Alþýðublaðið - 13.02.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1966, Blaðsíða 1
Sunnudagur 13. febrúar 1966 - 46. árg. - 36. tbl. - VERÐ: 5 KR. s : Barnsránið: Upploginn telpnanna Ó.ðinsvéum, 11. febrúar. (NTB-RB). — Tvær telpur í Óðinsvéum, átta og tíu ára, sem kváðust hafa séð konu þá, er rændi litla barninu í Óðinsvéum á mánudag, játuðu í dag, að framburður þeirra hefði verið upp spuni frá rótum. Lögreglan hefur því við enga vísbendingu að slyðjast í rannsókn málsins. Nýtt vitni skýrði lögreglunni svo frá í gærkvöldi að hún hefði séð telpurnar á allt öðrum stað í Óðinsvéum á sama tíma og þær sögðust hafa verig í Kongensgade Framhaíd á 15. síðu. framburður ✓ Ovænt heimsókn í Hveragerði Leikfélag Ilverageiðis frumsýn ir í kvöld sjónleikinn Óvænt heim sókn, eftir J. B. Priestley, í Hót el Hveragerði. Leikstjóri er Gísli Halldóx'sson, en aðalleikendur Val gai’ð Runólfsson, Guðjón Björns- son og Aðalbjöig M. Jóhannsdótt ir. Sýningin hefst klukkan 9, og eftir sýningar í Hveragerði verður farið með leikritið víðar um Suður landsundirlendið. >000000000000000 AÖalfundur kjör-: dæmisráðsins í Reykjaneskjör- dæmi er í dag Að'alfundur Kjördæniis- ráðs Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn í Alþýðuhúsinu Hafn arfirði, í dag- og hefst kl. 2 Á dagskrá verður: 1. Venju leg aðalfundarstörf. 2. Um- i-æður um stjómmálaviðhorf ið, framsögrumenn Emil Jóns son, utanríkisráðherra og Eggert G. Þorsteinsson félags málaráðhcrra. Stjórnin. ►ooooooooooooooo TILLAGA ÓSKARS LÆKKAR GJALDID UM 10 ÞÚS. KR. Reykjavík, — EG. I í auglýslngu bca-garstjórans í j Reykjavík í ’ dagblöðlunum fyrir j nokkru um úthlutun lóða undir íbúðarliús í Reykjavák voru til kynnt gatnagerðargjöld samkvæmt nýsamþykktri hækkiui borgar- stjórnarmeirihlutans. Till .minni hlutaflokkaima xun minni hækkun gatnagerðarg aldanna voru felldar nema tillaga Óskars Hallgrímsson ar, borgarfulltrúa Alþýðuflokksins um heimild til handa borgarráði að lækka um 30% gatnagerðargjöld af tveggja hæða raðhúsum undir 360 rúmmetra að stærð. Sú til laga var samþykkt. Reykjavík. — ÓTJ. NOKKRAR skemmdir urðu í Kjörgarði í gær, er eldur kom upp í rafmagnstöflu, og breiddist út um kaffistofu hússins. Slökkvilið- ið kom fljótlega á vettvang og í’éði niðurlögum eldsins á um 50 mínútum. Skemmdir urðu ekki miklar af eldi, en hins vegar nokkrar af reyk. Þá var slökkvi- liðið einnig kvatt á Urðarstíg, þar sem kviknað hafði í bifreið, — en skemmdir urðu litlar. Samkvæmt auglýsingu borgan- stjóra er áætlað gatnagerðargjald af 500 rúmm. raðhúsum sé 43 þús. kr., eða 86 krónur á rúmm. Gatna gerðargjald af 360 rúmm. raðhúsi yrði þv; tæplega 31 þúsund kr. en vegna tillögu Óskarrs lækkar sú upphæð um 30% þar sem vafa laust má telja, að þórgarráð þeiti fyrrgreindu heimildanákvæði. Verð ur gatnagerðarigjald áf raðhúsi af þessari stærð því ekki nema rúm loga 21 þús. kr. Af fyrrgreindum tölum sést gjörla að tillaga Óskars Hallgríms sonar lækkar gatnagerðargjaldið af raðhúsum af mjög hóflegri stærð um um það bil tíu þúsund krónur og munan víst margan blankan húsbyggjandann um minna. Til samanburðar má svo geta þess að gatnagerðargjald af 700 rúmmetra, einbýlishúsi í Fossvogi er áætlað 161 þúsund krónur og af 549 rúmm. húsi í Breiðholti eða Eikjuvogi ep gjaldið áætlað kr. 75.800. Hægt er að segja að til tölulega skammt sé liðið frá jólum og allt eins má segja að tiltölulega langt sé til jóla, en samt fer ekki milli mála að náttúran skartar sér á jólamáta í fyrradag, eins og sjá má af þessari mynd Hún er tekin við Snorrabraut skammt frá Miklatorgi og sýnir jólatré í fullum skrúða (jl nema ljóslaus. — Mynd JV. ^OOOOOOOOOOOOOOO’ Skipaöur deildarstjóri Björgvin Guðmundsson fulUrúi í viðskiptamálaráðuneytinu var skipaður deildarstjóri þar írá og með 1. janúar sl. Björgvin lauk prófi ; viðskipta fræði frá Háskóla íslands árið 1958. Hann starfaði um tíu ára skeið við Alþýðublaðið fyrst sem blaðamaður, síðan fréttastjóri og síðast sem aðstoðan-itstjói’i. Aððlfundur Alþýöuflokksfélags Reykjavíkur ABAIjFUNDUR Alþýðuflokksfélagrs Reykjavíkur ver'ður lialdinn mánudaginn 14. febrúar kl. 8,30 í Iðnó. Á fund- iniun verða venjuleg aðalfundarstörf, en auk þess munu tveir ungir menn tala: Björgvin Guðmundsson, deildar- stjóri, um iðnaðinn og innflutningsfrelsið og Sigurður Guð mundsson, skrifstofustjóri um húsnæðismálin og unga fólk ið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.