Vísir - 30.11.1967, Qupperneq 11
flSIR . Fimmtudagur 30. nóvember 1967.
/7
BORGIN
LÆKNAÞJÓNUSTA
SLYS:
Sími 21230 Slysavarðstofan )
Heilsuverndarstöðinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra.
SJÚKRABliFREÍÐ:
Simi 11100 I Reykjavík. 1 Hafn-
arfirði * sima 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst 1 heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum 1
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 sfðdegis i sima 21230 1
Reykiavfk t Hafnarfirði * sima
50056 hjá Kristjáni Jóhannessyni,
Smyrlahrauni 18.
>• OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABÚÐA
Laugavegs Apótek og Holts
Apótek.
I Kópavogl, Kópavogs Apótek
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14. helgidaga kl
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzia apótekanna i R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1
Stórhoiti 1 Simi 23245.
Keflavikur-apótek er opið virka
daga kl. 9-19. laugardaga kl
9 — 14. helga daga td. 13—15.
ÚTVARP
Fimmtudagur 30. nóvember
15.00 Miödegisútvarp.
16.00 Síðdegistðnleikar.
16.40 Framburðarkennsla i
frönsku og spænsku.
17.00 Fréttir.
Á hvítum reitum og svört-
um. Sveinn Kristinsson
flytur skákþátt.
17.40 Tónlistartími bamanna,
Jón G. Þórarinsson sér um
tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Víðsjá,
19.45 Fimmtudagsleikritiö.
„Hver er Jónatan?“ eftir
Fiancis Durbridge.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
20.20 Tónlist frá 17. öld.
21.25 Útvarpssagan: „Maður og
kona“ eftir Jón Thorodd-
• sen. Brynjólfur Jóhannes-
son leikari les (1).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Um íslenzka söguskoöun.
Lúðvík Kristjánsson rit-
höfundur flytur fimmta er-
indi sitt: Gissurarsáttmáli
og skipin sex.
22.50 Óperettu- og balletttónlist.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
TILKYNNINGAR
Náttúrulækningafélag Reykja-
vikur heldur félagsfund í mat-
stofu félagsins, Kirkjustræti 8,
miðvikudaginn 29. nóvember kl.
21. Frú Guðrún Sveinsdóttir flyt-
ur erindi, — Veitingar. — Gestir
velkomnir. — Stjómin.
Kvenfélag Grensássóknar held
ur basar sunnudaginn 3. des. i
Hvassaleitisskóla kl. 3. Félagskon
ur og aðrir sem vilja gefa muni
eða kökur á basarinn geri svo
vel að hafa samband viö Bryn-
hildi i sima 32186 Laufeyju i
síma 34614 eðu Kristveigu I sfma
35955. Munir sóttir ef óskað er
— Því miður er víst ekkert herbergi til leigu f húsinu núna, en yður
er velkomið' að búa hjá mér þar til úr rætist...
tíSÍBSS.
Basar Sjálfsbjargar verður hald
inn i Listamannaskálanum sunnu-
daginn 3. des. næstkomandi. Mun
um veitt móttaka á skrifstofu
Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstig 9.
Konur í Styrktarfélagi vangef
inna em minntcr á jólakaffisöl-
una f Sigt'úrti surihúdagffln 3, dés.
Happdiætfismúni má amertdg á.
skrifstofu félagsins Laugavegi li’
fyrir 3. des., en kaífibrauð af-
hendist í Sigtúni fyrir hádegi 3.
des.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Félagskonur og aðrir sem ætla að
gefa á basar félagsins sunnudag-
inn 3. des. í Kirkjubæ kl. 3, vin-
samlegast komi munum þangað
laugardag kl. 4—6 eða sunnudag
kl. 10-12.
Konur sem vilja aðstoða við
framreiðslu vinsaml. haf samb.
við skrifstofurta f síma 15941
ÁRNAÐ HEILLA
Opinberða hafa trúlofun sína
ungfrú Halldóra Lirida Ingólfs-
dóttir, Álftamýri 21, ög Halldór
Jónasson, Kleppsvegi 60, Rvik.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást hjá: Verzlun Hjart
ar Nielsen, Templarasundi 3 og
Búðin mfn Vfðimel 35 og hjá
kirkjuverðinum Neskirkju.
Heimsóknatimi )
sjúkrahusum
Elliheimillð Grund. Alla dags
kl 2-4 oe 6.30-7.
Borgarspitalinn Heilsuvemdar
stöðir Alla daga frá kl. 2—3 og
7-7.31
< Farsóttarhúsið Alla daga kl
3.30-5 og 6.30-7
Fæölngardeild Landsspítalans
Alla 1aga kl 3—4 og 7 30 — 8
Fæðingarheimili Reykjavfkur
Alla daga kl 3-30 — 4.30 og fyrii
feður kl 8-8.30
Hvftabandiö. Alla daga frá kl
3-4 n- 7-730 !
