Vísir - 30.11.1967, Qupperneq 9
V í S IR . Fimmtudagur 30. nóvember 1967.
• VIÐTAL
DAGSINS
ER VIÐ
KRISTBJÖRN
BJARNASON
]Lrann Kristbjöm Bjamason er
sveitamaöur af Seltjamar-
nesi. Það hljómar kannski dá-
lítiö kjánalega i eyrum nútím-
ans, aö talað sé um sveitamann
af Seltjamamesi, en hann Krist
bjöm er nú ekki fæddur I gær
og er ekki í neinum vandræðum
meö aö finna rök fyrir máli sinu
enda troðið lifsveginn í rúm 70
ár. Foreldrar Kristbjöms vom
Bjami Gunarsson en hann fórst
með „Cornet", þegar sonur hans
var á 1. ári. Sldpið var þá statt
einhvers staðar fyrir norðan
land. Móður sína missti hann
tæplega 7 ára gamall og fór þá
til mæðginanna á Melstað, Ingi
bjargar Eyjólfsdótur og Eyjólfs
sonar hennar. Hann var lengi
skipstjóri.
— Hjá þesum mæðginum var
ég til 16 ára aldurs, en þá fluttu
þau inn í Reykjavík. Seltjarnar
nesiö var nefnilega sveit á mín-
um uppvaxtarárum ogégvandist
hinum ýmsu störfum, sem
fylgdu sveitabúskap þeirra
tíma. Á nesinu vom mörg og
flutninga og svo mun víðast
hafa verið ,enda þótt smærri
snattferðir fæm menn oftast
bibbandi.
— Þegar þú ert 16 ára verður
breyting á högum þínum. Hvað
tekur þá við?
— Þá fór ég inn í Reykjavík
og 17—18 ára gekk ég í Sjó-
mannaskólann og lauk þaðan
prófi. Skólastjóri hans var þá
Páll Halldórsson.
f jann 18. maí 1918 var ég svo
ráðinn á seglskipiö „Hug-
inn“, sem var eign hlutafélags
ins „Kveldúlfur", var 300 smá-
lestir að stærð og skyldi sigla
miili íslands og Spánar með
saltfisk frá íslandi en salt frá
Spáni Á skipinu var ég um tíma
stýrimaður og sigldi með því í
6 ár. I þessu skipi var engin
aflvél til hjálpar í lygnum, að-
eins dálítill mótor á dekkinu
til aö auðvelda tilhögun segla,
en þetta var þrímöstmð skonn-
orta með 9 seglum, mikið og
gott sjóskip. Meöan ég var á
skipinu var skipstjóri þess Sig
urður á Bakka, ágætur maður.
Svo vel var skipið fallið til sigl
inga, aö ég minnist þess ekki,
að það færi ekki fram úr öllum
skipum sem á leið þess uröu,
væri vindur hagstæður, hvort
sem um var að ræða gufuskip
eða seglskip.
— Hvernig féll þér svo vistin,
þegar þú várst kominn á sjó-
inn?
— Mjög vel, mér leiddist
aldrei. Við vorum aöeins 8 um
borð, samhentir menn og sam-
huga hvað störf snerti. Venju-
umoi
Kristbjörn Bjarnason.
fyrirgefningu. Hann þekkti
suma okkar frá stöðugu
skvampi f laugunum þegar við
höfðum tækifæri til og vissi.
að við vorum allir skólastrákar
að lesa undir próf.
— Já, þetta kom fyrir en
olli aldrei vandræöum, enda
vægilega tekið á fólki, sem forð-
aðist að gera hávaða eða valda
spjöllum.
— Sundlaugarnar hafa nú
verið heilsulind Reykvíkinga um
langan aldur.
— Já, það er óhætt að segja
það, og mér er nær að halda.
aö þær séu, þegar miðað er við
alla staðhætti, ein bezta heilsu-
lind í heimi eða hafi að minnsta
kosti verið baö á vissu árabili.
— Tjegar þú hættir starfi þínu
hjá sundlaugunum. hvað
tók þá við?
— Ég gerði nú svona eitt og
annað, sem til féll. Var fyrst i
byggingavinnu og vann svo við
höfnina milli 10 og 20 ár. Svo I
fór heilsan aö gefa sig þannig.
að mér fannst ég ekki hafa
neitt þrek til að vinna og
skömmu eftir að ég missti kon-
una fór ég svo hingað á Hrafn-
istu og kann vistinni vel.
— Hver var kona þín?
— Guðrún Árnadóttir, dóttir
Árna Jónssonar verkstjóra í
Kveldúlfi. Hann var alþekktur
maöur
— Svo viö snúum okkur aftur
að upphafinu, bínum siglinga-
árum. Var þetta nokkuð veru-
lega erfið vinna á leiöinni yfir
hafið? Hvernig var lífið um
borð?
