Alþýðublaðið - 13.02.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.02.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir sídasflidna nótfr ★ WASHINGTON: — Jolmson forseti sagði á blaðamanna- fandi í fyrrakvöld, að nauðsynlegt mundi reynast að senda iiýjan iiðsauka til Suður-Vietnam og yrði fcað gert þegar yfir- maður bandaríska ‘herliðsins í Suður-Vietnam, Westmoreland liershöfðingi, færi þess á ieit. 'Porsetinn sagði, að Westmore- I^nd ætti m.a. í vissum erfiðleikum með að útvega banda- t-fsku hermönnunum í Suður-Vietnam nauðsynlegar bækistöðv- av. „Ef vonir okkar rættust og friður kæmist á þyrfti Westmore- tand ekki flciri hermenn, en í svipinn er friður ekki fyrirsj'áan- •wtggur", sagði Jöhnson. ★ LONDON: — Samband járnbrautastarfsmanna í Bretlandi féil í fyrrinótt frá fyrirætlunum sínum um að boða til verkfalls frá miðnætti í nótt. Wilson forsætisráðheira skýrði frá þessu eft 4r að hafa setið á fundi með leiðtogum sambaindsins í sjö stund í Downin? Street nr. 10. Lausn deilunnar er talinn mikill sigur fyrir stjórnina og er talið að sigurlíkur Verkamannaflokks 4}ís í næstu kosningum hafi aukizt tii muna með' samkomulag- 4cu. Verkfallið hefði náð til 260.000 manna og valdið algeru umferðaröngþveiti í Bretlandi. Ekkert bendir til þess, að stjórn to hafi slakað nokkuð verulega til í launadeilunni. ★ MOSKVU: —• Sovétstjórnin lýsti því yfir í fyrrakvöld, að ákvarðanir Honólulu-ráðstefnu bandarískra og suður-vietnam iskra leiðtoga sýndu falsið í friðarsókn Bandaríkjamanna. Verk Bandaríkj amann a isýndu að þeir vildu koma á laggirnar blóð ugri málaliðastjórn í Vietnam og stór orð um góðan tilgang og 'báleit markmið Ieyndu ekki þeirri staðreynd, að Bandarík in væru virki afturhalds og nýlendustefnu. ★ MADRID: — Dómarinn sem stjórnar rannsókn morðs- ins á portúgalska stjórnarandstöðuleiðtoganum Humberto Deigado hefur fyrirskipað handtöku sjö útlendinga, sem grunað ir eru um hlutdeild í morðinu. ★ WASHINGTON: — Jóhnson forseti hefur skipað 54 ára gamlan blaðaraann og útvarpsmann, Robert H. Fleming, formæl anda Hvita hússins. En Bill Moeyrs Verður eftir sem áður að- aítalsmaður forsetans þótt hann hætti hinum daglegu störf- um á þessu sviði til þess að igeta hclgað sig algerlega starfi sínu sem sérlegur ráðunautur Jólinons forseta. ★ SAN JUAN, — Puerto Rico: — Allt fjarskiptasamband við Santo Domingo hefur rofnað og flugvelli borgarinnar hef- ur verið lokað vegna ókyrrðarinnar í Dóminiska lýðveldinu. Hinn hægrisinnaði herforingi Franisco Rivera Caminero er nú á leið til Florida og hafa vaknað vonir um að fljótlega verði aftur komið á lögum og reglu. Caminero, sem er fyrrverandi her etiélaráðherra, var einn lielzti herforinginn, sem neitaði að hlýða skipun Carcia-Godoys forseta um að fara úr landi. Deilan við feerinn virðist þar með hafa rénað, ★ TIRANA: — Albanski kommúnistaflokkurinn befur hafnað boði um að senda fulltrúa á fund kommúnistaríkja um samræm ingu aðstoðarinnar við Norður-Vietnam, þar sem það em Rússar sem boða til, fundarins, en þeir veiti hina fátæklegustu aðstoð við Vietnam. SJÁLFKJÖRIÐ í STJÓRN FÉLAGS ÍSL RAFVIRKJA Hinn 10. þ.m. rann út framboðs frestur til stjórnarkjörs í Félagi ~4$lenzkra rafvirkja. Aðeins einn listi kom fram, bor ■df.n, fram af trúnaðarmannaráði fé -Ifgsins, og var því stjórn félagsiiis bvo og aðrirt trúnaðarmenn, sjálf kjörnir. Stjórnina skipa: Formaður, Gskar Hallgrímsson, Xaraformaður, Magnús K. Geirs Tiitari, Sigurður Sigurjónsson, ■ipeðstjórnendur, Sveinn V. Lýðs fipn, Kristinn K. Ólafsson. Vara ^ójóni, Jón Á. Hjörleifsson, Kristj ófii Jf Bjarnason. Þetta «r ellefta árið í röð sem stjórn FÍR vcrður sjálfkjörin. Er Framhald á 14. síSn. 2,13. