Alþýðublaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 5
 EFTIR HAGTRYGGING býður gó5um ökumönnum hagkvæmustu kjörin. TJÓNLAUS ÁR fá góðir ökumenn, sem tryggja hjá Hagtryggingu, sambærileg kjör við það; sem önnur tryggingafélög bjóða á 4 — 5 árum. HAGTEYGGING hafði forustu um lækkun . iðgjalda. HAGTRYGGING hóf nýtt iðgjaldakerfi fyrir bifreiðatrygg- ingar, og mun ekkert tryggingakerfi hér á landi haía náð svo skjótum vinsældum. Eftir 8 mánaða starf tryggir Hag- tryggimg rúmlega sjöttu hverja bifreið í umferðinni og er orðið þriðja stærsta bifreiðatryggingafélagið í landinu. HAGTRYGGING hefur ekki bónuskerfi heldur fjölflokkakerfi: 1. Lág iff&jöld án biðtíma. 2. Minniháttar tjón valda ekki iðgjaldshækkun. 3. Rúðubrot orsaka ekki hækkun iðgjalds 4. Óreyndir ökumenn greiða hærri iðgjöld en aðrir. Fjölflokkakerfi Hagtrygginga byggir á hæfní og reynslu ökumanns. Reyndir og gætnir ökumenn, kynnið ykkur iðgjaldaskil- mála bifreiðatrygginga hjá Hagtryggingu fyrir næstu mán- aðamót. ¦ Hagkvæmast tryggir Hagtrygging. Hagtrygging H Aðalskrifstofa — BILHOLTI 4 — Reykjavík Sími — 38580 (3 línur). . Lr •:..-'•¦¦- LandsSeikur SKOTLAND í körfukoattleik I DHG kl. 4.00 i&sllí HÖLLINNI í LAUGARDAL ÍSLAND SKOTLAND Vogaskólinn og High Schuol, Keflavíkurflugvelli leika á undan. K.K.Í. Bénedfkt Gröndai UM HELGINA Þab vitlausasta af öllu vitlausu OFT HEFAR HEYRZT sú fullyrðimg, að ákvörðun Alþingis um byggingu menntaskóla á ísafirði sé eitt það vitlausasta, sem lengi hafi gerzt í hálfvitlausu þjóðfélagi. Segja menn, að þarna sé kjósendaveiðum þingmanna á kostnað ríkissjóðs rétt lýst. Æ" Vestfjörðum séu hvorki til nemendur né kennarar í menntask&Sa og því fráleitt að reisa slíka rnenntastofnun þar. Ástæða er til" að einn þeirra þingmanna; sem ber sök á þessari „vitleysu"-. geri - hreint fyrir sínum dyrum. Þingmenn Vestfirðinga hafa lengi barizt fyrir hugmyndinni um menntaskóla Isfirð- inga. Ekki hlaut það mál almennan stuðning hjá Alþingi eða ríkisstjórn, fyrr en igrund- velii þess var ibreytt. Sú breyting gerðist í •¦ menntamálanefnd neðri deildar, þar sem frahi kom hugmynd um að reisa heimavistar menntaskóla á ísafirði. Nefndin tók upp við- ræður við ríkisstjórnina og á þessum grund- velli náði málið fram að ganga. Það er rík þörf fyrir heimavistarmenntaskóla í landinu og sií þcrf nrun fara ört vaxandi á komandi árum. Fyrst er að sjálfsögðit rétt að tvöfalda heimavistina 'á Laugarvatni, og er sú framkva:md hafin. Einnig, er unnið að stórframkvæmdum i Reykjavík og endurbótum á Akureyri. Jafnframt þarf að hefja af krafti undirbúning undir nýjan heimavistar menntaskóla, og hann getur sannarlega eins verið á ísaf-irði og annars staðar á landinu. Þetta verður ekki sérskéji- fyrir Vestfirði. Nemendur munu koma víða að, eins og tíðkasl í héraðsskólum. ísafjarðarakaupstaður hefur töluverðan höfuðborgar blæ, þar er reisn og! menningarandi. Hið vestfirzka umhverfi e» sérstætt og hefur alið marga nýta íslendinga. Nýr heimavistar menntaskóli mundi sóma sér vel á slíkum stað og nemendur kyriri- ast ýmsu, sern ekki er til í úthverfum Stór-Reykjavíkur. Skyjnsamlegast væri að ákveða þegar stæjrð bessa skóla og kennsluskip.m. Síðan ætti að hafa stórfellda samkeppni milli •húsameistara um að teikna skólann allan sem eina heild, skólá- hús, bókasafn, íþróttahús, heimavist, kennarabústaði, skólagairð. Ætti svo að byggja- mannvirkin í áföngum, þannig að upp kæirt- ist skóli, sem bæri glæsilegan heildarsvip, eins og til dæmis nýí- ustu collegin í Oxford eða Cambridge. Hér er nóg af skólum, sem eru afskrœmi í útliti og hver byggingin andstæð annarri, ef þœar eru fleiri en ein. Auðvitað sitja ekki lærðir menntaskólakennarar ái ísafirði og bíða eftir shkum skóla. En þeir munu fást, þegar þar aj9 kemur. Margt háskólamenntað fólk mundi flytja aftur á æsku- stöðvar, ef þar -væru til störf við hæfi menntunar þess. Margur spekingur hristi höfuðið, þegar Samvinnuskóllnn var fluttur &tf Bifröst, og sagði að þangað fengist aldrei neinn kennari. Reynsl- an sýnir annað, ^og ár eftir ár sækja 2—3 nemendur um hvert sæti í skólanum. Menntaskólinn á ísafirði er engin fjarstæða. Og heyra mátíi k aldarafmæti (raupstaðarins, hve hlýjar móttökur þessi nýja stofnun mun fá. peigar hún rís þar vestra. Ekki dugir óðagot í þessu máli. Hér verður byggt fyrir lamga framtíð, og þá byggingu verður að vanda. íslendingar byiggía yfirleitt þannig, að nokkur strik eru sett á pappír, vixill sleg- inn í banka og svo er byrjað að grafa. Hvernigi væri að gera eini* sinni ítarlega áætlun tim alla framkvæmdina frá byrjun til enda og vinna eins og menn? o<w><x><>^o<><><><><><><x><x>oo<><>oo<>o<x><>^ Fundur í FUJ í kvöld í FÉLAG TTNGRA JAFNADARMANNA í Reykjavík helduU fund í da.fr, sunnuda?, í Iðnó uppi. Fundurinn hefst kl. 2 Ofr verður rætt um húsnæðismál FUJ og þau vand- ravdi, sem félagriff á við að glíma í þcim efnum. A fund- f inum mætir Emanúel Morihcns. Félasrar eru. livattír til að* íjöimonna. • - 13>0<><><><><><><><><>OO<><><>^ ALÞÝBUBLAÐIÐ - 30; ianúar 1965 (|^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.