Vísir - 30.11.1967, Side 7
N' >:
: .v
■■■:
og næð/ — og „jbó byrjuðu slagsmálin'
Uppþot varö í gær á þinginu i
Vestor-Bengal og beittu þingmenn
GengisfelBingar-
óeirðir í Malajsíu
Uppþot hafa verið tíð í norðvest-
urhluta Malajsíu að undanfömu
vegna gremju manna yfir gengis-
lækkun.
Tunku Abdul Rahman kennir
komm-únistum um að hafa notaö
málið til æsinga. „Þeim skal ekki
heppnast það,“ sagði forsætisráð-
herrann. I óeirðunum hafa 22 menn
verið drepnir og um 250 hafa særzt.
Oftast kom til átaka Malajamanna
og manna af kínverskum stofni,
sem fjölmennir eru í þessum lands-
hluta. Mest hefur gengið á á eynni
Penanga, en lögreglan segir, að á-
standið sé heldur batnandi.
hnefum óspart. Óeirðasamt hefur
verið í þessu sambandsríki og eink-
um í stórborginni Kalkútta siðan
landsstjórinn vék vinstri stjóminni
þar frá fyrir nokkm. í Kalkútta
voru 8 menn drepnir og a. m. k.
3000 handteknir.
Kommúnistar og þeir, sem þeim
fylgja aö málum, hafa boðað til nýs
allsherjarverkfalls í dag (fimmtud.).
Forsætisráðherra landsins, — þinn
nýi — bað um traust þingsins, en
þaö var fellt og þingforseti lýsti
frávikningú fyrri stjórnar brot á
stjórnarskránni. Því næst frestaði
forseti fundi svo að menn gætu
athugað málin í ró og næði — og
þá byrjuðu slagsmálin.
Fyrir utan þinghúsig beittu þús-
undir lögreglumanna með stál-
hjálma kylfum til aö halda æstum
múg í skefjum og inni í miðhluta
borgarinnar beitti lögreglan tára-
gasi til þess að dreifa mannfjölda.
Enn að engu vonir
um Kýpur-samkomulag
Vance ræddi / 7 klst. v/ð Makarios
Cyrus Vance, sérlegur sendimað-
ur Jonhsons forseta, er kominn aft-
ur til Aþenu, eftir að hafa rætt við
Makaríos erkibiskup forseta Kýp-
ur og dr. Kutchuk varaforseta.
Viðræðumar stóðu 7 klukkustund-
ir. Segir Vance þær hafa verið hin-
ar gagnlegustu.
í yfirlýsingú grísku stjórnarinn-
ar í gærkvöldi var sagt að talsvert
hefði miðað í samkomulagsátt milli
ríkisstjómar Grikklands og Tyrk-
lands til friðsamlegrar lausnar Kýp-
urdeilunni.
Maríos vill nú gjaman losna við grísku hersveitimar frá Kýpur en grískumælandi Kýpur-stúdentar eru á
öðru máli og krefjast þess, að þær verði kyrrar.
James Callaghan fjármálaráðherra
Bretlands íét af embættj í gær
— á þó áfram sætii i stjórninni
Brezka stjórnin tilkynnti í gær-
kvöldi, að James Callaghan fjár-
málaráðherra, „maðurinn bak við
gengislækkunina“, eins og það er
orðað í NTB-frétt, hefði Iátið af
störfum fjármálaráðherra.
Hann á þó áfram sæti í stjórn-
inni, og tekur við embætti innan-
ríkisráðherra af Roy Jenkins, sem
tekurvið embætti fjármálaráðherra.
Samkvæmt áreiðanlegum heim-
ildum, segir í sömu frétt, hefur Wil-
son ekki í huga fleiri breytingar
á stjóminni eins og sakir standa.'
Wilson forsætisráðherra hefur
oft sagt aö undanförnu, að hann
hefði engin áform i huga um að
láta annan taka viö af Callaghan
í embætti fjármálaráðherra, en
samt voru flestir stjórnmálafrétta-
ritarar þeirrar skoðunar, að þaö
væri aðeins vafi um það eitt, hve-
nær Wilson léti til skarar * skríöa
með þessa breytingu. Þeir höfðu
og hallazt að þeirri skoöun, að
Utanríkisráðherrar Beneluxland-
anna einhuga með samkomulags-
umleitunum um aðild Breta að EBE
Munu fylgja jbv/ eftir, að skýrum reglum
lim meðferð slikra mála verbi fylgt
I fréttum frá Haag segir, að
Benelux-löndin (Holland, Belgía
og Frakkland) muni áfram
leggja áherzlu á, að hafnar
verði samkomulagsumleitanir
um aðild Bretlands að Efna-
' "'gsbandalagi Evrópu.