„Ég er
| myndarleg býli. Húsbændur
þeirra flestra voru velmegandi
útvegsbændur, sem ég hygg að
ekki hafi „hugsað smátt“. Ég
get nefnt þér býlin sem í upp-
vexti mínum voru þar. Skammt
frá Melstað voru Melshús. Þar
bjó Jón Jónsson ásamt Guðrúnu
konu sinni og voru þau mikil
merkishjón.
Inar á nesinu var Ingjaldur á
Lambastöðum, framar á nesinu
á Hrólfsskála, Pétur Sigurðsson
þar var tvíbýli og hét hinn
eitt býlið enn, það var
enn eitt býlið enn, það var
Bakki. Svo skal ég nefna það
býlið sem ég tel að tvímæla-
laust hafi borið af í sveitinni,
en það var Nes, enda sögufræg-
ur staður. Þar bjuggu þá hjón-
in Guðmundur og Kristín. Þá
er það Nýibær, þar var Guð-
mundur Ólafs, svo kom Ráöa-
gerði og Bygggarður. Innar
voru svo Bollagarðar, Mýrarhús
og Pálsbær. Svo var einn bær
ennþá sem ég hef ekki talið.
Hann hét Eiði. Þá held ég mig
bafa talið upp flesta þá bæi,
sem ég minnist að væru f sveit
inni á mínum dvalarárum þar.
Tj’lestir bændumir höföu því
nær eingöngu kúabú, sauð
fé var sárafátt. Frá svo aö
segja hverjum bæ var stunduð
hrognkelsaveiði á vorin og róið
til fiskjar, þegar afli var á
grunnmiðum. Þá voru ýmsir
hinna stærri bænda sem stund
uðu útgerð f stærri stÆl.
Mjólk var flutt daglega til
Reykjavíkur og þangað þurfti
að sækja alla verzlun, þvi eng-
Íinn rak slika verzlun úti á
Seltjamarnesi. Þetta olli nokkr
um erfiðleikum, þar sem næsta
verzlun var niðri á Vesturgötu
— Hver voru farartækin?
— Oft vom það nú fætumir,
en á Melstað var hestur og
vagn venjulega notaður til aHra
lega var einn af skipshöfninni
viövaningur. Mannaíbúðir voru
góöar og viðurgjörningur ágæt-
ur. — Þó að aðalverkefni skips
ins væri að vera í Spánarferð-
um, þá sigldum við líka stund-
um til Norðurlanda með óþurrk-
aðan saltfisk.
— Þar sem hér var um segl-
skip að ræða, sem engan véla-
kost hafði, gátu þá ekki stund-
um orðið óþægilegar tafir, ef
lygnt á hafinu?
— Jú, það var líka það eina,
sem gat orðið dálitið þreytandi
og leiðinlegt.
— Geturðu gefið mér nokkra
hugmynd um það hvernig þér
var innanbrjósts i fyrsta skipti,
sem þú steigst á erlenda grund?
— Það var í Aberdeen og
auövitað fannst mér það mjög
gaman, en bjóst þó við að eitt
hvað mikilfenglegt væri að sjá.
Hér var bara um að ræða fall-
ega skozka borg, mjög hrein-
lega.
— En svo þegar þú komst til
Spánar?
— Þar var nú dálítið annað
svipmót á lífinu. Ég mun hafa
komið um 15 sinnum til Barce-
lóna og ýmissa fleiri borga
og mér þótti alltaf jafn gam-
na að koma þar. Spánverjamir
eru ákaflega vinsamlegt fólk og
óáreitið. Og það merkilega
var að mér fannst við íslending
amir engu að síður þola hitann,
sem oft er geysimikill, heldur
en Spánverjmir sjálfir. Þeir
vom vanir að leggja r.iður
vinnu hádaginn, þegar heitast
var, svona tvo tíma.
Tjegar þið siglduð aö vetrinum
og komuð frá þessum suö-
ræna heimi upp aö okkar köldu
Islandsströndum. Hvemig var
þá viðhorfið?
— Við riindum, að við vorum
að koma heim og það var oft
stórfengleg landsýn þegar tindar
íslands risu úr hafi. Ég man
eftir einu skemmtilegu atviki á
landsiglingu. Við vorum að sigla
í gegnum togaraflotann, sem
var að veiðum á Bankanum, þaö
var austan strekkingur og gott
skrið á skútunni. Þá sigldum við
svo nærri einum togaranum,
mig minnir að það væri Snorri
Sturluson, að þeir gátu kastaö
fiski um borö til okkar, og það
var vel þeginn fengur og fljót-
lega hagnýttur svo sem til var
ætlazt, því að nýmeti var ekki
allt of oft á boröum hjá okkur,
sízt fiskur.
— Hrepptuö þið nú ekki oft
vont veður á leiðinni yfir haf-
ið?
— Jú, en aldrei svo aö viö
yrðum fyrir áföllum á þessu
skipi.
