Alþýðublaðið - 03.02.1966, Page 1

Alþýðublaðið - 03.02.1966, Page 1
Fimmtudagur 3. febrúar 1966 - 46. árg. — 27. tbl. — VERÐ: 5 KR. Vegir lokast um land allt Reykjavík, OÓ. FærS spylltist mjög á vegum í ó- veðrinu í gær og mjög víða urðu vegir algjörlega ófærir. Sums stað ar var snjókoma mjög mikil og annars staðar var óveðrið og skaf- renningurinn svo mikill að bíl- stjórar sáu ekki út úr bílum sín- um og gátu vart hamið þá á veg- inum vegna roksins. Á Suðurlandi var þreifandi byl- ur í allan gærdag og víðast ófært. Mjólkurbílar komust milli Selfoss og Reykjavíkur, en ófært var nið- ur á Eyrarbakka og Stokkseyri og að mestu ófært austur í sveitir frá Selfossi. segja frá Austurlandi. Þar eru allir fjallvegir tepptir en á nokkr- um stöðum þar er enn hægt aí ferðast nokkuð innan sveita. XXXXXXXKXíOOOöOO Enn berast fréttir af skemmdum, sem urðu í óveðrinu imi helgina Á þessari mynd sést Valgarður Líndal bóndi á Eystra-Miðfelli í Borgarfirði standa hjá mykju dreifara, sem vegur eitt tonn og tókst á loft í veðurofsan um. Sjá nánar á 3. síðu. (Mynd: Hdan.) ooooooooooooooo- ER LAIISNIN FUNDIN HUNGURVANDAMALINU? FIMMTUGUR DANSKUR efnafræðingur, hefur í samvinnu við FAO (Matvæia og landbúnaðarstofnun Eameinuðu þjóðanna), fundið upp aðferð til að gera fiskimjöl, sem hægt er að blanda í brauð. Uppgótvun efnafræðingsins, sem heitir H. M. Ehlers, felui' það í sér, að fiskilykt og bragð er fjarlægt úr mjölinu, en þetta tvennt hefur til þessa staðið í veginum fyrir að hægt væri að nota fiskimjöl til manneldis. Á Kjalarnesi var rokið svo mik- ið að heita mátti ófært fyrir bíla að aka þá leið, enda lentu nokkrir bílar í vandræðum af þeim sökum. í gærmorgun var fært allt vestur í Búðardal en búizt var við að sú leið mundi lokast síðari hluta dags ins sökum veðurofsans. Vegasambandslaust var við Vest firði, en þar var sums staðar fært innan sveita. Á Norðurlandi öllu var grimmd arbylur og lokaðist Holtavörðu- lieiði í gær. Vegagerðin gerði til- raun til að ryðja flutningabílum braut úr Skagafirði og norður yfir. Hafa þessir flutningabílar beðið með fullfermi í vikutíma í Skaga- firðinum án þess að komast leið- ar sinnar. Um miðjan dag í g&r urðu bílarnir að snúa aftur til Skagafjarðar, ásamt ýtum, því eng in leið var að komast yfir heiðina. Heita má ófært um atlan Eyja- fjörð og allt er á kafi í snjó í Þingeyjasýshren. Sömu sögu er að FAO hefur haft mikinn áhuga á tilraunum í þessa átt, þar sem árangur þeirra gætj orðið til mik illar hjálpar við lausn hungur vandamálsins í þróunarlöndunum og nú hefur stofnunin tilkynnt gegnum norska Rauða krossinn, að hún sé fús til aðf kaupa alla i t þá framleiðslu, sem hægt er að byirja á nú þegar, eða fimm tonn af mjöli á dag. Mikið næringargildi. Fiskimjölið er ákaflega þýðing armikið frá næringarfræðilegu sjónarmiði. Það inniheldur um 70%prótein og 7% aminosýrur. Tilsvarandi tölur byggs eru 7% prótein og 3,5% aminosýrur, en þangað til nú hefur ekki reynzt kleyft að fjarlægja fisklyktina. af mjölinu,- þannig að það hefur eink um verið notað til skepnufóðurs. H. M. Ehler lýsir aðferð sinni þannig: Hægt er að nota bæði þorsk og síldarmjöl, þt) ér þorsk mjölið betra vegna þess að það inniheldur ekki jafn mikla fitú. Þorskurinn er tekinn og hakkað ur og síðan breytt í fljótandi mauk sem dælt er í sérstakan geymi, þar sem það er geislað, en við geislun ina hverfur bæði fi.sdyktin og bragðið. Síðan er maukið soðið við gufu, þangað til annað er ekki eftir en fíngert hvítt duft. Aðferð in er ekki sérstaklega kostnaðar söm og úr fimm kílóum af þorskl fæst eitt kíló af mjöli. Af einu saman brauði. Vegna hins mikla próteinsinni lialds fiskimjölsins, er ekkl eln ungis gerlegt að blanda því sam an við venjulcgt brauð, helður einnig við veikari mjöltegundir. Þannig verður í fraintÍ! ni nsrst um hægt að lifa af eir.'i san'-an brauði, sem blandað Lefur wriS í vissum hlutföllum með fiskl mjöli. Amionsýrur þæv, sem ern nauðsynlegar mannslíkamanum oe Framhald á 5. siðu íslenzkur flugmaður kyrrsettur í Nigeríu Reykjavík G.O. Hingað til hefur ekki verið vitað til þess, að nokkur íslend ingur hafi komið við sögu í byjtingu þeirri, sl(m nýljjtga var gerð í Nígeríu. Nú hefur hinsvegar borizt bréf frá Ein. ari Ingvarssyni, sem er flug- stjóri hjá þýzka flugfélaginu Siidair, þar sem hann segir frá reynslu sinni í Kano í Ní geríu, en þangað kom hann ein mitt í þann mund, sem bylting in var gerð. Hér fer á eftir kofli úr bréfi Einars, þar sem hann skýrir frá þessari reynslu sinni: „Ég fór með vél til London þann 14. janúar og tók þar 112 tonn af vörum fyrir brezka herinn í Zambíu í Afríku. Við komum við í Kano í Nígeríu um klukkan 9 f.h. þann 15. janúar til þess að taka benzín. Þegar við erum að fá akstursheimild út á braut, er okkur skipað að drepa á hreyflunum, þar sem herinn (The Federal Army of Nigeria) hafi tekið flugvöliinn í sínar hendur og ég yrði að hlýta þeirra skipunum. Við gerð um auðvitað eins og þeir sögðu lokuðum vélinni og gengum frá öllu, bjuggumst jafnvel til lang dvalar í Kano. Siðan fórum við til fundar við yfirmann hers Framh. á 14. síðu astar

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.