Frá þessu skýrði Joseph Luns
utanríkisráðherra í gær aö loknum
fundi utanrikisráöherra fyrr-
greindra þriggja ríkja.
Hann kvag félaga Frakklands í
EBE ekki líta á yfirlýsingu de
Gaulle á fundinum með fréttam.
sem formlega neitun, og hin löndin
aðeins hafa hana til hliðsjónar á
ráðherrafundinum i desember. —
Hann sagðist vilja taka skýrt fram,
,,að vér (utanríkisráðh. Benelux-
landanna) lítum ekki svo á, að á
fundi með fréttam. eigi aö taka til
meðferðar mál, sem í sáttmála eru
skýr ákvæði um hyersu með skuli
fara, og þau ná til mála sem um-
sóknar Bretlands og vér munum
fylgja því fast eftir, ag þessum
reglum verði fylgt. Vér erum einn-
ig ákveönir í aö nýr fundur verði
haldinn 18. og 19. desember."
Hann kvaö aðildarlöndin fimm
(Beneluxlöndin, ftalíu og Vestur-
Þýzkaland) hafa stöðugt samband
sín á milli um afstöðu hins sjötta,
þ. e. Frakklands.
Callaghan yrði látinn taka viö af
Brown utanríkisráðherra, sem hyrfi
aftur að Jjví að vera talsmaður
flokksins í neðri málstofunni, en
tilkynningin um Callaghan, hefur
ekkert inni að halda, sem bendir
til breytingar varðandi Brown.
í lausnarbeiðni sinni til Wilsons
sagði Callaghan, að hann hefði talið
nauðsynlegt, að fella gengi punds-
ins, þótt hann oft hefði endurtekið
við mörg önnur lönd, að þau þyrftu
ekki að hafa áhyggjur af sterling-
varaforða sínum, og þegar stjórnin
heföi fallizt á gengislækkunina aö
tillögu hans, væri eðlilegt að ann-
ar tæki við embætti fjármálaráð-
herra.
Birt var í gær bréf, sem Callag-
han skrifaði Wilson forsætisráð-
Roy Jenkins —
hinn nýi fjármálaráðherra Breta.
James Callaghan.
herra, er hann baðst lausnar, en
það var skrifað 18. nóvember, er
ákvöröunin var tekin um gengis-
lækkunina. Wilson. tók þá ákvörð-
un um að ræða málig viö Callag-
han, en svara því ekki skriflega
þegar.
Það kemur fram í fréttum frá
Moskvu nú, að tilgangur Sovét-
ríkjanna með aö vopna Egypta á
ný og aörar Arabaþjóðir, sé ekki
í þeim tilgangi, að þau miði að á-
rás á Israel, heldur til þess að
sama jafnvægi á sviði vígbúnaöar
veröi í þessum heimshluta og fyrir
styrjöldina í júní. Bandaríkin létu
aðallega Jordaniu í té vopnabúnað
á tímanum fyrir júnístyrjöldina. en
þegs sjást engin merki enn, að þau
haldi því áfram. — Bahjat Tal-
houni forsætisráöherra Jórdaníu
segir þessi mál til athugunar, og
gaf í skyn aö vopn yröu keypt þar
sem unnt væri að fá þau, ef þau
ef þau fengjust ekki frá Banda-
ríkjunum.
VÍSIR . FimmtudagBr 30. nóvember 1967.
morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd
Staðfest í Washington
að McNamara fer
í Alþjóðabankann
Frétt frá Washington hermir, að
staðfest hafi verið. að Robert Mc-
Namara verði yfirbankastjóri Al-
þjóðabankans.
Johnson Ejandaríkjaforseti hefur
lýst yfir, að af þessu leiði ekki
breytta stefnu Bandaríkjanna í VI-
etnam.
1 gærkvöldi var sagt í brezka
útvarpinu, að ef til vill yrði ekki
búfð aö ganga formlega frá þessu
að öllu leyti fyrr en eftir nokkra
daga. Washington fréttaritari þess
sagöi í frétt um þetta, að hald
margra væri að það væri ekki að
öllu leyti að eigin ósk, að ráöherr-
ann léti af embætti, því að vitað
væri að hann hefði viljað hafa meiri
hemil á auknum hernaðaraögerðum
en aörir, og margir byggjust við,
að þegar hann væri farinn frá boö-
aði það harðari sökn innan tíðar.
Þingmenn í V-Bengal
„beittu hnefunum-
Þingforseti bað menn athuga málin / ró
► ' •• •. -SfV • <§•"