftir kl. 7 á kvöldin.
HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ
Smiðir geta tekið að sér fsetningar á úti- og innihurðum
og bílskúrshurðum. Einnig uppsetningar á skilveggja sam-
stæðum I stigahúsum. Breytingár alis konar, klæðningar
með loftplötum o. fl. — Uppl. I síma 14807.
Tökum að okkur
aö snyrta til í geymslum heimahúsa og lagerum fyrir-
tækja, viðgerðir og uppsetningar á hillum og fleira. Uppl.
í sfma 36367.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Gerum við gömul húsgögn. Bæsum og pólerum. Tökum
einnig að okkur viðgerðir á máluðum húsgögnum. Hús-
| gagnaviögerðin Höfðavfk v/Sætún. Sfmi 2 39 12.
HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar húsaviðgerðir. Standsetjum íbúðir
Flísaleggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn,
vönduð vinna. Utvegum allt efni. Upl. í síma 21812 og
23599 allan daginn.
ATVINNA
MÁLNINGARVINNA
Get bætt vig mig innanhössmálningu. Vanir menn. Uppl.
í síma 18389.
HÚSNÆÐI
síma 41267.
HERBERGI ÓSKAST
fyrir einhleypan karlmann, helzt í Kópavogi. — Uppl. 1
2ja — 3ja herbergja íbúð
óskast, þrennt í heimili. Uppl. í síma 38005 eftir kl 7.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
'7maspgBE>uwna5PrjaaBgEtaacBiMaBM—BMa—HM—w——B———K>
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLINGAR
Viðgeröir, stillingar ný og fullkomin mælitækl Áherzii:
lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S
Melsted, Síðumúla 19. slmi 82120.
Bílabónim — Hreinsun
Bónum bíla á kvöldin og um helgar. Notum eingöngu
vaxbón. — Sækjum — sendum. Hvassaleiti 27 — Sími
33948._______________________________
BÍLAVIÐGERÐIR
Réttingar, ryðbætingar og málun. Bílvirkinn, Síðumúla
19. Sími 35553.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði. sprautun. plastvfðgerðn
og aðrar smærri viðgerðlr — Jón J Jakobsson. Gelgju
tanga. Slml 31040.
ÖKUMENN
Gerum við allar tegundir bifreiða, almennar viögerðir,
réttingar, ryðbætingar. Sérgrein hemlaviðgerðir. — Fag-
menn í hverju starfi. — Hemlaviðgerðir h.f Súðarvogi 14.
Simi 30135._________________________________
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri viö grindur i bílum. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunn-
arssonar, Hrfsateig 5. Sími 34816 (heima).
BÍLARAFMÁGN — og mótorstillingar
Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla
lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S.
Melsted, Skeifan 5, sfmi 82120.
KAUP-SALA
MYNDIR OG MÁLVERK:
Ennþá er nokkuð óselt af myndum og málverkum, sem
legig hafa 6 mánuði eöa lengur, og seljast fyrir kostnaði.
Rammagerðin, Hafnarstræti 17.
JÓLAKJÓLAR
fyrir börn og unglinga, stærðir 1—14. Sérlega skemmtilegt
úrval. Straufrfir, þola þvott I þvottavél. Hagstætt verð.
Uppl. i síma 34432.
FATNAÐUR — SELJUM
Sumt notað — sumt nýtt — allt ódýrt. — Lindin, Skúla-
götu 51, sfmi 18825.
PÍANÓSTILLINGAR. VIÐGERÐIR SALA
Píanó- og orgelstillingar og viögerðir. Fljót og góð aí-
greiðsla. Tek notuö hljóöfæri f umboðssölu. — Eins árs
ábyrgð fylgir hverju hljóöfæri. — Hljóðfæraverkstæði
Pálmars Áma, Laugavegi 178 (Hjólbaröahúsinu). Uppl. og
pantanir 1 sfma 18643.
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Indversk handskorin borð i tveim stærðum, kfnverskir
handunnir kistlar úr Kamforviöi, afriskar handunnar iben-
holtsstyttur, danskir kopar- og eirmunir, handmálaðar
Amager-hillur. Einnig teak kertastjakar með altariskert-
um. Mikið úrval gjafavara við allra hæfi. Opið'föstud. til
kl. 10, laugard. til kl. 4. — Tótusblómið, Skólavörðustíg
2, — sfmi 14270.
DRÁPUHLÍÐARGRJÓT
Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom-
io og veljið sjálf. Uppl. 1 sfmum 41664 og 40361.
HÚSBYGGJENDUR
Pússningar- og gólfsandur á kr. 27.50 tunnan I heilum
bílhlössum. — Sími 10551.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ
Hjólbarðaverkstæðið Rauðará hefur opnag aftur. Erum
meö Bridgestone og Vokohama hjólbaröa fyrirliggjandi.
Opið alla daga frá kl. 8 fyrir hádegi til kl. 10 eftir hádegi.
Nýjung. — Orbit De Luxe.
hvíldar og sjónvarpsstóllinn, stillir sig sjálfkrafa í þá
stööu er þér kjósið. Skammel er sambyggt og einnig
sjálfvirkt. Einnig til sölu 4 sæta púðasett 20% afsláttur
gegn staðgreiðslu. — Bólstrun Karls Adólfssonar Skóla-
vörðustfg 15 uppi. Sími 52105.
Auglýsingar eru einnig ú bls. 13
M \\ < . I * .\ s 1
I
I