Kleppsstpftalinn. Alla daga kl.
3 — 4 oi 6.30—7
Kóp: vogshælið. Eftir hádegt
daglega
Sfjörnuspn
Spáin gildir fyrir föstudaginn
1. des.
Hrúturinn, 21 marz - 20. apr.
Einhver hula virðist yfir degin-
um, Þú ættir að varast að tefla
djarft, eða taka mikilvæga af-
stööu eða ákvarðanir. Og gættu
þess að fara gætilega í umferð-
inni.
Nautið, 21. aprfl - 21. maí.
Ef svo fer í dag, aö þú þarft á
einhverjum leiðbeiningum eða
ráðleggingum að halda skaltu
vanda vel val þeirra, sem þú
leitar til, og ekki fara að nein-
um ráöum gagnrýnislaust
Tvíburamir, 22. mai-21. júni.
Hætt er við að þú eigir erfitt
með að hugsa rökrétt og úti-
loka áhrif' tilfinninga og skaps-
★ ★ *
muna. Þú getur hugsaö þitt. en
ættir ekki að láta það upp-
skátt f bili.
Krabbinn, 22. júnf • 23. júlf.
Gættu þess að gagnrýnislaust
sjálfsálit veröi þér ekki að falli,
og hafðu hemil á orðum þínum
og skapsmunum á vinnustað.
Hlutimir eru ekki allir þar, sem
þeir eru séðir f dag.
Ljónið, 24. júli • 23. ágúst.
Treystu fáu í dag, ekki heldur
dómgreind þinni. Reyndu að
komast hjá mikilvægum ákvörð
unum og halda friöi, bæði
heima fyrir og á vinnustað. —
Svaraðu kunningjabréfum, öðr-
um ekki.
Meyjan 24. ágúst - 23. sept.
Hafðu þig ekki í frammi aö
nauðsynjalausu, og miðaðu fram
komu þína við að dagurinn lfði
átaka og árekstralaust. Svo virð
ist sem eitthvað valdi þér á-
hyggjum í kvöld.
Vogin, 24. sept. - 23. okt.
Þú ræður þvf að verulegu leyti
sjálfur, hvort þetta verður róleg
ur dagur. Eitt er vfst — svo
verður ekki nema að þú kunn-
ir taumhald á skapi þfnu og
látir ekki smámuni koma þér
í uppnám.
Drekinn, 24. okt. - 22. nóv.
Ef þú reiknar með skilningi og
viðurkenningu f dag, er hætt við
að þú verðir fyrir vonbrigðum.
Láttu það ekki á þig fá þetta
er stundarfyrirbæri. Eins þaö,
að loforö munu illa haldin.
Bogmaðurinn, 23. nóv. • 21.
des. Þetta getur orðið þér erf-
iður dagur, jafnvel þótt ekkert
neikvætt gerist í rauninni.
Sennilega þjáistu af óvissu og
eirðarleysi, en getur þó ekki
áttað þig á orsök þess.
Steingeitin, 22. des ■ 20. jan
Þetta er varla heppilegur dag-
ur til athafna og ákvarðana.
Reyndu að taka lífinu með ró,
og umfram allt, láttu ekki f-
myndaða erfiðleika eða mikluð
vonbrigði valda þér hugarstrfði.
Vatnsberinn, 21 jan.- • 19
febr. Byggðu ekki á loforðum i
dag, og leggðu þig ekki um of
í sölumar fyrir aðila, sem þú
þekkir ekki neitt að ráði. Hafðu
þig lítt í frammi og láttu fram
komu annarra lönd og leið.
Fiskamir, 20. febr. - 20 marz
Viðhafðu gætni á öllum sviðum
f dag, og umfram allt, láttu
ekki smámuni hrinda þér úr
jafnvægi. Taktu lífinu með ró
og gerðu ekki neinar ákveðnar
áætlanir fram í tímann.
KALLI FRÆNDI
RAUÐARÁRSTIG 31 SlMI 22022
METZELER
Vetrarhjólbarðarnii koma snjó-í
negldii frá METZELER verk-j
smiðjunum
BARÐINN
Armúla 7 Sími 30501.
HJÓLBARÐASTÖÐIN
Grensásvegi 18 Sfmi 33804.
AÐALSTÖÐIN
Hafnargötu 86. Bfeflavík.
Slmi 92-1517
Almenna Verzlunarfélagið
Skipholtl 15 Slmi 10199
Nú er rétti timinn tll að láta
munstra hjólbarðann upp fyrir
vetraraksturinn með SNJÓ-
(VOINSTRI.
Neglum einnig allar tegundir
snjódekkja með finnsku snjó-
nöglunum Fullkomln hjólbarða
þjónusta.
bjónusta. — Opið frá kl. 8—
24 7 daga vikunnar.
Hjólbarða-
þjónustan
Vitatorgi
Simi 14113.
Auglýsið í Vísi