Þegár ég svo aö sex ámm
. liðnum fór af þessu skipi, þá
sigldi ég tvö ár með ööru segl-
skipi á vegum Hveldúlfsfélags-
ins, þaö var heldur minua og
hét Muninn, skipstjóri á því
var Gísli -yland. Svo sigldi ég
eitt ár á dönsku skipi.
— Hvemig var að sigla méð
Dönum?
— Mér fannst það ágætt ann
ars voru hásetarnir um borð af
ýmsu þjóðerni, en það olli
aldrei árekstrum.
A ð loknum þesum millilanda-
siglingum var ég lítið eitt á
togára, en sú sjósókn varð mér
ekki hugleikin svo ég fór 1 land
og gerðist vörður við sundlaug-
arnar hérna f Reykjavík og var
þar í 14 ár
— Það hlýtur nú aö hafa
orsakaö talsverða l'fsvenju-
breytingu. að koma úr milli-
landasiglingum og gerast varð-
maður á ekki stærra vatna-
svæði en sundlaugarnar eru, en
ef til vill hefur ekki verið öllu
auðveldara aö halda þar upoi
nauðsynlegum aga?
— Mér féll þetta fremur
vel, en þaö gat verið skratti
erilsamt, já og eins og þú
sagðir áðan útheimt nokkurn
aga í sumum tilfellum. Það
sem mér féll einna verst var
það. að þegar bezt var veðurvar
ævinlega mest að gera
svo sjálfur fékk maður lítið
notið sólar og sumars.
— Ég hef heyrt að sundlaug-
arnar hafi af sumum borgurum
orðiö svo vinsælar, að þeir
væru þar fastagestir?
— Ég er nú hræddur um
það. í öll þau ár, sem ég var
starfsmaður þar mátti sjá þar
sömu andlitin á hverjum ein-
asta morgni eða því sem næst
árið um kring. Ég get t.d. nefnt
Einai Baldvin lögfræðing og
ýmsa fleiri.
— Kom nú aldrei fyrir að fólk
reyndi að komast í laugarnar
á öðrum tíma en þein' sem
ákveöið var að þær skyldu opn
ar almenningi?
— Ekki er nú alveg hægt að
neita því, að þaö hafi boriö við,
en það var nú ekki svo auð-
hlaupiö að því.
— Nei. ég man eftir þessum
bölvuðum vírum, sem þið
strengduö fyrir ofan.
—Jæja, varst þu kannski
einn þeirra, sem gerðir tilraun?
— Já, í eitt skipti. Við vorum
nokkrir strákar, sem komum
heldur seint og það var búið
að loka og allir farnir. Verðið
var yndislegt og okkur þótti illt
að vera búnir að ganga alla
bessa leið innan úr bænum, og
fara svo erindisleysu. svo viö
réðumst til uppgöngu og hún
'ánaðist, en við vorum allir til-
búnir aö þola verðskuldaöa refs-
ingu yröum viö staönir aö verki
og það fór svo. Um bil bil, sem
við vorum að skríða upp úr birt-
ist Ólafur sundkennari. Eftir að
hafa fengið verðskuldaða á-
minningu fengum við synda-
— Nei, vinnan var ekki erf-
ið. Menn stóðu sínar vaktir,
þrír á hverri vakt. Stundvísi var
ófrávíkjanleg krafa um hver
vaktaskipti.
— TTvaö gerðuð þið ykkur
helzt til gamans eða
dægrastyttingar á siglingaleið-
unum?
— Það var nú fremur fábrot-
ið — jú, maöur haföi með sér
bækur og las. Svo þótti manni
gaman ef maöur komst í tæri
við eitthvert skip. — Það var
einu sinni á leið til Spánar i
skínandi veöri um hásumar
Við tjölduðum öllum seglum,
sem til voru. Þegar við nálguö-
umst Gibraltarsund, þar sem
það fer að mjókka, þá kemur
sunnan frá geysistórt skip það
sigldi það nærri okkur að ekki
var lengra en svo á milli að
þeir gátu hent nokkrum appel-
sínum um borð. Meðan vindur-
inn var allsnarpur og hágstæð-
ur, þá dró ekki sundur með
skipunum góða stund, en svo
lygndi heidur og þá var þeim
leik lokið, en þetta var Fanta
Isabell, -;ærsta skip Spánar
— Þá hefur nú verið völlur
á íslendingunum?
— Já, ekki verður því neitað.
— Öðru sinni á siglingu um
Gibraltarsund, var stóra-storm-
ur því sem næst á eftir. Þá var
iapanskur tundurspillir að
þvælast í kringum okkur og
þeir voru áreiðanlega aiveg for-
viða á þvf hvílík feikna ferð
var á skipinu. en auðvitað gátu
þeir farið allt i kringum okkur.
— Var ekki erfitt að fást vrð
seglin í vondum veðnim0
— Jú. bað gat veriö vont ao
klífa reiðann og fara upp í
siglutoppana til að bera allt
yfir, bað gerðu stögin sem
voru á milli.
— Mundir þú sevja, að það
"rh. á bls. 13.