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ SÝNING Á AMERÍSKUM LISTUM OG HANDÍÐUM Rvík, ÓTJ. SÝNING á atnerískum listum og handíðum verðum opnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins nú um helgina, á vegum Upplýsingaþjón ustu Bandaríkjanna. Þar eru sýndar litmyndir af hagnýtum listmunum og verkfærum smíð uðum af amerískum handverks mönnum á síðastliðnum 350 ár- um. Sýna myndirnar glögglega hvernig listir og handverk hafa þróast þar vcstra alit frá land ( námi enskumælandi manna í N orður-Ameríku. Sem dæmi m!á nefna að þar eru myndir af gripum frá bú- skap hinna fyrstu landnema. hlut unt úr gúlli, silfri, járni og viði frá dögum frelsisstríðsins og cinnig vefnaði og glermunum sem sýna hugmyndaflug frum- kvöðlanna á þessum sviðum. Þá eru og myndir af búsmunum, vögnum, vopnum og ýmsu því r ramliald á 15. síðu OOOOOOOOOOOOOOOt íSovétskáldin: Þyngstu refsingar krafizt Enn deilt um Hamrafellsmál í framhaldi af yfirlýsingu allra olíufélaganna, sem birtist í dag blöðunum í dag (12. febrúar) tel ég rétt að skýra frá eftirfarandi svo að öll sagan sé sögð. 1. Við gerð olíusamninga haust ið 1964 vau talið peningalega hag istæðara fyrir olíufélögin að semja við Rússa um flutninga, en taka tilboði útgerðar Hamrafells. Þar sem Ijóst var, að hér var einnig um að ræða íslenzka hagsmuni, sem ekki snerti öll olíufélögin, vari málið lagt fyrir viðskiptamála ráðuneytið og óskað fyrirmæla. Svai' ráðuneytisins að lokinni at hugun var, að samið skyldi við Rússa um alla flutninga. 2. Hamrafell flutti ávallt meg inlduta bílabenzíns til landúns án óhappa. Nú hefur það skeð á sið ustu 3 mánuðum, að tjón á förm um skipa, sem flutt hafa saman benzín og gasolíu frá Rússlandi nema ca. kr. 4,400,000.00. Þetta stafar af lélegum skipum og á- höfnumt en skip þessi hafa Rúss ar á leigu. Það er vorkunnar mál fyrir mig og aðra þó við sæjum þetta ekki fyrir, Hinsvegar sýnir það m.a. rangt mat þeirna, er hlut áttu að máli á mikilvægi þess að ltafa ör yggi um forsvaranlega flutninga. Það er vandalaust að vera vitur eftir á, en meiri vandi að hagnýta á uiéttan hátt þá reynslu, sem fengi-t. hefur. Að síðustu er rétt að benda á, að bað ætti að vera umhugsunar efni fvrir íslenzk stiórnarvöld og olíufélögin, að landið verði ekki framvegis háð velvilja góðra manna í Amerfku um það. hvort oJ:a er til í landinu á kaldasta tíma ársins og þegar vertið stend ur isem hæst. Vilhjálmur Jónsson. forstjóri Olíufélagsins hf. í tilefni af yfirlý^ingu VU- hjálms Jónssonar, forstióra Olíu félagsins, sem liann hefu.n í dag sent blöðunum til birtingar tekur viðskiptamálaráðuneytið þetta fram: Það eru, að sjálfsögðu olíufélög in sem annast samninga um olíu flutninga til landsins. Ráðuneytið fylgist þó jafnan með samnings gerðinni, enda eru olíuviðskiptin við Sovétríkin gerð samkvæmt við skiptasamningi milli ríkjanna. Haustið 1964 varð ágrieiningur Framhald á 15. síðu. Moskvu 12. 2. (NTB-Reuter) Sækjendurnir í réttarhöld unum yfir rithöfundunum July Daniel og Andiej Sinj avsky hafa krafizt þess að þeir verði dæmdir þyngsta dómi, sem sovézk lög kveða á urn. Þeir krefjast þess að<J Sinjavsky verði dæmdur í 7 ára fangelsi og fimm ára út X legð frá Moskvu og Daniel í sjö ára fangelsi. Hinn opinberi ákærandi, v, Vaisljev, sagði að sannanir sýndu að rithöfundarnir vissu hvað þeir gerðu og að þeir ^ viðurkenndu ábyrgð sína. Að sögn Reuters liefur vest rænum blaðamönnum verið meinað að vera við réttarhöld in síðan þau hófust. O000000ooooooooV Samkvæmi RK á öskudagskvöld Miðvikudaginn 23. febrúar n.k. á öskudagskvöld, mun Rauði kross Islands, Reykjavíkurdeild, gangast fyrir samkvæmi í Súlnasal Hótel Sögu. Samkvæmið hefst kl. 19,30 með borðhaldi, en sfðan verða skemmtiatriði og dans. Húsinu verður lokað kl. 20,30. Eins og almenningi er kunnugt er öskudagurinn hinn almenni f jár öflunaridagur Rauða kross íslands um land allt. Fjáröflun þessi er til lijálparstarfs félagsins, sem starfar á sama grundvelli og Rauða kross félög um allan heim. Systur félög RKÍ erlendis liafa í mörg ár haldið samkvæmi til ágóða fyn ir starf sitt á fjáröflunardögum sínum, og sækja þau ýmis fyrir menni á hverjum stað. Frægast þessara Rauða kross samkvæma er haldið einu sinni á áaii í Monte Carlo. Þar koma fram stærstu stjörnur skemmtanalífsins og skemmta gestum, sem koma til samkvæmisins víðsvegar að úr heiminum. Forseti Rauða kross Monaco er Grace prfnsessa (Kelly.) Þetta verður í fyrsta skipti sem Reykjavíkurdeild Rauða krossins heldur samkvæmi á öskudagskvöld en það er von félagsins, að sam kvæmi þetta geti orðið að árleg um viðburði í skemmtanalífi höf uðborigarinnar. Mjög hefur vet'ið vandað til undirbúnings, og hefur Rauði kross inn notið góðvildar hvaðanæva til þess að samkvæmið á öskudaginn geti orðið sem veglegast. Innlend ir og erlendir listamenn hafa lof að aðstoð sinni, þeirra á meðall ópenusöngvararnir Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Guðjóns son og Kristinn Hallsson. Hinn þekktj brezki balletmelst ari Lindsey Kemp, sem hér er á vegum skóla Báru Magnúss, mun einnig koma fram. Mr. Kemp er víðþekktur balletmeistari. Hanm samdi m.a. dansana fyriir ,,Hamlet“ modern version, 'sem sýnt var ný lega í sjónvarpi BBC Englandi. Þá samdi hann og stjórnaði döns 'um í kvikmyndinni „Stop tlio World, I want to get off“ sem Warner Bros bafa gert. Hann hef ur dansað með Royal Company í New York. Á öskudagskvöld muh Mn. Lindsay svna „mímik", ný næmi fvrir íslenzka áhorfendur. Súlnasalurinn verður skreyttur af blómaverzluninni Mfmósu, og yfirmatsveinn Hóljn söeu munl sjá um matseðilinn. Hljómsvelt Ragnars Bia-nasonar mun leika fyrir dansi. Revkvfkinear munu án efai kunna að meta bes'a góðu skemmt un. til stvrktar hinu áeætasta mál efni, oe fmimpnna í öskndaessam, kvæmi Ranðakrossins. Skrifstofa RKÍ Öiduuöfii 4. er nú beear byrj uð að trlra ð rnótí nöntnntim á að ‘eöneumiðnm. en vfirhinnn Hótel Söeu mun taka á mnti bo-ðnöntun ttm mánudaeinn 21. febrúar, kl. 4-6. (Frá RKÍ.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.